Þjóðviljinn - 26.02.1946, Page 2
ÞJÓÐVILJINN
Þriöjudagur 26. íebr. 1946.
NYJA BÍO
Kvennaglettur
(„Pin up Girl“)
Fjörug og íburðarmLkil
sön-gva og gamanmynd í
eðlilegum litum.
.Aðalhlutverk:
Betty Grable
John Harvéy
Joe E. Brown
Charlie Spivak og híjóm-
sveit hans
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn.
iMptiÍ
Sími 6485.
Skólahátíð
(,,Swing It’ Magistern“)
Bráðfjörug sænsk söngva-
mynd
Alice Babs Nislon
Adolf Jahr
Sýnd kl. 5—' —9
Kaffisöltma
Hafnarstræti 16
sýnir hinn sögulega
sjónleik
SKALHOLT
Jómfrú Ragnheiður
eftir Guðmund Kamban
Annað kvöld kl. 8 stundvíslega.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7.
TILKYNNING
frá Fiskifélagi fslands
Síðastá fiskiþing heimilaði stjórn félagsins
að ráða landserindreka fyrir Fiskifélagið.
Staða þessi auglýsist hér með laus til
umsóknar og skulu umsóknir sendar stjórn
Fiskifélagsins í Reykjavík-
Umsóknunum skulu fylgja upplýsingar
um aldur, menntun og fyrri störf umsækj-
enda.
Fiskifélag íslandsý
Skrifstofustarf
'1
Ungur maður, sem getur unnið sjálfstætt
óskast til skrifstofustarfa. Vélritunarkunn-
átta æskileg.
Eiginhandarumsóknir, þar sem getið sé
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist í
pósthólf 81 fyrir lok þessa mánaðar.
Kaupið Þjóðviljann
liggnr lciðin
Vegna þrengsla
er fólk vinsamlega beðið
að sækja mynd'r og mál-
verk, sem fyrst, sem hafa
verið í innrömmun hjá
okkur.
Myndir sem hafa beðið í
þrjá mánuði eða lengur,
verða seldar upp í kostnað
verði þær ekki sóttar fyrir
mánaðamót-
Rammagerðin
Hótel Heklu.
r
Ragnar Olafsson
Hæstaréttarlögmaðrr
„ . og
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, feimi 5999
Hreinar léreftstuskur
kaupir Prentsmiðja
Þjóðviljans hæsta
verði.
- ■ . ,
Borgfirðingar
Næsti skemmtifundur Borgfirðingafélags-
ins verður í Listamannaskálanum firnmtu-
daginn 28. febrúar og hefst kl. 20,30.
Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 5—7
á fimmtudag. '
Nýir félagar ge.ta innritað sig á fundinum.
Skemmtinefndin.
F ramhaldsaðalf undur
Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur verður
haldinn í Kaupþingssalnum í Eimskipafé-
lagshúsinu, fimmtudaginn 28. febrúar kl.
20,30 e. h.
STJÓRNIN
Ungmennafélag Reykjavíkur
ÁRSHÁTÍÐ
félagsins verður næstkomandi laugardag, 2.
marz í Mjólkurstöðinni, hefst kl. 8,30 e. h.
með sameiginlegri kaffldrykkju.
Til skemmtunar verður gamanleikur, dans
o. fl.
Aðgöngumiðar verða seldir fimmtudags-
og föstudagskvöld kl. 6—8 að Amtmanns-
stíg 1.
Gestir velkomnir Ölvun bönnuð.
Ekki samkvæmisklæðnaður.
STJÓRNIN
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kafíisalan
HAFNAKSTKÆTI ltí.
Kaupum tuskur
allar tegundir hæsta verði.
HÚSGAGNA-
■ VINNUSTOFAN
Báldursgötu 30
Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyd
- *T « 'Tí-* f | ,
Nazistarriir leita að herbergiríu sem Krummi, dulbúinn Gestapoforinginn: Standið öll kyrr! Eriginn má hreyfa sig.
sem Rauðskeggur, kom út úr. • Loks koma þeir að lokuðum dyrum og ryðjast. inn.
Gestapomaðurinn: Hér er það! Lítið á!