Þjóðviljinn - 07.12.1945, Qupperneq 8
Bæjarstjórnin lýsir fylgi við megin-
atriði húsnæðisfnimvarpsins
Ihaldið á stöðugu undanhaldi í húsnæðis-
málunum, en þrjózkast eins og það þorir
Húsnæðismálin voru rædd á bæjarstjórnarfundi
1 gær. Er íhaldið. nú á undanhaldi í því máli, því
samþykkt var að bæjarstjómin lýsti fylgi sínu við
húsnæðismálafrumvarp það, sem- nú liggur fyrir
AlþingL Hins vegar tregðast það við í lengstu Iög
og vill með engu. móti lýsa fylgi viðs að byggingar-
samvinnufélögum séu með lögum tryggð hagkvæm
lán.
Jón Axel flytur í
,,skýjaborgirnar“
Jón Axel Pétursson lagói
fram svohljóðandi tillögu:
„Bæjarstjórn samþykkir
að skora á Alþingi aö sam-
þykkja nú þegar frumvarp
það um opinbera áðstoð við
byggingu íbúða í kaupstöð
um og kauptúnum, sem nú
liggur fyrir þinginu svo
hægt sé að gera nauðsyn-
legar ráðstafanir upp úr ára
mótunum.“
í framsögu fyrir tillögunni
ræddi hann um að til þess
að hægt væri að. hefjast
handa mpð vorinu þyrfti a 5
fara að teikna húsin, gera
sér grein fyrir lóöum o. fl.
— Þeir sem fylgzt hafa meö
bæjarmálunum munu sjá
að þetta eru sömu rökin og
Sigfús Sigurhjartarson
færði fyrir tillögu sósíalista
um að bærinn ákvæði að
hefja nú þegar undirbúning
að byggingu 500 íbúða með
það fyrir augum að hefja
byggingaframkvæmdir á
komandi vori.
Tryggja þarf byggingafé-
lögum hagkvæm lán.
Sigfús Sigufhjararson
kvað mikla nauðsyn þess aö
þetta frumv. næði fraxn áð
ganga, myndi það mjög
greiða fyrir byggingarfram-
kvæmdum. Á því þyrfti þó
Frá kosningaskrifstofunni
51 dagur til kosninga
Samkeppnin
1.
21.
11.
12.
16.
7.
14.
23.
18.
27.
6.
19.
3.
5.
25.
20.
28.
2.
4.
9.
24.
10.
13
22.
15.
8.
26.
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
deild
Kr. pr. félaga
226.39
138.33
111.43
110.71
108.21
99.67
82.94
78.41
74.12
65.37
65.31
64.55
63.82
61.39
60.00
59.69
56.32
50.25
48.70
46.13
44.62
4159
37.50
34.67
32.69
22.50
15.26
að gera nokkrar endurbæt-
ur, t. d. væru engin ákvæði
í því er tryggðu' bygginga*-
samvinnufélögum hagkvæm
lán.
Flutti Sigfús svohljóðandi
vlðbótartillögu:
„Ennfremur skorar bæjav
stjórn á Alþingi að gera séri
staka ráöstafanir til að
tryggja byggingarsamvinnu
félögum hagkvæm lán er
nema 'allt að 80% bygging-
arkostnaðar.“
íhaldið vill umfram allt ekkí
tryggja byggingarsam-
vinnufél. hagkvæm lán
Bjarni borgarstjóri and-
mælti því að bæjarstjórn
færi að lýsa fylgi sínu við
það, aö tryggja byggingar
samvinnufél. lán og flutti
breytingartillögu við till.
Jóns Axels og lagði til að
viðbótartillögu Sigfúsar yrði
vísað til bæjarráðs.
Ekk leizt Alþýðuf lokks •
mönnum allskostar á breyt-
in^^-’tinögu borgarstjóra en
varð þó samkomulag un
að hún yrði þannig oröuö:
„Bæjarstjórn fámþykkir
að lýsa stuðningi sínum við
meginatriöi frumvarps þess
um opinbera aöstoð við
byggingu íbúðarhúsa i kaup
stöðum, sem nú liggur fyrir
Alþingi og skorar á Alþingi
að hraöa afgreiðslu málsins
svo aö upp úr áramótum sé
unnt áö gera nauösynlegar
ráöstafanir samkv. frumv.
og vísar málinu aö ööru
leyti til bæjarráðs.“
Samkvæmt ósk Sigfúsai
Sigurhjartarsonar var tillag
an borin upp í tvennu lagi,
orðin: „og vísar málinu aö
öðru leyti til bæjarráös'
var borin upp sér; voru
þau samþykkt meö 8 atkv
íhaldsins geg-n 4 atkv. sósí-
aksta. Þar með tókst íhald-
inu að koma í veg fyrir að
bæjarstjórn skoraði á Ai-
þingi aö tryggja byggingar-
samvinnufélögum hagkvæm
lán.
Meirihluti till. var sam
þykktur einróma.
Píanótónleikar Mar-
grétar Eiríksdóttur
í kvöld
Píanótónleika heldur Mar-
gr.ét Eiríksdóttir í kvöld kl.
7 e. h. í Gamla Bíó.
Viðfangsefni eru m- a. eft-
ir Brahms, Chopin, Debussy.
Styrktarfélögum Tónlistar-
félagsins hafa ekki yerið
sendir aðgöngumiðar. Tón-
leikarnir verða ekki endur-
teknir.
Hnefaleikamót
í. B. R.
Hnefaleikamót í. B. R. var
háð í gœrkvöld í íþróttahöll-
inni við Hálogaland. Mótið
var fjölsótt og fór vel fram.
1. leikur. Weltervigt: Sigur-
þór ísleifsson K. R. og Gunn-
ar Petersen í. R. Sigurþór
vann eftir nokkuð jafnan og
harðan leik.
2. leikúr Fjaðurvigt: H. A.
Johnny Santi, England og H.
A. C. Jack Hárt England.
Jack Hart vann.
3. leikur. Léitvigt: Hallur
S .gurbjörnsson A. og Hreiðar
Hólm Á. Hreiðar vann eftir
harðan leik.
4. leikur. Millivigt: Ólafur
Karlsson Á. og Grétar Árna-
son Í-R. Grétar vann.
5. leikur. Léttþungavigt: S.
C. H. Vince King, London og
L. A. C. Paddy Gunnings.
King vann.
6. leikur. Millivigt: Jóel B.
Jacobsen Á. og Gunnlaugur
Þórarinsson Á. Jóel v^nn
með miklum yfirburðum.
7. leikur. Millivigt: L. A.
C- Johnny Todd, Liverpool og
Ingólfur Ólafsson K. R. Ing-
ólfur vann eftir afar harðan
og jafnan leik.
Hringdómarar voru: Guð-
mund.ur Arason og Þorsteinn
Gíslason.
r
Dr. Arni Helg ason
kominn heim
Frh. af 1. síðu.
Tekniski háskólinn 1 Fargo
geröi hann heiöursdoktör
1940. Á s.l. ári sæmdi ís-
lenzka ríkisstjórnin hann
stórriddarakrossi Fálkaorð-
unnar.
Neyðarkall íhaldsins
Frh. af 4. síöu
mönnum um atvinnu eða
sendi þá í klakahögg út. um
holt og móa, það var ekki
ihaldið, sem ætlaði að nota
sér neyð verkamanna til að
lækka kaup þeirra 9. nóv-
1932, nei, það var nú eitthvað
annað, segir Morgunblaðið,
það var „rauða fylkingin",
vondir menn eins og Sigfús
Sigurhjartarson!!
Það var ekki í haldið, sem
neitaði að láta atvinnuleys-
ingja Reykjavíkur byggja yf-
ir húsnæðislausa Reykvík-
inga, nei, það var „rauða
fylkingin“, segir Morgun-
blaðið.
Að þjóðlegum sið
íhaldinu er ljóst, að Réyk-
víkingar vilja ekki lengur þá
óstjórn íhaldsins á Reykja-
vík, sem verið hefur á und-
anförnum árum, þess vegna
sver það fyrir fortíð sína og
seg'r: Það var ekki ég, sem
gerði það, heldur hinir.
Betur getur enginn flokkur
svarið af sér fortíð sína, bet-
ur getur enginn flokkur af-
neitað stefnu sinni.
íhaldið hefur nú tekið upp
það ráð óknyttastráka, að
segja þegar í óefni er komið:
Það var ekki ég, sem gerði
það! Það voru hinir, sem
gerðu það!
Það er gamall þjóðlegur
siður að veita þknyttastrák-
um ráðningu.
Það verða reykvískir kjós-
endur, sem hýða íhaldið í
Reykjavík við kjörborðið í
janúar í vetur.
Frh. af 1. síðu. ,
alla afkomu sína undir þvi,
að samgöngur við þá batni,
svo að þeir einnig geti tek
iö 1 sína þjónustu véltækni
á margvíslegaum sviöum.
Leggur nefndin því til, aö
framlagiö til nýrra vega
veröi hækkað um rúmar 2
millj. kr. frá því, sem það
er í frumv., og þvi skipt á
þann hátt, sem gert er í
breytingartill. Er það rúm
um 900 000 kr. hærra er>
framlag til vega á þessa árs
fjárlögum. ■
Samkvæmt upplýsingum
frá vegamálastjóra var unn
ið á yfirstandandi ári fyrir
575 000 kr. í átta vegum um
fram fjárveitingu. Mun féð
hafa verið aö mestu leyti
lánað úr viökomandi héruö
um. Leggui’ nefndin til, áð
fé til endurgreivilu á þess
um upphæðum verði veitt á
sérstökum lið og hefur tek-
ið það þahnlg, upp í breyt-
ingartillögur sínar, enda er
tekið fullt tillit til þess viö
skiptingu vegafjársins milli
héraðanna.
í fjárlfrv. er framlag til
brúargerða 1.5 millj. króna.
Nefndin leggur til, að þessi
upphæö veröi hækkuö upp
í kr. 1 620 000 og að fénu sé
skipt samkv. sundurliöun í
brtt. Er þetta að mestu leyti
í samræmi viö tillögur vega-
málastjóra. Nefndinni er
ljóst, aö æskilegt hefði ver
ið aö hækka þetta framlag
allverulega, þótt hún sæi
sér ekki fært að leggja þaö
til. Á gildandi fjárlögum ei
veitt kr. 1 815 000 til brúa,
en af þeirri upphæö var ráð
stafaö til Ölfusárbrúar 1
millj., svo aö til annarra
brúa er ekki variö nema
í’úmum 800 þús. kr. í brtt
er gert ráö fyrir, áö til Ölf
usárbrúar fari 500 þús. og
til annarra brúa 1 120 þús.,
eöa um 300 þús. meira en
á gildandi fjárlögum.
Þá leggur nefndin einnig
til,‘ aö framlagi til vega af
benzínskatti Verði ekki hald
ið sem sérstökum liö í fjár-
lögum.
a ;;rumv. er fjárveiting til
aö halda uppi byggö og
gis'ii.gu handa ferðamönn-
um l ækkuö um 200 þús. kr.
frá þvi sem er á fjárlögnm
þesSa árs, Sú skýring or
"5 fyrir hækkun þessavi,
7 fvrárhuguö. sé byggmg
ir;s gistihúss 1 Föma-
Ii i iwmi. Nefndin telur ekki
ástæðu til, aö liöur þ r-sx
verð.' hækkaður svo mi'úð
serr. írv. gerir ráö fyrir, cg
leggur því til, aö hann verði
lækkáöur um 100’ þús. ki'.
Þá leggur nefndin til, áð
framlag til strandferða
verði hækkaö um 500 000
kr. frá því, sem áætlaö er í
frv., en aö liðurinn 82 000
kr. til Eimskipafélags ís-
lands veröi felldur niður.
Þykii’ nefndinni ekki ástæða
til að halda honum, eins og
nú er komiö.
Upphæöin til flóabáta
leggur samvinnunefnd sam-
göngurnála til, áö verði
hækkuö um rúml. 350 000
kr. frá því, sem áætlaö er i
frv. Hefur fjárveitinganefnd
tekiö upp þessa tillögu.
Fræðslumál
Um þann þátt í tillögum
nefndarinnar, sem fjallar um
fræðslumál segir í álitinu:
Nefndin leggm’ til, að
gerö,ar séu nokkrar breyfcing
ar á þessum kafla, í fyrsta
lagi, áð lækkaöir séu nokkr
ir liðir í sambandi við
stundakennslu og próf í
ýmsum skólum. í ööru lagi
leggur nefndin til, að tekn-
ar séu upp í fjárlagafrumv.
upphæðir til héraösskóla,
gagnfræöaskóla og hús-
mæöraskóla, til þess að
mæta kostnáði, sem þessir
skólar hafa af hækkun
launalaganna. En meö því
að' nefndin hefur ekki getaö
fengið upplýst, hve mikil
þessi upphæö er að því er
snertir húsmæöraskóla í
sveitum, mun hún geyma
tillögur um það atriöi til 3.
’imræöu. í þriöja lagi legg-
ur nefndin til, að hækkað
veröi framlag til byggingar
barnaskóla utan kauDstaöa
úr 1 200 000 í 1 700 000 kr„
til byggingar héraðsskóla úr
800 000 í 1 300 000 kr., til
bygg'ngar gagnfræðaskóla
úr 830 000 í 900 000, til bygp-
ingar húsmæöraskóla í
kauostööum úr 500 000 í
700 000 cg til byggingar hús
mæöraskó’a í sveitum úr
500 000 í 600 00 kr.
Ennfremui’ leggur nefhd-
in til, að hækkuð sé upp-
hæö til vélstjóraskólans til
áhaldakaupa úr 10 000 í
50 000 kr., meö tilliti til þess
aö skólinn eignist þau á
höld, sem ómissandi eru til
kennslu í nútíma tækni.
Nefndin leggur einnig til,
að tekin sé upn 50 000 kr.
fiárveiting L1 leikfimishúss
fvrir kvennaskóla Reykja-
víkur og ennfremur hækk-
un á tillagi til íþróttasjóös,
100 000 kr.ytil' þess aö mæta
aö nokkru þeirri miklu þörf,
sem er fvrir sundlaugar og
íþróttahús' um land allt
Verði tillögur nefndarinnar
samþykktar hækkar tekju-
bálkur fjárlagafrumvarpsins
um 8.257.000 kr., og gjalda-
bálkurinn um 8.911.544 kr.
Niðurstöðutölur fjárlaganna
yrðu þessar:
Rekstraryfirlit:
Tekjur 122 419 711
Gjöld 124 155 994
Rekstrarhalli 1 736 283
Sjóðsyfirlit:
Útborganir 138 548 941
Inmborganir 125 053 711
Greiðslujöfnuður 13 495 230