Þjóðviljinn - 22.07.1944, Síða 6

Þjóðviljinn - 22.07.1944, Síða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. júlí 1944. S. G. T. -- dansleikur verður í Lis't’amannaskálanum í kvöld kl. 10. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. Sala aðgöngumiða hefst kl. 9. Sími 2428. Skip íil sölu Eimskipið „Dewy Rose“, sem ligg-ur. á Reykjavíkurhöfn, er til sölu í því ástandi, sem það nú er í- BHliZ!iMinl«rimrwwri-'é "'wS* *fr~mm*^H&**™* Byggingarár 1915. Lengd 86 fet 3 þml. Breidd 18 fet 7 þml. Dýpt 9 fet. Hestöfl vélar ca. 170. 100 smálestir. •Væntanlegir kaupendur sendi tilboð' sín í lokúðu umslagi merkt: ,.Dewy Rose“, inn á skrifstofu „Hamar“ h.f. fyrir 1. ágúst þ. á. AWVWmvWVnAMWWVWUVUVWAAAAMMVVmWVVVVMAMAV. Trésmiði og verkamenn vantar oss nú þegar. Byggíngarfélagíd Brú h.f. Hverfisgötu 117. Sími 3807. "Vf TILKYNNING. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að öll umferð óviðkomandi manna um sorphauga bæjarins á Eiðisgranda og allur brottflutn- ingur þess, sem á haugana er kastað, er bannaður. Allir, sem flytja sorp á haugana, skulu snúa sér til varðmannsins áður en þeir losa það af bílunum. ..~"*^S Reykjavík, 21. júlí 1944. HEILBRIGÐISFULLTRÚINN MUNIÐ Kaffisöluaa Hafnarstræti M Ciloreal AUONABRÚNALITm ERLA Laugaveg 12. < „Öræfaferð" Síðasta skipsferð til Öræfa á þessu sumri verður vænt- anlega farin í næstu viku. Flutningi óskast skilað á mánudag. 1 eða 2 skrifstofustúlkur geta fengið atvinnu á næst- unni. Vélritunar- og hraðrit- unarkunnátta nauðsyn- teg. Umsóknir sendast ut- anríkisráðuneytinu fyrir I. ágúst. U tanríkisráðuney tið. Daglega NÝ EGG, soðin og hcá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN VERZLUNIN Húsmunir HVERFISGÖTU 32 hefur til sölu: Stofuskápa Klæðaskápa, fleiri gerðir Borð stór og smá Stólasett Rúmfatakassa o. fl. o. fl. , Hringið í síma 3655. Geng- ið inn frá Vitastígnum. — Komið og skoðið. Kraftbraaðim eru komin á markaðinn. Seljast í ölliun matvöruverzlun- um KRON. — Neytið aðeins hollustu fæðunnar. SVEINABAKARÍIÐ. ••••••••••«••••••••••••••••••••••••• Auglýsingar sem birtast eiga á morg- uu, þurfa að hafa horizt blaðinu kl. 12 á hádegi í dag. ÞJÓÐVILJINN. E F rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í sáma 4160. HÖfum rúöugler af öllttm gerðum og tnenn tð að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Sfmi 4180. Takið eftir! Sel gúmmíhringi á kerru- og barnavagnahjól. Dvergasteíon Haðarstíg 20. — Skni 5085. KYNNIST HETJUBAR- ÁTTU NORSKU ÞJÓÐAR- INNAR KAUPIÐ ÞESSA ÁGÆTU BÓK I a Sttltutímfnn erftominn! Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhöfn yðar. Varð- veitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, Sultuhleypir. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLETÖFLUR. VÍNSÝRU. FLÖSKULAKK í plötum. Aiit trá CHEHIA h.f. Fæst í öllum ittatvöruverzlunum TIL liggur leiðia S T@1FA Hverfisgötn 74, Síml 1447. Allskonar húsgagnamálua eg Bkiltagerð. Auglýsið í Þjóðviljanum . w Bóh scm hver þjóðtæltína Islendingutr þarf að eígnasf íuwvíwav^'í'a -vjwwwww'Vrfwv Arfw wvwwww^-^íwvw vwvuwuvywtAW^. . . íma •v-'wwarw' ■vwwv w .-n. www<-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.