Þjóðviljinn - 08.03.1945, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.03.1945, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN. — Fimmtudagur 8. marz 1945. þJÓÐVILJI Útgefandi: Samciningarflokkur alþýðu - — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjúri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðfiundsson. Stjúrnmálaritstjórar: Emar Olgeirsson, Sigjús Sigurhjartarson. Ritstjúrnarskrifstofa: Austursiræti 12, sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 2181,. Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17. Indland P i land hungursins Hvað eiga þessar takmarkalausu stór- lygar að þýða? Tíminn, Alþýðublaðið og Vísir hafa undanfarna dagá keppst við að breiða út svívirðilegan lygaþvætting um afstöðu Sósíal- istaflokksins til þeirra stórmála sem nýlega voru rædd á lokuðum fundum Alþingis. Öllum ritstjórum þessara blaða er ljóst að Alþingi lagði það í vald ríkisstjórnarinnar hvenær hún birti þá samþykkt, sem gerð var, og að samhliða henni var henni falið að birta allar þær tillögur, sem fram komu á þessum lokuðu fundum svo og yfirlýsingar sem þar voru gefnar. Allt þetta ber að birta og allt verður þetta birt, svo ekkert fari milli mála um afstöðu flokka og þingmanna þannig, að hver og einn geti, svo sem vera ber, fengið sinn dóm hjá kjósendum fyrir frammi- stöðuna. Allir þessir ritstjórar vita að ríkisstjórnin hefur enn ekki talið tímabært að birta plögg þessa máls, en að það verður gert .innan skamms. En ritstjórar blaðanna þriggja vita meira en þetta, þeir vita allir hvað gerðist á hinum lokuðu þingfundum, þeir vita hvaða tillögur komu þar fram, hverjar voru felldar og hverjar samþykktar, og þeir vita um atkvæðagreiðslu hvers einasta þing- manns. Það er ekki nema réttmætt og eðlilegt að þessir menn viti allt þetta; ef um heilhuga og heiðarlega menn væri að ræða þá mundi það vera trygging fyrir að þeir ræddu ekki um málið á neinn þann veg sem gæti orðið þjóðinni til tjóns. En þessir herrar, Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Tímans, Stefán Péturs- son, ritstjóri Alþýðublaðsins og Kristján Guðlaugsson, ritstjóri Vísis, virðast hvorki vera heilbrigðir né heiðarlegir menn. Allir láta þeir sér sæma að birta dag eftir dag vísvitandi — það skal endurtekið, vísvitandi — lygar um afstöðu Sósíalistaflokksins, slíkt gera ekki heiðarlegir menn, og þetta gera þeir þó þeir viti að hið sanna verður birt svart á hvítu von bráðar. Þetta gera engir heilbrigðir menn, hér virðist því blátt áfram vera um að ræða menn, sem haldnir eru af lygabrjálæði, og verður þá víst að meðhöndla þá sem. sjúklinga. Sem sýnishorn af skrifum hina lygabrjáluðu manna er rétt að birta eftirfarandi ummæli úr síðasta blaði Tímans: „Það er ekki ofsagt, að sá flokkur, er hér hefur unnið svo andstætt íslenzkum hagsmunum, að hann hefur í fyrsta lagi vilj- að hrinda íslendingum 1 styrjöld, og öðru lagi veikt aðstöðu þeirra til að komast í samstarf sameinuðu þjóðanna, án stríðsyfirlýs- ingar, hefur unnið sér fullkomlega til óhelgis. Þingmenn hans og páðherrar eru vissulega vargar I véum þjóðarinnar.“ Það þarf ekki að taka fram, að snápurinn, Þói'ariTm Tíma- ritstjóri, á hér við Sósíalistaflokkinn, og að hann í þessum og fjölmörgum öðrum lygagreinum hefur haldið því fram að Sósíal- istar hafi viljað að íslendingar segðu möndulveldunum stríð á hendur. Alþýðublaðið endurprentar þessi ummæli Tímans og lætur fylgja þeim svohljóðandi inngang: „Tíminn minnist í gær á þá sérstöðu, sem nú er alveg opin- bert orðið, að kommúnistar hér höfðu til skilyrða þeirra sem sett voru fyrir þátttöku í ráðstefnu hinna sameinuðu þjóða í San Francisco í vor.“ í ritstjómargrein fullyrðir svo Alþýðublaðið að kommúnistar vilji að íslendingar segi tveimur þjóðum stríð á hendur.“ Ekki þykir taka að tilfæra ummæli Vísis, ritstjóri hans talar eins og hinir bjálfarnir, heldur því blákalt fram að sósíalistar hafi lagt til að íslendingar segðu möndulveldunum stríð á hendur. Þjóðviljinn lýsir yfir því, í eitt skipti fyrir öll, að hvert orð þessara þriggia blaða um að sósíalistar hafi lagt til að ís- lendingar segðu möndulveldunum strið á hendur er visv’itandi lygi, enginn þingmaður hefur lagt slíkt til, enda ölluTn heil- vxtamönnum ljóst að vopnlaus þjóð getur ekki sagt öðrum þjóðum stríð á hendur, og breytir það engu í þessu sambandi, þó á þjóðina hafi verið ráðist og þó hún raunverulega sé í Indland er eitt af þeim löndum, þar sem matjurtir eiga uppruna sinn og hafa dreifst þaðan ásamt mjög merkum akuryrkjuaðferð- um út um allan heim. Þetta land er nú (í ggeipum örbirgðar og hungurs af völdum kverkataks þess, sem heims- valdasinnarnir hafa náð á því, og af því að þjóðin hefur ekki innlenda stjórn. Indversku bændurnir hafa ræktað um 260 milljónir ekra í brezka Indlandi, og 100 millj- ónir að auki bíða ræktunar. En sökum fátæktar skortir þá fjármagn til að rækta allt þetta land og einkaréttindi landeigend- anna hindra allt framtak. Indversku bændurnir framleiða um 55 milljónir smálesta af korn- mat og milljónir smálesta af baðmull, viðarull, olíufræjum og húðum, sem iðnfyrirtæki um allan heim nota sem hráefni. En þeir fá ekki nema 20% af öllum þessum ávöxtum af erf- iði sínu, — 80% er rænt frá þeim sem leigu til landeigendanna, sköttum til ríkisins, vöxtum til f peningalánara og svo með okri á auðvaldsmörkuðunum. Þrír fjórðu hlutar bœndatma 0<?rða að lifa á 2 hjrónum á ViIfU ásamt fjölshyldum sínum, og verliamennirnir á stórbýlunum eru heppnir, ef þeir geta unntð fyrir hálfri annarri þrónu á viþu í heilt ár. Ríkisstjórnin, sem eyðir tvöfalt meira en tekjum sínum af sveit- unum til að halda uppi , ,lögum og reglu“, veitir bændunum enga menntun, engin læknislyf, enga vegi, engin hús, enga heil- brigðisgæzlu, ekkert drykkjar- vatn og engan atkvæðisrétt. — Indversku sveitirnar eru ófögur mynd örbirgðar og arðráns. Afleiðingin er óhjákvæmilega sú, að hinir þrautpíndu bændur skipuleggja samtök, verkföll, uppreisnir. En þeir eru barðir niður með vopnavaldi brezku stjórnarinnar og af hinum vopn- uðu flpkkum evrópsku og ind- versku landeigendanna, sem njóta stuðnings stjórnarinnar. og markaðsmálum. — Herinn keypti sínar birgðir, hvað sem þær kostuðu, ríkisstjórnin skip- aði matvælaspekúlanta sem full- trúa sína, landstjórarnir sjálfir bröskuðu með matvæli, — allt þetta sprengdi verðlagið upp, — ýtti undir spekúlantana og ham- strarana og olli hungursneyð. Milljónir bænda, sem rækt- uðu iðnaðarhráefni, en ekki mat- væli, milljónir sveitaverkamanna og fátæklinga í sveitaþorpunum kvöldust af hungri og létu lífið. / september 1943 Var matvœla- Verðið 430% hœrra en árið 1939, en í Englandi hafði það hœþliað um aðeins 7—10%. Háa verðið auðgaði ekki þá bændur, sem gátu selt og lifðu af, þar sem uppskera þeirra var þegar veðsett landeigendunipn, peningalánurunum eða kauþ- mönnunum. — Þegar verðlags- eftirliti var loks komið á, varð það enn eitt áfallið fyrir bænd- urna, því að það tryggði þeim ekki lágmarksverð. flokknum eru bæði Hindúar og Músel-menn ( Múhameðstrúar- menn), aðallega þó þeir fyrr- nefndu, en aðal stjórnmálaflokk ur Múselmanna er Múselmanna- bandalagið Múslim League). — Eru leiðtogar hans sumir aftur- haldssamir og þröngsýnir, en raunu þó flestir vera einlægir sjálfstæðismenn. — Þýð.). En það er framtakssemi al- þýðunnar í bændafélögunum (Kisan Sabhas) og í matvæla- nefndunum, sem á heiðurinn af því, að tekizt hefur að nokkru leyti að koma dreifingu mat- væla í eðlilegt horf, og kom af stað áróðursherferðinni til aukn- ingar matvælafíamleiðslunni. Ráðherrann þegir yfir því, að á meðan ríkisstjórnin keppist við að fangelsa leiðtoga bændanna, meðlimi Congress-flokksins og Kommúnistaflokksins, fyrir að dirfast að gagnrýna hana, er það alþýðan sjálf, sem hefur tekið til sinna ráða til að bjarga sjálfri sér. Nú eru 800000 sveitamenn, ★ EFTJR S. A. Dange, forseta verklýðssambands Indlands, fulltrúa Indverja á alþjóðaþingi verkamanna í London Þétta stríð, sem fer háð fyrir lýðræði og frelsi, hefur full- komnað fjárhagslegt hrun ind- versku bændanna. Þáð olli hung- ursneyð, Sem hefur orðið meir en 4 milljónum manna að bana, en manntjónið á japönsku víg- stoðvunum hefur verið minna en hálf milljón. — Það er eðlilegt, að fólkið sé heiftarfullt. Ríkisstjórnin sveikst um að hafa eftirlit með verðlagi Og og olli það stjórnleysi í birgða- Hátt verð á vefnaðarvöru (400% hækkun) og öðrum iðn- aðarvörum, sem bændurnir þarfn ast, rýrði enn hag þeirra. Matvælaráðherra varakonungs- ins, — afturhaldssamur landeig- andi, — tilkynnir, að matvæla- birgðirnar hafi aukizt um 300000 smálestir af völdum hins opin- bera matvælaframleiðsluáróðurs, en þegir yfir því, að baðmullar- braskið, sem hann gerði ekkert til að hindra, átti sök á því, að 1 !4 milljón ekra af kornökrum var tekin til baðmullarframleiðslu árið 1943. Hann þegir yfir því, að brezka stjjórnin kepptist við að styðjia afturhaldsöm samtök landeig- enda gegn Congress-flokknum og Múselmanna-bandalaginu — (Congress-flokkurinn er vold- ugasti stjórnmálaflokkur Ind- verja, sjálfstæðisbaráttan er fyrst og fremst á stefnuskrá hans, en innan vébanda hans eru menn með ólíkar lífsskoðanir og stjórn- málaskoðanir að öðru leyti, þó að sósíalismanum hafi vaxið fylgi meðal meðlima hans á síÖ- ari árum, einkum fyrir áhrif Ne- hrús, kunnasta leiðtoga hans (að Gandhi undanskildum), sem er ákveðinn sósíalisti. — 1 Congress kohur sem karlar, skipulagðir í bændafélögunum til að bjarga indverskum landbúnaði og ind- versku þjóöinni. Áætlanir um* viðreisn land- búnaðarins, sem erlend og dug- laus ríkisstjórn lætur útbásúna að hún ætli að framkvæma eftir stríð, eru engin lausn á vanda- málinu. Þeim er haldiÖ á lofti til að blekkja brezka lýSræðissinna og til að verja kúgun Indlands fyrir svipuhöggum gagnrýninnar. Viðreisn indverska landbúnað- arins er ómöguleg án þess að útrýma einkaréttindum stóru landeigendanna, létta af honum kverkataki skulda og okurvaxta. Núverandi ríkisstjórn landeig- enda og heimsvaldasinna, sem beinlínis lifir á þessum rangind- um, getur ekki gert það. Congtessinn og Kisan Sabhan hafa þetta á stefnuskrá sinni, og milljónir bænda styðja þessi samtök þess vegna og vegna þeirra fórna, sem þær hafa fært í frelsisbaráttunni. — Það er annaðhvort fáfræði eða hræsni, þegar ráðamenn í Bretlandi eru að tala um að hjálpa indversku verkamönnunum og bændunum, en vilja ganga framhjá Congress- inum og bændasambandinu. — Indland þarfnast mest af öllu innlendrar stjórnar og frelsis, en ekki áætlanafrumdrátta og bolla legginga sérfræðinga. Þá mun frjáls bændastétt fram- leiÖa öll þau matvæli, sem þjóð- in þarfnast, hráefni handa ind- verskum og erlendum iðnaði og gera skipulagðan þjóÖarbúskap með allsnægtum handa öllum mögulegan. — Þá fyrst verður hægt að nota alla krafta hinna 400 milljóna Indverja í baráttunni við hina sameiginlegu fjand- menn. Skíðalandsmótíð 25. marz Eins og áður hefur verið get- ið, fer skíðalandsmótið fram á Isafirði að þessu sinni, og mun hið nýja skíðaráð þar sjá um mótið. Mun vera í ráði að fléttá saman skíðalandsmótið og skíða vikuna, en skíðavikan er löngu kunn fyrir sitt ágæti og alltaf einn stærsti viðburður ársins í skíðamálum okkar. Þátttaka í mótinu á að til- kynnast formanni S. R. í. Birgir Finnssyni, fyrir 15. marz. Hann gefur einnig allar upplýsingar mótinu viðvíkjandi. Gera má ráð fyrir, ef skipaferðir verða heppilegar, að mótið verði vel sótt, því eins og undanfarin mót sýna, eru það einna fjöl mennustu mótin sem haldin eru á landinu. iglfirzk verklýðshreyfing Frá vinnustöðvum og verkíýdsfélögum stríði Og heyji það með þtrim tækjum sem hún ræður yfir og f&rn'i meiru til en margAi- stríðsþjóðir; en þetta eru staðreyndir Um aðstöðu íslenzku þjóðarinnar, staðre-yndir, sem gefa henni siðferðisrétt til seí’u á bekk nieð hlnum sameinuðu þjóðnm. Þó'ssar staðreyhdir telia sósíalistar ekki ástæðu til að dylja. Þjóðviljihh mun láta. þessi bersöglu orð nægja þar til stjórnin teluf rétt að leggja öll plögg þessa máls á borðið. En það getur verið dægradvöl manna að gera sér grein fyrir hvaða sóttkveikjuegg hafi eyðilagt heilsu þeirra vesalinganna Þórarins, Stefáns og Kristjáns, og hvort ekki væri rétt að gefa þeim „Ála“ blandaðan mjólk úr þremur 'kúm. Það gæti að minnstakosti verið þeim hollara en að naga spena lyginnar. Trúnaðarráðsfundur í Dagsbrún annað kvbld Trúnaðárráð Dagsbrúnar held- ur fund annaÖ kvöld (föstudags- kvöld) kl. 8V2 að Skólavörðustíg 19. Á fundinum fef Ííam kosning trúnaðarmairnaráð's Ennfr. liggja fyrir fundinurrt önnur félagsmáh Þeir Björh Bjarnason og Guð- geir JónséOn, sem voru fulltrúar Alþýðusambands Islands á al- þjóða verlýðsmálaráðstefnunni í London, munu segja frá för sinni og störfum ráÖstefnunnar. Iðnsveinaráðstefnan Næsti fundur ráðstefnunnar verður í kvöld, á sama stað. Mörg mál á dagskrá. Hljóðfæraleikarar Framhaldsaðálfundur Félags íslenzkra hljóðfæraleikara, verð ur n.k. laugardag kl. 1.30 í skrif stofu félagsins, Hverfisgötu 21. Sveinafélagið Björg Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. á Hverfisgötu 21. Leiðrétting í fyrra dag var frá því skýrt í þessum dálkum að húsgagna- smiðir í Reykjavík hefðu gert kjarasamning. Þetta var ekki rétt. Það voru húsgagnabólstrar ar er samninginn gerðu Framhald af 2. síðu. þakka öllum þeim mörgu, sem beint og óbeint hafa stutt okk- ur í hinni hörðu baráttu undan- farandi ára. Við hljótum að taka fram, að okkur hefur ekki verið það sársaukalaust að leggja þetta gamla og trausta vígi verkalýðsins á Siglufirði niður. Við þetta gamla félag okkar eru bundnar margar gleðiríkustu stundirnar í lífi okkar og við höfum líka lifað mörg erfið aúgnablik, þegar á- rásir andstæðinganna hafa ver- ið sem harðvítugastar. En þrátt fyrir allt var það nauðsyn alls verkalýðs á Siglufirði, að Verka mannafélag Siglufjarðar yrði lagt niður, úr því að ekki fékkst sameining verkamannafélag- anna hér á annan hátt. Þar sem við nú erum kompir inn 1 Verkamannafélagið Þrótt viljum við alvarlega hvetja alla verkamenn í Siglufirði að skipa sér um það og gera úr því það baráttutæki, sem sæmt getur verkalýð Siglufjarðar. Það má enginn verjcamaður láta sig það henda að standa utan við Verka mannafél. Þrótt. Sá verkamað- ur, sem það gerir, er að vinna á móti sínum eigin hagsmunum og hagsmunum okkar allra. Að síðustu viljum við fastlega skora á önnur þau verkalýðsfé- lög, sem ennþá eru klofin, að sameinast nú þegar. Við viljum skora á ' Verkakvennafélag Siglufjarðar og Verkakvenna- félagið Ósk að taka nú þegar upp skipulegt samstarf um sam einingu félaganna. ‘ Samskonar áskorun viljum við beina til verkalýðsfélaganna á Akureyri og í Glerárþorpi. Athugið að það eru aðeins hagsmunir at- vinnurekendanna að samtök verkalýðsins séu klofin, en aft- ur á móti hagsmunir verkalýðs ins að samtök hans séu voldug og sterk. Með stéttarkveðju Verkamannafél. Siglufjarðar“. í lok fundarins var hrópað ferfalt húrra fyrir Verkamanna fél. Þrótti og sunginn alþjóða- söngur verkamanna, Internati- onalen. Að því búnu lýsti for- maður Vérkamannafélag Siglu- fjarðar lagt niður. Verkamannafélagið Þróttur er nú eitt voldugasta verka- lýðsfélagið innan Alþýðusam- bandsins. Það telur nú 574 með limi á aðalskrá og á eignir upp á tugi þúsunda. Hver einasti verkamaður í þessum bæ er meðlimur þess og samþykktir þess eru i mörgum tilfellum lög og engum atvinnurekanda dett ur í hug að ganga á móti gerð- um samningum þess og sam- þykktum. Verkalýðurinn á Siglufirði fékk dýrkeypta reynslu af klofningnum innan samtaka sinna og hann er á- kveðinn í því, að vernda hina stéttarlegu einingu verkalýðs- ins án tillits til pólitískra skoð- ana. Á þessum merkilegu tíma- mótum getur verkalýður Siglu- fjarðar horft stoltur yfir far- inn veg, minnzt margra stórra og glæsilegra sigra, en jafn- framt ósigra og mistaka eins og oft vill verða. Verkalýðsstéttin á Siglufirði er staðráðin 1 því að halda bar- áttunni áfram, baráttunni fyrir hagsæld og vellíðan hins vinn- andi fólks, í fullu samstarfi við stéttarfélagana innan Alþýðu sambands Íslands. Við meðlimir verkalýðshreyf- ingarinnar á Siglufirði þökkum brautryðjendunum sín óeigin- gjörnu störf og heitum því í nafni verkalýðssamtakanna, að halda áfrarrj starfinu þar til fullur sigur hefur 'unnizt, þar til „brautin er brotin til enda“. Gunnar Jóhannsson. Saga skíðanna Framh. af 3. síðu. þjóðflokkunum, hafa þau bor- izt til Norðurlanda að austan. En merkilegt má það heita ef Norðmenn og Svíar hafa lært af Löppum, en hvorki finnsk orð yfir skíði eða lapp- nesk eru notuð þar. Hér stend- ur hinn ágæti samanburður á tungumálum á mótr hinni sögu- legu skoðun-. Við orðin „ski“ og „aander“. Svíarnir skida og aander, það er ekkert lapp- neskt í þessum orðum. Lapp- ar hafa aftur á móti , savek“ (skinnklædd skíði) og ,,golas“ (löng afklædd skiði). Finnar hafa fleiri orð „Liiden“, „suksi“, ,,lyly“, „kalhu“, sivakka“, „pot- osma“. Rússneska nafnið lysja (skíði) bendir ekki til skyld- leika, eða pólska lyzwa, eða lettneska lushes, þó málin séu af sama uppruna. En hvernig sem' það allt er, þá hafa skíðin yfir þúsund ára hefð í Noregi. Hversu gömul er ekki hægt að segja. Aldur þeirra má rekja lengra en til þeirra sögulegu sagna sem við höfum. í goðafræðinni er skíð- anna getið. Ullr var guð vetr- arins, snjóanna, skíðaferðanna, bogskots og veiðipnar. Á eld- hröðum skíðum þýtur hann áfram. Hann er Ijós og fagur yfir- litum, rjóður í kinnum og með hrímfrost í ljósu skegginu. I kvæði frá. 980 er hann nefndur öndurjálkur en Onðr-dís hét kvendísin sem túlkaði haust- ið og vorið. Eins og Ullr bar hún klæði úr drifhvítum snjó og skínandi hjálma. Um miðja 6. öld notuðu íbúar Norður-Nor- egs mjög orðið skriðfinnar um nábúa sína Lappana (sbr. Har- ald Harðráða: „Skríða kann ek á skiðum“). Þetta orð hvarf þó fljótt en hefur skotið upp víða hjá höfundum utan Noregs. Norðmenn litu á Lappa sem mjög fráa skíðamenn og Gunn- hildur drottning, sem ólst upp hjá tveim Löppum (um 920), segir að Lapparnir „séu svo dug legir skíðamenn að ekkert get- ur flúið þá, hvorki menn eða dýr“. Þeir voru einnig skíða- smiðir. í íslenzkum lögum frá 1250 er sagt að skögarmaður skal rekast svo langt sem „Finni hleypur á skíðum. og önxin Réttarhöldin yfir búlgörsku landráða- mönnunum Framhald. IIÖFUÐ FÖÐURLANDSVINA BORIN Á STÖN.GUM. , A meðal þess, sem kom fram í réttarholdunum, var, að stjómin hafði gefið út lög, sem leyfðu að bórn vœru hengd og greiti sam- tals um 114 milljón króna í verð- laun fynr afhöggvin hófuð and- fasistiskra skœruliða. Staniséfj fyrrverandi innanríkis- ráðherra játaði, að honum vœri kunnugt um atburð, sem átti sér stað í bamum Penístitsa, þar sem höfuð skœndtða voru borin á stöngum um góturnar. Staniséff reyndi að skella skuld- inni fyrir þetta á herinn með því að segja, að það hefði verið met- ingur á milli hersins og lögregl- unnar. — „Það þýðir“, sagði á- kærandi ríkisins, „að það var sam- keppni á milli hersins og lögregl- unnar um að skara fram úr i þessu starfi“. Það eina, sem Staniséff gat sagt, var, að einu sinni, þegar hann var á ríkisstjórnarfundi með hermála- ráðherranum, hefði hann sagt hon- um, að hann myndi ekki borga meiri verðlaun fyrir 'áfhöggvin höf- uð. Saksýknari ríkisins lagði einnig fram í réttinum eintak af hinni al- ræmdu ríkisstjórnartilskipun no. 30. Veitti hún hernum leyfi til að fára með skæruliðana eins og hon- um þóknaðist. — í einni tilskip- un innanríkisráðuneytisins var sagt: „Afhöggvin höfuð ber að brenna fremur en grafa, því að hundar kunna að grafa þau upp og bera þau inn í þorpin“. Síðar í réttarhöldunum spurði saksóknarinn Staniséff, hvað hann hefði gert til að koma í veg fyrir valdarán (c'oup), sem allmargir búlgarskir hershöfðingjar voru að undirbúa í samvinnu við Gestapo. — „Ég svaf ekki væran blund alla nóttina“, svaraoi Staniséff. \ IILUTLEYSI BAGRIANOFFS. Vitni* báru sakir á Bagrianoff. sem var forsætisráðherra frá því í júní þangað til í september á s.l. sumri. Hann lézt ætla að vernda hlutléysi Búlgaríu, en kom fram eins og einn af verstu málaliðum Þjóðverja og háði blóðugar her- ferðir gegn búlgörsku skæruliðun- um. Mörg ’ vitni lýstu hörmungum þeim, sem Gyðingar höfðu orðið að þola. — Gyðingar voru sendir í lokuðum vögnum til manndrápa- fangabúðanna í Lúblin (Maida- nek) og Katowitz og líflátnir þar. — 'eitt vitni sagði, að konungur- inn hefði samið við Þjóðverja um flutning 20.000 Gyðinga til Pól- lands. Fimmtudagur 8. marz 1945. — ÞJÓÐVILJINN Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför ODDS SNORRASONAR, sérstaklega samstarfsmönnum hans fyrir auðsýnda samtáð. Eiginkona og systkini hins látna. TEIKNARI ' óskast á opinbera skrifstofu. Stúdent úr stærðfræði- deild, eða maður með nokkra teikniska menntun gerigur fyrir. Umsókn ásamt tilgreindri hæfni send- ist í pósthólf 747 fyrir 15. þ. m. Stúdentafélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn í I. kennslustofu Háskól- ans fimmtudaginn 8. marz 1945, kl. 8.30 e. h. ? Fundarefni: Lýðveldið og afstaða þess út á við. Málshefjandi Kristján Guðlaugsson, hæstaréttar- lögmaður. , STJÓRNIN. Skagfirðingat élagið heldur dansskemmtun í Listamannaskálanum, föstudaginn 9. marz kl. 9. Verður þar skýrt frá fyrirhugaðri skemmtiferð til Skagafjarðar. Aðgöngumiðar í Flóru, Söluturninum og við innganginn. STJÓRNIN. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. HIPAUTGERÐ RIMISIM 1 1t Ssiöín" flýgur vorlangan dag með með- vind undir báðum vængjum“ Historia Norwegiae (ca 1200) segir m. a. um Lappa, að þegar þeir flytja sig, festa þeir hálar tréstangir undir fæturnar og kalla þær aander, og þjóta hrað ai en fuglar yfir snjó og fjöll*. Tekið á móti flutningi til Vestfjarðahafna í dag Vandaður LINDARPENNI svartur, nxeð gýlltri hettu, merktur, tapaðist á leiðinni frá Iðnskólanum vestur fyrir kirkjugarð. Finnandi geri að- vart í síma 2785. Skíðastafir Bindingar Skíðaáburður Stálkantar Sólajárn Bakpokar Svefnpokar Mittistöskur Burðarólar Skíðafatnaður Allt til íþróttaiðkana og ferðalaga HELIAS Hafnarstræti 22.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.