Þjóðviljinn - 08.07.1944, Page 8

Þjóðviljinn - 08.07.1944, Page 8
Barnaspítall Hringsins Framh. af 1. síðu. óra mismunur á batavon þess barnsins, sem liggur sjúkt í loft illum kjallaraíbúðum eða öðr- um álíka húsakynnum og enga hjúkrun hefur, af þeim sem til kunna, og þess barnsins, sem liggur í sjúkrahúsi og stundað er að faglærðu og æfðu hjúkr- unarliði, þar sem allt er við hendina sem þarf, ef til ein- hverrar aðgerðar þarf að grípa. Það er líka önnur hlið á þessu máli, sem ekki er hægt að ganga fram hjá, sú hliðin sem að heimilinu snýr. Er ekki oft og tíðum full þung sú byrði, sem á móðurina er lögð, er hún sjálf er látin hjúkra og annast sitt sjúka og dauðvoha barn? Vaka nótt eftir nótt og vera enga stund dagsins laus við kvíðann og áhyggjurnar, sem ef til vill er meira lamandi en vökurnar og stritið sjálft. Myndi það ekki draga nokkuð úr á- hyggjum móðurinnar, að vita að barni sínu væri hjúkrað af fólki, sem til þess kann og und- ir þeim beztu skilyrðum, sem kostur er á. Kvenfélagið Hringurinn í Reykjavík hefur með sínum al- þekkta dugnaði hafið baráttuna fyrir byggingu barnaspítala. Konur „Hringsins“ hafa vakið áhuga almennings fyrir málefn- inu, svo margur góður maour- inn hefur lagt drjúgan skilding í barnaspítalasjóðinn. En gjafir til barnaspítalans ei’u, sam- kvæmt samþykkt Alþingis, und- anþegnar skatti. Væri nú ekki vel til fall- iði að þeir menn og þau félög, sem á þessum árum hafa safn- að auði og allsnægtum, léti'eitt- hvað af mörkum, þessu mikla menningarmáli til styrktar. í dag og á morgun halda kon- ur „Hringsins“ útiskemmtun í Hljómskálagarðinum til ágóða fyrir barnaspítalann. Hafa þær hvorki sparað tíma né erfiði til þess að þessi fyrirhugaða skemmtun verði sem ánægju- legust. Þar verður áreiðanlega margt skemmtilegt að heyra og sjá. Það þarf ekki að hvetja Reyk- víkinga til að fjölmenna á þessa útiskemmtun ,,Hrmgsins“. Ör- læti þeirra er alþekt, þegar um er að ræða að styrkja gott mál- efni. Óskar Þorðarson læknir. „Tsaritsyn “ Framh. af 5. síðu. innar- er hún afbragðs skemmtileg. Hún er vel tekin og er í rauninni undarlegt, hvernig mögulegt reyndist að taka þessa mynd í Leníngrad árið i!)42, meðan naz- istahersveitirnar sóttu að borg- inni úr öllum áttum. Inn í mynd- ina er fléttað möfgum skemmti- legum atriðum eins og vant er í rússneskum myndunv. Um leikinn þarf ekki að efast, rússneskir leik- arar og rússnesk leiklist stendur ekki neinum að baki. — Þess vegna, — allra hluta vegna —, missið ekki af þessari mynd. á. IIÓÐVILIINN „Auðnumaðurinn" af heiidsala- náð talar til verkamanna Það er hlægilegt, þegar ritstjóri „Vísis“ reynir í fyrradag að taka sér til tekna grein rnína í blaði Dagsbrúnar og nota hana sem á- rásarefni á Sósíalistaflokkinn og fylgjendur hans meðal verka- nvanna. Þetta er ennþá lvlægilegra, þar senv greinin er skrifuð af sósíalista og lýsir ekki aðeins skoðun Dags- brúnar heldur og Sósíalistaflokks- ins á nválinu. Elv kjánalegast af öllu er þó það, hve stutt er liðið síðan þetta kaffi- húsablað sýndi hið sanna innræti sitt í garð verkalýðsins og sam- taka hans. Dagsbrúnarnvenn nvuna vel, hvernig „Vísir“ umhverfðist í deilu Dagsbrúnar s.l. vetur. í einni forýstugrein sinni staðhæfði ritstjórinn t. d., að 1308 Dags- brúnarmenn, er guldu já-atkvæði við uppsögn sanvninga, væru „hugsunarlausir“ sauðir. Verkamenn Reykjavíkur minn- ast þess einnig, lvvernig þessi fá- gæti ritstjóri nvissti taumhald á sjálfunv sér í vegavinnuverkfallinu s.l. vor og varpaði fram vígorðinu unv að „ganga milli bols og lvöf- uðs“ á Alþýðusambandi íslands. Að vísu liefur ennþá enginn flokk- ur né einstaklingur, nenva Hriflu- .Jónas, fengizt til að taka undir svo móðursjúkt og öfgafullt vígorð rit- stjórans, enda vita íslendingar um eitt land, þar sem þetta vígorð var íranvkvænvt, og hvað þjóð þess lands er nú að skera upp. Ritstjórinn gerir sér nvikið far unv í grcin sinni að ásaka fylgj- endur Sósíalistaflokksins meðal vérkamanna fyrir vinnusvik. Hve djúpt maðurinn ristir í þessu efni, má nvarka af þeirri stað- reynd, að meirihluti hins skipu- lagða verkalýðs í bænunv er sanv- mála Sósíalistaflokknum í verk- lýðsmálununv og að ásökun rit- stjórans beinist því gegn meiri- hluta verkalýðsins. - I öðru lagi má upplýsa ritstjór- ann um það, að sá tínvi er liðinn, þegar meðlinvum yerklýðssamtak- anna var stíað sundur í pólitíska dilka, og að hann mun ekki finna neinn stuðning meðal verkanvanna í tilraununv sínum til að sundra röðunv þeirra á ný. Ritstjóri Vísis hefur oftar en einu sinni reynt að sverta verka- lýðsstéttina fyrir vinnusvik, fyrir kaupkröfur o. s. frv. og hlotið verðskuldaða fyrirlitningu að laun- um. Og það einkennilega við þenn- an ritstjóra er það, að hann blakar aldrei hendi við þeiin, senv safnað liafa ofsa gróða á kostnað alþýð- unnar, að hann sér aldrei neitt nenva launalækkun lvjá verkalýðn- unv og vitrýnvingu verklýðssamtak- anna að þýzkum sið. Það skal hvergi sjást í dálkunv „Vísis“, að ráðist sé á vinnusvik, þar sem þau eru hættulegust og mögnuðust, senv sé hjá yfirstétt- inni íslenzku og hinunv ýmsu fyr- irtækjum hennar og stofnunum. Ritstjórinn breiðir sig á hús- bóndalegan liátt yfir siðferði verkamanna alnvennt. Ég get sagt honunv, að margir verkamenn hefðu ganvan af, ef hann vildi útskýra, hvers konar „siðferði“ það er, þegar kaupsýslu- maður er sendur til útlanda í ef- indunv fyrir föðurland sitt, en neit- ar að fara nema hann fái urn leið sérstakt tækifæri til að afla sér veiganvikilla einkafríðinda? Ég get ennfremur sagt honunv, að verkamenn myndu lesa nveð at- hygli, ef hann vildi skýra frá af- rekunv ríkisstjórnarinnar til þess að tryggja verkanvönnunv og öll-. unv landslýð atvinnu, t. d. með innkaupum á nýjunv skipunv og öðrunv franvleiðslutækjum og hvað hún hefur aðhafzt til að nota fjár- nvagn íslendinga erlendis til trygg- ingar atvinnu landsmanna og hvað hún hefur gert til að tryggja ís- landi nvarkað í Evrópu eftir stríð? Við nvununv sjá til, hve ritstjór- anunv verður laus.höndin við út- skýringar þessara og álíkra spurn- inga. Ef ritstjóri Vísis hefði birt grein mína alla en ekki aðeins glefsur úr henni, hefðu lesendur blaðsins séð minnst á atvinnuleysisárin fyr- ir stríð, þegar vinnuftraðinn var orðinn óþolandi og eftirrekstur við vinnu >og pólitískar ofsóknir blómstruðu. En þá þagði Vísir. Þá eyddi þetta blað af heildsalanáð rúmi ’ sínu til þess að óvirða saklaus Gyðingabörn, sem reyndu að bjarga lífi sínu nveð því a8 leita | griða lijá þjóð okkar. Þá einnig þótti þessu blaði laun verkamanna langtum of há og ‘heinvtaði ríkislögreglu gegn at- vinnuleysingjunum. Ritstjóri Vísis kenvst að þeirri niðurstöðu í grein sinni, að „flest- allir kommúnistar séu auðnulitlir menn . Þannig nvyndi sá varla nvæla, sem ekki teldi sjálfan sig auðnu- nvann, og nvá segja, að ekki sé djúpt á drambinu. M. ö. o.: Auðna manna af teg- und ritstjórans er þá falin í því að vera ritstjóri kaffihúsablaðs, sem ver okur heildsalanna, krefst þess, að gengið sé milli bols og höfuðs á Alþýðusambandi íslands, ærist gegn fátækum verkanvönn- unv í hverri launadeilu, heimtar „uppgjör við verkalýðinn í eitt skipti fyrir öll“, dýrkar allt það, senv afturhaldssamast er i þjóð- lífi okkar og hoppar á *milli að- dáunar á þýzkunv nazisma og bandarísku afturhaldi, — og finnst hann síðan vera heilmikill auðnu- maður. Ofundi hann hver sem vill. í upphafi greinar sinnar upp- lýsir ritstjórinn, að hann hafi „eytt allnvörgunv árunv ævi sinnar í sanv- félagi við verkamenn“. Ég get fullvissað ritstjórann um, að verkalýðssamtökunum er eng- | inn sómi sýndur nveð þessháttar í upplýsingum, og að þau óska ein- mitt ekki eftir samfélagi við ' „auðnumenn", senv dreymir um að j lifl mSlISA S'ífiÖ Tsaritsyn Stórfengleg rússnesk mynd frá vörn borgarinnar Tsar- itsyn (nú Staiingrad) árið 1918. Aðalhlutverk: M. GELOVANI (Stalin) N. BOGOLYBOFF (Vorosiloff) Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 8 . „Pittsbargb" Spennandi og viðburðarík stórmynd. Aðalhlutverkin leika: MARLENE DIETRICH RANDOLPH SCOTT JOHN WAYNE Bnnuð börnum yngri en 14 ára. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Saía hefst kl. 11 f. h. eiatt á bjalla (The Mane the Merries). Amerískur gamanleikur. JEAN ARTHUR JOEL MC GREA CHARLESCOBURN Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala aðgöngum. hefst kl. 11. Aki Jakobsson héraðsdómslögmaður og Jakob J Jakobsson Skrifstofa Lækjargötu 10 B. Sími 1453. Málfærsla — Innheimta fteikningshald, Endurskoðun Ríssiesha nanaastliingl Framh.af 3. síðu Á bökkum Volgu, þar sem Lenin og Gorki fæddust, stend- ur borg Stalins, hún hét áður Tsaritsyn, eða Sarsborg. Við þessa borg stóðst rússneska bylt ingin lokaraun sína og maður- inn sem stjórnaði vörn rauða hersins við Sarsborg, 1918 heit- ir Stalín, af honum dregur borg in síðan nafn. 1942 var hin mikla tangarsókn Hitlers til Moskvu stöðvuð við þessa borg og um leið var bjargað siðmenn ingunni í heiminum. Ægilegur þýzkur her sækir að Stalingrad og kemst að lokum inn í borg- ina sjálfa, en rauði herinn verst ofureflinu af fórnfýsi og hreysti eins og þeir einir geta varizt, sem vita að þeirra eigið land er í veði, ekki land hokkurra millj- ónamæringa og stóriðjuhölda, heldur alþýðunnar sjálfrar. Menn af mismunandi þjóðern um frá austri, vestri, norðri, suðri, víðsvegar að af einum sjötta hluta jarðarinnar, skipta með sér síðustu matarbitunum síðustu skotunum, eins og þeir væru bræður. — Slíkt þjóðfélag hlaut að standa af sér alla storma nazismans. Ýmsar myndir úr baráttunni bera fyrir augu. Hrynjandi hús, logandi rústir, særðir hermenn. — Lítur þessi ungi maður út eins og glæpamaður — morð- ingi? Fyrir neðan myndina af honum stendur að hann hafi grandað 172 nazistum. Hann brosir hlýlega við okkur eins og hann vilji biðja afsökunar á að hann skyldi ekki hafa skotið fleiri, því að hann veit að hver ganga milli bols og höfuðs þeirra. nazisti, sem fellur fyrir hendi sovéthermanns, er gjöf til mann kynsins. Næst eru myndir af frægustu hershöfðingjum rauða hersins ganga nvilli bols og höfuðs þeirra. Eftir skrifum ritstjórans að dænva,. virðist hér vera unv veikl- aðan nvann að ræða. Hann ætti því að fara liægar af stað í næsta skipti og liylja betur hina brúnu hönd, þegar „auðnan“ ætlar að hlaupa með hann í gönur. E. Þ. og þá líður að endalokum her- ferðarinnar miklu. Stalíngrad er rústir einar, upp úr kjöllur- um fallinna húsa eru leifar þýzka hersins dregnar, hann er 300.000 hermönnum, 23 hershöfð ingjum og 1 marskálki fátæk- ari en áður. Þýzkur hermaður liggur dauður og kaldur innan um sprekin af rústum þeirra verðmæta sem hann lét hafa sig til að tortíma, ataður aur með beigluð gleraugu á nefinu, — hann trúði á þýzka herinn og foringjann og þannig varð hon- um að trú sinni. Rauði herinn fylgir sigrinum eftir og vörnin snýst í sókn, •— Stalíngrad er að baki víglín- anna og endurreisnarstarfið er hafið, — bráðum verður borg Stalíns aftur hin glæsti sögu- staður með fagrar byggingar og listaverk, staðurinn þar sem ör- lög Sovétríkjanna hafa tvisvar sinnum verið ákveðin á einum mannsaldri. Hér líkur söguþræði sýningar innar, en örfáar myndir eru þó eftir. Sovéthermenn fallast í faðma, umsátrinu um Leningrad er lokið, rauði herinn hefur brot izt í gegnum víglínu Þjóðverja og náð saman við varnarlið borgarinnar. Og lestirnar bruna til Leningrad með lyf og mat- væli. Að síðustu eru myndir sem hljóta að vekja hvem mann til samúðar og jafnframt til ægilegs hryllings á hinu við- bjóðslega grimmdaræði naz- ismans. — Hálfnakin lík sovét- borgara liggja í köstum, þau hrópa á blóð morðingjanna, ei- lífa tortíming þeirra, sem af á- settu ráði, til að þjóna eigin drottnunarlund, hika ekki við að breyta lífi í óhamingju. En umhverfis þennan valköst standa hraustir sovéthermenm og lyfta byssum sínum og sverja þess eið að hefna bræðra sinna. G. Happdrætti Háskóla íslands. Á mánudag verður dregið í 5. flokki. Aathygli skal vakin á því, að verzlunum er lokað á hádegi í dag, en engir miðar verða afgreidd- ir á mánudag. í dag eru því síðustu forvöð að endurnýjá og kaupa miða.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.