Þjóðviljinn - 08.07.1944, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 08.07.1944, Qupperneq 4
2?jpfVT’v:ir-'\^.: i' ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. júlí 1944 Laugardagur 8. júlí 1944 luóÐyiuNH Útgefandi: Samciningarllokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218ý. Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuðt. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastroeti 17. Nýir sigrar samtakanna Vörubílstjórar hafa unnið fullan sigur í deilu sinni. Samtök þeirra voru sterk og málstaðurinn góður. Sigur þessi verður vafalaust til þess að styrkja samheldni þeirra enn rneir. Ennfremur ætti sigur þessi að tengja enn betur en áður bræðra- böndin innan verkamannastéttarinnar. Vörubílstjórar fengu að vita það í þessari deilu eins og fleirum, sem þeir hafa átt í, að aðrir verka- menn standa með þeim. Dagsbrún hafði samþykkt og framfylgt banni á vinnu, sem væri raunveruleg verkfallsbrjótavinna. Bílstjórafélagið Hreyfill og fulltrúaráð Dagsbrúnar samþykktu enn- fremur vinnustöðvun í samúðarskyni, er gengið hefði í gildi 13. þ. m. gagnvart þeim fyrirtækjum, sem vörubílstjórarnir áttu í höggi við. Það var því á öllu auðséð að samtök hinna vinnandi manna myndu ekki bila í deilu þessari. Og því sigruðu þeir. Á Akureyri hefur Verkamannafélag Akureyrar einnig unnið mik- inn sigur nýlega, fengið samninga við atvinnurekendur, þ. á. m. bygg- ingameistara og K. E. A., um kauphækkun og forgangsrétt að vinnu. Bæjarstjórnin þverskallast enn við að viðurkenna hið síðara, er það á atkvæði Erlings Friðjónssonar, sem sú viðurkenning hefur strandað, var felld með 5 atkv. gegn 4 í bæjarstjórn. En þótt reynt sé þannig af hálfu pólitískra braskara að halda við síðustu leifum klofningsstarfsemi hægri Alþýðuflokksbroddanna á Ak- nreyri, þá er sú tilraun dauðadæmd. Einingin í verklýðshreyfingu Akureyrar hefur endanlega sigrað með samningi þeim, sem nú var gerður. „Baráitan gegn Hrifluafturhaldinu” /r Alþýðublaðið skammast sín, — aldrei þessu vant — fyrir frum- hlaup sitt viðvíkjandi samþykkt Hriflunga á S.Í.S.-fundinum á Akur- eyri. Það getur engu svarað rökum vorum, en birtir á lítt áberandi stað smáskæting um að ekki farist Sósíalistaflokknum að vera að tala um baráttu gegn Hrifluafturhaldinu, hann hafi verið með sex-manna-nefnd- ar-samkomu laginu! Við skulum rifja upp nokkrar staðreyndir út af þessu, til þess að fullkomna ósigur Alþýðublaðsgreysins í orðahríð þessari: Alþýðuflokkurinn samdi við Framsókn um það einokunarskipulag, sem gilt hefur á kjöti og mjólk. 1 krafti þessarar einokunar settu einræðisherrarnir yfir kjöti og mjólk, svo hátt verð á hvort tveggja haustið 1942, að greitt var a. m. k. 10 milljón krónum hærra eingöngu fyrir kjötið en ef farið hefði verið eftir ákvörðunum sex-manna-nefndarinnar. Alþýðusambandið samdi svo 1943 við Búnaðarfélagið um verð- grundvöll og eftir honum var verðið ákveðið 1943. Muninn sér maður bezt með því að athuga að ef þá hefði verið fylgt sömu reglum og 1943 hefði verið tckið 14 milljón krónum hærra verð fyrir kjötið en gert var nú samkvæmt sex-manna-nefndar-sam- komulaginu. 0 Alþýðublaðið skammast út í sex-manna-nefndar-samkomulagið, sem svipti Hrifluafturhaldið einokun þeirri, sem Alþýðuflokkurinn hafði gefið því. Það gætir þess að þegja um hvað undirlægjuháttur þess við Hrifluvaldið kostaði neytendur 1942 og hvað sparaðist við samningaiia 1943. — Blað, sem reynir að fleyta sér á svona skamr^Iífum blekking- um í pólitík, er dauðadæmt. fcWWWfcWWWiWHWfcWMlWWWWfcWHMWlfWWfcHffcWIWfcWfcmWWWWfcWWWWfcHWXJ1 í Fjórða greín Títos marshálks .g vwywwwwwvwwwwwwwwwwvwwwwwwwwvww ðvinirnir sækja enn á ÖNNUR SÓKN ÞJÓÐVERJA. Varla höfðu skæruliðarnir í Austur-Bosníu fyrr treyst raðir sínar en Þjóðverjar hófu aðra sókn sína úr fjórum áttum: frá Zvornik, frá Visegrad, frá Sarajevo (eftir Visegradjárnbrautarlínunni) og frá Sarajevo gegnum Romanija. Þeir beittu sterkum hersveitum í þess- um herleiðangri og nutu einnig stuðnings Ustasjanna (hinna reglu- legu hersveita Pavelitsj) og Sjet- nika. Og áður en sóknin liófst, gaf yfirstjórn Sjetnikanna í Austur- Bosníu (þeir Todorovitsj og Dang- itsj) ströngustu fyrirskipanir til Sjetnikanna um að hleypa ekki einu einasta skoti af gegn Þjóðverj- um. í þess stað átti annað hvort að leysa upp Sjetnikasveitirnar eða láta þær hjálpa Þjóðverjum. ^Nístandi kuldi og mikill snjór varð hersveitum okkar til trafala í þessum orustum. Vegna skorts á skotfærum neyddust hersveitir okkar til að yfirgefa Rogatica, Vlasenica og aðra staði eftir fimm daga orustur. Skæruliðarnir réðust nú aftan að óvinunum með snjöll- um hernaðaráðgerðum. Á meðan var serbnesku herdeildinni okkar skipt í tvo hluta. Annar þeirra hörfaði undan ásamt æðsta herráð- inum um Glasinak til Jahorina- fjalls. En hinn ásamt herráði her- deildarinnar fór fram hjá Sarajevo, eftir Sarajevodalnum til Foca. Á þessari göngu, sem var einhver erfiðasta í öllu stríðinu, þar sem kuldinn var um -f- 25° á Celsius, þjáðust um 160 melin af kali og margir urðu að láta taka af sér fæturna. Fyrstu sveitinni ásamt æðsta herráðinu heppnaðist að stöðva Þjóðverjana og Ústasjana á Jahor- inafjalli; og þeir Sjetnikar, sem voru til varnar á þessu svæði og höfðu verið yfirgefnir af liðsfor- ingjum sínum, voru settir undir f okkar stjórn. Nokkrum dögum Aðstaða Tító fyrir 2. sókn Þjóðverja. Undirstrikuð nöfn: Borgir á valcli Tító fyrir 1. og2. sókn. Járnbrautir. Stefna þýzku sóknarinnar (1. og 2.). * Aðstaða Titó el’lir 1. sókn (fyrir gagnsókn) og eftir 2. sókn. seinna tóku svartfellskar hersveit- ir ásamt sveit úr fyrstu herdeild- inni borgirnar Foca, Gorazde og Cajnice. Þannig voru okkur tryggðar aðsetursstöðvar ekki að- eins til hvíldar og endurskipulagn- ingar hersveita okkar, heldur einn- ig til hervæðingar á nýjum mann- afla. Allan febrúar, marz og hálfan aprílmánuð notuðum við til að koma á röð og reglu og endur- skipuleggja þær Sjetnikasveitir (um það bil 10.000 manns) sem höfðu gengið í lið með okkur vegna þess, að þær voru 'óánægðar með stjórn Sjetnikanna. Einnig voru, auk skæruhópanna, stofnaðar svoncfndar sjálfboða- sveitir og æðsta herráðið biæytti nafni sínu í Æðsta herráð þjóð- frelsissveita skæru- og sjálfboða- liða. Allan veturinn þangað til í miðjum aprílmánuði 1942 (þegar óvinirnir hófu þriðju sókn sina) áttu skæru- og sjálfboðasveitir okkar í mjög harðri baráttu á Jahorina JRomanijasvæðinu, um- hverfis Rogatica, sem var um- kringd, við Kalinovnik, þar sem italska setuliðið var einnig um- kringt. og sérstaklega í Svart- fjallalandi í Kolasin-Sinjajevina og Niksic-Grahovo héruðunum. Um það leyti komust hinar serbnesku hersveitir okkar, scm höfðu Prije- poIje-Nova-Varos svæðið á valdi sínu, til Cajnice. Þar var fyrstu og annarri serbnesku hcrsveitinni fengið það hlutverk að sækja fram í áttina til Vlasenica til þess að hreinsa til á því landsvæði, þar sem Sjetnikahóparnir, undir stjórn Dangitsj og Ratsjitsj, unnu opin- berlega með Þjóðverjunum. Eftir. harða sókn komust hersveitir okk- ar Lil Vlasenica og Srebrenica, þar ácm þær gersigruðu hersveitir Dangitsj og ráku þær yfir Drina- fljót inn í Serbíu. Önnur serb- neska hcrdeildin eyðilagði gersam- lega bækistöðvar Sjetnikanna á Rogaticasvæðinu nálægt Borici. Þessi sókn yfir miklar snjóbreið- ur umhverfis Dcnetaktindinn, sem er hæsta fjallið á þessum slóðum, var ágætlega framkvæmd af her- sveitum okkar. Þá, í apríl 1942, var báðum hersveitum okkar gefin fyrirskipun um að hverfa til Gorazde-Cajnicesvæðisins, þar sem bersýnilegt var að Þjóðverjarnir, ítalarnir og Ústasjarnir voru að búa sig undir þriðju sókn sína. Eins og ég hef þegar drepið á voru mjög hörð átök í Svartfjalla- landi í algleymingi um þetta leyti — ekki aðeins við ítalska árásar- liðið, heldur einnig við Sjetnik- ana undir stjórn Mihailovitsj og Djuritsitsj majórs. Hvernig stóð á því? ÍOOOORIC* « Þ. Eftir allsherjaruppreisnina í júlí 1941 hafði rneiri hluti Svartfjalla- lands verið frelsaður úr höndum óvinanna. Fjöldi skæruhópa gerði stöðugar árásir á óvinina og ógn- aði samgönguleiðum þeirra. Nik- sic var stöðugt umkringd og ít- alska árásarliðið varð fyrir afskap- legu manntjóni og hergagna. ítal- arnir, scm gerðu allt er í þeirra valdi stóð, til að finna svikara meðal Svartfellinga, fundu þá, þar sem voru þeir Baja Stanisjitsj og Djurisjitsj majór. Auk þess sendi Draja Mihailovitsj hóp liðsfor- ingja sinna þangað til þess að rjúfa ciningu Svartfellinga með því að stofna Sjetnikaherdeildir þar. Um þetta leyti hafði Baja Stanisjitsj ennþá samband við að- albækistöðvar okkar í Svartfjalla- landi. Það notfærði hann sér og skipulagði í laumi sínar eigin sveit- ir innan skæruliðalireyfingarinnar, og heppnaðist á þann hátt að koma allverulegum fjölda skæruliða und- ir sín áhrif og gera þá að Sjetnik- um. Liðhlaup hans skeði skyndi- lega. Baja Stanisjitsj ásamt hóp skæruliða sinna skarst úr leik og gekk í lið með óvinunum. í Vasoje- vici heppnaðist Djurisjitsj að her- væða allsterkar sveitir og bjó þær ítölskum vopnum. Allan febrúar, marz og nærri því allan aprílmán- uð börðust hinir svartfellsku skæruliðar okkar við sameinaðar sveitir ítala og svikara við verstu skilyrði. Þess vegria var það, að þeir urðu að hörfa undan Svart- fjallalandi og berjast einungis að baki víglínunni, þegar óvinirnir hófu þriðju sókn sína. ÞRIÐJA SÓKNIN. Þriðja sókn óvinanna var vand- lega undirbúin og framkvæmd af nærri því öllum hersveitum ítalska og þýzka liðsins auk Ústasjanna og Sjetnikanna. Þessi sókn byrj- Aðst. Tító í byrj. 3. sókn. Þjóðv Jámbrautir. Borgir á valdi Tító í byrj. 3. s Aðstaða Tító eftir2.sókn Þjóðv Stefna þýzku árásanna. "h Mikilvægustu orustusvæði. aði í Bosníu og Svartfjallalandi og breiddist síðar út til Sloveníu, Dalmatíu og Kozara. ítölsku Pusteriadivisjóninni og nokkrum Sjetnikaherdeildum frá Serbíu var komið fyrir við Plevlje, en tveim öðrum ítölskum divisjónum við Niksic, Podgorica og Kolasin. Önn- ur divisjón var í Herzegovínu, ná- lægt Gacko og Nevesinje. Auk Þjóðverjanna voru 30.000 ítalskir hermenn í Sarajevodalnum. Með- an Þjóðverjarnir sóttu til Tinov og frá Sarajevo Kalinovnik, sóttu aðrar liðsveitir óvinanna frá Plevlje í áttina til Cajnice og Foca. í Romanija sóttu Þjóðverj- ar og Ústazjar frá Gorazde til Rogatica. Þessar orustur byrjuðu um miðjan marzmánuð og stóðu þangað til 20. júní. Ilersveitir okkar liörfuðu smátt og smátt und- an ofurcflinu úr Bosníu í áttina til Svartf j allalands. í miðjum maí- mánuði 1942, þegar óvinirnir náðu Foca á sitt vald, byrjuðu hersveit- ir okkar undanhald frá Sinjaje- vinofjalli og Niksic, yfir^Durmitor- fjall, í áttiria til Pivska Planina og Herzegovínu. Hörðustu bardag- arnir í þessari sókn voru háðir á Goransko-Gackosvæðinu. Sterkar ítalskar hersveitir og Sjetnikar sóttu að úr þrem áttum. Til þess að bjarga hersveitum okkar frá umkiýngingu við Pivska Planina skipaði æðsta herráð okkar und- anhald um Planina, Volvjak og Magljik til Sutéskafljóts og flutti flýti beztu hersveitir okkar (fyrstu og aðra serbnesku herdeild- ina) til Gackosvæðisins og til um- hverfis Golija til þess að stöðva hina hröðu sókn ítalanna, sem sóttu fram til Gacko, Cemama og efri hluta Suteskafljóts í þeim til- gangi að hindra undanhald okkar. Þessar liersveitir leystu hlutverk sitt af liendi með prýði, enda þótt það hefði mikið manntjón í för með sér. Öflugt stórskotalið í grennd við Gacko skaut á flutn- ingavagna okkar, sem fluttu særða menn frá Svartfjallalandi. En eft- ir nokkrar mjög harðar orustur efst í þríhyrningnum, sem Bosnía, Ilerzegovina og Svartfjallaland mynda, komust allar hersveitir okkar ásamt liinum særðu til Ten- tiste-Kalinovnikhéraðsins. Þar voru svartfcllskar og Sandjakher- sveitir endurskipulagðar í eina Sandjak, eina Herzegóvinska og tvær svartfellskar úrvalshcrsveitir. Þetta var endir þriðju sóknar ó- vinanna í þessum mikilvægustu héruðum. í Ætlar AlþýðublaSið aö lýsa Gylfa Þ. Gfslason ösannindamann? f Alþýðublaðið var skömm- ustulegt í leiðaranum í gœr, þar sem það reynir að klóra yfir frumhlaupið gegn Gylfa Þ. Gíslasyni. En hér duga engin undan- brögð. Oll ádeila Alþýðúblaðs- J< ins og fúkyrði þess byggist á því, að jrásögnin um bréfið frá íslenzka stúdentinum í Amer- íku sé ósönn því ekki einu sinni Alþýðublaðið treystir sér til að verja hann. Þjóðviljinn treyst- ir því að Gylfi Þ. Gíslason, maður úr miðstjóm Alþýðu- flokksins, hafi sagt satt . um bréf þetta; Alþýðublaðið byggir hinsvegar harðvituga ádeilu á því, að hann hafi sagt ósatt — og verður blaðið að gera þá afstöðu upp við sjálft sig. í apríl s.I. fór fram skákkeppni í London milli skákfélags þar og hermanna, sem dvetja í Englandi. Leikar fóru þannig, að hermenuirnir töpuðu með 7:8. 1 liði lier- mannanna kepptu margir þektkir meist- arar, Tartakower var á 1. borði, en Simon- son á 2. og birtist skák hans hér. Ilann er einn af þekktustu skákmönnum Banda- ríkjanna, og hefur m. a. keppt með þeim á alþjóðamótum. Hann er nú liðþjálfi í Bandaríkjahernum í Englandi. L. Alexander. HVÍTT: 1. d ’2—-dý 2. c'2—c4 3. Rgl—fS 4. e2—eS 5. Rbl—c3 6. Bfl—d3 7. e3—ei 8. Rc3Xe4 .9. BdSXe4 A. C. Simonson. SVART: Rg8—/6 e7—c6 d7—dó RbS—d7 c7—c(l BfS—dt> d5 X c’4 R]6Xci /7-/5 Þessi leikur er ekki slæmur, ef hægt ,er Ijarnarbíó sýnir\ TSARITSYN u að leika e5 fljótlega á eflir. Annars yrði e-peðið veikt. SlguýplBgli 10. Bc)t—cS 11. 0—0 12. c4—c5 0—0 c6—c5 Bd6—e7 12. .... Bc7 væri ekki gott vegna 13. Bb3f,' Kh8; 14. Rg5. 13. dtfXeó U. Ddlj—c2 15. bZ—bh Rd7Xc5 Bc8—e6 15. Hdl og síðan Rd4 er talið sterkara. 15....... 16. a2—ao 17. býXa5 1S. Bcl—b‘2 19. Bc2—d3 20. R^d3—c4 21. Ilfl—dl 22. DcSXcý 23. Dcl,—c2 Rc5—c4 a7—a5 Ha8Xu5 c6—c5 Dd8—cS Kg8—h8 BcSXcí b7—b5 23. Dd5 var sterkara og ef 23. Hd8, þá 25. Df7. Stórmynd frá LENINFILM, LENINGRAD Aðalleikarar: MIKHAIL GELOVANI (Stalin) NIKOLAI BOGOLYBOFF (Vorosiloff) Það er nú orðið alllangt liðið, síðan ég hef skrifað um kvikmvnd- ir hér í blaðið, og kemur það ekki til af góðu, þar sem ég hef verið svo tímabundinn, að ég hef varla haft tíma til að fara í bíó, Hvað þá heldur að skrifa um myndirnar. En ég vona, að úr þessu muni ég geta skrifað nokkuð reglulega um kvikmyndirnar sem áður. Ég held ég hafi einhvern tíma minnzt á það í þessum dálkum, að leiðinlegt væri, hve lítið væri um rússneskar myndir hér á landi. Nú er augsýnilega orðin breyting á þessu. Hver rússneska stórmyndin rekur aðra. Fyrst var það rnyndin um skæruliðana, sem Tjarnarbíó sýndi, síðan „Pétur mikli“ á Gamla Bíó og nú um þessar mundir sýnir Tjarnarbíó stórmyndina „Tsarit- syn“, sem fjallar um fyrri þátt varnanna við ,,Tsaritsyn“ (nú Stalíngrad) í borgarastyrjöldinni í Rússlandi árið 1918. Fyrst sjáum við smáþorp nokk- urt ekki alllangt frá Tsaritsyn, þar sem erindrekar sovétstjórnar- innar eru að hvetja bændurna til að senda kornbirgðir sínar til Moskvu. Um nóttina ráðast hvít- liðar inn til þeirra og drepa þá. Næst sjáum við varnarstöðvar Vorosiloffs. Hann, ásamt fámenn- uin og illa búnum bolsivikum hef- ur lialdið hæð nokkurri hjá Lúg- ansk (nú Vorosiloffgrad) fyrir Þjóðverjunum, þrátt fyrir stöðug áhlaup þeirra. Sjálfur leggur hann sig í mestu hættu til þess að koma vélbyssu upp á liól nokkurn, en það verður líka til þess að hrinda áhlaupi Þjóðverja. Á meðan er allt í megnustu ó- stjórn í Tsaritsyn. Erindrekar hvítliðanna vaða þar uppi. Stjórn- arfulltrúarnir hugsa mest um að skara eld að sinni köku. Varnir borgarinnar eru í megnustu óreiðu. Engar skotgrafir hafa verið grafn- ar, erigin varnarvirki byggð. Þó er Tsaritsyn mikilvægasta virki bolsivikanna. Falli hún í hendur hvítliðanna, hafa þeir lokað hring um Moskvu. Þá er það, að Lenín sendir trúnaðarmann sinn og læri- svein J. Stalín til borgarinnar. Haun tekur sjálfur á sig fulla á- byrgð á vörn borgarinnar. Og gengur hreint að vcrki. Hann rek- ur svikarana úr embættum, fær þau í hendur óbreyttra verka- manna, liefur að treysta varnir borgarinnar. En á meðan þetta er að gerast í Tsaritsyn, hefur Vorosiloff hinn fræga flutning hers síns frá Lúg- ansk til Tsaritsyn. í fyrstu geng-- ur ferðin vel, en þegar járnbraut- arlestin, sem flytur lið hkns og skotvopn, kemur að Donfljóti liafa hvítliðarnir sprengt brúna yfir fljótið. Nú eru góð ráð dýr. Á venjulegum tímum hefði bygging brúar yfir fljótið tekið 6 mánuði, en svo lengi má ferðin ekki tefjast. Tsaritsyn má ekki falla, þá er bylt- ingin dauðadæmd. En með ofur- mannlegum krafti tekst þeim að ljúka brúnni á tveim vikmn og þá er leiðin opin. Lestin brunar af stað. Myndin endar á táknrænu atriði. Stalín er staddur á hæð fyrir utan borgina og skimar eftir lestinni, rólegur og æðruhms cins og hans er vandi. I fjarska sjáum við lest- ina nálgast. Á undan þeysir flokk- ur manna á reiðskjótum. Fremst- ur ríður Vorosiloff. Þeir nálgast. Vorosiloff stekkur af baki. Hleyp- ur upp hæðina. Með útbr'eiddan faðminn hleypur hann á móti fé- laga sínum Stalín. Þeir fallast í faðma að rússneskum sið. Tsarit- syn er bjargað, þrátt fyrir allt hef- ur byltingin sigrað. Á þessu lýkur myndinni. Eins og sjá má af efni myndar- Framhald 4 8. eíBu. 23...... 21,. Hdl—d5 25. Bb2—cl 26. Rf3—cU, 27. De2—a2 2S. Rdi—e6‘ 29. Kgl—fl 30. IId5Xb5 31. Da'í—d5 32. Rc6—c7 33. Dd5—d7 c5—clf clt—c3 Be7—c5 Dc3—aS Ha5—alf. fícóxm Hf8—c3 Da8—a6 Bf2—c5 Da6—a7 33. Hb7 eða Db7 var ef til vill betra. En hvítur var í tímahraki og lék hratt. 33. ...... 3b. c5—c6 Gefið. JIcS—gS Bc5—d6 í tímahraki yfirsást hvítum, að eftir 35. IlXfð, DxR, þá gat hann leikið 36. DXH. Ef 35.......BxR, þá 36. e7 og úrslitin eru tvísýn. Leynivopn Framh.af 3. aíðu angri sum þessara leynivopna- hafa náð. Önnur aftur á móti hafa verið léleg og engan árangur haft. í upp- hafi styrjaldarinnar (18. nóv. 1939) beittu Þjóðverjar leynivopni, sem leit út fyrir að ætlaði að verða Bret- um afdrifaríkt og ráða miklu um gang fyrsta þátts styrjaldarinnar. En innan mánaðar hafði Bretum tekizt að finna upp mótvopn gegn þessu vopni og gert það svo einksis nýtt, að Þjóðverjar steinhættu not- kun þess. Þetta vopn voru hin seg- ulmögnuðu tundurdufl. Þá er að minnast á rakettubyssurnar. Þær eru merkileg vopn og til mikils gagns í skriðdrekaorustum í mik-. illi stórskotahríð. Tvær tegundir af þessum byssum eru til. Hafa Banda- ríkjamehn smíðað aðra þeirra, en Rússar hina, — og munu Rússar hafa átt frumkvæðið að þessum rak- ettubyssum. Þær eru nú ekki leyni- vopn lengur, því að allir stríðsað- iljar nota þær. Mörg smáleynivopn hafa komið fram í þessu stríði og má þar geta gllra þeirra nýju vopna, sem spúa eldi. Bæði einskon- ar eldspúandi flugvélar, byssur (sjá mynd á öðrum stað í blaðinu) og skriðdrekar. Öll þessi vopn hafa haft töluverð áhrif og eru notuð á flestum vígstöðvum. Þjóðverjar eru sagðir hafa í fórum sínum mörg leynivopn og hvað sem satt er í því, þá hafa þeir byrjað notkun á nýju vopni, risasprengjum í flug- vélalíki, og hefur þetta vopn komið Bretúm á óvart og valdið tiltölulega meira tjóni en aðrar sprengjur til þessa. Þann 6. júlí höfðu Þjóðverjar skotið 2754 af þessum risasprengjum af 2. um sekk“. — Slíkan dauða töldu íslendingar hæfa hundum einum. • „EIGI SKAL GRÁTA BJÖRN BÓNDÁ“ í fremstu röð allra íslenzkra kvenskörunga stendur Ólöf Loftsdóttir. Þegar hún frettir að Englendingar hafi drepið Björn, mann hennar, gefst hún ekki upp, grætur ekki, æðrast ekki, heldur svarar: „Eigi skal gráta Bjöm bónða heldur safna liði“. Og hún lét heldur eigi sitja við orðin tóm, hún safnaði mönn um og hefndi harma sinna. — Þessi orð hennar eru enn í dag á hvers manns vörum á landi hér. BÓKMENNT A V ARÐ- VEIZLA Glæsileiki lýðveldistímans 1 bókmenntum þjóðarinnar er fölnaður að vissu leyti, en ein- mitt á þessum tíma er þó skráð- ur fjöldi handrita, þar á með- al margar íslendingasögur og konungasögur og verður það starf aldrei ofmetið. Á sögusýningunni eru sýnis- horn nokkurra þessara hand- rita. KONUNGSVALDIÐ SIGRAR Nýr siður ruddi sér til rúms, kaþólskan varð að þoka. Hér á íslandi voru siðaskipt- in ekki einungis breyting á trú- arsiðum manna, ekki aðeins „siðbót“, eins og stundum hef- ur verið komizt að orði, þótt margt megi að kaþólsku kirkj- unni finna og auðsöfnun henn- ar, heldur var þar um að ræða baráttu milli innlenda valdsins og konungsvaldsins, og lauk þeirri baráttu með fullum sigri konungsvaldsins, þegar Jón biskup Arason var hálshöggvinn í Skálholti. Á sýningunni er mynd, er Eggert Guðmundsson hefur gert, af þeim atburði er Jón Arason, grár fyrir hærum, er leiddur að höggstokknum, lTt- uðum blóði sona hans. Það níðingsverk hitar hverj- um íslending í skapi énn í dag. „ENGRA ÞEIRRA NÖFN MAN EG ... “ Vondslega hefur oss veröldin blekkt, vélað og tælt oss nógu frekt, ef ég skal dæmdur af danskri slekt sínum frá Frakklandsströnd og yfir til Suður-Englands og alls hafa 2752 menn farizt en rúmlega 8000 slasazt fyrir utan allt tjón á borg- um o. þ. h. Það má telja víst, að vopnasérfræðingar Breta séu1 nú önnum kafnir við að minnka áhrif þessa leynivopnt eða að finna upp gagnvopn, eri ekkert hefur bólað á slíku ennþá. En hvað sem fólk kann a.ð segja um leynivopn, þá eru flestir hern- aðarsérfræðingar á það sáttir, að leynivopn ein verði ekki til þess að knýja fram úrslit í þessu stríði. og deyja svo fyrir kóngsins mekt“. (Jón Arason). Norðlendingar hefndu Jóns Arasonar og sona hans. Frá því segir þannig í Biskupaannálum er Norðlingar fórutilSuðurlands á bæ þann er Kristján skrifari dvaldi á: „Síðan veitth þeir þeim að- göngu og drápu þá, sumir segja þeir hafi verið sjö, aðrir níu. Christian komst út lifandi, ut- an höggvinn nokkuð, því hanri var í treyju, sem járnin bitu ekki á. Þá kom að maður átjári vetra, stór, sveinn Þórunnar á Grund, og hafði lensu í hendi: ' „Eg skal fljótt finna á honum lagið“, — og lagði fyrir neðan treyjuna og upp í smáþarmana á honum, svo hinn rak upp hljóð og lýsti hann banamann sinn. Hann sá síðan hvar grár hestur stóð, er Ari heitinn hafði átt. Hann tók hann strax og reið norður í Eyjafjörð á þrem dögum, að sagt var. Engra þeirra nöfn man ég, sem þar voru að“. Meðal þeirra minjagripa, sem sem í þessari deild eru er kór- kápa Jóns Arasonar. Er hun talin saumuð um 1500, í gotn- eskum stíl, skrýdd myndum helgra manna. Á síðari öldurn skrýddust biskupar kápu þess- ari við vígslur og 1814—97 var hún notuð sem buskupskápa við Reykjavíkurdómkirkju. — Nú geymd sem hinn dýrmætasta minjagripur. Hannibal »»» % Frh. af 1. síðu að Hannibal væri skuldbundinri ,.ð gefa Alþýðuflokknum kost á blað- inu ef hann hætti útgáfu þess. Hannibal var kosinn forseti fjórðungssanibandsins með 11 at- kvæðum. Friðrik Hafberg, Flat- eyri, fékk 4 atkvæði og Guðmund- ur Hagalín, sem ekki er í neinu verklýðsfélagi, var kosinn varafor- setiU Ritari var kosinn Helgi Hann- esson og Ragnar G. Guðjónsson gjaldkeri. Bandaríkjamenn í sókn Framhald af 1. siðu. á innrásarsvæðið í Normandí. Erigra þýzkra flugvéla varð vart, en skothríð úr loftvarnabyssum Caen-svæðisins var mjög öflug. { Þýzkum svifsprengjum var enn í gcvr skotið á London, en nokkrar þeirra tókst að eyðileggja áður en þa-r kœmust inn yfir borgina. Haldið er áfram brottflutningi skólabarna frá London og fófu 15 þúsund börn burt úr borginni í gær. Sprengjuflugvélar Bandamanna gerðu í gær miklar loftárásir á her- stöðvar og verksmiðjur í Dresden, Kicl og víðár í Þýzkalandi. Næturvörður er í Reykjavíkurapó teki. Næturakstur: Aðalstöðin, sími 1383. Útvarpið í dag: 21,30 Upplestur: „Meðan Doírafjöll standa“, bókarkafli (Sigurður Skúlason magister).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.