Þjóðviljinn - 15.02.1946, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.02.1946, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJIN N Föstudagur 15. íebr. 1948. Frásögur úr Áradalsbragnum (Úr þjóðsögum Jóns Árnasonar) Byggðastúlkan sá þar stórar hrúgur af sauða- beinum og sagði hún hinni, að það væri trú, þar, að ef ekkert sauðarbein væri brotið né fargað, en öllum haldið saman og látin í hrúguna, þá stæði allt það fé upp lifandi að vordögum sem skorið væri á haustin og étið á vetrin, svo sem hér segir (í 53. erindi): „Ei skal brjóta bein úr sauð, svo bændur missi ei allan auð dugir það vel fyrir daglégt brauð, þó drepið sé oft og tíðum“. Forða hríðum, forða mér frá hríðum. Nú leið veturinn, svo að aldrei kom þar snjór. Ðalastúlkan sagði hinni, að helzt mundi reynandi að komast í burtu, svo að enginn vissi á sumar- daginn fyrsta, því að þá væri alltént haldin veizla, til að fagna sumrinu. Á sumardagsmörgunian fyrsta heyrir byggðastúlkan 1 bítið mikla söngva og verður vör við ýmis hátíðabrigði. Fer hún þá og býst til ferðar, og fylgir hin stúlkan henni úr garði, og segir henni að þræða með gilinu jafnt og þétt, þangað til hún sjái til byggða. Skilja þær svo og þakkar byggðastúlkan hinni allar velgjörðir við sig um veturinn. Heldur hún eftir tilvísun stúlk- unnar og kemst klaklaust til mannabyggða. 4. saga: Einu sinni var kaupamaður, sem varð of seinn til að ná í kaupavinnu í sveit, svo að hvar sem hann leitað á um sumarvinnu, voru kaupa- menn hvarvetna ráðnir áður- Maðurinn varð óglað- ur af þessu, og reið einförum upp úr Hvítársíðu til fjalla og veit ekki sjálfur, hvert hann ætlar. Slær nú yfir hann svartaþoku, svo hann veit ekk- ert af fyrr en.maður kemur til hans ríðandi sem hann þekkti ekki. Sá spyr kaupamanninn, hvern- ig á högum hans standi, og hví hann sé hér einn á ferð, langt frá öllum mannabyggðum. Kaupamað- Margar japanskar þjóðsög-> fætur hans og sagði: ,,Heilagi ur eru iim það, hvernig kon- faðir, kenndu mér ráð til /--------------------------------------:------------------—- Jóhannes V. Jensen: GUÐRUN ---------------------- svo óviðbúin að heiman. Og an eigi að vera manni símuim auðrveip og leggja líf og limi í söl'urnar til að þóknast kenjum hans. Ein saga seg- ir frá konu, -sem var svo ó- gæfusöm að vera rauðhærð, en svart hár þykir fallegast í Japan. Manni hennar lík- aði þetta stórilla og unni henni lítið. Konan reyndi' að lita hár sitt, en það var ár- a-ngurslaust. Þá heyrði hún getið um heilagan einsetu- rnann' og ásetti sér að spyrja (hann ráða. Hún fór fótgang- andi yfir fjöll og firnindi og eftir marga mánuði fann hún einbúann, fleygði sér fyrir þess að gera hár mitt svart, svo að eiginmaður minn gleðjist í hjarta sínu“. Ein- búanum geðjaðist svo vel að undirgefni hennar við mann sinn, að hann sagði við hana: „Jurt nokkur er til, sem vex hvorki í vatni né í jörðu. Úr rótum hennar geturðu unnið svartan lit“- Konan fór heim- leiðis hrygg 1 huga og eng- inn gat frætt hana um þessa jurt- En þegar hún kom heirn sá hún jurt með svörtum blómum vaxa á hálmþakinu é húsi sínu. Af rótum henn- ar gerði hún seyði, og þá varð hár hennar svart. ist á gjaldeyrisvandræði og mangt fleira. Roscoe hlustaði, drakk te, át „ristað“ brauð og appelsínumauk. Guðrún horfði á hendur hans. Hún hafði aldrei séð svona hvítar ihendur. Þær voru magrar og blóðlausar en þó ekki veiklulegar. Þær voru ur voru á handabakinu og rauðleit 'hár, og þess vegna virtust hendurnar enn hvit- ari. Fingurnir voru eins og vax og dauðhreinsaðir frá öllum jarðneskum efnum —j að því er virtist. Á vinstri 'handarjaðri hans var dollara- merki, — S með tveimur strikum yfir, —■ sem einihvem tíma hafði verið tattoverað með ’bláum lit, en var nú nærri því afmáð- Hár hans var grátt og þykkt og sveip- ur í því öðrum megin við skiptinguna. Höfuðið sjálft sótti Mka út á aðra hliðina. Það er erfitt að gizka á ald ur Ameríkumanna, en lík- lega var hann eitthvað milli fimmtugs og sextugs- Hörund hans var hraustlegt, augun skær og roði í augnahvörm- unum. Þess sásut enn merki á augnabrúnunum og augna- hárunum, að hann hafði ver- ið rauðhærður. Klæðnaður hans var mjög einfaldur og óbrotinn, og hann hafði ekki einu sinni úrfesti. Hollund og Roscoe töluðu hér um bil stundarfjórðung um verzlunarmál. En ekkert var skrifað. Einkariturunum var alveg ofaukið- Roscoe virtist hafa tekið ákvörðun með sjálfum sér á meðan samtalið fór fram. Hann sat þögull með samanklemmdar varir þar til Hollund hafði talað út, svaraði honum engu, en beið þess aðeins, að hann þagnaði. Svipur hans varð eins og hann byggi yfir ein- hverju viðsjárverðu, sem ‘hann einn vissi. Hollund þagnaði. Ráðstefnan var úti! Þá varð Roscoe eins og allur annar maður og sneri sér brosandi að Guðrúnu: „Megum við búast við yð- ur til kvöldverðar, miss Kristensen?“ spurði hann og það var hljómur í röddinni. .Við komum saman hér á hótelinu, nokkrir vinir. Eg er hræddur um, að þér verðið eina konan, svo að ég verð að taka yður undir mína vernd. Má ég biðja yður að sitja næst mér við borðið“- Guðrún hneigði sig og brosti. Hún var vön því, þeg- ar bún mundi eftir, að brosa með aftur munninn, eins og konur, með skörðóttar tennur gera oft. En nú gleyimdi hún sér og brosti út að eyrum hiíminglöð, svo að stóru, lengi við það, sem hann horfði á, eins og hann væri að reikna út stærð þess og þýðingu. „Við hittumst klukk an 7“, sagði haon við Hol- lund, þegar þau voru öll nis- in á fætur. Samræðunum var lokið. Mr. Stainton stóð upprétt- ur og hreyfingarlaus á gólf- inu, eins og hann væri blind- kvaddi þá ekki og þeir kvöddu hann ekki. Báðir að- ilar virtust hafa gleymt hvor öðrum. „Og nú verðið þér að fá yður veizluskrúðann“, sagði Hollund, áður en þau voru alveg komin út úr dyrunum. Hann gekk hratt á undan henni að lyftunni. Guðrún kom hægt á eftir. Henni fannst ekkert liggja á. „Það er ekki nema 'hálf- tími, þangað til búðum verð- ur lokað“, sagði hann á leið- inni niður- En það er næg- ur tími. Við þurfum að kaupa yður kjól. Þér getið ekkil farið í samkvæmi í 'þessum 'hversdagskjól. Þér gerðuð Lundúnabúa undr- andi með því að koma svona iHa klædd. Nú skulið þér gera þá undrandi í annað sinn með því að sýna þeim, hvernig bér Mtið út, þegar þér eruð vel klædd“. Þegar þau komu niður, gekk hann út í anddyrið, án þess að gefa sér tíma til að sækja hattinn sinn, og bað dyravcrðinn að útvega bíl- Og ibí'llinn kom á augabragði, eftir bendingu, upp að hús- þrepunum. Og tveimur mín- útum seinna stigu þau inn í eitt af stærstu vöruhúsum borgarinnar. Það var ekki liðinn hiálftímii, þegar þau komu aftur í fylgd með manni sem bar fyrir þau inn úr bílnum spánnýja leð- urtösku. í henni var sam- kvæmiskjóll, kvöldkápa, nær fatnaður. sokkiar, skór, nauð- synlegustu. snyrtiáhöld og yf- irleitt það, sem Guðrúnu vantaði eftir að hafa farið allur skrúðinn var keyptur á 'kostnað Fyrirtækisins. Framkvæmdastjórinn aðstoð- aði meira að segja sjálfur við kaupin. Vöruhúsið var líkast borg, þegar inn var komið- Útvegg irnir h.urfu fyrir öllu því, sem skyggði á þá. Það var margar hæðir, en opin gátt í miðjunni alveg frá gólfi og upp í þak. Þar gekk lyftan og þar voru rennistigar. Það þurfti ekki annað en stíga á neðsta þrepið, þá rann stig- inn og ekki þurfti annað en stíga af honum, þegar kom- ið var á rétta hæð. Hér voru sérstakar söludeildir fyrir all ar hugsanlegar vönur og af- greiðslustúlkumar stóðu í röðum innan við 'borðin, greiðviknar og alúðlegar. Um sjónarmenn í einkennisbún- ingi, sem gengu á milli deild anna og litu rannsakandi á alla nýja viðskiptavini, sem inn komu. í kjóladeildinni blöstu við nýjustu tíz'kukjól- amir utan á sýningarbrúðum með bronslitað (hiár, ekki ó- svipaðar þeim tízkubrúðum, sem lifandi voru og gengu fram og aftur um vöruhúsið- En þetta musteri kvenlegrar fullkomnunar var nákvæm- lega eins og til eru í hverri stúriborg um allan heim. Guðrúnu fannst stúlkurnar í London hverri annarri lík- ar. Varirnar voru eins og þær 'hefðu borðað rauða menju. Kinnarnar yoru gul- rauðar. Jafnvel kornungar stúlkur höfðu málaðar augna torúnir, og allar höfðu þær litað og liðað hári Allar höfðu þær sama hattkúfinn, lítinn og flatann, eins og set- ið hefði verið á toonum. Káp- umar voru hver annarri lík- ar en ekkí litsterkar- Þær höfðu slönguskinnskó, sem voru ekkert nema þverbönd og geysilegir hælar og þær hrvíldu annan fótinn, þegar þær biðu. Heitasta ósk kon- unnar er að vera st'allsystur sinni fremri, en niðurstaðan er sú, að þær líkjast hver annarri eins og vatnsdropar. Guðrún kannaðist vel við þyrkingssvipinn á kvenfólk- inu, sem stóð fyrir framan borðin og þreytusvipánn á andliti búðarstúlkinanna. Hún hiafði sjálf verið eitt ár í búð. Nú var það hún, sem stóð framun við borðið og lét afgreiða sig. En hún var ekki lengi að skoða og velja- Hollund sagði henni aðeins að kaupa 'það dýrasta hvar sem þau komu. En hún varð hnúastórar, húðin þykk og j mjall'hvítu tennurnar sáust neglurnar kúptar og stérkleg- og hún roðnaði upp í hárs- ar. Þetta voru smiðshendur rætur um leið. þó að hann hefði ekki tekið | Roscoe horfði á bana. á verkfæri að minnsta kosti, Augnaráð hans dvaldi alltaf í tutt.uái’i ár. Fáeinar frekn-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.