Þjóðviljinn - 22.07.1944, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 22.07.1944, Qupperneq 8
Næturvörður í Laugavegs apóteki. Nœturlœknir í læknavarðstofunni, Aust- urbæjarskólanum, sími 5030. Nœturakstur annast í nótt Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ j DAG. 19.25 Hljómplötur: SamsÖngur. 20.20 Uy>plestur: Jón Sigurðsson í ræðu og riti; 'bókarkaflar (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.45 Hljómplötur: Islenzk lög. 21.00 Leikrit: „Jólagjöfin“ eftir Arthur Schnitzler (Haraldur Björnsson, Alda Möller). 21.25 Hljómplötur: Lög frá ýmsum Jönd- um, sungin og leikin. FLOKKURINN I»eir Sósíalistar í Keykjavík, sem hafa ekki enn tekið sumar- leyfi og ætla sér úr bænum, eru vinsamlega beðnir að koma til viðtals í skrifstofu Sósíalistafé- lags Reykjavíkur áður en þeir Æ.F.K.-félagar! Sjálfboðavinna heldur áfram við Rauðhólaskálann um helg- ina. — Nú liggur mikið við að menn mæti, því mörg eru verk- efnin sem bíða. Farið verður frá Skólavörðustíg 19 kl. 3 á laug- ardag og kl. 9 á sunnudagsmorg un. Hafið með ykkur matarílát og hnífapör. ÁstiRdið í Þýzkalandi Framh. af 1. síðu. banninu milli Þýzkalands og hlut- lausu landanna hafa verið aflétt að einhverju leyti. því að þá kom ferðamaður til Stokkhólms frá Berlín í flugvél. Segir liann, að Berlín megi heita í hernaðarástandi, en ekki beri á. merkjum um uppreisn. Gestapomenn aka um göturnar, vopnaðir vélbyssum. Ýmiskonar orðrómur er á sveimi í Berlín. Einn er á jxí leið, að 2 jiýzk her- jylki haji gert uppreisn i .! nstur- Prússlandi. Samkvœmt öðrum hafa um 100 herjoringjar verið skotnir. Beck hershöfðingi, sem tekinn hefur verið af lífi, var einu sinni yfirmaður þýzka herforingjaráðs- ins. Hann var talinn einhver skarp- gáfaðasti meðlimur herforingja- ráðsins. ★ Seytlitz hershöfðingi, sem var handtekinn við Stalíngrad og hef- ur síðan starfað í samtökum frjálsra Þjóðverja í Moskva, á- varpaði í útvarpi í gær foringja og hermenn þýzka hersins. Skoraði hann á j>á að snúa baki við Hitler og sýna föðurlandsást sína í verki með því að binda enda á stríðið og bjarga j)ví, sern bjargað yrði. Það er auðséð á svip jylgisnumnanna að jjeir eru orðnir dauftrúa á „hið óskeikula joringjahugboð“ Hitlers. Eftirfarandi skák var tefkl x liraðkeppni Taflfélags Revkjaxíknr s.I. vetur. Aths. eru eftir Asmund Asgeirsson. Tarrasch-vörn gegn drottningarbragði. HVÍTT: ‘ SVART: Guðmundur Agústsson. Eggert Gitjer. 1. <fó—d-'i dl—d5 2. c2—cj e7—e6 3. tlbl—c3 c7—c5 Hin svonefnda Tarrasch-vörn, nú orðið lítið tefld, en var ein af þeixp byrjunum, sem' skyldugt var að tefla í'íyrrjiefndri keppui. 4. ctxd.5 e6Xdö 5. Rgl—f3 Rb8—c6 6. gíi—g8 c5—ct, Leið six, sem svart velur nú, er kennd við Svía, l>ar eð |>eir komu fyrstir fram með liana í Folkestone 1933. Leikurinn (i....... cð—cl þótti síðan allgóður um tíma, eu hefur nú heldur fallið í áliti. 7. ett—ep. .................... Fallegur leikur og einnig talinn mjög sterkur. Hvitt vendir sínu kvæði í kross og opnar leiðina til c4. 7.. BcS—g\ Hafídknattleiksmét kvenna hefst á morgun Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu hefst handknatt- leiksmót kvenna á morgun. Mótið fer fratn á svokölluðu Sýslumanns- túni í Hafnarfirði. A inorgun verða 2 leikir: Fyrst keppa Ármann og K. R., síðan F. H, og ísfirðingar. Mótið fer fram á vegum íþrótta- ráðsFIafnarfjarðar og verður aðal- dómari jtess Baldur Kristjónsson. r Aki Jakobsson héraðsdómslögmaður og Jakob'J Jakobsson Skrifstofa Lækjargötu 18 B. Sími 1453. Málfærsla — Imiheimta * Reikningshald, Endurskoðun Venjulegra er hér 7.........dXe. Seimi- lega er hinn gerði leikur þó öllu sterkari. 8. eixdó Dd8—e7\? Með þessum óheppilega leik missir svart tökin á vörninni og fær brátt tapaða stöðu Miklu bptra var að leika 8. .... Rc6Xd4 T- d. I. 8....Rxd4; 9. DxR. BxRf3; 10. De3f, De7. (Nú á sv. D. erindi þang- að). 11. Hgl, He8!; 12. Bh3, Hd8; 13 RbS, DXD; 14. IlxD. Bb4f; 15. Kfl, a6 Eða ef 10. Hgl þá Bb4; 11. BXc4 (el DXg7, Dxd5!), 11........De7f; 12. Kd2 RfO; 13. Hel, Re4f o. s. frv. II. 9. Bg2 BXR; 10. BxB, BcS. III. 9. Be2. RxB 10. DxBf Be7. G.Bcl—c3 10. Bjlxcl, 11. Ddl Xf3 12. Kel—d2 Rc6—5-, Bg/iXfd Rh',—c2f Rc2Xal Þótt sx art vinni þennan skiptamun, hef ur það enga þýðingu, þar sem hvítt ræð ur nú öllu miðborðinu og svörtu menn irnir kóngsmegin allir óhreyfðir. 13. d-5—d6! IIviLt hefur algerlega yfirhöndina o teflir endiun þess utau sterkt og örugglegx 13. U. D/ó’x/7 15. Re3—]/,! De7 X d6 (Þvingað). KeS—d8 Dd6—e7 15. .... Dxd4; 16. Kcl mundi aðei: opna liv. fleiri möguleika. Og ef 15. .. Dcö þá 16. Bbð með D-tapi eða máti. 16. Bfi—c7f Kd8Xc7 Ef 10.......Kc8 þá Be6f. Ilvítt er au sjáanlega ákveðið í að vinna drottningui fIG...... I>Xc7 kernur ekki fyrir, vegx • L>Xí8). 17. Rc3—oWf Kc7—c6 18. Rd5Xc7\ BfSXe7 19. llhl—cl Be7—b41 20. Kd2—d.l Rg8—e7 21. D]7—e6f Kc6—c7 22. Bci—b6f Re7—c6 23. BbðXcG b7XcG 24. Dc6Xc6\ Gefið. Stutt en vel tefld skák hjá lxvítum. Egg- ert Gilfer leikur byrjunina að visu nokk- uð veikt í þessari skák og kemst í erfiða stöðu, en Guðmundur Ágústsson hagnýtir sér tækifærin og aðstöðu alla í skákinni vel og rösklega og sýnir með þvl hér, sem oftar, að liann er einn af efnilegustu skák- mömium yngri kynslóðariunar. TJARNARBÍÓ SgfBIM IHffife NÝJA BÍÓ flíonisstæð Dútt 1 Ey á þig einn (A Night to Remember) (You belong to Me) Bráðskemmtileg gaman- og lögreglumynd. Rómantísk og fyndin hjú- skaparsaga. Aðalhlutverk: LORETTA YOUNG, BRIAN AHERNE. BARBARA STANWYCK HENRY FONDA, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. mr GERIZT ÁSKRIFENDUR | ÞJÓÐVILJANS \ Grasaferð Nátturu- lækningafélagsins Náttúrulækningafélag íslands efndi til grasaferðar til Hvera- valla laugardag 15. júlí. í för- inni tóku þátt 22 manns, þar af 15 konur. Lagt var af stað kl. 14 og komið til Hveravalla kl. tæplega 23 um kvöldið, eftir tæpl. 7 tíma akstur. Við kerið í Grímsnesi var staðnæmzt um stund, Við Gullfoss var klukku- tíma töf til að skoða fossinn og fá sér hressingu, og loks var staðið við stundarkorn í Hvítár- nesi. Þar var fyrir starfsfólk Sjúkrasamlags Reykjavíkur á skemmtiferð, hafði gist nóttina áður í sæluhúsinu á Hveravöll- um og skilið við það hreint og fágað. Sumt af grasafólkinu reisti tjöld á Hveravöllum, en flestir gistu í Sæluhúsinu í hinu bezta yfirlæti. Árla næsta morguns var gengið til grasa. Talsvert er af fjallagrösum í grennd við sæluhúsið og mikið norður við Hvannavallakvísl, 15—20 mín- útna gang frá Sæluhúsinu. Grasatekja varð þó lítil, vegna þess hve veður var þurrt, ekki einu sinni náttfall. Það sannaðist þó hér sem oft- ar, að „sveltur sitjandi kráka, en fljúgandi fær“. Jónas Kristj- ánsson læknir arkaði af stað kl. 8 um morguninn, einn síns liðs, með sín 73 ár á herðum og grasapoka um öxl. Hann hélt inn í Þjófadali, 2—3 tíma gang frá Sæluhúsinu og fréttist ekk- ert til ferða hans fyrri en kl. 6 um kvöldið, þá kom hann hlaupandi við fót með úttroð- inn poka á baki, fullan af hin- um álitlegustu skæðagrösum. Hafði hann tínt þau á hálfum öðrum tíma í Þjófadölum og bak við Stélbratt, því að hann lét sér ekki fyrir brjósti brenna að tak á sig þann krók í heim- leiðinni. Ekki sá á honum þreytuvott eftir þessa 10 tjma göngu, þótt hann bragðaði hvorki vott né þurrt allan tím- ann. Kl. 5 á mánudagsmorgun var farið á fætur og lagt af stað kl. 7 „samkvæmt áætlun“. í heimleiðinni var gengið niður 1 hinn dásamlega fagra hvamm við Hvítá, rétt fyrir neðan Gull foss, hinn svonefnda „pjaxa“ Menningarsjóður gef- ur út 6 bækur í ár Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins mun gefa út ti bækur á þessu ári. Ráðgert er að gefa út þessar bækur; 1. Onnu Karenínu, IV. og síð- asta bindið, í þýðingu Karls ís- feld ritstjóra. 1 því mun verða rit- gerð um höfundinn og skáldsög- una. 2. Almanak jyrir árið 191,5. Það mun meðal annars flytja ritgerðir um Kaj Munk og Nordahl Grieg eftir Tómas Guðmundsson skáld og yfirlitsgrein um íslenzk heil- brigðismál. 3. Andvara jyrir 1944. í honum birtist ævisaga Jóns bikups Helga- sonar, yfirlitsgrein um listir og bókmenntir á árinu 1943 og grein- ar um framtíð íslenzks sjávarút- vegs og landbúnaðar. 4. Úrvalsljóð Ilannesar Ilajstein með formála eftir Vilhjálm Þ. Gíslason skólastjóra. 5. Haldið verður áfram útgáfu íslendingasagna. í ár verður gefin út Egils saga, búin til prentunar af Guðna Jónssyni mag. art. 6. Nýtt bindi mun verða gefið út af Sögu íslendinga. Fjallar það um siðaskiptaöldina og er ritað dr. Páli E. Ólasyni. Þetta bindi verð- ur að sjálfsögðu selt gegn sérstöku gjaldi, eins og þau tvö bindin, sem þegar eru komin út. A næsta ári er ætlunin að gefa út II. bindi af Sögu íslendinga. Verð- ur það um tímabilið frá 1100-— 1264, og ritað af Árna Pálssyni, fyrrv. prófessor. Á árinu 1945 verður m. a. gef- in út skáldsagan „The Moon and Sixpence“ éftir enska skáldið W. Somerset Maugham. Verður sú bók íslenzkuð af Boga Ólafssyni yfirkennara. '(sennilega afbökun úr latneska orðinu „Pax“, sem þýðir frið- ur). Þá voru skoðuð gljúfrin hjá Brúarhlöðum. Ekið var heim að Skálholti, þar sem Jörundur var svo vingjarnlegur að sýna grasafólkinu staðinn. Loks var ekið til Reykjavíkur viðstöðu- laust, upp með Sogi og um Þing völl, og höfðu allir haft mikla ánægju af ferðinni, sem ekki hvað minnst má þakka hinni öruggu leiðsögn og stjórn Stein dórs Björnssonar frá Gröf. B. L. J.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.