Þjóðviljinn - 15.02.1945, Qupperneq 1
10. árgangur.
Flokksfélagar
ntan af landi, sem eru stadðlr
í bænum, eru beðnir að hafa tal
af skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Skólavörðustíg 19, simi
4757.
Fimmtudagrur 15. febrúar 1945.
38. tölublað.
SiBieldenlll í nldl niii lersins
\
5 000 fangar feknír þar, - 200 bæít og þorp feknír í Slésíu
Stalín birti tvær dagskipanir í gær. — I þeirri fyrri
var tilkynnt, að her Súkoffs hefði tekið þýzku borgina
Scneidemiihl, við aðaljárnbrautina á milli Kústrin og
Danzig. — Borgin var umkringd fyrir hálfum mánuði
síðan. — Þar voru teknir 5000 fangar, en um 7000 Þjóð-
verjar féllu.
í síðari dagskipuninni var skýrt frá mikilli fram-
sókn rauða hersins í Slésíu. Teknir voru þar um 200
bæir og þorp, — og 7 smáborgir.
GUFUSLÓÐIR úr jlugvélum Bandavianna og Þjóðverja yfir
Þýzkalandi.
Mikið herfang var tekið í
Schneidemuhl, — m. a. 1500 járn-
brautarvagnar, rúmlega 100 eim-
reiðir og 200 flugvélar. — Borgin
er mjög mikilvæg samgöngumið-
stöð — hafði hún 40.000 íbúa. —
Hafa Rússar nú um 200 km kafla
af aðalveginum og járnbrautinni
frá Kústrin til Danzig á sínu valdi.
Vestar og norðar nálgast rauði
lierinn járnbrautina frá Stettín til
Danzig. — Þar voru tfeknir rúm-
lega 50 bæir og þorp í gær og mörg
hundruð fangar.
SJÖ BORGIR.
í sókn sinni í Slésíu í gær tók
her Konéffs meir en 200 bæi og
]>órp og 7 smáborgir, — allar mjög
vel víggirtar og 5 þeirra mikilvæg-
ar járnbrautamiðstöðvar. — Nöfn
]>cirra eru Neusalz (við Oder),
Freystadt (sunnar), Neustadtel
(allar fyrir norðvestan Liegnitz),
Goldberg, Jauer. Striegau (fyrir
sunnan Liegnitz) og Spi’ottau við
mót ánna Sprotte og Bober.
Her Konéffs tók nokkur þúsund
fanga í Slésíu og rúmlega 200 flug-
vélar. — Hefur rauði herinn þá
Vopnaðir flokkar óþarf-
ir í Frakklandi, — segir
Thorez
Maurice Thorez, ritari franska
Kommúnistaflokksins, sagfei ný-
lega í ræðu, er hann setti mið-
sljórnarfund í flokknum, að engin
þörf væri lengur í Frakklandi fyr-
ir óreglulega, vopnaða flokka.
„Það verk að bei’jast gegn
skemmdaverkamönnum verður nú
falið viðui’kenndum fulltrúum rík-
ísins“, sagði hann. — Hann mælti
ennfremur: „Öryggi almennings
verður að tryggja með skipulögðu
lögregluliði, sem myndað er í þeirn
tilgangi. —
Illutverk Þjóðfrelsisnefndanna í
landinu er ekki að stjórna, en að
aðstoða þá, sein stjórna“.
Parísar-útvarpið skýrir svo frá,
að þing Þjóðfrelsishreyfingarinnar,
sem nú situr í París, hafi fallizt á
tillögu um sambræðslu allra mót-
spyi’nu'hreyfinga.
tekið 6—7 hundruð flugvéla á
tveim dögum.
124.000 FANGAR í BÚDAPEST.
Fangatalan í Biidapest er nxi
komin upp í 124.000. — Hafa þá
14.000 bætzt við síðan í fyrradag.
— Eru margir særðir menn meðal
þeirra. — í síðasta liópnum voru
4 háttsettir foringjar.
Moskvu-útvarpið segir, að fá-
mennar leifar varnarhersins lxafi
brotizt út úr umsátinni í bili, en
verið umkringdar og upprættar —
Mun þetta vera það eina sem Þjóð-
verjar byggðu á þá frétt sina, að
nxiklum hluta setuliðsins hefði tek-
izt að brjótast út og sameinast
þýzka hernum.
Churehill og Eden í
Aþenu
Winston Churchill foi’sætisráð-
herra, Anthony Eden utann'kisráð-
herra og Alexander yfii'hershöfð-
ingi komu til Aþenu í gær.
Milcill mannfjöldi (um 25.000
vianns) safnaðist saman á Stjórn-
arskrártorgi og héldu þeir rœður
þar, Churchill, Eden og Plastiras
forsœtisráðherra.
Churchill sagðist samfagna
grísku þjóðinni yfir því að friður
ríkti nú í landinu. Sagði hann nú
komið í Ijós, að hann hefði alltaf
haft á réttu að standa, en stefna
sín hefði mætt misskilningi og ver-
ið rangfærð. — Chui-chill sagðist
óska þess, að gríska þjóðin fengi í
framtíðinni að búa við frelsi, rétt-
læti og frið.
Öll gríska stjórnin var viðstödd.
Þýzkir njósnarar dæmd-
ir til dauða í New York
í gær voru tveir þýzkir njósn
arar dæmdir til dauða í New
York fyrir njósnir og tilraunir
til skenundaverka.
Njósnarar þessir gengu á
land á austuretrönd Bandaríkj-
anna í nóvember síðast liðnum.
— Þangað voru þeir fluttir í
kafbátum.
Blað Göbbels hættir
að koma út
Nœst komandi laugárdag lcemur
Angriff, blað Göbbels út í síðasta
sinn.
Kemur þá aðeins eitt Icvöldblað
ú t í Berlín.
Astæðan er sögð vera skortur á
pappír og vinnuafli, en einkenni-
legt þykii-, að það skuli bitna fyrst
á þessu blaði sjálfs útbreiðslumála-
ráðherrans.
Frægur enskur málari
látinn (
f gær lézt í Englandi einhver
frægasti málari Breta, sir
William Rothenstein, 73 ára að
aldri.
Sir William var einnig kunn-
ur fyrir bækur sínar um listir
— Einnig hefur hann kennt við
háskóla.
Meðal frægra málverka hans
eru „Doll’s House“, Aliens at
Prayers", „Jews Mourning in a
Synagogue“.
Fyrstu sýningu sína hélt
hann 1893.
Á stríðsárunum hefur hann
málað margar myndir fyrir
brezku stjórnina.
Verklýðsráðstefnan
ræðir um skiplags-
mál
Rætt var í gær á verklýðsráð-
stefnunni í London um viðiæisnar-
stai'fið eftir stríð.
Einn af brezku fulltrúunum hélt
x-æðu og sagði brezka verkamenn
hafa ákveðnar hugmyndir uiu
skipulagsbreytingar þær, sem
framkvæma þyrfti í fyrstu. Mark-
miði þeirra mætti skipta í aðai-
dx'áttum í fernt:
1) Félagslegt öryggi og útrým-
ing skorts.
2) Öllum jafn-greiður aðgangur
að menntun.
3) Útrýming atvinnuleysis. (Það
vœri sennilega mikilvœgast).
ý) Opinbert eftirlit með atvinnu-
vegunum.
Um hið síðast talda sagði hann,
að hér væri ekki um að velja op-
inibert eftirlit eða eftirlitsleysi. Á-
greiningurinn væri um það, hvert
hafa ætti opinbert eftirlit nxeð al-
mennings heill fyrir augum, eða
láta eftirlitið vera áfram í hönd-
um einstaklinga, sem stjómuðu at-
vinnutækjunum samkvæmt sér-
hagsmunum sínum, eins og þeir
hefðu gert fyrir stríð, áður en ríkið
tók eftirlitið í sínar hendur til að
I tryggja full not atvinnutækjanna
. í þágu stríðsrekstursins.
Bandamenn 3 km. f rá
Emmerich
1. Kanadaherinn er kominn góð-
an spöl framhjá Kleve og er nú
um 3 km frá bœnum Emmerich
við Rín.
llann liratt i gœr U gagnáhlaup-
um Þjóðverja.
Skozkar liersveitir halda enn
brúarsporði sínum' austan árinnar
Niers. — Barizt er í þorpi einu, 5
km frá Goch.
Fyrir suðaustaxi Prúm ' eru
Bandaríkjamenn komnir inn í öfl-
ugasta virkjabelti Siegfriedlínunn-
ar. —
Frakkar ánægðir yfir á-
kvörðunum Krím-
ráðstefnunnar
i \
Almenn ánægja er í Frakklandi
vegna hinna einarðlegu ákvarðana
Krím-ráðstefnunnar um Þýzka-,
land. — Það olli nokkrum von-
brigðum, að Frakklandi var ekki
boðið að taka þátt í ráðstefnunni
áður en lauk, en þó þýkja það
miklar sárabætur, að því var boð-
ið að vera fullkominn aðili að San
Francisco-fundinum í apríl næst-
komandi.
Þr jár loftárásir á
Dresden á 12 tímum
f fyrrinótt varð Dresden, höf-
uðborg Saxlands í Þýzkalandi,
fyrir 3 afar hörðum loftárásum
á 13 klukkutímum.
800 stórar, brezkar sprengju-
flugvélar byrjuðu árásimar. —
Varpað var niður á borgina
650 000 íkveikjusprengjum og
þúsundum smálesta af sprengi-
efni.
Hersveitir Konéffs, sem eru
um 100 km. frá borginni sáu
eldana.
Stjórn Metros kærð
Þjóðfrelsisnefnd Parisar hefur
lcrafizt þess, að neðanjarðarbraut-
in í París (Metro) yrði gerð að
rikiseign.
Stjórn brautarinnar er borin
þeirri sök, að hún hafi skipulagt
strætisbílferðir til að flytja þýzkt
herlið til Normandí eftir innrás-
ina, að hún liafi tekið að sér að
gera við þýzka skriðdreka og að
ihún hafi útbúið strætisvagna Par-
ísar með viðarkolavélum og lánað
þýzka liernum þá til afnota.
FuLVyrt er, að stjóm Metros liafi
veitt þeim starfsmönnum, sem
i hallmœltu frónskum föðurlands-
J vinum, launauppbœtur.