Þjóðviljinn - 20.03.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.03.1945, Blaðsíða 1
SÓSÍALISTAR! Munið eftir fundi Sósíal- istafélagsins á Skólavörðu- stígr 19 í kvöld kL 8,30. — Áriðandi að félagsmenn mæti vel og stundvíslega. 09 Vinstrí flokkarnír fá meirí hluta i þíngínu Samkvæmt síðustu fregnum er tryggt, að vinstri- ( flokkarnir fá meiri hluta í finnska þinginu. — Lýðræð- isfylkingin — kosningabandalag Kommúnistaflokksins og vinstrimanna úr Sósíaldemókrataflokknum —, hafði fengið 359000 atkvæði í gærkveldi, en Sósíaldemókrata- flokkurinn 368000 atkvæði. — Var búizt við, að Lýðræð- isbandalagið fengi 50 þingmenn, en Sósíaldemókratar 52. Bandaríkjamenn taka Bingen og Bad Kreuznach Fleírí brfr yí\r Rín Bandarísku herirnir eru í látlausri sókn á milii Rínar og Saar, og virðist þess skammt að bíða, að þýzki herinn á Saarvígstöðvunum verði að hörfa undan til að forðast innikróun. 3. herinn tók í gær borgimar Bingen og Bad Kreuz- nach o. fl. En 7. herinn og franskar hersveitir tóku Wissemburg, Lauterburg o. fl. Enda þótt talningu væri ekki lokið í gærkveldi, var ljóst að Lýð- ræðisfylkingin og um leið hinn framsækni hluti finnska verkalýðs- ins hafði unnið glæsilegan sigur í kosningunum. — Sósíaldeinokrata- flokkurinn hefur aftur á móti misst mikið fylgi, enda þótt hann væri búinn að losa sig við óvin- sælustu leiðtoga sína. Alls greiddu 1300 000 manns at- kvæði í kosningunum. Næstur að atkvæðamagni varð Bændaflokkurinn með 254 000 at- kvæði. — Sænski fólksflokkurinn var búinn að fá rúmlega 100 000 atkvæði. Sigur Lýðræðisfylkingarinnar er því athyglisverðari sem hún er ekki nema nokkurra mánaða göm- ul. Var hún stofnuð af Koinmún- istaflokknum, vinstra armi Sósíal- demókrataflokksins og af „sex manna hópnum“ (þingmönnunum Skíðamóti Reykjavíkur lauk í ■Jósepsdal síðastliðinn sunnudag. Var þá keppt í skíðastökki og í bruni, A, B, og C-flokki karla. Keppnin 'hófst um kl. 11 f. h. ■og var fyrst keppt í slcíðastöklci lcarla 20 ára og eldri. , Sigurvegari varð Stefán Stéfáns son (A) stökk 25+24 metra og hlaut 126,7 stig. 2. Friðþjófur Hraundal (Á) stökk 23+22+2 (fall) og lilaut 80,5 stig. 3. Sveinn Sveinsson (í R) stökk ‘25Vá (fall) +28 m (fall og hlaut 54,4 stig. — Keþpendur voru 7. ÚRSLIT í SKÍÐASTÖKKI KARLA 17—10 ÁRA 1. Ragnar Ingólfsson (K. R.) '20+2+19 m =138,8 stig. 2. Helgi Óskarsson (Á) 18+19V2 m = 137,9 stig. 3. Magnús' Guðmundsson (Skíða og Skautafél. Ilafnarfj.) 18+2+20 6, sem voru settir í fangelsi fyrir að mótmæla stríðinu gegn Sovét- ríkjunum). Finnski Komnninistaflokkurinn er búinn að vera ’bannaður síðan iborgarastyrjöldinni lauk árið 1918 og þangað til Finnland samdi um vopnahlé seint á síðast liðnu ári. — Öll þessi ár hefur flokkurinn starfað á laun, þrátt fyrir harðvít- ugar ofsóknir. Annar fidltriíi finnsku verklýðs- félaganna á London-ráðstefnunri hafði t. d. setið 10 ár í fangelsi fyr- ir það eitt að vera meðlimur Kom- múnistaflokksins. Er hann þó að- eins 38 ára gamall. Margir af fang- elsisfélögum hans höfðu dáið úr hungri og vegna misþyrminga. í flokknum eru nú um 6000 meðlimir. — Mikill fjöldi 'hefur | sótt um inngöngu upp á síðkastið, ! en færri fá en vilja, því að inn- gönguskilyrðin erú ströng. m = 135,8 stig. — 4 keppendur. ÚRSLIT í SKÍOASTÖKKI DRENGJA 15—16 ÁRA 1. Flosi Ólafsson (K. R.) 14+ 16 m = 130,1 stig. 2. Guðmundur Sigfússon (í. R.) 15+16+2 m = 127,4 stig. 3. Grímur Sveinsson (í. R.) 14 + 14 m = 122,9 stig. — 6 keppend- ur. Stigin eru sem kunnugt er sam- anlögð einkunn fyrir stökklengd og stökkstíl. Eldri flokkarnir stukku af sama palli en drengirnir af lægra palli. í BRUNI URÐU ÚRSLIT SEM HÉR SEGIR: A-FLOKKUR 1. Gísli Kristjánsson (I. R.) á 1 min. 31,6 sek. Framh. á 5. síðu. ANTIKAINEN 'hinn ágæti leiðtogi finnskra kom- múnista, er árum saman sat í fangelsi fyrir baráttu sína í röð- um finnska verkalýðsins. Maður f ellur í höfn- ina - er bjargað Aðfaranótt s. 1. sunnudags féll II. vélstjóri á m. b. Þor- steini í höfnina vestan Ægis- garðs. Skipsmenn á Fjölni björg uðu honum. Um kl. 3 um nóttina skýrði varðmaður lögreglunni frá því. að maður hefði dottið í höfn- ina vestan Ægisgarðs. Þegat lögreglan kom á staðinn höfðu skipsmenn á Fjölni náð mann- inum úr sjónum og hafið lífg- unartilrauhir. Tókst að koma manninum til meðvitundar og var hann síðan fluttur á Lands- spítalann. Maður þessi var II. vélstjóri af m. b. Þorsteini. Þrír umsækjendur um prófessorsembætti við verkfræðideild Háskól- ans Hinn 15. þ. m. var útrunn- inn umsóknarfrestur um 3 prófessorsembætti við verk- fræðideild háskólans. Umsækj- endur um embættin eru- Finnbogi R. Þorvaldsson verk fræðingur, dr. Leifur Ásgeirs- son og dr. Trausti Einarsson. 3. herinn er hálfnaður frá Bing- en til Mainz, — er rúma 10 km frá síðarnefndri borg. Hersveitir tir 3. hernum eru komnar yfir ána Nahe og stefna suður. Eru þær aðeins 22 km frá Kaiserslautern, aðalsamgöngumið- stöðinni á þessum slóðum. 3. herinn tók samtals um 30 bæi - og þorp og 5500 fanga. Bandamenn hafa einnig tekið ( Merzig og Dillingen við ána Saar og eru komnir inn í St. Wendel. 400 FERKÍLÓMETRAR Umráðasvæði 1. hersins austan Rínar er nú orðið urii 400 ferkíló- metra stórt. Hann hefur næstum 3 km kafla af bílabrautinni á sínu valdi. Ilann tók bæinn Obercassel í gær. Bandamenn hafa komið sér upp nokkrum nýjum flotbrúm yfir fljótið 'hjá Remagen. Kolberg á valdi rauða hersins Rauði herinn tók bœinn Kolberg á Eystrasaltsströnd Pommerns á sunnudaginn. Voru meir én 6000 fangar teknir þar, en um 8000 Þjóðverjar féllu. Kolberg hefur 25000 íbúa. Var setvliðið búið að verjast í henni nálega 2 vikur. 1 gær tók rauði herinn enn um 30 þorp nálægt Königsberg. — Á þeim slóðum tók 'hann um 2000 fanga í fyrradag og mikið herfang. Sama dag voru 126 skriðdrekar eyðilagðir fynr Þjóðverjum. Engar nýjar fréttir af máli íslenzka sjómanns- ins Ekkert hefur frétzt af máli ís- lenzka sjómannsins, sem frétt barst um að hafi verið ákærður fyrir morð í Englandi. Utanríkisráðuneytið hefur sím- að sendi'herra Islands í London efni U. P. skeytis þess er Vísir birti um þetta mál, en engar upplýs- ingar hafa enn borizt um það hvort frét.tin sé á rökum byggð og þá eigi heldur um rannsókn málsins, Undirtektir góðar í prentsmið j usöf nun- inni , Of fáir að safna Fregnir af yrentsmiðjusófn- uninni, bœði hlutafjársöfnun og almennu söfnuninni bcnda til þess að undirtektir séu mjög góðar. Það má þegar sjá að vinir Þjóðyiljans œtla að vinna þann stórsigur varðandi órugga útkomu blaðsins að láta prentsmiðju blaðsins rísa þegar á nœstu mánuðum. Enn talca aUt of fáir þátt í söfnuninni. Víða í Reykja- vílc og einnig annarsstaðar á landinu bíða menn eftir því að til þeirra sé komið. Og komi enginn sófnunarmaður, geta- þeir sem vilja sent fram- lög á miðstöð söfnunarinnar, skrifstofu Sósialistaflolcksins, Skólavörðustíg 19. Komið og talcið söfnunar- gögn. Slcrifstofan er opin kl. 4—7 hvem virkan dag. Sliinil lnlliiílir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.