Þjóðviljinn - 17.11.1944, Blaðsíða 6
Þ JÓÐVIL JINN
Föstudagur 17. nóv. 1944.
^v^WAV.”.“J*.VV.^.V.V."^WVJW^^JWWVJVUVVV^^WWVWVVVVrfVUWUWUWVVVWWVVVWVVVWWWVVVVWVWWVWWWVVVWVVVVVVA/VWVWVVVVVWVVWÍ
VESTURBÆINGAR !
ÞJÓÐVILJANN vantar nú þegar
Unglinga eða eldra fólk
tii að bera blaðið til kaupenda í vesturbænum. Sósíalistar! Hjálpið til að útvega blaðbera og talið strax við afgreiðsluna.
ÞJOÐVILJINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184.
Innbúið brunnið
til kaidra kola.
Árangur margra ára sparnaðar
getur tapast á skammri stundu.
En slíkt hendir oft þá sem van-
rækja að brunatryggja innbúsitt.
SjéváirqqqifqÉíllaq islands
UPPEOÐ
Opinbert uppboð verður haldið í Hafnarstræti
20 fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 10 f. h. Verða þar
seld allskonar húsgögn þ. á m.: Dagstofuhúsgögn,
borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögri, stál-
húsgögn, útvarpstæki, úr og klukkur, skápar alls-
konar, speglar, hillur, ijósakrónur, skrifborð, borð
og stólar, saumavélar, skinnsaumavél, trésmíða-
tæki, hefilbekkur, rennibekkur. — Ennfremur
20 dús. þvottaföt og 5 dús. skaftpottar emaillerað).
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK
Byggíngamálasýníngín
verður opin daglega klukkan 1—10 e. h.
fram á næsta sunnudagskvöld.
Sendisveinai
óskast.
Vinnutími frá kl. 2—7.
Afgreiðsla Þjóðviljans
Allskonar viðgerðir
framkvæmdar
Dvergasteinn
Haðarstíg 20. Sími 5085.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
TIL
liggur leiðin
Ciloreal
augnabrúnalitur
★
ERLA
Laugaveg 1 2
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
H AFN ARSTRÆTI 16.
Amerískir
Karlmanna
VETRARFRAKKAR
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 5.
Sími 1035
Vegna fjðlda
áskorana
vefdur
f:
Þíóðhátídar k vi kmynd
Óskars Qíslasonar Ijósmyndara
sýnd í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Lárusar
Blöndal og í Gamla Bíó eftir kl. 9,30 í kvöld
30°!o oslar ■
frá Akureyri
fyrirliggjandi.
snhui fsi. mmhh
Sími 1080.
SIF ÞÓRS
SIF ÞÓRS
Danssýning
Sif Þórs sýnir listdans í Iðnó
laugardaginn 18. nóv., á morg-
un, kf. 7 e. h.
Nokkrir pantaðir aðgöngumið
ar að síðustu fyrirhugaðri sýn-
ingu og sem skilað hefur verið
aftur, verða seldir í Bókaverzl-
un Sigfúsar Eymundssonar og
H1 j óðf ærahúsinu.
KAUPIÐ
ÞJÖÐVILJANN
Sambandsþing
Æskulýðsfylkingarinnar — sambands ungra sós-
íalista, verður sett n.k. sunnudag 19. þ. m. kl. 1 e.
h. að Skólavörðustíg 19.
Öllum meðlimum Æ.F. er heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir.
SAMBANDSSTJÓRN Æ.F.