Þjóðviljinn - 18.04.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.04.1945, Blaðsíða 1
Norðmenn leysa Ber- grav biskup úr varðhaldi Sænska útvarpið skýrði frá því í gær, að norskum föður- landsvinum hefði tekizt að frelsa Bergrav biskup úr varð* haldi því, sem kvislingar hafa , haldið honum í í 3 ár. Leipzig er umkringd — Bretar eru 30 km frá Hamborg Loftárás á Gestapo í Odense Brezkar MosquitoflugvélaA gerðu árás í gær á aðalstöðvar Gestapos (þýzku lögreglunnar) í Odense á Fjóni. Bandaríkjamenn hafa umkringt stórborgina Leip- zig og brotizt inn í úthverfi hennaf að austan. — Frétta- ritarar segja, að Chemnitz sé einnig umkringd að mestu. Bretar eru 30 km. frá Hamborg og 25 km. frá Sax- elfi fyrir sunnan Liineburg. Bandamenn hafa tekið arbyrjun. Kl. 11 í gærmorgun hófu Banda ríkjamenn áhlaup á Magdeburg frá þremur hliðum og komust inn i borgina. — Aður höfðu flugvéd- ar bandamanna gert árásir á borgina stanzlaust í 2% klukku- tíma. — Mrklir eldar Ipga í borg- inni. Hnundið var gagnáhlaupi Þjóð- verja á umráðasvæði 9. hersins austan Saxel'far og unnu Banda- ríkjame.nn meir á þar. Tvær b:reZkár skriðdfekasveitir sækja hratt fram yfir Liineborgar heiði. Onnur stefnh- til Haanborgar og hin til Saxelfar fyrir sunnan Lúneburg. 1780 000 fanga frá innrás- Bandaríkjamenn hafa tekið hálfa borgrna Halle, 30 km. fyrir norðvestan Leipzig. 3. herinn hefur tekið borgina Plauen og er kominn að landa- mærum Tékkoslovakíu. Landsvæði það, sem Þjóðverjar hafa en á sínu valdi í Ruhr, er nú aðeins 30 km. á lengd og 25 km. á breidd. — Talið er, að 25- 30 þúsundir þýzkra hermanna séu þar. — Teknir hafa verið j2G5 000 faugar í Ruhr. í fyrradag voru teknir 6 hershöfðingjar meðal annarra fanga. Norður-Holland er svo að segja allt á valdi bandamanna. Þjóðverjar hafa gripið til þess óheilliaráðs að opna flóðgáttir við Suidersee, og hefur sjórinn þegar flætt yfir mikið land. Frökkum gengur vel að þrengja að Þjóðverj'um hjá Gironde. Herir Rússa Breta og Banda- ríkjamanna haía þegar lagt und- ir sig meir en helniing „Stóra- Þýzkalands“. Láns og leigulögin framlengd Truman Bandaríkjaforseti sagði iblaðamönnum í gær, að sig lang- aði til að hibta alla leiðtoga stór- veldanna, þar á meðal de Gaulle. Foirsetinn undirritaði í gær lög um framlengingu láns og leigu lag anna til eins árs, — þ.e. til jiiní- Íoka 1946. — Forsetinn sagðl, að lögin yrðu ekki afnumin fyrr en fullur sigur væri unninn. MN DIN6 TI6HT£NS ABOUND KCICH Hringurinn þrengist — og er þrengri en myndin sýnir, því að ban-da- !l li ea slað Framsóknarafturhaldið og blöð þess, Tíminn, Vísir og Alþýðublaðið, hafa undan- farið hamrað í sífellu á þeirri lýgi, að „kommúnistar hafi unnið kosningarnar í KRON með því að safna nýju fólki í félagið nú um kosningamar. Staðreyndirnar segja allt annað eins og vænta má. Hér fer á eftir yfirlit um hve mörg atkvæði hafa fallið á aðila í hverri deild fyrir sig (hæstu tölur hjá báðum) Ennfremur hve margar inntökubeiðnir hvor aðili hefur lagt inn í hverri einstakri deild og síðan hver útkoman hefði orðið ef. lokað hefði verið fyrir að fleiri gengju í félagið fyrr en að kosningunum loknum, eins og ísleifur Högnason lagði til í KRON-stjóminni . _ í byrjun: Atkvæðatala ef smölun hefði Atkvæðatala Atkvæðatala Innlagðar inntökubeiðnir vcrið stöðvuð í byrjun. einingarm. afturhaldsins Einingarm. Afturhaldið Einingarm. Afturhaldið 1. deild 226 144 139 100 87 44 4. deild 168 67 82 28 63 47 2. deild 125 75 62 22 86 45 6. deild 148 41 78 24 70 17 7. deild 80 99 0 23 80 76 8. deild 144 117 86 76 58 41 9. deild 338 237 ,178 130 160 107 10. deild 34 ' 6 0 ' 0 34 6 11. deild 165 23 65 0 100 23 Samtals 1428 809 690 403 738 406 (Tölur þessar eru ekki alveg hárréttar,, en breytingar á þeim hafa engin áhrif) Eins og sjá má af þessu hefðu einingarmenn unnið allar þessar deidir, ef Fram sóknarafturhaldið og áhangendur þess hefðu ekki byrjað f jölskyldusmölun sína inn > félagið. Framsóknarblöðin hafa ekki enn birt tillögu ísleifs, og munu líklega ekki gera það, en afturhaldið felldi tillöguna og ber ábyrgð á þessari óheilbrigðu smölun inn í félagið. menn eru komnir að Saxelfi hjá Magdeburg, berjast í HaU-e og eru að nálgast Leipzig og Chemnitz Rússar taka síðasta stóra olíu- lindasvæði Þjóðverja Nazistar játa að rauði herinn hafi unnið á í , Brandenburg og Slésíu. Stalín marskálkur tilkynnti í gær, að her Malin- ovskis hefði tekið bæinn Zistersdorf, 40 km. fyrir norð- an Vín. — Er hann miðstöð síðasta stóra olíulindasvæð- isins, sem Þjóðverjar höfðu á sínu valdi. Þjóðverjar segja rauða herinn í stórsókn á Oder- og Neissevígstöðvunum og játa, að hann hafi unnið á. Þjóðvierja'r fengu afarmikið af hráol íu frá lindunum fyrir norð- an Vín og hafði vinnslan verið stóraukin á sbríðá'runum. — Her- stjórnartilkynning rauða hersins hafði ekki verið birt öll kl. 10 í gærkveldi, en búið var að segja frá framsókn á Saxlandi viestan Köningrbe"?. rókn í wtt til Brno og að 86 skriðdrekar hefðu verið eyðilágðir íyrir Þjóðverjum i gær. Þýzka herstjórnin segir mikla bar daga vera háða á 'stónu svæði við Oder og við Neisse, og hafi rauði herinn gert áhlaup í allan gærdag. Segir hún, að bonurn hafi tekizt að rjúfa nokkur skörð í varnarLínur Þjóðverja. en unnið lítið á og orð ið fyrir miklu tjóni Þýzhur útvarpsfyrirlesari ját- aoi aðF'Þjóðvcrjar hefðu orðið að hörfa bœði við Oder og Neisse. Barizt í Singu í Burma í Burma eru bandamenn komu- ir inn í úthverfi borgarinnar Smgaí, som er á norðurjaðri Ch aiu k-ol :u s vcoði" i irs. Bandarískar flugvélar réðtist í gasr á flugv&lli á eynni Kiúsú, sem er syðst af japönsku heimaeynum. Landráðamál gegn frönskum landstjóra Á morgun byrja réttarhöld í París í máli Dents hershöfðingja, fyrverandi landstjóra Frakka í Sýrlandi. — Hann er sakaður um landráð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.