Þjóðviljinn - 26.02.1946, Page 3
Priöltidagur 26. febr. 1946.
ÞJÓÐVILJXHN
Hver lilraun að skerða lagarétt og sjálfstæði annarra þjóða,
stórra eða smárra , skaðar málstað heimsfriðarins
M. Toltsenoff ofursti, kunnur herfræðingur, ritar í sovéttímaritið „Nýir tímar” um við-
leitni Bandaríkjanna til að halda herstöðvum erlendis
í heimsstyrjöldinni síðari
breiddust stríðsátökin út til
nær allra meginlanda og
hafa, að meira eða minna
leyti. Meginland Ameríku
var eina undantekningin, her
afli Randaríkjanna sem þátt
tók í hernaðaraðgerðum barð-
ist í löndum Bandamanna
eða óvinalanda. í styrjöld-
inni 1914—18 var her Banda-
ríkjamanna einbeitt á vestur-
vígstöðvarnar, en í sáðari
heimsstyrjöldinni var banda-
rískt herlið dreift yfir meira
en fimmtíu svæði, sum þeirra
fjarlæg næstu vígstöðvum,
Af þessum sökum byggðu
Bandaríkjamenn víðtækt
iherfi mikilla hernaðarstöðva,
er nær að heita má um allan
heim.
Bandarískar hernaðarstöðv-
ar voru byggðar í mörgum
Evrópulöndium, í Norður-
Afríku, Vestur-Asíu, Indlandi,
Burma, Kína, Ástralíu, Kan-
ada og á fjölda eyja í Atlanz
hafi og Kyrrahafi, Sfcruve J
Hensel, varaflotamá'laráð-
herra Bandaríkjanna, lýsti
yfir á blaðamannafundi 5.
sept. 1945, að Bandaríkin
hefðu frá 1940 byggt 434 hem
aðarstöðvar af mismunandi
stærðum, allt frá litlum stöðv
um er aðeins voru útvarps-
stöð og starfslið hennar, til
öflugra flota- og flughafna.
Á Kyrrahafssvæðinu voru
byggðar 195 nýjar hemaðar-
stöðvar, 11 í löndum við Ind-
landshaf og Vestur-Asíu. Á
Atlanzihafssvæðinu voru 288
stöðvar byggðar, 18 við Norð
ur-Atlanzhaf, 67 við Panama-
flóa og Karíbahaf , 25 við
Suður-Atlandshaf, 55 í Norð-
ur-Afríku og í öðrum Mið-
jarðarhafslöndum og 63 í
Bretlandi, Frakklandi og
Þýzkalandi.
í útvarpsræðu er Truman
forseti hélt 9- ágúst 1945
sagði hann um hemaðarstöðv
arnar:
„Þó Bandaríkin ásælist
ekki land og sækist ekki eft-
ir hagnaði eða eigingjörnum
hagsbótum af styrjöldinni,
munum vér halda þeim hern
aðarstöðvum, sem nauðsyn-
legar eru fyrir algjöra vemd
hagsmuna vorra og he'ms-
friðarins. Stöðva, sem her-
fræðingar vorir telja mikil-
vægar til verndar Bandaríkj-
unum og við eigum ekki nú,
munum vér afla oss.“
Eftir erlendum blaðafregn-
um að dæma hafa her- og
flotafræðingar Bandaríkj-
anna enn ekki ákveðið end-
anlega hverjar hernaðarstöðv
ar í framandi löndum þeir
telja Bandaríkjunum nauð-
synlogar -nú eftir stríðslok.
Stjórn Bandaríkjaflotans hef-
ur augsýnilega fengið þá
fyrirskipun, að sleppa engum
stöðvum á Kyrrahafi fyrst
um sinn. Yfirlýsing Hensels,
sem til var vitnað og yfirlýs-
ing F. J. Hornes flotaforingja
til flotamálanefndar fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings, þar
sem hann las langan lista af
stöðvum, er Bandaríkjaflot-
inn þyrfti, gefa nokkra hug-
mynd um hve víðtækar frið-
artímakröfur Bandaríkjanna
eru.
Ýtarlegastar upplýsingar
um fyrirætlanir Bandaríkj-
anna hvað hernaðarstöðvar
snertir, er að finna í áliti
flotamálanefndar fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings, er
mælir með því að Bandaríkja
Roosevelts Roads (Porto
Rico), Coco Solo, Argentua,
Bermúdaeyjum, San Juan
(Porto Rico), Guantanamo,
Trinidad og Azoreyjum; dval
arstöðvar á Grænlandi og ís-
landi og varastöðvar á St.
Thomas, Antigua, Jamaica,
Stóru-Exuma, Georgetown og
St. Lucia.
Sú ætlun Bandaríkjanna að
halda á friðartímum hernað-
arstöðvum utan bandarískra
landa hefur fengið mismun-
andi undirtektir, bæði heima
og erlendis. Samkvæmt fregn
frá Associated Press, hafa
ýmsir bandarískir herstjóm-
endur og stjórnmálamenn
haldið útvarpsræður varð-
andi afdrif hernaðarstöðv-
anna við Kyrrahaf. Einn
, og stuðla að öryggisleysi vor
j sjálfra í framtíðinni.“
| Þvert ofan í slíkar radd'r
kröfðust Magnuson öldunga-
deildarþingmaður og Izac,
þingmaður í fulltrúadeild-
inni þess, að Bandaríkin
héldu stöðvum þeim við
Kyrrahaf, sem þau hafa látið
byggja í styrjöldinni.
Ýmsir bandarískir stjórn-
málaleiðtogar hafa talið nauð
synlegt að bæta við l'.sta
þann yfir herstöðvar, sem
birtur var í áliti flotamála-
nefndarinnar, og hafa jafn-
vel gert ákveðnar uppásfcung
ur varðandi þær herstöðvar,
sem Bandaríkin ættu að afla
sér í ýmsum löndum. Þannig
krefst Hubbard ofursti, í
grein er birtist í Colliers,
Dutch Harboi
á
P A C 1 F I
ABomt, Mtdwav
AVolcano
. Awake
nPer A 'Ji U l u.tH v
Pr t n c e aa _ PalauT ’
ATruk
Jo'Knato
“LntwetoV
KwadjsUn
* Maju.ro
A CanLoi>
Argentua
ATLANTIC
Bermudas
Exuma.
Cuantananu
irtoHvCo
Vtrjin
.Antttfua
S.5Í. Lucia
Tr\n.ida.á
J 1
Balboa
PA 7VA AjVV *
CaXapafTcp / ° “
U- r u iZíio u
C DAIÍ
< I < 7 t í,/A
» donterciplated U S
m Military baixjf “*}
Þær herstöðvar einar eru merktar á kortinu, sem getið er í skýrslu Flotamálanefndar
F ulltrúad eildarinnar
flotinn fáj 40 fjarlægar
stöðvar, 27 þeirra í Kyrrahafi
og 13 í Atlanzhafi.
Af KyrrahafsstÖðvunum
eiga 12 að vera stöðugar
hernaðarstöðvar, á eyjunum
Kodiak, Adak, Havaji, Bal-
boa, Guam, Saipan, Bonin,
Volcano, Rjúkjú,, Tavi-Tavi,
Subig, Leyte, Samar, Porto-
Prlncesa og Manus; tíu minni
háttar hemaðarstöðvar á eyj-
unum Galapagos, Attu,
Jóhnston, Midway, Wake,
Sarnoa, Eniwetok, Kvadjalin,
Truk og Palau, og fimm vara
stöðvar Dutoh Harbour og á
Kanton, Palmyra, Majuro og
Uluthieyjum.
Við Atlanzhaf er lagt til að
hafnar verði fastar hernaðar-
stöðvar í Argentua, Coco-
Salo, Guantanamo, Porto
Rico, á Virgineyjum og Trini-
dad, minniháttar stöð á
Bermudaeyjum og vara stöðv
ar á St. Thomas (Porto Ri.co),
Anitigua, Georgetown, Stóru-
Exuma, Jamaica og St.
Lucia. Nefndarálitið telur
Bandaríkjaflotann þurfa 18
flughafnir á Atlanzhafssvæð-
inu: Hernaðarflughafnir í
þeirra er Carlson ofursti, úr
Bandaríkjaflotanum, sá er
1 Kyrrahafsstyrjöldinni var
fyrirliði Carlson-vikingasveit
anna, en athafna þeirra var
mjög á lofti haldið í banda-
rískum blöðum og tímaritum.
Carlson sagði m. a.:
„Vér verðum að vera sjálí-
um oss samkvæmir og stað-
festa traust vort á alþjóða-
samningum og athafnir með
þvi að setja undir alþjóðlegt
eftirlit þau landsvæði, sem
vér höfum unnið með vopn-
um-“
Outland, Demókrataþing-
maður, lýsi yfir því, að ör-
yggisráð Sameinuðu þjóð-
anna ætti að hafa yfirumsjón
herstöðvanna. í sumum til-
fellum sagði hann, gœti ör-
yggisráðið fengið Bandaríkj-
unum helztu stjómarstörfin
og jafnvel látið þau hafa
full yfirráð yfir því landi
sem um væri að ræða.
„En fari hinsvegar svo,“
heldur Outland áfram, „að
Bandaríkin taki þessar her-
stöðvar með valdi, verður það
til að sá fræjum tortryggni
þess að Bandaríkin kaupi
Grænland til að byggja þar
flugböfn og aðrar hemaðar-
stöðvar. í formál'a að þeirri
grein tekur Brewster öld-
ungadeildarmaður, Repúblik-
ani sterklega undir uppá-
stungu Hubbards, og leggur
áherzlu á þá staðreynd, að
Grænland liggi á stytztu leið
frá Bandaríkjunum til Ev-
rópu.
Nokkur Bandaríkjablöð,
sem túlka .skoðainir hinna
harðsvíruðustu heimsvalda-
sinna, hafa óspart krafizt
fjarlægra hernaðarstöðva. En
það verður að segjast, að
ósk Bandaríkjanna um að
halda herstöðvum sem þau
fengu í stríðinu eða hertóku
og 'byggja nýjar slíkar stöðv-
ar, hlýtur að snerta hagsmuni
annarra ríkja, stórra og
smárra. Margar af herstöðv-
um Bandaríkjanna eru 9000
—10 000 km. frá meginlandi
Ameríku en miklu nær mik-
ilvægustu stöðvum ekki ein-
ungis landsins sem þær eru í
heldur einnig grannríkja
þeirra, Við slíkar kringum-
stæður eru röksemdir þær
sem venjulega eru frarrl
færðár, að Bandaríkin þurfi!
á herstöðvunum að halda til
að tryggja öryggi bandarísksj
lands ekki alltaf sannfær-,
andi.
Þess má einnig geta í því
samtoandi, að ýmsir opinber-* 1
ir talsmenn Bandaríkjahers-'
ins hafa einnig fært framl
aðrar hvatir fyrir þeirri ósk
að fá herstöðvar. Amold hers
höfðmgi, foringi flughersins,
lagði áherzlu á það í ræðu
fluttri í National Press Cluti
6. des. 1945, að Bandaríkja-
menn yrðu að hafa herstöðv-
ar á íslandi. þar sem það
mundi koma bandarískumj
herafla miklu nær atvinnu-,
mrðstöðvum annarra landa,
Og Hensel, varaflotamálaráð-
herra, hefur lýst því yfir á
blaðamannafundi, að halda'
yrði ýmsum herstöðvum í
því skyni eingöngu að gera
þær hættulausar, og vama!
bannig öðrum þjóðum að
nota þær.
Með hliðsjón af þessum
staðreyndum eru skiljanleg-
ar þær alvarlegu grunsemdir
er orðið hefur vart við í ýms-
um löndum sem Bandaríkin
vilja hafa herstöðvar í. Emk-
um hafa heknsblöðin sagt sitt
af hverju varðandi afstöðú
íslands. í júlá 1941 samlþykkti'
ísland með hliðsjón af stríðs-
þörfunum að leyfa Bandaríkji
unum herstöðvar á landinu,
með því skilyrði að Banda-i
ríkjaherinn yrði fluttur
burt þegar stríðmu væri lok-i
ið. Roosevelt forseti fullviss-
aði ríkisstjórn íslands um
það í sérstakri orðsendingu,
að Bandaríkin skyldu ekkii
láta toregðast efndir þessai
loforðs. Þrátt fyrir þetta
lagði Bandaríkjastjóm til við
ísland 1. okt. 1945, að gerð-
ur yrði samningur um leigu1
á nokkrum stöðvum á íslandi
til Bandaríkjanna um langan
tíma. Sú fyrirætlun að hafa
erlendan her 1 landinu, sem
sjálf hefur engan her, hefup
vakið öfluga andstöðu al-i
mennings í landinu.
Londonfréttaritari Yorkshire
Post ritar um þá ósk Bandai
rikjanna að fá flug- og flota-i
stöðvar á Islandi:
,,íslenzku stjóminni er
sýnilega óljúft áð verða við
þessari beiðni. Hún hefur
gert gagntillögu á þá leið,
að í stað þess að veita einu
rí'ki sérréttindi, kysi hún
fremur að veita Sameinuðu
þjóðunum þau.“
Aðra lausn á vandamálinu
um hernaðarstöðvar hefur
Mr. Evatt, utanríkisráðherra
Ástralíu, minnzt á. Hann
sagði að Ástralía væri fús að
veita Bandaríkjunum her-
stöðvar, en aðeins með þeim
skilyrðum, að Ástralía fengi
1 staðinn not af herstöðvum
Bandaríkjamanna norður áf
Ástralíu.
Staðreyndir sem þessar
benda til þei-rrar mótspymu,
sem hinar víðtæku banda-
rísku fyrirætlanir um mynd1
Framhald á 7 síðu.