Þjóðviljinn - 26.09.1944, Qupperneq 6
P 'ö*> VILJÍ^iN
priðjudagur 26. september 1944.
.WVWUWVVWAðJW-V^^VVWWyWVUVVSJWVVSJnAWWUV^
MMtíBtK KRDH
TRIPPAKJOT
í heilum skrokkum
í frampörtum
í lærum
#
Söltuð skata pr. 25 kg.
Saltaður þorskur pr. 25 kg.
Saltaður þorskur pr. 50 kg.
Rófur 50 kg.
kr. 3.00 kg.
— 2.40 —
— 3.40 —
— 87.50
— 77.50
— 155.00
— 95.00
Sviðahausar, minnst 5 hausar á 5.25 pr. kg.
, \
Margra ára reynsla í söltun og meðferð
kjötsins tryggir viðskiptavinum okkar j!
bezta fáanlega vöru.
Haustmarkaður KRON
Hvcrfísgöki 52 — Símí 1-727
i
rWVI^VWVVVWWVWW,JVWSAAAJWVWWWVW%Aff^tfWWW,lA^J,S^WVV •
-WW^^%^^/W^WVW^^W,VW,«^,W'«VJIWW,«/VWW%/WWWWW,VWV*
f AUGLYSIÐ í þjoðviljanum
1944
Fimmti og síðasti gjalddagi útsvara til
bæjarsjóðs Reykjavíkur skv. aðalnið-
urjöfnun vorið 1944, er hinn 1. október
næstk.
Þetta gildir um útsvör atvinnurekenda
og allra annarra gjaldenda, sem ekki
hafa greitt útsvörin reglulega af kaupi.
Dráttarvextir falla á útsvörin frá sama
tíma.
Sérákvæði um gjalddaga á útsvörum
þeirra gjaldenda, sem greiða útsvör sín
reglulega af kaupi, haldast óbreytt.
SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA.
Sameiningarflokkur alþýðu -
Sósíalistaflokkurinn,
Skólavörðustíg 19.
SknFtofa miðstjómar: Opin daglega kl. IV2—7.
So vilístafélag Reylcjavíkur: Skrifstofa opin dag-
tooa cl. 6—7. Tekið á móti inntökubeiðnum í
”’“CS
flokkinn.
Byggingarsjóður verkamanna hefur ákveðið að bjóða út 2 handhafa-
skuldabréfalán, annað að upphæð 1.300.000 kr. hitt að upphæð
700.000 Jcr. Verður andvirði þeirra varið til byggingar verkamannabú-
staða á Akranesi, í Neskaupstað, á ísafirði og í Vestmannaeyjum.
Til tryggingar lánunum er skuldlaus eign Byggingarsjóðs, ábyrgð rík-
issjóðs og bakábyrgð hlutaðeigandi bæjarfélaga.
Annað lánið, að upphæð 1.300.000 kr., endurgreiðist á 42 ár-
um (1946—1987) og eru vextir af því 4% p. a.
Hitt lánið, að upphæð 700.000 kr., endurgreiðist á 15 árum
(1946—1960) og eru vextir af því 3^4% p.a.
Bæði lánin endurgreiðast með sem næst jöfnum afborgunum eftir hlut-
kesti, sem notarius publicus framkvæmír í júlímánuði ár hvert. Gjalddagi
útdreginna bréfa er 2. janúar, í fyrsta sinni 2. janúar 1946. Vextir greiðast
eftir á, gegn afhendingu vaxtamiða, 2. janúar ár hvert í fyrsta sinni Ú.
janúar 1945. Innlausn útdreginna bréfa og vaxtamiða fer fram hjá Lands-
banka íslands.
Skuldabréf 4% lánsins eru að fjárhæð 2000 kr., en af hinu láninu eru
gefin út 2000 kr. og 1000 kr. skuldabréf.
Miðvikudaginn 27. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn kostur
á að skrifa sig fyrir skuldabréfum í
LANDSBANKA ÍSLANDS, Reykjavík.
Skuldabréf beggja lána eru boðin út á nafnverði, en bréf 15-
ára lánsins fást aðeins keypt í samhandi við kaup á bréfum lengra
lánsins. Kaup á hinum síðarnefndu bréfum gefa forkaupsrétt að bréf-
um styttra lánsins allt að helmingi þeirrar upphæðar, sem keypt .er
af bréfum lengra iánsins.
Kaupverð skuldabréfa greiðist Landsbanka Íslands mánudaginn 2. okt-
óber 1944, gegn kvittun, sem gefur rétt til að fá bréfin afhent,þegar prent-
un þeirra er lokið. — Skuldabréfin bera vexti frá 1. október 1944. Þeir,
sem greiða skuldabréf, sem þeir hafa skrifað sig fyrir, síðar en 2. október
næstk., greiði til viðbótar kaupverðinu vexti frá 1. október 1944 til greiðslu-
dags.
Reykjavík, 25. september 1944.
STJÓRN BYGGINGARSJÓÐS VERKAMANNA
Magnús Sigurðsson
Jakob Möller Stefán Jóhann Stefánsson
Guðlaugur Rósenkranz Arnfinnur Jónsson.
MUNIÐ
Kaffísöluna
Hafnarstræíi 16
Sósíalistar!
Ciloreal
augnabrúnalitur
ERLA
Laugaveg 1 2
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
——M— l«*»l | iUH«—KHItwi.***-. J-r iM.-
Kaffisalan
H AFN ARSTRÆTI 16.
Unglinga vantar nú þegar til að bera Þjóðviljann
til kaupenda í eftirtalin hverfi:
Hringbraut,
Framnesveg,
Bræðraborgarstíg,
Tjarnargötu,
Miðbæ,
óðinsgötu,
Norðurmýri.
I. október
vantar krakka til að bera út Þjóðviljann til
kaupendaí
Skerjafjörð
Sdtjamames,
Langholt,
Sogamýri og
Hafn&rfjörð.
AFGR. ÞJÓBVILJANS
SKÓLAVÖRÐUSTIG 19. SlMI 2184
KAUPIÐ ÞJÓSVILJANN