Þjóðviljinn - 21.09.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.09.1945, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. sept. 1945 ÞJÓÐVILJINN 'RÖTTTR Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON Meistaramót Vestmannaeyja Drengjamótið og meistaramót í handknattleik kvenna Þessi mót hafa nýlega faxið fram í Vestmannaeyjum og hefur þátttaka verið góð og árangur í ýmsum greinum nokkuð góður. Fer hér á eftir úrslit í ein- stökum greinum og leikjum nema hvað ekki hafa náðst úrslit í A-flokki í handknatt- leik, þegar þetta er skrifað, en Þór og Týr skildu jafnir eftir fyrsta leikinn, 5:5. MEISTARAMÓT VEST- MANNAEYJA 1,—5. SEPT. 100 m hlauv: 1. Gunnar Stefánsson, Týr, 11.6 sek. 2. Torfi Bryngeirsson, Þór, 11.8 sek. 3. ísleifur Jónsson, Týr, 11.9 sek. 200 m hlajip: 1. Gunnar Stefánsson, Týr, 24.1 sek. 2. Ingólfur Arnarson, Þór, 25.5 sek. 3. Oddur Ólafsson, Þór, 25.7 sek. 400 m hlaup: 1. Gunnar Stefánsson, Týr, 55.1 sek. 2. Símon Waagfjörð, Þór, 58.3 sek. 800 m hlaup: 1. Gunnar Stefánsson, Týr, 2.13.1 mín. 2. Símon Waagfjörd Þór, 2.15.5 mín. 1500 m hlaup: 1. Gunnar Stefánsson. Týr, 4.53.4 mín. 2. Eggert Sigurhansson, Týr 4.54 mín. 3. Símon Waagfjörd, Þór, 4.58 mín. O'iu m hlaup: 1. Ágúst Ólafsson, Týr, 18.32 mín. Hástökk: 1. Guðjón Magnússon, Týr, 1.65 m. 2. Gunnar Stefánsson, Týr, 1.65 m. 3. Torfi Bryngeirsson, Þór, 1.60 m. . Langstökk: 1. Guðjón Magnússon, Týr, 6.28 m. 2. Oddur Ólafsson, Þórj 5.87 m. ' " 3. Valtýr, Snæbjörnsson, Þór, 5.68 m. - Þrístökk: ■ 1. Guðjón Magnússon, Týr, 12.56 m. 2. Hallgrímur Þórðarson, Týr, 12.45 m. 3. Torfi Bryngeirsson, Þór, 12.41 m. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, Þór, 3.48 m, nýtt drengja- met. (Kolbeinn á Selfossi hefur bætt það síðan). 2. Guðjón Magnússon, Týr, 3.35 m. 3. Hallgrímur Þórðarson, Týr, 3.35 m. Mjög góður árangur hjá Torfa vegna þess, að aðstæð- ur voru ekki góðar, sudda- rigning og kalt, Guðjón var ekki í essinu sínu þarna og ekki heldur Hallgrímur. Kúluvarp: 1. Ingólfur Arnarson, Þór, 11.83. m. 2. Gunnar Stefánsson; Týr, 11.74 m. 3. Valtýr Snæbjörnsson, Þór, 11.63 m. Kringlukast: 1. Ingólfur Arnarson, Þór, m- 36.21 m. . 2. Valtýr Snæbjörnsson, Þór, 34.50. 3. Einar Halldórsson, Týr, 32.92 m. Spjótkast: 1. Ingólfur Arnarson, Þór, 45.27 m. 2. Óli Long, Þór, 42.42 m. 3. Adolf Óskarsson, Týr, 41.76 m. Sleggjukast: 1. Aki Gránz, Þór, 35.26 m. 2. Símon Waagfjörd, Þór, 34.71 m. 4x100 m boðhlaup: A-sveit Týs 49.1 sek. A-sveú Þórs 49.7 sek. B-sveit Þórs 57.3 sek. -- Knattsnvrnufélagið Týr ’fékk 10 meistara. íþróttafélag ð Þór fékk 5. Týr hlaut 44 stig en Þór 40. Flest stig hlaut Gunnar Stefánsson, Týr, hlaut 19 stig og varð -’eístari í 5 íþróttagreinum. 'enn’lega verður keppt í tug iraut þegar lok:ð er smíði Trinda. en :þ.áð-.§£ ;.núvfþ|_gar övrjað á þeim. Þá stendur og -fir 3. flokks mót í frjálsum ’þróttum og er þar mjög sðefhílégur árángur víða. DRENGJAMÓTIÐ 25.-26. ÁGÚST 100 m hlaup: 1. Egill Kristjánsson, Þór, ,11.9 sek. 2. ísleifur Jónsson, Týr, 12.0 sek. 3. Hallgrímur Þórðarson, Týr, 12.4 sek. 400 m hlaup: 1. Egill Kristjánsson, Þór, 60.9 sek. 2. Jón Jónsson, Týr, 61 sek. 3. Páll Guðjónsson, Týr, 62.2" sek. 1500 m hlaup: 1. Eggert Sigurláss., Týr. 4.52 mín. 2. Ágúst Ólafsson, Týr, 4.52.8 mín. 3. Páll Guðjónsson, Týr, 5.05 mín. 4x100 m boðhlaup: 1. A-sveit Týs 51.5 sek. 2. A-sveit Þórs 53.2 sek. 3. B-sveit Týs 54.9 sek. 1. Hástökk: Jón Jónsson, Týr, 1.59 Jónsson, Týr, 2. Isleifur 154 m. 3. Egill Kristjánsson, Þór, 1.50 m. Langstökk: 1. ísleifur Jónsson, Týr, 5.79 m. 2. Hallgrímur Þórðarson, Týr, 5.75 m. 3. Egill Kristjánsson, Þór, 5.61 m. Þrístökk: 1. Hallgrímur Þórðarson, Týr, 12.56 m. 2. Jón Jónssnn, Týr, 12.16 m. 3. Egill Kristjánsson, Þór, 11.97 m. Stangarstökk: • 1. Hallgrímur Þórðárson, Týr, 3.20 m. 2. ísleifur Jónsson, Týr. 3.10 m. Kringlukast: 1. Jón Jónsson, Týr, 34.56 Heiðursgjafasjóður íþróttamanna Á s. 1. vetri sendi stjórn í. S. í. út tillögu að reglu- gerð fyrir Heiðursgjafasjóð íþróttamanna. Þessi reglugerð var síðan endanlega þorin upp og samþykkt á síðasta árs- þingi í. S. I. og nú nýlega hefur stjórnin staðfest hana. Er hún nu í þann veginn að fara út til bandalaga og félaga, eins og endanlega var frá henni gengið. í 4. grein reglugerðarinnar segir hver er tekjustofn sjóðsins og um leið skýrist heiti hans, en greinin hljóðar svo: „4. gr. Tekjur sjóðsins verða heiðursgjafir í tilefni af afmælum einstakra íþróttamanna, íþróttafélaga, íþrótta- ráða, íþróttabandalaga, héraðs- og íþróttasambanda. Ennfremur tekur sjóðurinn á móti áheitum og gjöf- um“. Þeir munu margir vera, sem komast 1 hinar mestu kröggur og ráðaleysi, þegar þeir eiga að fara að velja gjafir, og þá sérstaklega þegar jafn ópersónulegir aðilar eins og félög, ráð, bandalög og sambönd eiga í hlut. Við slík tæk:færi er oft gripið til þeirra hluta, á síðustu stundu, sem ólíklegastir eru, bæði að þeir eru óeðlilegir eða skammæir. Hversu oft hefur t. d. ekki hver blómvönd- urinn elt annan á afmælum félaga. Mörg hundruð króna eru í þetta lagðar, en að fáum dögum liðnum eru blöðin fallin og lítið eftir nema stilkurinn, sem bar þau uppi, og honum er þá líka samdægurs fleygt. Allskonar leir- munir eru meðal slíkra gjafa, einnig skammæir munir, og hjá skrifstofulausum aðilum er það hálfgerð hefndar- gjör, því annað hvort verður formaðurinn að ljá því öllu rúm í íbúð sinni eða að geyma það í lokuðum hirzlum. Tilgangurinn með þessum sjóði er því sá, að gefa mönnum tækifæri til að leggja heldur andvirði slíkra gjafa í sameiginlegan sjóð allra íþróttamanna á landinu. Um tilgang sjóðsins getur í 3. grein reglugerðarinnar: „3. gr. Tilgangur sjóðsins er að styrkja menn til íþróttaferða, t. d. til keppni á Olympíuleikjum, til annarra íþróttaferðalaga erlendis og heimsókna úrvalsíþróttamanna hingað til lands“. Á þessu sést, að allt það fé, sem eytt yrði í þetta, rynni til eflingar íþróttahreyfingarinnar, um leið og það er notað til að heiðra einstaklinga og félagasamtök. Það má því ganga út frá því sem vísu, að íþróttamenn taka þessari tillögu íþróttasambandsins fegins hendi, og geri sitt til að efla sjóðinn og verja því fé, sem þeir ætla til slíkra hluta, honum til stuðnings, ef ekki hentar annað sem eðlilegra er eða hefur íþróttalegan tilgang. Gefin munu verða út sérstök heiðursskjöl, sem af- mælisbarninu verða afhent og tilkynnt að þessi eða hinn hafi lagt fjárupphæð í sjóðinn, en sennilega mun til þess ætlast, að gjaldkerar bandalaga veiti gjöfum móttöku og sendi skjalið til viðkomanda. Auk þess mun gjaldkeri I. S. í. taka á mótí slíkum gjöfum. Íþróttasíðan vill ein- dregið vekja athygli á þessu nýmæli, sem vikulega mun létta áhyggjum af mörgum, sem af rausn sinni vilja gefa gjafir í tilefni af stórafmælum einstakra manna og sam- taka innan íþróttahreyfingarinnar. m. ifíXS.g- íij Jónsson; Týr, Tsleifur 33.15 m. 3. Sigurst. MarmósSOh, Þór, 32.22 m. Kúluvarp: 1. Jón Jónsson, Týr, 11.91 m. 2. ísleifur 11.46 m. Jónsson, Týr, 3. Adolf Óskarsson, Týr, 11.11 m. • Spjótkast: 1. Óli Long, Þór, 4317 m. 2. Ingvar Gunnlaugss., Týr, 36.26 m. 3. Jón Jónsson, Týr, 32.35 m. Sleggjukast: 1. Ísleiíur Jónsson, Týr, 33.10 m. . .2,., Sigu-rg.t, Marinóss., Þór. Knattspyrnufélagi Týr vann þetta mót, fékk 53 stig móti 17, sem íþróttafélagið Þór fékk. Týr hlaut 9 meist- ara, Þór 3. Flest einstaklings- stig fengu bræðurnir ísleifur 16 stig og Jón 14 stig. Meistaramót í handknattleik lcvenna. Meistaramót í handknattleik kvenna var háð í Vestmanna- eyjum 26.—27. ágúst og 3. sept. Fyrst kepptu A-lið Týs við B-lið Týs, og vann A- liðið 7:0. Þá A-lið Þórs við B-lið Þórs og vann A-liðið 8:0. A-lið Þórs vann B-lið Týs, 9:2. A-lið Týs vann B- lið Þórs 7:1. B-lið Þórs vann B-lið Týs, 3:2. A-lið Þórs og A-lið Týs gerðu jafntefli, 5:5 mörkum. Úrslit eru því þessi eins ocr st.endur. að A-lið Þórs og A-lið Týs hafa 5 stig hvort, Jtí-lið Þórs 2 og B-lið Týs ekk- ert stig. Sennilega verður keppt til úrslita innan skamms.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.