Þjóðviljinn - 24.09.1944, Page 5

Þjóðviljinn - 24.09.1944, Page 5
/■ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. september 1944 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýBxi — Sótíalistaflokkurinn. Kitstjóri: Sigurður Guðmundsson. Stjómmálaritstjórar: Emar Olgársson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjómarskrifstofa: Austurstrœti 12, simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustig 19, sími 2181f. Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Utí á landi: Kr. 5.00 á mánuði. . Prentsmiðja: Vikingsprtnt h.f, Garðastræti 17. Vonir „Vísis66 Svo sem kunnugt er hafa nokk- rekendum var ekkert að vanbún- ur verkalýðsfélög staðið í kjara- aði að setjast að samningaborð- deilum undanfarnar vikur og eítt inu með fulltrúum Iðju, ef einræð- þeirra, Iðja, félag verksmiðjufólks ismennirnir í stjórri Vinnuveitenda er hreykinn í gær. Hann heldur að það sé að takast aðjátt í verkfalli um tveggja mánaða félagsins hefðu ekki hindrað það. . ^ ^ T ... • , T, - , !skeið. — Deilur þessar hafa til Svipuðu rnáli gegmr með allar samema afturhaldið a Islandi um Coca-Cola-stjomina hans. Það er . .. r * . þessa að engu venð frabrugðnar hmar deilurnar. — Það eru ekki auðséð á ntstjornargrein Vísis í gær, að hann genr ser vomr um þrent. : venju]cgum tilraunum verkalýðs- fyrst og fremst vinnukaupendur 1. Að bændur setji hnefann í borðið og neiti öllu samstarfi að . félaga til að ná fram samræmingu og vinnuseljendur sem friður og . ii , .j, . , • i i;'og lagfæringum á kjörum, en af.sátt stranda nú á, það er stjórn lausn dyrtiðarmalsms, nema tekið se fyrir allar leiðrettingar a kaupgjaldi » 8 ., b , ... Tr. . • ■, ,,, ,v ... J •: hálfu stiórnar Vmnuveitendafelags . Vmnuveitendafelagsms eða rett- „Vísir“ launþega. [jns er sjáanlcga um athyglisverða ara sagt hinn ráðandi hluti henn- 2,- Að atvinnurekendur þverneiti hverskonar samræmingu kaup-'' nýbreytni að ræða í baráttuaðferð- ar. — Á bak við þetta hátterni um. jhr. Claessens og félaga hans liggja gjalds. 3. Að stjórnin á grundvelli slíkra stríðsyfirlýsinga gegn verklýðs- hreyfingunni „sjái sér bezt að'sitja áfram til vorsins“, — eins og blaðið svo mildilega kemst að orði í gær. Og Vísir er nú ekki lengi að hreykja sér yfir þessu. Hann heldur að afturhaldsfylkingin sé að fullu skipulögð gegn verkalýðnum. En það er sitt hvað óskir og vonir Vísis — eða ótætís staðreyndirn- ar. Staðreynd er: að enn hefur ekkert spurzt frá Búnaðarþingi, sem úti- loki samstarf höfuðstétta þjóðfélagsins um lausn þeirrra miklu vanda- mála, sem nú bíða þjóðarinnar. Staðreynd er: að hraðvaxandi fer óánægjan hjá atvinnurekndum með framkomu Eggerts Claessens. Og staðreynd er: Að hvorki þing né þjóð virðist hafa minstu löngun til þess að núverandi stjórn sitji til vors. Og á þessar staðreyndir á Vísir eftir að reka sig. Hvað gerir þingið í mennmgarmálimum? Það er spurt, já spurt í þaula, um hvað þingið geri í dýrtíðarmál- Unum, hvernig því gangi að mynda stjóm o. s. frv. Um allt þetta ber að spyrja, um allt þetta ber að hugsa, og á öll- um þessum sviðum ber að hafa framkvæmdir, sem sé, þetta ber að gera en hitt ekki ógert að láta, og þetta hitt, sem hér er um hugsað eru menningarmálin. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til breytinga á háskólalögunum, sem gengur í þá átt að stofna deild fyrir verkfræðinga, að auka kennslu í norrænum fræðum og hagfræði. Allt horfir þetta í rétta átt og er til mikilla framfara, ef sainþykkt verður. En það er ekki fyrst og fremst á sviði háskólans, sem framfara er þörf, heldur og miklu fremur á svíði unglinga-, gagnfræða-, og mennta- skólanna. Þar er þörf gjörbreytinga. Kunnugt er að milliþingan. í skóla- málum hefur samið frumvörp til Iaga um þessa skóla og barnaskólana. Ugglaust er þar um mörg nýmæli að ræða og mikla framför frá því sem nú er. Þessi frumvörp verður þingið að taka til meðf'erðar og afgreiðslu. Það er óverjandi að bíða lengur eftir gagngerðum umbótum á sviði ungmennafræðslunnar. í sambandi við þessi mál er rétt að minnast á launamál. Það er þannig búið að kennarastéttinni fjárhagslega, eins og nú standa sakir, að þess er ekki að vænta að hún leysi starf sitt eins vel af hendi eins og hún tveggja ára, og að þar með skyldu áttu fyrir almennt viðurkenndum leystar yfirstandandi launadeilur, sanngirniskröfum, virðist eiga að á þeim grundvelli, er lá í fyrir-,verða eitt höfuð skotmark óróa- spurn nefndanna, en vita skuld í seggjanna í Vinnuveitendafélaginu samráði við sambandsfélög sín. — og í gegnum skarð hennar (sem En stjórn Vinnuveitendafélagsins reyndar getur aldrei orðið annað tók þvert fyrir að ræða slíkt sam- en vonarskarð í kollinum á hr. komulag, þegar til kastanna kom, Claessen) ætla þeir svo að koma og var þar með hugmyndin um árásarher sínum að baki annarra heildarsamninga úr sögunni. stéttarfélaga alþýðunnar. Um deilur þær, sem nú standa En samtök alþýðunnar eru nú yfir er það að segja, að líklegast orðin of reynd og kunnug and- er að þær væru nú að fullu leystar, stæðingum sínu'm til þess að svona með frjálsu samkomulagi milli að- langsótt bragð geti leitt til annars ilja, ef hr. Claessen og sálufélagar en falls fyrir þann, sem freistar hans í stjórn Vinnuveitendafélags- þess. Verkalýður Islands skilur ins hefðu ekki beinlínis hindrað það betur nú en nokkru sinni fyrr, það með fyrirskipunarvaldi sínu að árás á hvert einstakt félag er vildi. Launalagafrumvarpið, sem liggur fyrir þinginu, mundi mikið innan stéttarSamtaka atvinnurek- árás á heildina og heildarsamtök- Eins og almenningi er þegar ekki nein hversdagsleg sjónarmið kunnugt hafa nefndir frá þing- : viunukaupandans. Það er t^ d. flokkunum fjórum setið all lengi á vitað, að fjöldinn allur af iðnrek- rökstólum, ef takast mætti að endum geta ekkert annað úr být- finna grundvöll fyrir þingræðis- um borið en skaða og vanvirðu lega ríkisstjórn, er allir stjórnmála fyru' ráðsmennsku einræðismann- flokkar þingsins stæðu að, svo að auua í stjórn Vinnuveitendafélags- hægt væri nú Ioksins að losa þjóð- ms> einkum þeir smærri, enda virð ina við ríkisstjórn þá eða stjórn-' ist leikurinn m.a. til þess gerður að leysu, sem setið hefur um skeið gefa hinum stóru lcost á að gleipa og almenningur er orðinn full- iuua smærri iðnrekendur, til að Svar AiþýðusambðRdsIns við skrifum stjórnar Bánaðarfél. um bænda- rððstetouna í haitst Vcgna furðulegra blaðaskrifa stjórnar Búnaðarfélags íslands og búnaðarmálastjóra, um vœntanlega bœndaráðstefnu er haldin verður í haust að tilhlutun A Iþýðusamöands íslands, hefur stjórn sambands- ins sent Þjóðviljanum svohljóðandi greinargerð um þetta mál: BiiMH blið telip no hattulegt liríwi if Banflartblalerlnn sleppl sllðeuii linin á' Sunnudagur 24. september 1944 — ÞJÓÐVILJINN ásgeir Ásgeirsson býður heim enskum og b.ndadsksm herjum í frsmtiSsrsíyrjSldum, - nl þvl er Maðið segir Blaðið „Register", sem gefið er út í New IJaven, Conn., Banda- ríkjunum, birti 21. júlí sl. grein frá fréttaritara í Bretton Woods, með fyrirögninni: AFSTAÐA ÍSLANDS TIL IIERSTÖÐVANNA GETUR VALDIÐ ERFIÐLEIKUM — HAFNIRNAR GÆTU VERID EINS MIKILVÆGAR í FRIÐI OG STRÍÐI. Virðist grein- in skrifuð í tilefni af viðtali við Ásgeir Ásgeirsson og eru hófð beint eftir honum furðuleg ummœli, en fróðlegt vœri að vita livort „upp- lýsingarnar“ um t. d. sovétsendiráðið vœru einnig eftir þessum fulltrúa íslenzku ríkisstjómarinnar í Bretton Woods. þreyttur á. Til jiess að leysa þetta erfiða •viðfangsefni sýndist nefndum flokkanna eitt um, að kynnast þyrfti afstöðu heildarsamtaka al- þýðunnar til kjaramálanna á kom- andi tíma, og var því stjórn Al- þýðusambandsins að því spurð, hvað hún hefði við því að segja, að gerðir yrðu hcildarsamningar um kaup og kjör verkafólks um land allt, til eins eða tveggja ára, í meginatriðum á grundvelli núver- andi kjara, þó með lagfæringtim og samræmingum, er hefðu eigi veru- leg áhrif á vísitöluna, enda skyldi gengið út frá því að verð landbún- aðarafurða skyldi bundið kaúp- gjaldinu eftir nieginreglunni, er 6 manna samkomulagið byggist á. — Nefndir stjórnmálaflokkanna sneru sér einnig til stjórnar Vinnu- veitendafélagsins um undirtektir hennar varðandi umrædda heildar- samninga. Stjórn Alþýðusambandsins svar aði því skýrt og skorinort á þá leið að húrí væri þess fús að leita sam- komulags um heildarsamninga til geta svo setið einir að kökunni að Ieikslokum. Fyrir þcim mönnum, sem þver neituðu að ræða heildarsamninga og leitazt þar með við að skapa betri skilyrði en ella fyrir mynd- un ríkisstjórnar, er stuðst gæti við þing og þjóð í raunhæfari skilningi en áður var kostur, — fyrir mönn- um, sem með köldu blóði og í fullu ábyrgðarleysi beita afstöðu sinni til að hindra vinnuseljand- ann og vinnukaupandann í því að leysa friðsamlega ágreiningsmál sín, er vinnufriður og háttvísi í samskiptum stétta innantóm orð og ekkert annað. — Þeim er sjá- anlega ofbcldishneigðin og drottn- unarástríðan annars vegar, en fyr- irlitningin í garð vinnandi fólks hins vegar mál allra mála. — Og uppfylling óska sinna þykjast þess ir menn sjá í því, að fá með bola- brögðum unnið samtökum vinn- andi fólks mein á einn eða annan hátt, áður en þeir færa því hið margfyrirheitna atvinnuleysi. Iðja, félag verksmiðjufólks, sem átt hefur í tveggja mánaða bar- bæta úr þessu ef að lögum yrði. Alþingi það sem nú situr getur komið þrennu stórmerku til leiðar á sviði menningarmála, samþykkt breytingarnar á háskólalögunum, sett lög um unglingafræðsluna, o. fl. í samræmi við tillögur milliþinganefnd- ar og bætt lífskjör kennara. Allt þetta ber henni að gera. enda. in. — Verkalýð og launþegum Jafnvel atvinnurekendur viður- Reykjavíkur er vel kunnugt um kenna að t. d. kröfur iðnverka- hernaðaráætlanir hinnar illræmdu fólksins séu hinar sanngjörnustu afturhaldsklíku hér í bænum og — svo aðeins eitt dæmi sé nefnt, vita hvað til síns friðar heyrir í — og margir dagar eru síðan iðn- sambandi við árásir þess á þau „I Tímanum 19. sept. s. 1. hefur stjórn Búnaðarfélags íslands birt bréf til búnaðarfélaganna í land- inu í tilefni þess, að Alþýðusam- band íslands hefur ákveðið að gangast fyrir bændaráðstefnu, sem búnaðarfélögunum cr boðið að senda fulltrúa á. í sama tbl. Tímans birtist og löng grein, eftir búnaðarmálastjóra, um sama efni. Þar eð heldur virðist anda köldu til Alþýðusambandsins í þessum skrifum, og allmikið er þar máli hallað til að ófrægja hlut sam- bandsins í veigamiklum atriðum, viljum vér upplýsa eftirfarandi: 1. Eins og viðurkennt er í bréfi Búnaðarfélagsstjórnarinnar, sendi Alþýðusamband íslands Búnaðar- félaginu bréf, þar sem því var boð- in þátttaka í nefndri ráðstefnu í fyrra haust um stofnun umrædds bandalags. — Bréf þetta fer orð- rétt hér á eftir: „17. þing Alþýðusambands ís- lands s. 1. haust samþykkti eftir- farandi ályktun: „17. þing Alþýðusambands Is- lands felur sambandsstjórn að gangast fyrir því að koma á banda lagi með öllum öðrum samtökum alþýðunnar, hvort sem um er að ræða almenn hagsmunasamtök, stjórnmálasamtök, verkalýðsfélög, menningarsamtök eða önnur, til verndar hagsmunum, réttindum og samtakafrelsi verkalýðsins, til þess að vinna gegn dýrtíðinni í samræmi við þá stefnu, sem þing- ið hefur markað, til þess að berjast fyrir margháttuðum þjóðfélags- legum umbótum og framförum og til þess að hnekkja völdum aftur- haldsins og gera áhrif alþýðu- samtakanna gildandi í stjórn lands ins. Áratuga reynzla verkalýðshreyf stéttarfélög, sem nú eiga í deilum. — Hr. Claessen liefur með fram- komu sinni síðustu daga gagnvart félögum, sem nú standa í deilu, myndað sig til að vega að al- þýðunni sem heild og á sinn hátt gefið henni merki um að vera við- búna. Alþýðan og heildarsamtök hennar verða því að skilja að nú er tími til kominn að grípa til varn- arráðstafana og skoða sig sem virkann bandamann þeirra stétt- arfélaga hennar, sem árásir and- stæðinganna beinast nú gegn og gera ráðstafanir í samræmi við það. Jón Rafnsson. , ingarinnar hefur sýnt, að til þes að forða hinum vinnandi stéttun frá atvinnuleysi og nýjum hörm ungum fátæktarinnar, — til þes að forða vinnandi stéttum frá rét leysi og kúgun, þá verður verka- lýðsstéttin í gegn um samtök síi að taka forystu þjóðarinnar í sín ar hendur, í náinni samvinnu við aðrar vinnandi stéttir landsins. Þar af leiðandi getur verkalýð- urinn ekki sætt sig við neinar smá- vægilegar ívilnanir, heldur vérður hann, ásamt annarri alþýðu ís- lands, að tryggja sér þau völd í þjóðfélaginu, er geti gert markmið verkalýðshreyfingarinnar að veru- leika“. I samræmi við ofanritaða álykt- un og með skírskotun til sam- þykkta síðasta búnaðarþings, hef- ur miðstjórn Alþýðusambandsins ákveðið að bjóða Búnaðarfélagi ís lands að senda 1—2 fulltrúa á ráð- stefnu, sem haldin verður samkv. land formlega undir danskri Greinin er á þessa leið: „Litla ísland, vinsamlegt og samvinnuþýtt, en ákveðið í að vernda sjálfstæði sitt, kann að valda hinum sameinuðu þjóðum um heim allan óþægindum („a vorld-wide headache“!) með því ■ð krefjast að Bandaríkin haldi oforð sitt um að flytja burt allt lerlið sitt eftir stríð. Því á íslandi hefur verið komið ipp stöðvum sem yrðu alveg eins nikilvægar fyrir öll alþjóðasamtök Lil viðhalds friði og þær hafa verið í stríðinu. Ekki svo að skilja að 'pær hafi úrslitaþýðingu, en ef þær eru undanskildar gæti fordæmið valdið talsverðum erfiðleikum þeg ar um það væri að ræða að fá að halda öðrum stöðvum. Enn er ekki hægt að segja hve mikið fé Bandamenn hafa lagt en fram á íslandi til að byggja flug- velli og kafbátahafnir, en að út- gjöldin hafi verið mikil má dæma eftir þýðingu þessara stöðva að því að halda opnum siglingaleið- unum til Englands og Sovétríkj- anna. Þegar samningar hófust, var ís- trúi. Að sjálfsögðu hafa foringjar Bandaríkjahersins undanfarið gégnt slíku starfi.(H) Það sem rætt hefur verið hér af þeim sem fjalla um cftirstríðs- áætlanir er það, hvort Bandaríkin gætu flutt allt herlið sitt burt frá íslandi, cn krafizt þess jafnframt að fá að hafa herlið á hernaðar- lcga mikilvægum stöðum annars staðar á hnettinum. Þeir segja í trúnaði að þetta geti orðið mjög leiðinlegt viðfangsefni." Þeir benda einnig á, að ákveði Bandaríkin að hafa áfram yfirráð flugvalla, flotahafna^ og hafna sem þau hafa byggt á sinn kostn- að í stríðinu, gæti þýtt mikinn hagnað fyrir viðskipti Bandaríkj- anna, og ótti, se*i nú hefur borið á, um að þessi mannvirki yrðu notuð gegn viðskiptahagsmunum Bandaríkjanna, eða meira að segja hernaðarlega gegn Bandríkjaþjóð- inni, væri úr sögunni. Ef þessi mannvirki væru afhent ríkjum þeim sem þau eru í, væri hugsanlegt, að öðrum þjóðum yrði okkar en her þjóða sem eru and- stæðar lýðræði, svo sem Þjóð- verja“. En Islendingar hafa haft áhyggj ur af fregnum um að hinar sam- einuðu þjóðir ætli sér að hafa áfram flota- og flugstöðvar á ís- landi. SOVÉTSENDIMENN Það hefur orðið til þess að auka enn á efasemdir íslendinga um framtíðina að sovétstjórnin hefur sent tuttugu og þriggja manna sendiráð til Ileykjavíkur. Tveir eru hermálasérfræðingar. Aðeins fjórar aðrar hinna sam- einuðu þjóða hafa þar sendiráð,, ívilnað um notkun þ’eirra, enda Bandaríkin, Bretland, Svíþjóð(!)! þótt Bandaríkjamenn liefðu kom- ið þeim upp. Það kunna að vera ákvæði í upp Framhald á 8. síðu. og Danmörk. Bandaríkin hafa næststærsta sendiráðið, 11 menn, enginn þeirra er hermálafull- JWlftftlVWWVWWJIJWVVyVUVVWlM > nánari auglýsingu síðar hér í Reykjavík á komandi hausti, til þess að stofna bandalag það, er um ræðir í ofangreindri ályktun 17. þings Alþýðusambandsins. Vér höfum þegar sent tilboð um þátttöku í þessari ráðstefnu eftir- töldum félagssamtökum: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Bandalag ísl. listamanna, Fé lag róttækra rithöfunda, Far- manna- og fiskimannasamband ís- lands, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, Ungmennafélag íslands Alþýðuflokkurinn, Sameiningar- flokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn, Framsóknarflokkurinn, Samband ungra jafnaðarmanna, Æskulýðsfylkingin, Samband ungra Framsóknarmanna, Sveina- samband byggingamanna, Tré- smiðafélag Reykjavíkur, Lands- sambánd iðnaðarmanna, Verzlun- armannafélag Reykjavíkur, Verzl- unarmannafélag Hafnarfjarðar og Samband ísl. bankamanna. Virðingarfyllst“. stjórn(!). En 17. júní lýsti ísland yfir sjálfstæði sínu, og þessi 130 þúsund manna þjóð býr á landi sem er á stærð við Kentucky, og lifir á fiskveiðum og landbúnaði. I fyrstu stefnuyfirlýsingu ís- Iands, í ritstjórnargrein í Morgun- blaðinu(!) voru Bandaríkin minnt á að í samningunum um dvöl Bandaríkjaherliðs á Islandi hafi verið það ákvæði að Bandaríkin skuldbundu sig til að fara með allt herlið sitt burt af fslandi, þegar í stríðslok. AFSTAÐAN SKÝRÐ Afstaða íslands er kurteislega útskýrð af Ásgeiri Ásgeirssyni, er Svohljóðandi ávarp um fjársöfnun .til styrktar þeim stéttarfélögum, sem nú eiga í baráttu gegn árásum Vinnu- veitendafélagsins, hefur Þjóðviljanum borizt frá Alþýðusam- bandi íslands: „Stjóm Alþýðusambands íslands hefur ákveðið að gang- ast fyrir fjársöfnun til styrktar þeim stéttarfélögum sam- bandsins, sem nú eiga í baráttu gegn árásum Vinnuveitenda- félagsins, og með tilliti til þeirra deilna sem kynnu að verða óumflýjanleg afleiðing þeirrar afstöðu, sem forysta atvinnu- rekenda virðist nú hafa tekið gagnvart hagsmunum vinn- andi fólks. Þar eð sýnt er orðið, að stjóm Vinnuveitendafélagsins hefur ekki fyrst og fremst krónur og aura í huga í afstöð- unni til þessara deilna, heldur það, að vinna stéttarfélög- um voram mein og vega að tilvemrétti þeirra, er sá tími kominn, sem krefst fyllstu árvekni og stéttarlegrar samá- ‘ lands árum saman, og er nú stadd- ur hér (í Bretton Woods) á fjár- málaráðstefnu hinna sameinuðu þjóða. „Island hefur aldrei átt her eða flota af því við töldum Atlanzhaf- ið næga vörn. Við höfum ekki í hefur verið forsætisráðherrá fs_ $ byrgðar hins skipulagða verkalýðs, sem enn stendur að form-J inu til utan við þessar deilur. Þegar svona horfir málum verður ekki svarað réttilega nema með samræmdum vamar- ráðstöfunum alþýðunnar sem lieildar. Aldrei hefur verið nauð- ;j synlegri en nú skilningur hins skipulagða verkalýðs á því, \ að árás á eitt einstakt félag eða hóp félaga er árás á heild- ;! arsamtökin. — Að tryggja brýnustu afkomuskilyrði þeirra, huga að koma upp her né flota. Jsem í baráttunni standa, kemur litið við heildina, en gefur ■ 2. Þrátt fyrir margyfirlýstan vilja sinn til að ræða við „félags- samtök verkamanna, Alþýðusam- band íslands ....... til að leita lausnar á sameiginlegum vanda- málum ....“ svo vitnað sé í bréf Búnaðarfélagsstjórnarinnar, þá var stjórn Búnaðarfélags Islands eini aðiljinn fyrir landssamtök al- þýðustéttar í þessu landi, sem ekki virti bréf vort svars. Framhald á 8. síðu. (Undirskriftir) Við erum of lítil þjóð til þess. En hinsvegar væri okkur óljúft að hafa erlenda hermenn á landi okk- ar á friðartímum. Hver smáþjóð sem væri teldi slíkt óþægilegt. En hvenær sem á reyndi .í fram- tíðinni munum við bjóða vel- komna aftur hvort sem væri ensk- an eða bandarískan her. Okkur er ljóst landfræðilegt gildi íslands fyrir flugstöðvar handa lýðræðis- ríkjunum við Atlanzhaf og við vilj um heldur hafa her þeirra í landi TILKYNNING um vcrð á landbúoaðarafarðiiffl Þar sem allir stjórnmálaflokkar á Alþingi hafa með bréfi, dags. í dag óskað eftir því við ríkisstjómina, að söluverð landbúnaðarafurða verði haldið óbreyttu næstu daga, þá hefur ríkis- stjórnin ákveðið, samkvæmt heimild í lögum nr. 42/1943, að verð á kindakjöti, kartöflum, nýmjólk og mjólkurafurðum skuli haldast óbreytt til þriðjudagskvölds 26. þ. m. Ríkissjóður greiðir framleiðendum téðra land- búnaðarafurða bætur vegna þessara ráðstafana. Atvinnu og samgöngumálaráðuneytið, 23. sept. 1944. I Stoppuð húsgögn til sölu í Bankastræti 7. Verzl Jóns Bjirossonar & Co 'bWWWWWWWUV Leðurfóðrað: 2 stólar 1 sóffi, amerísk framleiðsla. Klæðifóðrað: 2 stólar 1 sóffi, ensk framleiðsla. Nokkur sett óseld. H. F. AKUR «MiDWWto Áður auglýstur hluthafafundur h.f. Kvennaheimilisins Hallveigarstaðir, verður haldinn föstudaginn 29. sept. 1944, kl. 5 e. h., í húsi ; Verzlunarmannafélagsins, Vonarstr. 4. STJÓRININ. Kvenoadcíld S.V.F. I, Fundur mánudaginn 25. sept. kl. 8% í Tjamarcafé. ; Ólafur Magnússon frá Mosfelli og Sigfús Halldórsson skemmta. Dans. STJÓRNIN. ; “^*rr“ ~ r irTn*" *H r*r~“'~i“nr>irrTTMirfMi» ni.n ii.»i.o..j.iclhiiuu_iiii_jm<_u þeim sjálfsöryggi, sem tryggir þeim auðveldan sigur, í þáguj heildarinnar. Vér viljum því hérmeð skora á stjómir sambandsfélaga j vorra að bregða þegar við og skipuleggja fjársöfnun til! styrktar þeim félögum, sem í deilum standa nú og hvetja hvem einasta sambandsmeðlim vom til að gerast virkur þátt-! takandi, í einni eða annari mynd, í fjáröflun þessari. Söfn-; unargögn munu verða fyrir liendi í öllum skrifstofum sam-! bandsfélaga vorra, skrifstofu Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna; í Reykjavík og Alþýðusambandsins, mánudaginn 25. sept. n.k.“! IVJWWWUVVWWWWV^AW^VVWWWWVVWW^VVWWV^W Matsfofan Gullfoss Hefur opnað aftur, eftir miklar endur- bætur og lagfæringar á veitingasöl- uiium. Eins og áður, er lögð sérstök á- herzla á góðan mat og mikinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.