Þjóðviljinn - 07.07.1944, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. júlí 1944
Útgefandi: Samáningarflolckur alþýðu — Sósíalistaflokkvnrm.
Kitstjóri: Sigurður Guðmundsson.
Btjómmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 13, sími 3370.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 318i.
Askriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánnðí.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Pientsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastræti 17.
Stækkun landhelginnar
Island er orðið sjálfstætt lýðveldi, viðurkennt af öðrum þjóðum.
Vér höfum endurheimt stjórnarfarslegt sjálfstæði vort. Það liggur
nú fyrir oss að endurheimta önnur réttindi, sem vér áður höfðum, og
að fá framgengt þeim þjóðréttindum vorum og -hagsmunum, sem þjóð-
inni eru lífsskilyrði til þroska og farsældar.
Eitt það þýðingarmesta, sem vér þurfum að fá aðrar þjóðir til að
viðurkenna í þessum efnum, er réttur vor til þéss framar öllum öðrum
þjóðum að hagnýta fiskimiðin við land vort.
Ef skynsamleg verkaskipting á að vera á milli þjóða heimsins hvað
framleiðslu snertir, þá verður það fyrst og fremst hlutverk vor íslend-
niga að veiða fisk og meðhöndla hann þannig að meginlandsþjóðirnar
borði hann. Vér getum þá lagt á borð með oss slíkan skerf í heimsbú-
skapnum að fyllilega er sambærilegur við skerf hvaða þjóðar sem væri.
Og að réttu lagi ættu þær þjóðir, — sem öldum saman hafa stundað
fiskveiðar hér við land, svo sem meginlandsþjóðirnar ýmsar og ekki
síður þær suðrænu þjóðir, sem fóru að taka upp á því síðustu árin fyrir
stríð, — því aðeins að gera það að það sýndi sig að vér íslendingar
gætum ekki fullnægt fiskþörf meginlandsþjóðanna, hvað fisk af mið-
um hér snerti, ef vér einbeittum oss á fiskveiðar og fiskiðnað og rækj-
um þann atvinnuveg með þeim mesta dugnaði og beztu tækjum, sem
hægt væri að beita.
Þennan rétt vorn, þetta hlutverk vort í heimsbúskapnum, þurfum
vér að fá viðurkenndan nú, þegar samningar eru að hefjast milli þjóðanna
um skynsamlegra fyrirkomulag heimsframleiðslunnar en verið hefur.
Og einn þátturinn í því er að fá viðurkennda stækkun landhelgi vorrar.
©
Það myndi vafalaust vera réttmætt að vér íslendingar hefðum 10
mílna landhelgi viðurkennda og að vér réðum hvernig veiða mætti
innan hennar. Það mun ekki vera ótítt að stórþjóðirnar ætli sjálfum
sér slíka landhelgi. Sovétríkin munu hafa 10 mílna landhelgi. Og kröfur
Bandaríkjanna í landhelgismálum munu einnig benda til þess að þeim
finnist stór landhelgi ekki óeðlileg. Norðmenn fylgja fast fram stækkun
landhelgi hjá sér, vilja hafa a. m. k. 4 mílum og það frá yztu annesj-
um og skerjum reiknað þvert til þeirra næstu.
Vér íslendingar höfðúm fyrr á tímum viðurkennda stærri landhelgi
en nú. Sá réttur var af oss saminn fyrr á tímum í viðskiptum við
Bretaníu, þegar Danir fór með utanríkismál vor. Og það er ekki eðli-
legt að vér viðurkennum slíkt réttindaafsal, heldur hlýtur það einmitt
að vera eitt af fyrstu verkum lýðveldisins að vinna þau réttindi þjóð-
inni til handa aftur.
Hér er ekki um augnablikshagsmunamál að ræða, heldur um fram-
tíð þjóðarinnar, því íslenzku þjóðinni er ekki síður mikilvægur rétt-
urinn til sjávarins kringum landið en til landsins sjálfs. Hér er um að
ræða rétt vorn og arfa vorra, sem lýðveldið þarf að tryggja og má
aldrei sleppa tilkalli til.
Það mun helzt vera tregðu að vænta frá Bretum í þessu mikla vel-
ferðarmáli íslendinga. Þeir hafa svo lengi ráðið höfunum og haft úr-
slitaáhrif á hver landhelgi ýmissa þjóða yrði, að þeir munu tregir til
breytinga, nema þeir finni að fast sé á eftir fylgt. En ekki ætti það
þó að vera ólíklegt að Bretar fengjust til að viðurkenna þennan rétt
vorn, ef vér höldum fast á honum sjálfir. Brezkum stjórnarvöldum er
betur ljóst en flestum öðrum hvert gildi íslands er og þótt vér séum
fáir, þá þekkja þeir það af reynslu þessa stríðs, að nokkurt gildi hefur
það hver afstaða þjóðar vorrar er. Og þegar vitað er að Norðmenn,
svo mikils metnir sem þeir nú eru, hafa áhuga fyrir þessu réttindamáli,
þá ætti alls ekki að vera vonlaust um árangur, ef rétt er að farið.
En þá verðum vér líka að duga vel sjálfir.
Þríðja greín Títos marshálhs i
m 5
/yftlVWWWVWVWVVWWyVtfWWVWWWWWWVWWtfVVVW'UW .
Baráttan gegn svikurunum
VIÐ VERÐUM AÐ BERJAST
VIÐ SVIKARANA.
Þar sem okkur var fullkunnugt
um hreyfingar Sjetnikasveitanna
til Uzice, skipuðum við hersveit-
um okkar að gera gagnárás 2.
nóvember kl. 4 f. h. Hersveitum
okkar lenti saman við 800 Sjet-
nika átta kílómetrum frá Uzice, á
mótum þriggja vega (Uzicke-Poz-
ega, Uzice og Kosoric) og gersigr-
uðu þá eftir nokkurra stunda bar-
daga. Nokkur hundruð Sjetnika
ásamt foringja þeirra voru drepnir.
Við gáfum þá fyrirskipanir um ai-
menna árás á Uzicka-Pozega, þar
sem aðalstöðvar Sjetnikanna voru.
Eftir mjög mannskæðai' orustur,
sem stóðu allan daginn, tóku her-
sveitir okkar Uzicka-Pozega og
byrjuðu að hrekja Sjetnikana í
áttina til Ravnagora-fjalla.
Hersveitir okkar sóttu að Rav-
nagora úr þrem áttum, frá Cacak,
Gprnji-Milanovac og Uzicka-Poz-
ega. Þegar Mihailovitsj sá að hann
var umkringdur, sendi hann í flýti
sambandsforingjann Mititsj til að-
albækistöðva okkar og bað um, að
þessari blóðugu baráttu yrði hætt.
Enda þótt skæruliðarnir bæru
óslökkvandi hatur í brjósti til
Sjetnikanna og vildu binda endi
á þennan svikula glæpalýð eins
fljótt og unnt væri, þá féllst ég
á að hætta baráttunni með eftir-
farandi skilyrðum:
1. Að Sjetnikahersveitirnar væru
þegar í stað dregnar til baka að
Kameni-Cabrajic-línunni.
2. Að þegar í stað væri skipuð
sameiginleg nefnd til þess að rann-
saka ])að, sem skeði hjá Uzicka-
Pozega og aðra glæpi.
3: Að þegar í stað væri skipuð
nefnd til að fjalla um síðustu
samningaumleitanir.
Samninganefndin kom saman í
Cacak, en ekki var liægt að kom-
ast að samkomulagi vegna þess að
Þjóðverjum hafði tekizt að rjúfa
víglínu okkar við Valjevo og Kral-
jevo og sóttu hratt fram með að-
stoð skriðdrekasveita. Ákafir og
blóðugir bardagar gegn Þjóðverj-
um voru háðir á allri víglínunni
frá Kraljevo til Drina. Á sama
tíma voru Sjetnikar Mihailovitsj
opinberlega í samvinnu við Þjóð-
vcrja. Nótt eina, við Gornji- Mila-
novac, náðu þeir með svikum þrjú
hundruð skæruliðum ávald sitt, af-
vopnuðu þá, afklæddu þá í Ravna
Gora, og sendu þá eftir verstu
pyndingar allsnakta um kalda nótt,
til Þjóðverjanna í Valjevo. Nærri
allar þessar hetjur voru. myrtar af
Þjóðverjum. 1 Mionica tóku Sjet-
nikar seytján hjúkrunarkonur og
Iækni, myrtu þau, og tilkynntu
Þjóðverjum þessa „hetjudáð“. Frá
þeim tíma var náin samvinna milli
Sjetnika Mihailovitsj og þýzka
hersins.
Næstum allan nóvembermánuð
ráku skæruliðar okkar á undan sér
miklu mannfleiri hersveitir Þjóð
verjanna og Neþitsj. Mestu orust-
urnar geisuðu á Valjevo-svæðinu
nálægt Vukovik, á Pecki-Kupanj
og Loznica-svæðinu, í Gornji-Mil-
anovac og á Kraljevo-svæðinu.
í þessari herferð beittu Þjóð-
verjarnir öflugum íótgönguliös-
sveitum, skriðdrekum og flugvél-
um. Mannfall var mikið á báða
bóga. 25. nóvember heppnaðist
Þjóðverjunum að ná á sitt vald
Uzice og Cacak. Meginafli liðs
okkar hörfaði undan í áttina til
Zlatibor og Ivanica og síðustu
verulegu bardagarnir voru háðir
við ána Ujac milli Sandjak og
Serbíu.
Meiri hluti skæruliðanna dreifð-
ist í smáhópum inn í miðbik
Serbíu og héldu þaðan áfram
hetjubaráttu sinni gegn þýzku á-
rásarmönnunum og böðlum þeirra.
Úr hópi þessara skæruliða voru
stofnaðar hinar undraverðu 1. og
2. serbnesku herdeildir, — her-
deildir, sem hafa tvisvar sinnum
ásamt svartfellskum herdeildum
farið sigursælar herferðir frá Svart-
fjallalandi til Bosanska-Krajina.
Frá því í júlímánuði 1941 var
stöðugri baráttu haldið uppi í
Svartfjallalandi gegn ítalska inn-
rásarliðinu, meðan þessir atburðir
áttu sér stað í Serbíu og meðan
menn og konur Serbíu áttu í yfir-
maúníegri baráttu gegn árásar-
mönnunum og svikurum heima
fyrir. í desember réðust 3500 svart-
fellskir skæruliðai' á Plevlje, vand-
lega víggirta borg í Sandjak, sem
heil ítölsk division hafði á valdi
sínu. Með ofsalegum árásum brut-
ust liersveitir okkar í gegnum
varnarvirkin og tóku nokkurn
hluta borgarinnar í hörðum bar-
dögum. Um það bil 2000 ítalskir
hermenn féllu í götubardögunum.
En eftir tveggja daga orustur
neyddust hcrsveitir okkar til að
hörfa frá borginni, þvi að þær gátu
ekki náð virkjunum, þaðan sem
stórskotalið óvinanna hélt áfram
stöðugri stórskotahríð á borgina.
Við urðum einnig fyrir miklu tjóni
í þessai'i viðureign.
BARDAGARNIR
UM BOSNÍU.
Ilarðir bardagar héldu áfram í
Bosníu, sérstaklega í Rogatica og
CocclSc
Aðslaða Tító fyrir 2. 'sókn
Þjóðverja.
Undirstrikuð nöfn: Borgir á
valdi Tító fyrir 1. og 2. sókn.
Jarnbraulir.
Stefna þýzku sóknarinnar
(1. og 2.).
Aðstaða Tító etfir 1. sókn
(fyrir gagnsókn) og eftir 2.
sókn.
Zvomik og í október var búið að
hreinsa til að mestu í Austur-
Bosníu (þar á meðal í borgunum
Rogatica, Vlasenica, Han-Pijesak
og Srebrenica). IlersveiLir okkar
voru við borgarhliðin í Sarajevo,
Romanija og Stamboltsjik. í Lika
og við Kordun höfðu herir okkar
einnig náð mildu landsvæði á sitt
vald. I Bosanska-Krajina höfðu
herir okkar þegar í ágústmánuði
náð Drvar og nokkrum öðrum
stöðum á sitt vald. Hér varð bar-
áttan hörð við ítalana og Ústasj-
ana. Og hér, jafnvel svo snemma,
ráku Sjetnikarnir líka rýtinginn í
bak okkar. Á þessum tíma byrj-
aði hin glæsilega og annálaða
Kozara-barátta, sem mun ávallt'
verða glæsilegasti kaflinn í bar-
áttusögu okkar. Það voru einnig
alvarlegar skærur við Petrova
Gora, þar sem óvinirnir reyndu
öflugar sóknaraðgerðir.
Ilernaðaráðgerðir í smærri stíl
byrjuðu um haustið á fjölmörgum
öðrum stöðum í Króatíu og Slóv-
eníu. Skemmdarverk höfðu jafn-
an verið unnin þar alveg frá því
hið fyrsta. Eftir að við hörfuðum
úr Serbíu tókum við Nova Varas,
þar sem hersveitir okkar fengu
tækifæri til að hvíla sig. Þá hélt
æðsta herráðið í áttina til Austur-
Bosníu ásarnt einni sveit serb-
neskra hermanna. Á leiðinni tók-
um við Rudoborg, þar sem fyrsta
serbneska herdeildin (brigade) var
stofnuð. (Sama daginn, sem þessi
herdeild var stofnuð, gersigraði hún
þrjá ítalska herflokka, sem sóttu
fram til Rudo ásamt Sjetnikum
Mihailovitsj). Um þetta leyti varð
aðstaða skæruhópanna í Austur-
Bosníu mjög hættuleg. Allt til þess
tíma hafði verið gott samkomu-
lag með skæruliðum og Sjetnikum
í þessum hluta landsins. En eftir
að skæruliðarnir höfðu unnið mik-
ilvæga sigra í Austur-Bosníu, byrj-
uðu liðsforingjar, sem sendir voru
af Draja Mihailovitsj, að spilla
fyrir hreyfingunni, þangað til að
þau öfl fengu yfirhöndina, sem
hölluðust að því að hætta mót-
spyrnunni gegn Þjóðverjum og
liefja í þess stað baráttu gegn
skæruliðunum.
Dangitsj majór og Todoi'avitsj
majór voru helztu fulltrúar Miha-
ilovitsj í Austur-Bosníu. Dangitsj
majór stóð þá í sambandi við Þjóð-
verja og hóf árásir á skÉeruliðana
í þeim tilgangi að afvopna þá. Að
Sögusýningin
Föstudagur 7. júlí 1944 — ÞJÓÐVILJINN
œf 2. sSÍkí.
með vafa og ætlanir, munað og
gleymt“.
Margir urðu gripnir tilfinning-
unni sem lýst er í þessum línum:
Égá orðið einhvern veginn ekk-
ert föðurland.
Landnemarnir íslenzku vestan-
hafs hafa oi'ðið gamla landinu til
hins mesta sóma og yrði hér of
langt upp að telja nöfn allra þcirra
sem varpað hafa ljóma á Islend-
ingsnafnið. — Að íslendingar hafa
reynzt liollir þegnar síns nýja föð-
urlands hefur hvað eftir annað
verið staðfest.
Þótt íslendingar séu ekki nema
dropi í mannhafinu vestra hafa
þeir unnið mikið og gott starf við
varðveizlu tungunnar og íslenzkra
menningarerfða. Þjóðræknisfélag
Vestur-íslendinga hefur nú starf-
að í 25 ár. Þeir hafa sannað að:
„ ... lengi mun lifa í þeim glæðum,
sem landarnir fluttu um sæ,
þeim íslenzku eðliskostum
skal aldrei varpað á glæ ... “
Meðal þeirra mynda að vestan,
sem á sýningunni eru, er mynd af
Vestui'-íslendingnum Magnúsi
Jónssyni frá Fjalli, sem lét jarða
ösku sína „heima“ í Skagafirði.
ENN Á ÍSLENZKA
ÞJÓÐIN HETJUR.
I þessari deild eru myndir (sem
Jón Þorleifsson hefur gert) af víð-
förlum hetjum fornaldai'innar, af
Þormóði Kolbrúnarskáldi sem
brosandi dró örina úr hjartanu í
nokkru leyti vegna áróðurs þess-
ara liðsforingja, og að nokkru leyti
vegna liótana byrjuðu bændurnir
að vfirgefa raðir skæruliðanna og
gengu ýmist í lið'með Sjetnikun-
um eða liurfu til heimila sinna. En
þegar fyrsta serbneska lierfylkið í
Austur-Bosníu kom á vettvang
breyttist ástandið skyndilega. Þar
sem það var vel vopnum búið og
vel agað fékk það fljótt mikil á-
hrif vegna sigra sinna yfír óvinun-
um og stöðvaði þegar liðhlaupið
úr röðuni skæruliðanna. Þeir
skæruliðar, sefn höfðu gengið í lið
með Sjetnikunum sneru aftur, þeg-
ar þeim skildist að þeim hafði ver-
ið villt sýn með lygaáróðri, þar
sem því var haldið fram, að skæru-
liðunum hefði verið tortímt í Ser-
bíu. Það er þess vegna athyglis-
vert, að- skæruhópar gengu í lið
með fyrstu serbnesku herdeildinni
í Austur-Bosníu í bardögunum,
sem áttu sér stað í desember við
Varos og Romanija.
orustunni á Stiklastöðum og dó
með ljóð á' munni og Þorsteini
Síðu-Hallssymi er batt skóþveng
sinn á flóttanum í Brjánsbardaga
og svaraði er hann var spurður
hví hann flýði ei sem aðrir menn,
að eigi myndi hann taka lieim í
kvöld hvort sem væri, því hann
ætti heima úti á íslandi.
En þarna eru líka aðrar mynd-
ir, myndir, sem eigi eru málaðar
af fortíðarmönnum án fyrirmynda,
heldur ljósmyndir af atburðum líð-
andi ára.
Hinn 11. maí 1941 myrtu þýzk-
ir nazistar 5 íslenzka sjómenn á
línuveiðaranum Fróða.
Komandi kynslóðir munu minn-
ast orða skipstjórans á Fróða,
Gunnars Árnasonar, hetjunnar,
sem mælti helsærður þessi orð,
þegar félagar hans ætluðu að
hjúkra honum:
„Hugsið þið um hann Steina
fyrst“.
HátMöid U.m.f. Austra
Framhald af 3. síðu.
landshlutakeppni á ári hverju.
Þó langt sé orðið um liðið síð-
an keppnin fyrir 1943 fór fram,
mun árangur hennar ekki hafa
borizt hingað, og kemur hann
hér í næsta kafla bréfsins.
Ef til vill getur Íþróttasíðan
birt bráðlega fréttir af keppn-
inni í ár.
Knattspyrnumót Aust-
urlands
„Laugardag og sunnudag seint
í ágúst fór fram knattspyrnu-
keppni milli nokkurra félaga,
er fékk nafnið Knattspyrnumót
Austurlands.
Þessi félög tóku þátt í mót-
inu:
íþróttafélagið Huginn, Seyðisf.,
íþróttafélagið Þróttur, Nesk.st.,
U.m.f. Austri Eskifirði,
U.m.f. Valur, Reyðarfirði.
Á laugardag fór fram einn
leikur milli Þróttar og Austra,
Austri vann með 5:0.
Á sunnudag fóru fimm leikir
fram.
IkIMIDf II liP llo iBMBtl
Formaður íþróttafélags Reykjavíkur, Þorsteinn Bemhards-
son og fararstjóri Vestfjarðarfara í. R., Gunnar Andrew, ræddu
við blaðamenn í gær að Hótel Borg um Vestfjarðaför í. R.
Huginh — Austri 4:4
Valur - - Þróttur 4:3
Austri - - Valur 2:0
Huginn — Þróttur
Huginn — Valur 2:0
Stigin féllu þannig milli fé-
laga:
fékk
Huginn
Austri
Valur
Þróttur
stig
Knattleikanefnd U.I.A. sá um
mótið, en í henni eiga sæti:
Stefán Þorleifsson, formaður,
Gunnar Ólafsson,
Borgþór Þórhallsson.
Sunnudaginn 12. sept. fór
fram úrslitaleikur milli Hugins
og Austra, er var jafn eftir fyrri
keppnina.
Þá vann Austri með 2:0 og
þar með titilinn Au'sturlands-
meistarar í knattspyrnu. Þeir
fengu að verðlaunum bikar er
K.R. gaf í heimsókn sinni til
Austurlands.
Dómari á þessum úrslitaleik
var Gunnar Ólafsson íþrótta-
kennari“.
Formaður I. R. skýrði frá á
þessa leið:
Á s. 1. hausti sneri í. R. sér
til íþróttaráðs Vestfjarða og
héraðssambands Ungmennafé-
laga á Vestfjörðum og spurðist
fyrir um hvort þessir aðilar
vildu sjá um undirbúning í hér-
aði, ef ÍR sendi íþróttafólk vest-
ur um firði í vor eða sumar.
íþróttaráð Vestfjarða skipaði
nefnd manna til að taka á móti
okkur og var formaður hennar
Sverrir Guðmundsson, núver-
andi form. íþróttabandalags
ísfirðinga. Hefur þessi nefnd
starfað óslitið síðan í marzmán-
uði í samráði við í. R. að und-
irbúningi fararinnar.
Þetta er í annað skiptið sem
flokkar frá í. R. koma til Vest-
fjarða. Árið 1925 þegar íþrótta-
félag Reykjavíkur sendi fim-
leikaflokk í hringför um land-
ið, var komið við á ísafirði.
Þessi för er hin næst fjöl-
mennasta sem hérlendis hefur
verið farin og hefur eins og gef-
ur að skilja kostað mikinn und-
irbúning og erfiði þeirra sem
móti fólkinu hafa tekið á hin-
um ýmsu stöðum. En fyrst og
fremst hefur þó þunginn lent
á fólkinu sem farið hefur þessa
för, því það er ekki neinn smá-
ræðis fími sem fer til æfinga
undir sýningár sem þessa. Vil
ég færa öllum þátttakendunum
þakkir félagsins, svo |g kenn-
aranum og fararstjóranum. Enn
fremur þeim vinnuveitendum
þessa fólks sem hafa góðfúslega
liðkað til um sumarleyfi þess,
og alveg sérstaklega þegar til
þeirra var leitað um framleng-
ingu sumarleyfanna vegna
þess að ekki varð vegna ófyrir-
sjáanlegra orsaka, unnt að ná
hingað til bæjarins á réttum
tíma.
Eg vil biðja blöðin að flytja
Vestfirðingum alúðarþakkir fyr-
ir hinar ágætu viðtökur sem
félagar okkar fengu hvarvetna,
og óska þess að þessi för megi
verða til þess að styrkja betur
þau vináttubönd sem tengt
hafa saman vestfirzt og reyk-
vískt íþróttafólk.
Gunnar Andrew fararstjóri
í. R. skýrði frá förinni á þessa
leið:
Við lögðum af stáð 20. júní
s. 1. og vorum 16 sólarhringa í
förinni. Ferðin var svo að segja
einn sólskinsdagur, fyrstu regn
droparnir féllu þegar við vorum
að koma til bæjarins aftur.
Við sýndum tvisvar á ísafirði
og einu sinni í Bolungavík,
Hnífsdal, Suðureyri, Flateyri og
Þingeyri.
Auk þess kepptum við í
frjálsum íþróttum og handknatt
leik kvenna á ísafirði og biðum
mikinn ósigur fyrir ísfirzku
stúlkunum, sem eru mjög efni-
legar íþróttastúlkur.
í förinni voru 20 stúlkur og
17 piltar, stjórnandi flokksins
var Davíð Sigurðsson íþrótta-
kennari. Móttökur voru hvar-
vetna hinar ágætustu. Sýning-
arnar tókust mjög vel og var
íþróttafólkið kennara sínum til
mikils sóma.
íþróttafélögin á hverjum stað
tóku á móti okkur, íþróttafél.
Höfrungar á Þingeyri, en það
er eitt elzta íþróttafél. lands-
ins, verður 40 ára í haust. Grett-
ir á Flateyri, Stefnir á Suður-
eyri, U. M. F. Bolungavíkur í
Bolungavík og í Hnífsdal í-
þróttafélagið á staðnum. For-
maður íþróttabandalags ísaf jarð
ar var einnig formaður mót-
tökunefndarinnar á ísafirði. í
veizlu, sem okkur var haldin í
ísafirði, var okkur afhent að
gjöf frá íþróttabandal. ísafjarð-
ar, fögur mynd af ísafirði.
Einnig buðu ísfirðingar okkur
í ferðir út úr bænum í Tungu-
dal og til kvöldvöku í -skíða-
skálanum í Seljalandsdal á Jóns
messukvöld. — Einn daginn fór
um við út í Vigur, þar sem
Bjarni bóndi Sigurðsson tók á
móti okkur af miklum höfð-
ingsskap. Jón Franklínsson út-
gerðarmaður á Ísafírði greiddi-
mest fyrir ferðum okkar. Næst-
um alls staðar var greitt fyrir
okkur án þess að við fengjum
að borga.
Til þess að komast heim urð-
um við að fara með Súðinni til
Hólmavíkur og þaðan með bíl-
um. Á Súðinni var svo fullt af
farþegum og vörum að við
komumst ekki einu sinni öll í
lestina og gerðu þó skipsmenn
allt fyrir okkur.
Ferðin fyrir Hornstrandir var
ógleymanleg í sumarblíðu og
miðnætursól.
Barnaleikvellirnir
Framh. af 1. síðu.
við hinar fyrirhuguðu íbúða-
byggingar verði ætlað húsrúm
fyrir dagheimili bama íbú-
anna“.
Sýndi hún fram á að yrði
þetta gert, gætu mæður með
1—2 börn unnið úti að sínum
hluta fyrir heimilinu.
Samþykkt var með samhljóða
atkvæðum að vísa þessari til-
lögu til bæjarráðs.
Steinþór Guðmundsson tók
einnig til máls um þetta mál.
Kvaðst hann telja þessi mál svo
umfangsmikil að réttmætt væri að
sérstök nefnd fjallaði um þau.
„Tel tæpast nóg hugsað fyrir
væntanlegum leikvöllum bæjarins.
Undirstfika það, að leikvallamálið
verði ekki útundan í sambandi við
nýbyggingar bæjarins.
„Við uiegum ekki láta fleiri ný
húsahverfi risa. án þess að barna-
leikvellir séu jafnframt byggðir',
sagði hann.
Bjarni Bénediktsson borgarstjóri
kvað nú vera til 6 leikvelli í bæn-
um og ráðgert væri að byggja leik-
völl í Höfðaborg, annan nærri
verkamannabústöðunum í IJ-nnð-
arárholti og þann þriðja vestast
við Ilringbrautina. Taldi hann
vafasamt að fara inn á þá braut
að kjósa sérstakar nefndir til þess
að stjórna vissum málaflokkum í
stáð þess að fela það bæjarráði.
Þá kvað hann erfitt að byggja
Allsherjarmót í. S. í. hefst
á mánudaginn kemur
Fimm íélOs senda 79 fþrðttamenn á mötlð
til keppni um titilinn
„bezta íþróttafélag (slands I frjáfsum fjirðttum “
AUsherjarmót 1. S. í. hefst næstkomandi mánudag, 10. júlf
með skrúðgöngu keppenda til fþróttavallarins, en þar setur for-
seti í. S. L, hr. Benedikt G. Waage, mótið með ræðu, og lúðra-
sveitin Svanur leikur.
Alls hafa 79 keppendur verið skráðir, og eru 32 frá K. R.,
20 frá í. R., 14 frá Ármanni, 12 frá F.H. og 1 frá U. M. F,
Skallagrímur,
K. R. hefur verið, falið að sjá
um mótið og skýrði hr. Erlendur
Pétursson, formaður K. R:, blaða-
mönnum frá tilhögun þess.
Yflrlýsing
Gylfi Þ. Gíslason dósent hefur
beðið blaðið að birta eftirfarandi
yfirlýsingu:
Það var ekki með mínu sam-
þykki að Þjóðviljinn birti í dag
kafla úr erindi sem ég flutti á
stúdentamótinu 18. júní um við-
nám gegn erlendum áhrifum, og er
nú að koma út sérprentað, ásamt
öðrum erindum mótsins.
6. júlí 1944.
Gylfi Þ. Gíslason.
Ritstjóri Þjóðviljans átti tál við
Gvlfa Þ. Gíslason _á miðvikudag
og sagðist mundi vitna í ræðu
hans vegna slcrifa Alþýðublaðsins,
og hafði Gylfi ekkert við það að
athuga. Samkvæmt viðtali í gær
hafði hann skilið þessi ummæli svo,
að Þjóðviljinn ætlaði cinungis að
skýra frá því, að hann (Gylfi)
hefði sagt frá umræddu stúdents-
bréfi í ræðu sinni 18. júní, en í
undirtektum sínum hefði ckki fal-
izt leyfi til að birta orðréttan kafla
úr ræðunni.
Frá Arsþingi í S. f.
Frarnb. af 3. síðu.
fulltrúum um íþróttamálin yfir-
leitt, en þó sérstaklega í því að
byggja íþróttahreyfinguna fjár-
hagslega sterkar upp, en verið
hefur. Þessu þingið má mjög
líkja við þingið í fyrra. Það sem
að má finna er það, að þinginu
er ætlaður allt of stuttur tími.
Það þyrfti að standa í 3—4 daga
og tengja ýmislegt í samband
við það, og hef ég oft áður á
það minnst.
nýja leikvelli í gömlu bæjarhverf-
unum, vegna þess hve húsin stæðu
þétt.
Bar hann fram svohljóðandi til-
lögu:
„Bæjarstjórn felur borgarstjóra
að láta halda áfram að koma upp
barnaleikvöllum í bænum og á-
kveður að leita skuli álits fræðslu-
fulltrúa bæjarins um stjórn á dag-
legnm rekstri leikvallanna“.
Tillaga þessi var samþykkt með
8 atkv. íhaldsins gegn 3 atkvæðum
sósíalista.
Tillaga þessi var borin undir at-
kvæði sem breytingartillaga og var
tillaga Katrínar þar með felld.
Sósíalistar munu hinsvegar ekki
láta þetta mál niður falla fyrr en
barnaleikvellirnir eru komnir í það
liorf að sæmandi sé íyrir menning-
arbæ.
FYRSTI DAGURINN
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ.
Fyrsta daginn verður keppt í
þessum íþróttagreinum:
100 m. hlaup. 24 keppendur.
Stangarstökk. 6 keppendur.
800 m. hlaup. 9 keppendur.
Kringlukast. 13 keppendur.
Langstökk. 14 keppendur.
1000 metra boðhlaup. 7 sveitir
keppa.
ANNAR DAGUR
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ.
Kúluvarp. 9 keppendur.
200 m. hlaup: 16 keppendur.
Hástökk. 13 keppendur.
1500 m. hlaup. 8 keppendur.
110 m. grindahlaup. 11 keppend-
ur.
10 þús. m. ganga. 4 keppendur.
ÞRIÐJI DAGUR
jNIIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ.
4x100 m. boðhlaup. 5 sveitir.
Spjótkast. 7 keppendur.
400 m. hlaup. 10 keppendur.
Þrístökk. 12 keppendur.
5 km. hlaup. 7 keppendur.
Sleggjukast. 7 keppendur.
FJÓRÐI DAGUR
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ.
10 km. lilaup. 6 keppendur.
Fimmtarþraut. 11 keppendur.
Fyrsta allsherjarmót í. S. í. var
háð 1921. Það ár og næstu árin
var mótið með meira allsherjar-
blæ, þar sem keppt var auk frjálsra
íþrótta í sundi, glímu, reipdrætti
o. fl. En frjálsar íþróttir hafa allt-
af skipað öndvegið.
Mótið er stigamót, og eru stig
livers félags reiknuð þannig, að
það fær 7 stig fyrir fyrsta mann,
5 stig fyrir annan, 3 stig fyrir
þriðja og 1 stig fyrir fjórða mann.
— Hingað til hefur það félag, sem
flest stig hefur lilotið, fengið titil-
inn „bezta íþróttafélag íslands“,
en í. S. í. breytti því í vor í það
horf, að það félag sem sigrar í alls-
herjarmótum hér eftir skuli nefn-
ast „bezta íþróttafélag Islands í
frjálsum íþróttum“, enda er ein-
göngu keppt í þeim.
Ármann hefur unnið mótið
þrisvar, í. R. einu sinni, en K. R.
átta sinnum, eða óslitið frá 1928.
Frarn til 1924 voru allsherjarmótin
háð árlega, en síðan venjulega
annað hvert ár.
Á þessu móti er talið líklegast
að mesta keppnin verði milli K. R.
Framhald á 8.