Þjóðviljinn - 30.11.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.11.1944, Blaðsíða 8
Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Næturakstur: B.S.R., sími 1720. Ljósatimi ökutækja er frá kl. 3.20 til kl. 9.10 f. h. Frú Sigrún S. Blða- dai látin þlÓÐVILIINN Teikning Ágústs Steingrímssonar af íbúðarhúsi í sveit (Suðurhlið) Verðlaunasamkeppni um hugmynd að ibúðárhúsi í sveit lÁgúst Steingrímsson hlant 1. verðlain Á sX vori efndi teiknistofa landbúnaðarins til samkeppni um hugmynd að íbúðarhúsi í sveit. Frestur til að skila teikning- um, var gefinn til 30. sept. Frú Sigrún P. Blöndal, for- stöðukona Húsmæðraskólans að Hallormsstað, andaðist s.l. þriðjudagsnótt eftir skamma legu. Sigrún Blöndal var fædd 4. apríl 1883 á Hallormsstað. — Stundaði Sigrún nám í kvenna- skóla bæði hér og í Danmörku. Hún var kennari við héraðsskól ann að Eiðum 1919—-1924- Árið 1918 giftist hún Benedikt Blön- dal og ráku þau skóla að Mjóa- nesi 1924 til 1930, en það ár gerðist Sigrún forstöðukona Húsmæðraskólans á Hallorms- stað og var það síðan. Aukaþing K.R.R. Formaður K.R.R. setti þingið og minntist þeirra er fórust með e.s. Goðafossi, og bað fundar- menn að rísa úr sætum sínum. Síðan var gengið til dagskrár, en á henni voru tvö mál: Stofn- un sérsambands í knattspymu, og skipulag landsmóta. Hafði form. ráðsins, Ólafur Sigurðs- son, framsögu í málinu. Urðu um málið miklar umræður og kom yfirleitt fram sá vilji að athuga möguleika og vilja fé- laga um landið á því að slíkt samband yrði stofnað. Var skip uð nefnd til að athuga málið og leggja tillögur um það fyrir næsta reglulegt Ársþing K.R.R., sem haldið verður í febrúar n-k. í nefndina voru kosnir: Gísli Sigurbjörnsson, Sigurpáll Jóns- son, Guðm. Ólafsson, Pétur Sig- urðsson og Frímann Helgason. ■bíí' Dómnefnd skipuðu: Forstöðu- maður teiknistofunnar, banka- stjóri Búnaðarbankans, f maður útnefndur af Húsameistarafélagi ísl., i maður útn. af Búnaðarfél. íslands og forstöðukona Hús- mæðraskóla Reykjavíkur. Dóm- nefndin hefur nú skilað áliti um teikningarnar og skýrði forstöðu- maður teiknistofu landbúnaðar- ins, Þórir Baldvinsson, blaðinu frá niðurstöðum hennar. Höfðu teiknistofunni borizt 18 teikning- Passionaría kosinn ritari í Kommúnistaflokk Spánar Doloréz Ibaruri (Passionaria), hinn glæsilegi, spánski kvenskör- ungur, sem varð lieimsfræg fyrir framgöngu sína í Spánarstríðinu, hefur verið kosin aðalritari Komm- únistaflokks Spánar. Hitt málið, um skipulag' knatt spymumótanna var nokkuð rætt og var skipuð í það nefnd sem svo skilaði áliti á Ársþing- inu . 1 þá nefnd voru kosnir: Einar Björnsspn, Ragnar Lárus- son, Sigurður Steinsson, Har • aldur Guðmundsson. ar að íbúðarhúsi í sveit. 1. verð- laun (kr. 3 þús.) hlaut Ágúst Steingrímsson byggingafræðing- ur í Hafnarfirði, 2. verðlaun (2 þús. kr.) Ingvi Gestsson húsa- smiður, Flatey á Breiðafirði. 3. verðlaun (1 þús. kr.) Ágúst Páls- son húsameistari í Reykjavík. Ákveðið er að leita samninga um kaup á tveim uppdráttum sem ekki hlutu verðlaun, en það eru uppdrættir þeirra húsameist- aranna HalldórS Jónssonar og Más Ríkarðssonar ,Þa5 sem vakti fyrir teiknistof- unni þegar stofnað var til þess- arar samkeppni, var að leita nýrra hugmynda um svip og fyr- irkomulag íbúðarhúsa í sveit. Uppdrætti þeim er hlaut 1. verðlaun og merktur var ,Hraun‘ fylgdi eftirfarandi lýsing: ,,Hús samkvæmt uppdrætfi merktur ,,Hraun“ hugsast byggt úr steinstypu, hvítmálað með rauðu þaki, en brúnmáluðu tré- verki utanhúss. Séð hefur verið fyrir björtum gangi, sömuleiðis hefur verið lögð áherzla á þægi- legt samband milli geymslu í kjallara, bakdyra og eldhúss. í votviðrum er ætlast til að fólk noti einvörðungu bakdyrnar, og í því skyni er borðstofa, vos- klæðaherbergi með handlaug og aðgangi að vatnssalerni, komið fyrir í sambandi við bakdyr. Ætlast er tih að loftið sé notað til geymslu á hlutum, sem ekki eru daglega í notkun og hefur því verið komið fyrir þægilegum stiga á loftið. Svöl- um til viðrunar o. fl. mætti sleppa, ef þurfa þætti, án þess að útlit hússins versnaði við það. Upphitun verður frá eldavél eða katli í kjallara“. Tímaritið RElTUR Viljum kaupa ógölluð eintök af eftirtöldum heft- um af Rétti: I, —2. h. 9. árg., 1.—2. h. 10. árg., 1.—2. h. II. árg., 1. h. 17. árg. og 2. h. 27. árg. (’42). AFGR. ÞJÓÐVILJANS Skólavörðustíg 19 — Sími 2184 \ ENSKIR BÆKLINGAR j Höfura ávalít fyrirliggjandi mikið úrval af ensk- í ‘l um bæklingum. Verðið mjög lágt. j Ijl ÞJÓÐVILJINN Skólavörðustíg 19. Sími 2184. !> fjMWWWWWVVVVWWUWV'WVWWMWWWWWyWWIWW Hörmungarnar í Norður-Noregi Frainhald af 1. síðu. kominn að landamæravörðunni. Svíar taka ákaflega vel á móti flóttafólkinu. SÍÐUSTU FRÉTTIR Þýz\a stjórnin hefur neitaS til- mœlum nors\u stjórnarinnar um að hafa samtíinnu tíiÓ Stíía til að hjálpa norshu flóttafólk.i■ m&Bto nýja bIo Gullnir hlekklr | (They All Kissed the Bride) n Fjörug gamanmynd með: ■ JOAN GRAWFORD MELVYN DOUGLAS Sýnd kl. ð. SHERLOCK HOLMES in Washington Spennandi leynilögreglu- mjrnd með BASIL RATHBONE og NIGEL BRUCE. Sýnd kl. 5 og 7. T JABNARfilÓ CTBH IUppi hjá Hðggo (Up in Mabel’s Room) Bráðskemmtilegur ame- rískur gamanleikur. MARJORIE REYNOLDS DENNIS O’KEEFE GAIL PATRICK MISCHA AUER Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýnt hafa samúð og hluttekningu við fráfall og útför mannsins míns, Péturs Ingimundarsonar, slökkviliðsstjóra. Eg vil sérstaklega þakka borgarstjóra og öðr- um ráðamönnum Reykjavíkurbæjar, svo og slökkviliðinu, fyrir þeirra miklu og virðulegu hluttekningu við útförina. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Guðrún Benediktsdóttir. > Stjórnðrbreyting Sjang Kajséks Sjang KajséJc hefur breytt stjóm sinni noJclcuð, og að því er talið er, í frjálslynda átt. Ho hershöfðingi, sem sætt hefur mikilli gagnrýni sem hermálaráð- herra, fer frá, en við embættinu tekur Chen hershöfðingi. Oka Ju tekur við fjármálaráð- herraembættinu af dr. Kúng. IIo var einn af þeim mörgu ungu Knívefjum, sem fóru til náms til Japan um síðustu aldamót til að undifbúa byltinguna, sem steypti keisaranum af stóli 1911. Chen hefur barizt gegn Japön- um síðan þeir réðust á Sjankhaj. Hann hefur lagt mikla stund á vestræna menningu og málefni. Var hann um hríð í stjórnmála- nefnd Kúomintang ásamt Chon Enlai, hinum fræga kínverska Kommúnistaforingja. — Var það áður en Kúomintang hóf Konim- únistaofsóknir sínar. Bandamenn við Roer á 9 km kafla 9. bandarískf herinn er nú kpminn aS Roer-gnni á 9 /jm. kofla, eftir einhtíerja hörðustu orustu stríSsins. Hann hefur tekið 7000 fanga á stuttum tíma og eyðilagt 100 skriðdreka fyrir ÞjóSverjum. ÞjóSverjar hafa veitt vatni yf- ir Roerdalinn á milli Jiilich og Geilenkirchen. 3. og 7. bandarísku herirrtir sækja hratt inn í SaarhéraS. — Þeir eru á bökkum Saar-árinn- ar á 55 km. kafla. í Elsass hefur þýzkur her ver- Haltfa verður áfram að berjast fyrir lýð- ræði í Finnlardi Mauri Ryoma, einn af helztu sósíalistum Finnlands, er nýkom- inn til Stokkhólms. í viStali viS Dagens Nyheter sagSi hann- aS mörgu þyrfti aS breyta, til aS finnska þjóSin nyti fullra lýSræSisréttinda. — SagSi hann, aS enn sem komiS væri ríkti lýSræSi aSeins í orSi. Ryoma sagði, aS /ö//jiS tíœri nú mjög bjartsýnt, og aS Tanner, hinn afturhaldssami leiðtogi sós- íaldemókrata, œtti rauntíerulega ekkert fylgi rneðal fjöldans. ,,AImenningur Zjre/sf þess, aS Tanner, Ryti og aÓrir, sem flœktu Finnland inn í þessi ó- gœfustríÓ, VerÓi látnir stíara til saka“, sagÓi Ryoma. VINÁTTA VH) SOVÉTRÍKIN HiS nýstofnaSa finnsk-rúss- neska félag er vinsælt meSal þjóSarinnar. — Þúsundir hafa gengiS í þaS, og heldur félaga- fjölguninni stöSugt áfram. MeSal leiStoga þess eru all- margir kunnir menn á sviSi viS' skipta og framleiSslu af leiStog- um sænska flokksins. • ,Þa5 er trú manna, aS félag- iS, undir forustu heiSursforseta síns, Paasikivi, muni eiga mik- inn þátt í aS treysta vináttu viS Sovétríkin“, sagSi Ryoma aS lokum. Mauri. Ryoma hefur setiS í finnsku fangelsi í þrjú ár. Var hann settur í fangelsi áriS 1940 fyrir aS taka þátt í aS stofna finnskt-rússneskt félag. iS króaSur inni á 40 ferkílóm. svæSi. Bandamenn sækja hratt norS- ur me3 Rín á sléttlendi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.