Þjóðviljinn - 26.02.1946, Síða 1
11. árgangur.
Þriðjudagur 26. febr. 1946.
47. tölublað.
EJdkert samkomulag ennþá í Dagsbrúnardeilunni
Flokkurinn
Sósíalistafélag
Reykjavíkur
Aðalfundir allra deilda fé-
'agsins verða í kvöld á venju-
iegum stöðum og tíma. IVIjög
áríðandi mál á dagskrá.
Stjórnin.
Sáítasemjari ræddi við Dagsbrúnarmenn í gær. Með
hverjntn verkfallsdegi, sem líðor verða verkamenn á-
kveðnari að fylgja kröfum sínum fram
Samúðarverkföll með sjólið 11!?"
um í Bombay víða uia Iudlaud
Aoehinleek hótar foringjum sjólið-
anna refsingu
Víða imi Indíand eru nú háð samúðar verkföll
með sjóliðimum í Bombay. í Madras var sélar-
brings aílsl-erjarverkfall og í flotastöð norður af
Bombay gerðu 500 sjóliðar eins dags verkfali í
Bombay hafa sjóliðarnir aftur tekið upp vinnu
og- allt er róiegt í borginni. Sir Claude Auchin-
lerk, yfirmaður alls herafla Indiands, hélt útvarps-
ræðu í gær og Itófaði forsprökkum sjciiðanna
refsingu fyrir að koma af stað uppreisn í flotanum.
I óeiröunum
biöu 228 manns
1047 særöust.
. flokksleiðtogi nn
kom til Bomb^y
mun flyt ja ræöu
sem Þjóáfjingv-
heldur þar í borg
í Bombay |
bana en
Þjóöþing'
Nebru
í gær og.j
á, útifund’ j
f’okkurinn I
innií dag
Uppreisn eða vevkfall?
Auchinleck sagöi í út-
varpsræðu sinni, aö þaö
væri rangnefni að kalla ao-
geröir sjóliðanna verkfali,
heldur væri sííkt brot gegn
heraga og uppreisn, sem
vröi aö refsa fvrir. Hann
þættist vita, aö stjórnmál
hefðu átt sinn þátt í at-
buröunum, en stjórnmál
ættu ekki heima innan
hersins.
Fundir indverskra
ieiðtoga
Azam, forseti Þjóöþings-
flokksins átti fund í gær
meö Wawell varakonungi
Indlands. Gandhi átti fund
Framh, á 7. siðu.
íimiig tierja
órnárinnar
ráðherrann undrandi yfir, að Bretar skyldu bera
j fram slíkar kröfur, þar sem þeir hefðu átt rnegin-
sök á því, að tii óeirða kom í Kaíró. Hefðu fjórir
brezkir herbílar ekið á hóp kröfugöngumanna,
slasað 8 menn og drepið einn, og hefði sá átburður
komið óeirðunum af stað. Auk þess hefði fjöldi
Egypía særzt og fallið fyrir skothríð Breta.
Samningar hafa tek zt í
Sjúnking um samelmngu
heria kommúnisía og mið-
stjórnarinnar í Kína.
Voru samningarnir und.
irritaðir í gær í viðurvist
Marshall hérshöfðingja,
sendiherra Bandaríkjanna.
Er 8'ert ráð fyrir að hirin
sameinaði her verði um 300
herfylki, er skiptist í 20
heri. Er undirskrift samn-
ms'a.nna var lokið sagð’
Marshall hershöfðingi, aö
með þessum samningum
væri prundvöUur lasrður að
lýðræði og einingu í Kína.
Chonenlai, fulltrúi komm-
únista, kvaö það Marshall
að þakka að samkomulag
skyldi nást.
Kröfur Breta
Bretar sendu egypzku
stjórninni kröfuskjal sitt,
og krefjast þeir þar fullra
skaðabóta fyrir allt tjón,
sem varö á eignum brezkra
begna og segja það nema
50.000 sterlingspundum. —
Þá he’mta þeir, að þeim
cem stóöu fyrir óeiröunum
veröi refsaö og að egypzka
ctiórnin ábyrgist, að slíkir
atbuföir endurtaki sig ekki.
Kröíugangan réttmæt
Egypzki forsætisráðherr-
an sagði í þingræðu sinni,
að kröfur þær, sem kröfu-
göngumenn báru fram hafi
verið réttmætar og séu
kröfur allrar egypzku þjó;T-
arinnar á hendur Bretum.
Kröfurnar væru þær, aö
Bretar færu þegar með her
sinn úr Egyptalandi og að
Egyptum væri afhent Súd-
an.
Verkfaíli frestað
Stúdentar og verkamenn
höfðu lýst yfir allsherjar-
verkfalli, til að fylgja fram
þessum kröfum, og átti þaö
aö hefjast í gærmorgun.
Shidi Pasha ræddi áður við
foringja verkamanna og
stúdenta, og féllust þelr á
aö fresta verkfallinu í viku,
svo að ró kæmist á hug_i
manna eftir óeirðirnar und
anfarið.
"I
Rússneskur herfræðingur ritar
uin viðleitni Bandáríkjanna til að
fá herstöðvar víða um heini
Telur slíka viðleitni á friðartímuni andstæða
hagsmimnm ahriarra ríkja og hættu fyrir
heimsfriðihn
Kumnir rússseskur herfræðingur, M. Tollsenoíf of-
ursti, ritar grein í sovéttímaritið ,,Nýir tímar", par sem
hann skýrir frá viöleitni Bandaríkjanna til að koma upp
víðtæku kerfi hernaðarsíöðva utan bandarískra Ianda, og
segir álit sitt á þeirri starfsemi.
Toltsenoff bendir á að suniar þessara liernaðarstöðva
séu 9000—10000 km. frá Bandaríkjunuin og því lítt sann-
færandi sú röksemd að þeirra þurfi með til landvarna
Bandaríkjanna, enda hafi háttsettir bandarískir herforingj-
ar einnig fært fram aðrar og athugaverðari ástæður.
Greinarhöfundur ræðir um Island í þessu sambandi
cg lýkur grcininni með þessum orðum: „Hver tilraun að
skerða lagarétt og sjálfstæði annarra ríkja, stórra eða
smárra, skaðar málstað heimsfriðarins“.
Grein Toltsenoffs birtist öll á 3. síðu blaðsins í dag,
með korti yfir herstöðvar, sem flotamálanefnd Banda-
ríkjaþings telur æskilegt að Bandaríkin fái.