Þjóðviljinn - 01.04.1944, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.04.1944, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. apríl 1944 Laugardagur 1. apríl 1944 — ÞJÓÐVILJINN þlÓÐVILIIMN Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Bitstjóri: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjómarskrifstofa: Austurstrœti 18, sími 8270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218b. Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17. Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Hvernig á bær að vera? íslendingar eru að byggja bæi og borgir. Það er mikið verkefni og mikið undir komið að vel takist. Það er því vissulega tímabært, að gera sér einhverja grein fyrir hvernig eigi að byggja bæi, svo þeir geti orðið gróðurreitir framfara og menningar. Fyrsta atriðið, sem taka ber tillit til, er að bæjarfélag er félag allra þeirra er bæinn byggja. Þetta félag er ekki frábrugðið öðrum félögum hvað það snertir, að tilætlaður árangur fæst ekki af starfinu, nema að fjöldinn sé starfandi, og hafi sívakandi áhuga fyrir að hin sameiginlegu verkefni verði sem bezt af hendi leyst. Hér skal aðeins minnst á fáa þætti hinna sameiginlegu verkefna allra þeirra sem eitt og sama bæjarfélag byggja. Ilúsnæðismálin og menningarmálin skulu fyrst nefnd. Ilvaða skilyrði þarf að uppfylla til að þau verði vel leyst? ★ Húsnæðismálin verða að vera félagsmál, það á ekki að vera hlut- verk einkaframtaksins að byggja hús í gróðaskyni, hcldur á það að vera hlutverk heildarinnar, samtök fólksins sjálfs bæjarfélögin, eða fé- Iög sem það löggildir og veitir ýmsa aðstoð, eiga að annast bygging- arnar, með það fyrir augum; að fullnægja þörfinni eins og húp er á hverjum tíma. Hver einstaklingur á að fá eignarrétt á sinni íbúð, án þess þó að fá rétt til að braska með hana, fári svo að hann hafi íbúð- arinnar ekki þörf, tekur félagið, sem liann fékk hana hjá, við henni aftur, og hann fær. endurgreitt það sem hann lagði fram. Eðlilegast er, og í beztu samræmi við þær menningarkröfur, sem gera verður til bæjarfélags, að bærinn sé byggður í hverfum, sennilega væri hæfilegt að í hverjú hverfi byggju úm 500 fjölskyldur, íbúar hvcrs hverfis mynduðu með sér félag, eða einskonar deild í bæjarfélaginu. Þetta félag eða þessi deild bæjarfélagsins annaðist svo byggingarmál síns hverfis, undir yfirumsjón bæjarfélagsins. ★ Hverjir væru svo kostirnir við slíkt hverfakerfi, og hvernig gæti það betur fulmægt menningarþörfum íbúanna en núverandi fyrir- komulag? Fyrsti kosturinn er sá, að samábyrgð allra hverfisbúa mundi skap- ast um hverskonar framfaramál hverfisins. Það út af fyrir sig er hið mesta menningarmál, að menn læri að finna til samábyrgðar og læri að vinna saman á félagsgrundvelli. Hvað á svo að vera sameiginlegt fyrir hverfið annað en þetta venjulega, götur, vatn, rafmagn o. s. frv.? Vér höfum þegar nefnt byggingu íbúðarhúsanna. Auk þess á hverfið að eiga tvær sameiginlegar miðstöðvar, við- skipta- og menningarmiðstöð. Samvinnufélag hverfis mundi annast alla vörudreifingu; fyrir það þyrfti eitt stórhýsi á haganlegum stað í, hverf- inu. Þar þyrfti og að vera pósthús og símstöð. Þetta væri viðskipta- miðstöð hverfisins. Skólabyggingar ásamt leikvöllum og barnagörðum, þar sem börn- um cr veitt fræðsla allt frá unga aldri fram til þess tíma er skyldunámi lýkur, þurfa að vera í hverfinu. Þar þarf og að vera bókasafn og les- stoíur fyrir almenning, einnig þurfa þar að vera rúmgóðir samkomu- salir. Það er menningarmiðstöðin. Samkomusalirnir yrðu miðstöð skemmtanalífsins, en ef til vill væri réttara að hafa þá ekki á sömu slóðum sem skólana, og yrðu þá miðstöðvar hverfisins þrjár, viðskipta- miðstöð, menningarmiðstöð og skemmtanamiðstöð. Þessi íbúðarhverfi borgaranna þurfa svo að vera í góðu sambandi við og í hæfilegri afstöðu til atvinnuhvcríanna, ]>ar sem iðnaður, hin stærri viðskipti o. fl. c rekið. ★ Eitthvað á þessa lcið verða bæir framtíðarinnar byggðir, þega: sjónarmið einkagróðans cru horfin, en sjónarmið heildarinnar, sjónar- mið framfara og meruiingar eru orðin ríkjandi. Bafveftta Vesfifðarða Frá Raforkumálanefnd ríkisins hefur blaðinu bor- izt eftirfarandi greinargerð um bráðabirgðaáætlun, sem nefndin hefur látið gera um Rafveitu Vestfjarða. I. IMANNFJÖLDI, SEM RAF- ORKU FRÁ VIRKJUNINNI ER ÆTLAÐ AÐ NA TIL FYRST UM SINN. / hauptúnum: Patreksfjörður 767, Tálkna- fjörður 80, Bíldudalur 889, Þing- eyri 350, Flateyri 409, Suðureyri 355, Isafjörður 2897, Ilnífsdalur 304, Bolungarvík 623, Súðavík 226. Samtals 6400. / sveitum: Hólshrcppur 100, Eyrarhreppur 150, Suðureyrarhreppur 50, Flat- eyrar- og Mosvallahreppur 200, Mýra- og Þingeyrarhreppur 450, Auðkúlu-, Dala- og Suðurfjarðar- hreppur 150. Samtals 1100. Samtals í kauptúnum og sveit- um 7500 manns. IV. AÐALSPENNISTÖÐVAR. Á Patreksfirði 400 KVAkr. 110,- 000.00, á Tálknafirði 40 KVA kr. 35.000.00, á Bíldudal 250 KVA kr. 80.000.00, á Þingeyri 400 KVA kr. 110.000.00, á Flateyri 350 KVA kr. 100.000.00, á Suðureyri 250 KVA kr. 80.000.00, á Súðavík 125 KVA kr. 40.000.00, á ísafirði 1700 KVA kr. 360.000.00, á Bolungar- vík 400 KVA kr. 110.000.00. Sam- tals kr. 1.025.000.00. V. DREIFING ORKUNNAR í ' KAUPTÚNUM OG SVEITUM. II. VIRKJANIR. Núverandi ísafjarðarvirkjun: 1. Gamla virkjunin í Fossá 850 hestöfk 2. Nýja virkjunin í Nón- vatni (uppsettar vélar 800 hestöfl, en aðeins varlegt að bæta við) 150 hestöfl. 3. Ný virkjun í Dynj- andisá 5250 hestöfl. samtals 6250 hestöfl. Frá dregst afltap 10% vegna flutnings 625 hestöfl. Sam- tals 5625 hestöfl = 3750 kílówött eða 500 wött á mann. í júlí—ágúst 1941 var virkjun- arkostnaður í Dynjandisá áætlað- ur 3 milljónir króna. Þá var vísi- talan 177. Miðað við vísitölu 263 yrði kostnaðurinn samsvarandi ca. 4^/2 milljón króna. Þó þykir varlegra að telja hestaflið, miðað við núverandi Ameríkuverð, ca. 1000 krónur. Verður virkjunar- kosnaðurinn þá kr. 5.250.000.00. Virkjunarkostnaðurinn samtals verður þannig: Dynjandisárvirkjun- kr. 5.250.- 000.00, Fossárvirkjun (að með- töldu dreifingarkerfi á ísafirði og í Hnífsdal) kr. 1.000.000.00, Nón- vatnsvirkjun kr. 1.750.000.00. Samtals lcr. 8.000.000.00. III. AÐALORKUFLUTN- INGSLfNUR. A. Suðurlína: 1. Loftlína frá Dynjanda til Patreksfjarðar, spenna 30 KV, lcngd 45 km. á 35000.00, kr. 1.575.- 000.00. 2. 30 KV sæstrengur, 5 km., viðbótarkostnaður vegna hans kr. 350.000.00. 3. 30 ICV þver- lína til Bíldudals, 2 km., á 30000.- 00, kr. 60.000.00. víkur 30 KV loftlína, 14.5 km., á 35000.00, kr. 507.000.00. Suður- og Norðurlína samtals kr. 5.475.000.00. Reksturskostnaður 10% — kr. 1.229.000.00 á ári. Árskílówattið kostar þannig kr. 328.00. Kílówattstundin kostar notand- ann þannig, miðað við 4000 til 5000 klst. notkun, 0y2—8% eyrir. Þegar búið væri að nota að fullu þau 500 wött á mann, sem að framan er gert ráð fyrir, og ef ósk- að væri eftir að auka aflið upp í 1000 wött á mann, eins og ráð- gert hefur verið að hæst þyrfti hér á landi, mætti vel hugsa sér að virkja til viðbótai- um 6000 hest- öfl í Mjólkuránum í Arnarfirði, en virkjunarathuganir þar benda til að virkjun verði eigi dýrari þar en í Dynjandisá. Eigi mundi þurfa að bæta nokkru verulegu við kostnað í línum til að flytja orlcu, en nýjan kostnað við spennistöðv- ar rnundi mega áætla 80% af upp- Dynjandisárvirkjun kr. 5.250,- runalegum kostnaði og ennfremur 000.00, ísafjarðarvirkjanir með!kostnað Vlð drelfingu a hmm ny]U dreifingarkerfi kr. 2.750.000.00, aðalorkuflutningslínur kr. 5.475.- 000.00, aðalspennistöðvar kr. 1.- 025.000.00, dreifing orkunnar kr. 4.000.000.00. Samtals kr. 18.500.- 000.00. Árlegur reksturskostnaður, fyrn- ing og stofnkostnaður 10% kr. 1.850.000.00. Árskílówattið kostar þannig kr. 493.00. Sé notkunartími áætlaður 4000 ldst. á ári að meðaltali, kostar kílówattstundín notandann 12.3 aura. Til samanburðar má geta þess, að brúttótekjur Rafmagns- veitu Reykjavíkur af seldri ldló- wattstund voru á árinu 1942 12.3 aurar og var notkunartíminn að segja má hinn sami. Með 5000 stunda notkunartíma kostar kíló- wattstundin notandann tæplega 10 áura. Ef til vill má gera ráð fyrir að kostnaðurinn við byggingu Dynj- andisárstöðvar, línur, spennistöðv- ar og dreifingarkerfi (að ísafirði undanskildum) kosti allmiklu minna þegar efni fæst annars stað- ar að en frá Ameríku, en þessar áætlariir eru gerðar miðað við að allt efni sé keypt frá Bandaríkj- unum og Canada. Gera má ráð fyrir, éf efni til virkjunarinnar verður eigi keypt fyrr en Evrópu- stríðinu er lokið, að það kosti þá helmingi minna en hér er áætlað. Þá ætti að mega gera ráð fyrir að vinnukostnaður verði þá, vegna lækkunar á vísitölu, orðinn lækk- aður um ca. 25%. Þessi liður skipt- ir þó minna máli um fjárhagsaf- komuna. Miðað við ofanskráð verð má B. Norðurlína: áætla skiptingu á kostnaði milli 1. Loftlína frá Dynjanda til efnis og vinnu sem hér segir: Engidals, 59 km. á lengd, 30 KV Virkjun, efni 65%, vinna 35%, spenna á 35000.00, kr. 2.065.000.-: aðallinur, efni 50%, vinna 50%, 00. 2. Frá aðallínu til Þingeyrar,! aðalsþennistÖðvar, efni 66%, 2.5 km. loftlína, 6 KV á 18000.00,! vinna 34%; dreifingarkerfi, efni kr. 45.000.00, 1.4 km. sæstrengur, 57%, vinna 43%. 6 KV á 45000.00, kr. 63.000.00.1 Reiknað með lægra verðinu 3. Frá aðallínu til Flateyrar 30 yi'ðu kostnaðartölurnar: KV loftÍína, 7 km., á 30000.00,1 Virkjanir í Dynjandisá ca. kr. kr. 210.000.00. 4. Frá aðallínu til 3.100.000.00, aðalorkuflutningslín- Suðureyrar 30 ICV loftlína, 14 km., ur kr. 3.42000.00, aðaíspennistöðv- á 30000.00, 420.000.00. 5. Frá ar kr. 590.000.00, dreifing kr. 2.- Engidal til Súðavíkur 6 KV loft- 430.000.00, ísafjarðarvirkjanir kr. ina, 10 km„ á 18000.00, 180.000,- 2.759.000.00. Samtals kr, 12.290,- j0. 6. Frá aðallínu til Bolungar-. 000.00. orku í kauptúnum og sveitum 80% í viðbót við upprunalegan kostnað. Þannig mætti rcikna kostnað- inn við að bæta við 500 wöttum af raforku á mann og tvöfalda þannig orkuna: Mjólkurárvirkun, 6000 hestöfl, kr. 6.000.000.00; aðalspennistöðv- ar, viðbót, kr. 800.000.00; dreifing raforkunnar, viðbót, kr. 3.200,- 000.00. Samtals kr. 10.000.000.00. Sé hinsvegar eins og að framan reiknað með efni lækkuðu um hclming og vinnu um einn fjórða hluta, verður allur kostnaðurinn af viðbótinni ca. kr. 6.000.000.00. Samkvæmt þessu yrði viðbótar- raforkan þannig allt að því helm- ingi ódýrari eða miðað við hærra verðið 5—6 aurar kílówattstund- in, en miðað við lægra verðið 3—4 kwst., ef gert er ráð fyrir notkun viðbótarorkunnar í jafnmargar klukkustundir á ári og í fyrra fall- inui Það skal tekið fram að með því að hér er aðeins um bráða- birgðaáætlun að ræða, verður að gera ráð fyrir að sumum liðum á- Aðalfundur Fjallamanna Fjallamenn efna til tveggia ferðalaga um páskena Fjallamenn ejna til tveggja jerðalaga nú um páskana. Verður önnur jcrðin jarin til Langjökuls en hin á Fimmvörðuháls. Félagið hélt nýlega aðaljund og Andakílsávirkjunin Framhald af 1. síðu. Hálfdán Sveinsson og Guðm. E. Guðjónsson. Árni Pálsson verkfræðingur í Reykjavík hefur gert áætlan- ir og unnið að undirbúningi, hann hefur mætt á fundum og útskýrði m. a. tilboð þau, sem fyrir lágu á þessum fundi, frá Ameríku, en það voru: túrbina, þrýstivatnspípa, rafvélar o. fl. fyrir 2400 hestafla rafstöð, en útflutningsleyfi frá Ameríku var ekki fyrir hendi.. Á fundinum samþykkti stjórn in að hefjast handa um virkjun Andakílsár á þeim grundvelli, er lagður er í áætlun Árna er hagur þess ágaitur og skuldlaus Pálssonar veikfræðings um 2400 hestöfl, en þær eru gerðar árið 1939 og endurskoðaðar og eign þess 16.400 krónur. Stjórnin var endurkosin skipa hana þessir menn: ! 1942 og 1943 og byggjast á Guðmundur Einarsson frá Mið- mælingum og athugunum frá dal formaður. | fyrri tímum og fram á árið Gunnar Guðmundsson kaupm. ] 1943. ritari. Alþingismennirnir Pétur Otte Björn Pétursson gjaldkeri. Fjallamenn hyggjast fullgera skála sinn á Tindfjallajökli í sum- ar. Ilópurinn í aðra fjallaförina um páskana er þegar fullskipaður, er sen og Bjarni Ásgeirsson hafa mætt á flestum fundum stjórn arinnar og unnið að framgangi virkjunarinnar á Alþingi og víðar af miklum dugnaði. Sendiráðið í Washington hef það sá sem fer til Langjökuls. ur unnið sleitulaust að útveg- Mun hann hafa bækistöð í skála Ferðafélagsins við Einifell hjá Hagavatni. FararStjóri verður Sig- rún Gísladóltir. Ilinn hópurinn fer til skála Fjallamanna á Fimmvörðuhálsi. Eigi er ráðið enn hver verður fararstjóri, en fréttst hefur að skíðafæri sé afburðagott þar efra og mun vart skorta þátttakendur, því fcrðalög á jöklum á þessum tíma árs eru hin skemmtilegustu. Vigfús Sigurgeirsson hefur tekið kvikmyndir af ferðum Fjalla- manna og hafa þær verið sýndar. Að fengnum þessum upplýsing- um og tilboðum var leitað tilboða í 5000 liestafla vélar frá sömu firmum og komu þau skeyti í janúar og fyrstu .daga febrúar. A. S. E. A. bauð rafvélar ásamt spennibreytistöðvum fyrir Akra- nes, Borgarnes og Hvanneyri fyr- ir 286.500.00 s. kr. og K. M. V. bauð vatnsvélar fyrir 216.500.00 s. kr„ eða samtals 503 þús. s. kr„ er gera tæpar 800 þúsund íslenzk- ar krónur, allt miðað við f.o.b. Gautaborg. Til samanburðar má geta þess, að tilboðin frá Ameríku í 2400 ha. vélar hafa numið um 950 þús. ísl. krónum eða rúmlega tvöfalt sænska verðið miðað við f.o.b. New York. Afgreiðslutími hjá A. S. E. A. er 15 mánuðir, en lijá K. M. V. 10 mánuðir. Gréiðsíá % fyrirfram og % við afhendingu. Þar sem reyrisla undanfarinna ára, frá 1939 að telja, sýnir svo ljóslega, að allar áætlanir um orkuþörf hafa reynzt of knappar, þá ákvað stjórnin að hverfa að því ráði að reisa 5000 hestafla orku- ver við Andakílsárfossa, byggt á þeim tilboðum um vélar, er feng- izt hafa frá Svíþjóð og að leita áframhaldandi í tilboð á öðru efni Ekkert skemmtana- bann Þjóðviljinn sneri sér í gœr til Agngrs Kojoed-Iíansen lögreglu- stjóra og spurði liann hvort rétt vœri að ákveðið liejði verið að banna skemmtanir í páskavikunni og kvað liann það elcki vera. Hann skýrði hinsvegar frá því, að biskup hcfði mælzt til þess að eigi yrðu haldnar skemmtanir þessa viku. Jafnframt gat hann þess, að svo væri fyrir mælt i ís- lenzkum lögum, að cngar skemmt- anir mættu fara fram eftir mið- aftan (kl. 6) kvöldið fyrir stórhá- tíðir. Tilcfni þess að Þjóðviljinn minntist á þetta mál í gær var það, að prentarar eru vanir að halda árshátíð sína um þctta leyti og höfðu ákveðið að halda hana næstkomandi miðvikudagskvöld, en höfðu enn eigi getað fengið leyfi í fyrrakvöld. En nú hefur þetta allt fallið í ljúfa löð og halda þeir ársskemmt- un sína eins og þeir höfðu ákveðið. un útflutningsleyfa á vélum og • , • • r - , ,r 0-7 ö til virkjunarmnar tra sama landi. efm frd Ameríku, en árangur A]þingi hefur veitt ríkisstjórn. af því varð sá, að um miðjan inni heimild til þess að ábyrgj4St febrúar þ. á. kom skeyti frá!fyrir hönd ríkissjóðs lán, er taka sendiráðinu til utannkismála- ráðuneytisins í Reykjavík, sem tilkynnir að neitað hafi verið um umbeðin útflutningsleyfi. 19. nóv. 1943 kom stjórn fé- lagsins saman á fund, ásamt Alþingismönnunum og Árna Pálssyni. Formaður félagsins ræddi við Árna Pálsson nokkru fyrir fundinn, að hann teldi miklar líkur fyrir því, að hægt þarf til efniskaupanna frá Svíþjóð og hefur ríkisstjórnin þegar notað heímildina og veitt umgetna á-. byrgð. Landsbankinn, Búnaðarbank- inn og Útvegsbankinn hafa lofað að lána þá peninga, sem þarf til þessara kaupa, fyrst um sinn. Gjaldeyris- og innflutningsleyfi eru einnig fengin. Samningaumleitanir um kaup á Æskan Sósíslisminn ];’ramh.af 3. síðu Við æskumenn, sem nú þegar erum orðnir sósíalistar. Það er; sölunnar. Á fundinum var m. okkar hlutverk og skvlda að vinna dyggilega að útbreiðslu væri að fá tilboð frá Svíþjóð j vélum til virkjuparinnar, fyrst ’frá 1 efni til virkjunarinnar til af-.Ameríku og síðan frá Svíþjóð, greiðslu eftir stríð og bað hann | hafa af eðlilegum ástæðum tekið að reyna að hafa upp á tilboð-; langan tíma, en nú vonum við, að unurp, sem fyrir lágu þaðan málefni þetta sé' komið það vel á árið 1939, en þau voru geymd veg, að það1' geti haft eðlilegan með plöggum Rafmagnseinka- framgang og að orkuverið við Andakílsárfossa rísi af grunni und- ir eins og heimsstríðinu er lokið Fæðingarhelmilið á að kosta um 2,2 millján Bæjarráð hefur borizt bréf frá landlækni ásamt teikningum af fyrirhuguðu fæðingarheimili á Landspítalalóðinni, og kostnaðar- áætlun. Áætlað er að byggingin kosti 2.2 milljónir kr. Húsameist- ari ríkisins ljefur gert teikninguna, en með honum hafa unnið Guð- mundur Thoroddsen prófessor, Matthías Einarsson læknir og landlæknir. Gert er ráð fyrir rúmum fyrir 50—60 konur. ætlunarinnar þurfi að breyta, en sósíalismans_ Hvað hefur þú að sjálfsögðu verður nauðsynlegt gert> ungi sósíalisti) til að út. breiða málgagn flokks þms, að gera nákvæma fullnaðaráætl- un þegar ákveðið hefur verið að ráðast í fyrirtækið. Gengið er út frá því að fyrirtækið verði rílds- eign og rekíð af ríkinu a. m. k. hvað virkjanir, aðalorkuflutnings- línur og aðalspennistöðvar snertir. 27. þúsund á kjörskrá Manntalsskrifstofan hefur lokið að semja kjörskrá fyrir Reykja- vík, sem gilda á við • atkvæða- kreiðsluna um sambandsslitin og stjórnarskrána í vor. Á kjörskrá verða um 27 þús. manns og cr það á þriðja þúsund fleira en við síðustu kosningar. Láð Tyrir útvarps byggingu Útvarpsstjóri hefur skrifað bæj- arráði og farið þess á leit að bær- inn léti útvarpinu í té lóð fyrir byggingu á horni Suðurgötu og Ilringbrautar, sunnan kirkjugarðs. Þjóðviljann? Við sósíalistar eigum við of- urefli að etja. Hér á íslandi eru fasistisk öfl, sem hafa sagt það berum orðum, að þau vilji útrýma okkur og munu nota hvert tækifæri til að klekkja á okkur. Ungir sósíalistar, hvar sem þið búið á landinu og í hvaða þjóðfélagsaðstöðu sem þið eruð, myndið með ykkur öflug félags samtök til eflingar hugsjón okk ar. Hver ungur sósíalisti verð- a. ákveðið að senda símskeyti til A. S. E. A. í Svíþjóð með fyrirspurn um, hvort það gæti tekið að sér að hefja nú þegar snuði á rafvélum fyrir 2400 hestafla rafstöð við Andakíisá, samkv. tilboöi, er það sendi 1939. Telji firmað sig geta haf- ið smíði á vélum þessum, ósk- ast verðtilboð, miöað við af- hendingu að heimsstríðinu loknu. Ennfremur var sam- þykkt að setja sig í samband og leita tilboöa hjá Karlstad Mek. Verkst., er gerði tilboð í vatnsvélar 1939 að fengnu til- boði frá A. S. E. A. 9. febrúar 1944 kom stjórnin saman á fund ásamt Árna Páls- ur að gera skyldu sína, því að syni verkfræðingi, sem gaf það þarf mikið átak til að fram ! skýrslu um fengin tilboð frá kvæma sósíalisma á íslandi, j Sviþjóð í desember. A. S. E. A. sem annarsstaðar. bauð rafvélar með 63% hækk- Æska íslands! Vakna þú til un frá tilboði 1939, en þó komi dáða og varpa af þér oki kapit- alismans og sjá: réttlætið mun sigra fyrr en okkur varir, ef hver ungur sósíalisti og æsku- maður gerir skyldu sína og starfar í fullri einlægni og al vöru að framkvæmd sósíalism- ans á íslandi. Baldur Jónsson. Trjáp!öntun til skjóls í garðlondum Jarðyrkjuráðuhautur bæjarins, Jóhann Jónasson, hefur lagt til við bæjarráð, að hann fái að kaupa trjáplöntur til að planta scm skjól- beltum í garðlöndin við Tungu. Bæjarráð samþykkti að verða við þessu. Árshátíð sína heldur Iðja, félag verksmiðjufólks, í Iðnó miðviku- daginn 5. apríl. Skemmtiskráin auglýst í verksmiðjunum. I Skemmtinefndin. W^WWV^J’W^n^JWWrtfWWU'VWUWUWWUWWWVWWWWWW þar til viðbótar 7V2 % ef um fast tilboð yrði að ræða til af- hendingar eftir stríð. K. M. V. bauð vatnsvélar fyrir T27 600,00 kr. Hvorttveggja tilboðin voru miðuð við 2400 hestafla vélar og samkv. þessu var kaupverð vélanna um 460 þús. ísl. kr. f.o.b. Gautaborg. OeiQusarOaF Dælaplns Þeir garðleigjendur, sem enn hafa ekki gert aðvart um, hvort þeir óski eftir að nota garða sína í sumar, eru hér með áminntir um að gera það hið fyrsta, og greiða leiguna í skrifstofu minni. i Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12 og 1—3 nema laugardaga aðeins kl. 10—12. Bæjarverkfræðingur. Verður Bretland fátækt eftir stríð? Eftir Maurice Dobb, kunnan brezkan hagfræðing, (Síðustu daga h.afa þær furðulegu og nær skoplegu fregnir borizt út um heim, að hin volduga stríðsstjórn Bretaveldis hafi gert það að fráfararatriði að brezka þingið samþykkti með eins atkvæðis meirihluta að konur í kennarastétt skyldu hafa sömu laun og karl- ar. Þeirri röksemd ráðherranna að Bretland hafi ekki efni á slíkum lúxus, svarar einn fremsti hagfræðingur Breta, Maurice Dobb, í eftir- farandi grein): ★ Þegar Beveridgeáætlunin kom fyrst fram, var hafin „hvíslherferð“ úr ýmsum áttum: „Bretland verður of fátækt eftir stríð til að hafa efni á slíkum, hlutum. Það er ekki rétt að gera fólk of svartsýnt nú. En það er hættulegt að gefa nokkur loforð. Við skulum hafa allt óákveðið“. En þessar raddir hvísluðu ekki alltaf. Það er orðið talsvert algengt að heyra opinberlega ymprað á því að „Bretland verði of fátækt“ til þessa eða hins. í þessu er fólgið að stjórnin hafi ástæðu til að fara varlega í allar áætlanir um þjóðfélagsumbætur að stríðinu loknu. Tilætlunin er, að eyðileggja á lítið áberandi hátt þær vonir manna um baráttu gegn at- yinnuleysi og fátækt, sem nú glæðast mjög ekki einungis innan verka- lýðshreyfingarinnar, heldur meðal yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar. Það hættulega við þessa röksemdafærslu er, að í fljótu bragði virð- ist hún samkvæm heilbrigðri skynsemi. Það virðist ekki fjarri lagi að nokkur styrjaldarár, með stríðsútgjöldum upp á 12 milljónir króna á dag, hljóti að gera landið fátækt, og svo gæti virzt að þeir sem tala um djarflegar áætlanir um fjárveitingar af almannafé til þjóðfélagsumbóta séu annaðhvort draumóramenn eða þá áð þeir séu að vekja ástæðu- lausar vonir í pólitískum tilgangi. Að sjálfsögðu er hægt með nokkrum rétti að segja að landið verðí fátækara að stríðinu loknu. Til dæmis má búast við ónógum matar- birgðum fyrst eftir stríðið (einkum feitmeti) vegna þess hve þörfin verður brýn hjá hinum sveltandi Evrópuþjóðum. Auk þess verður að bæta úr hinni miklu eyðileggingu, er stríðið hcfur valdið, borgir og heimili hafa verið lagðar í rústir svo að þar eru ekki lengur mannabústaðir. En í þeim skilningi að framleiðslugeta Bretlands og þar með árs- jramleiðsla eða þjóðartekjur muni eftir stríð hafa þorrið svo mjög (sam- anborið við árin fyrir stríð) að af þeim ástæðum væru djarfar áætlanir um þjóðfélagsumbætur óframkvæmanlegar, hvort sem okkur hefur tek- izt að losna við einokunarhagsmuni, sem eru andstæðir slíkum fram- förum eða ekki og hvort sem afturhaldsstjórn eða frjálslynd situr að völdum — það er blátt áfram ósatt. En hvernig er hægt að koma þessu heim við hina sennilegu full- yrðingu um að vér hljótum að koma fátækari út úr stríðinu? Svarið er ekki flókið. En meðan við búum við fjarstæðukennt hagskipulag megum við ékki furða okkur á þó svör við hagfræðilegum vandamál- um virðist öfugmælaleg. „Heilbrigður“ friðartímakapítalismi í Bretlandi neytir ekki til fulls framleiðslugetunnar, þannig að verksmiðjur og verkstæði framléiða ckki cins og hægt væri, og vinnuafl einnar til hálfrar annarrar milljónar manna er ónotaö. Þar af leiðir að nokkuð af hinum óskaplegu útgjöld- um á stýrjaldartímum er jafnað með því, að vegna hernaðarþarfa er að nokkru bætt úr sleifarlagi hagkerfisins, og her atvinnuleysingjanna tekinn til herþjónustu eða í vinnu. Eins gœtum við eftir stríð framleitt meira árlega en gert var 1938 cf okkur tækizt að útrýma atvinnuleysi (alveg burtséð frá hugsanlegum árangri af róttækri endurskipulagningu iðnaðarins). Það er ekki af efnaleysi að við getum ekki framkvæmt djarfar áætl- anir um þjóðfélagsumbætur, heldur liggur vandinn í að virkja svo vel fari þann efnivið og mannafla sem tiltækur er; og jeinungis ef okkur tekst ekki að virkja þessa þætti, verðum við „of fátæk til að hafa efni á“ að framkvæma þjóðfélagsumbætur. Þess vegna er baráttan fyrir afnámi fjöldaatvinnuleysis undirstöðu- atriði. Ráðstafanir sem miða að því „borga sig“ vegna þess að þær láta framleiðslustörf koma í stað iðjuleysis. Satt er það, að framleiðslutæki iðnaðarins hafa nokkuð gengið úr sér síðan 1939. Þetta á einkum við víða í neyzluvöruiðnaðinum. Ekki einungis að nýjar verksmiðjur hafi ekki verið byggðar heldur hefur einnig fallið niður venjuleg endurnýjun og viðgerðir. En móti því vegur hin víðtæka endurskipulagning og endurnýjun á iðnaðinum er vinnur að stríðsþörfunum, og er margt af því hægt að aðhæfa friðarframleiðslu. Landbúnaðurinn er betur búinn en nokkru sinni fyrr, og mun það verða þungt á metunum, og gera meira en vega á móti því hve fram- leiðslutæki iðnaðarins hafa gengið úr sér. Og því má ekki gleyma, að mjög hefur fjölgað í röðum iðnverkamanna og vinnuhæfni verkalýðsins stórum aukizt með aukinni iðnaðarþjálfun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.