Þjóðviljinn - 27.10.1945, Page 2

Þjóðviljinn - 27.10.1945, Page 2
to li ÞJOÐVI"»JINN Laugardagur 27. okt. 1945. NÝJA BÍÓ Strengleiltar („Banjo on my Knee“) Fjörug og skemmti- leg musíkmynd Aðalhlutverk leika: Barbara Stanwyck Joel McCrea Walter Brennan Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. $g$TJARNA£BÍÓ Sími 6485. J a n i e Amerískur gaman- leikur frá Warner Bros um æsku og ástand Joyce Reynolds Robert Hutton Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Kaupið Þjóðviljann 1 | S.K.T Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. 1 -i Fjalaköttarinn sýnir sjónleikinn Maður og Kona eftir Emil Thoroddsen á sunnudag kl. 8 Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7. r D a n s 1 e i kur verður í kvöld kl. 10 í samkomuhúsinu Röðli. Hljómsveit hússins leikur. Sími 5327. S. G. T. Listamannaskálanum í kvöld (laugardag) 27. þ. m. kl. 10 e. h. hefst að nýju starfsemi S. G. T. í Listamannaskálanum með gömlu og nýju dönsunum. Aðgöngumiðar frá kl. 5—7, sími 6369 Ný hljómsveit. 'v S. G. T, HLUTAVELTA Bræðrafélags Fríkirkjusafnaðarins í Rcykjavík o g Kristilegs félags ungra manna Fríkirkjusafnaðarins verður í skála við Loftsbryggju fyrir norðan Hafnar- hvol, á morgun (sunnudag 28. okt.) og hefst kl. 3 e. h. Af því sem þar verður á boðstólum, má nefna: Mörg peninga númer, stór og smá. Matarstell, Kaffistell, Ávaxtastell, (allt í einum drætti). Verð kr. 400,00. Ottoman, verð kr. 500,00. Borðstofuborð, stólar og skápur. Ljóðmæli Kolbeins í Kollafirði, í einum drætti. Rit Vilhjálms Stefánssonar í einum drætti. Kartöflur, pokinn í drætti. Allskonar skófatnaður. Glervara, Vefnaðarvara, Hreinlætisvörur, Kápur og Frakkar Grammófónplötur, nýjustu lögin, og margt fleira. Allt góðir munir. Ekkert happdrætti en nokkur núll Allir munirnir afhentir á staðnum. Komið strax á staðinn og kynnið yður hvað er á boðstól- um. Þér verðið ekki fyrir vonbrigðum, en farið ánægð- ari heim. Ekkert skrum, heldur mun hlutaveltan mæla með sér sjálf. Ekki missir sá, sem fyrstur fær Dynjandi músík Inngangur 50 aura Drátturinn 50 aura Nefndin Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum | og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 j r r Ragnar Olafsson Hæstaréttaríögmaðrr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sxmi 5999 Skrifst.tími 9—12 og i—5. Daglega NÝ EGG, soðin cg hrá. Kalfisalan HAFNARSTKÆTI 1«. -o-w—— ■vyr. S. G. T. Listamannaskálinn fæst til leigu fyrjr iundarhöld og dansskemmtanir. Sími 6369 Áuglýsið í Þjóðviljanum Uíi U....-V.! Aðstoðarstúlku vantar í atvinnudeild Háskólans. Stúdents- menntun æskileg. Umsóknir sendist til at- vinnudeildar Háskólans fyrir næstkomandi þriðjudag. Nánari upplýsingar á skrifstofu atvinnu- deildar í dag (laugardag) og mánudag kl. 10—12). Valur vfðförli Myndasagra cftir Oick Floyd Valur hefur far.ð af Stað til þess að ná 1 lækni, emtil. þess verður; hann að fara fram hjá vörðum- nazistanna. Þegar varðmaö- urinn snýr baki við Val hleypur hann fram hjá verðinum og læðist síðan í átt til myllunnar og tekst að komast þangað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.