Þjóðviljinn - 26.02.1946, Blaðsíða 4
4
Þ JÓÐVIL JINN
Þri'ö'judagur 26. íebr. 1946.
þJÓÐVIUINN
Sameimngprfokkur alþýöu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson
Ritstiórnarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eftir kl.
19.00 2184).
Aígreiðsla: Skóiavörðustíg 19, sími 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustig 19, sími 6399
Prentsmiðjusími 2184.
Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Afl þeirra hluta, sem gera skal
Dagsbrúnarverkfal'llð hefur nú staðið nokkra daga- Það
gerir þegar meir og meir vart við sig á öllum sviðum at- j
vinnulífs vors, svo.auðséð er að eltki líður á löngu áður'
en það er gersamiega lamað af svo víðtæku verkfalli sem
Dagsbrúnarverkfall er.
Það eru nú liðin fimm ár siíðan Dagsbrúnaiverkfall hef-'
ur verið í Reykjavík. Og þessi fimm ár eru mestu stríðs-1
gróða- og peningaflóðsár, sem yfir ísiand hafa komið. Marg-
ur 'hefur gleyrnt því í þeirri peningatigniun, sem þessi ár|
hafa skapað, hvað er raunverulega afl þeirra hluta, sem
gera skal, — að það er vinnuajlíð, en ekki peningarnir.
Peningarnir eru þjóðfélagslega ekkert annað en ávísun, I
sem ekkert er til fyrir, ef vinnuaflið er ekki til taks. Þeir, >
sem peningana eiga, reka sig á það á sMkum dögum, sem
þessum, hvert vald vinnuaflið er, — að það er vinnuaflið,
sem skapað auðinn, þótt þjóðfélaginu sé enn svo fyrir kom'ið
að það séu aðrir en vei’kamennirnir sem njóta hans.
Þjóðfélag'ð áttar sig á því í dag að hið raunverulega
vald, sem það byggir tilveru sína og líf á, er venkamanna-
stéttin.
Án hinna forrdku heildsala getur þjóðin vel komizt af og
reynsla annarra þjóða sýnir jafnvel að þeim vegnar sízt ver, |
heldur miklu betur, ef þær eru lausar við þá. En án verka-
mannastéttarinnar getur atvinnuMfið ekki verið til. — Það
eru að vísu sjálfsögð sannindi, — en mönnum hætti.r við að
gleyma þeim milli sMkra verkfalla, sem þeirra, er nú er iiáð.
En menn minnast þeirra sanninda í dag.
Hættulegar slúðursögur
Annarsstaðar í blaðinu er bent á það hve óheppilegt það
er, að ekki skuM Mggja fyrir skýrsla frá ríkisstjórninnni um
óskir Bandaríkjanna um herstöðvar hér á landi. Þessi ó-
heppilega leynd í herstöðvamáMnu hefur leitt til þess að
ýmsar kviksögur ganga um máMð. Að meginefni eru þessar
kviksögur aMar samhljóða og efnið er þannig:
íslendingar eiga um þrennt að velja, segja sögumar:
1) að ljá Bandaríkjunum herstöðvar, 2) að ljá hinum Sam-
einuðu þjóðum herstöðvar, 3) að ljá Rússum herstöðvar.
Þessar sögur eru tilefnislaus þvættingur. Rússar hafa
aldrei óskað eftir herstöðvum hér, enda hefur Sovétstjómin
gef'ð út um það skýlausa yfirlýsingu. Hinar Sameinuðu
þjóðir, eða Öryggisráðlð fyrir þeirra lönd, hafa engan sam-
eiginlega her, enda hefur aldrei komið fram hin minnsta
bending um að þær óskuðu hér herstöðva. Aðeins einn aðili
hefur óskað hér herstöðva og það eru Bandaríkin, þetta er
hægt að full-yrða, þó skýrslu ríkisstjórnarinnar vanti enn
um þetta mál.
Það er engum efa bundið að þessar sögur eru búnar til
í ákveðnum tilgangi, og tilgangurinn er sá, að reyna að
sætta þjóðina við þá hugsun að Bandaríkjunum verði leigð-
ar hér herstöðvar, enda fylgir þeim oftast sú skýring, að
af þrennu illu sé þó skárst að láta Bandaríkin fá herstöðvar.
Almenningi er bezt að vera vel á verði gegn þessum sög-
ujn, þær eru búnar til af þeim mönnum, sem fyrir hvem
mun vilja ljá Bandaríkjunum herstöðvar til frambúðar hér
landi.
OF HAVAÐASOM
,,Viðar“ skriíar: .,Það er stund
um verið að skriía um „hljóð-
lausa umferð“ í blöðunum og
ekki að ófyrirsynju. Reykjiavík
er háv.aðasöm borg, allt of
hávaðasöm af ekki stærri bæ,
en úr hófi keyra þó næturöskur
bifreiðia og hávaði hálffullra eða
blindfiullria manoa, sem ekki takia
það með í reikninginn að nóttin
er hvíldartími allra siiðsamra
manna, sem nauðsyn krefur ekki
til starfa Og ef að menn eru að
skemmta sér eiga þeir að hafa
sem minnstan hávaða."
ÞAÐ VANTAR HLJÓÐDUNK Á
BHTlUiDlNA ÞINA MANNI
„Einn er sá hávaði, sem fer
áfcaíiega í taugarnar á mér, það
er hávaðinn í herbifreiðunum svo
kölluðu, Þeir ha.fa alltiaf leiðin-
legiir verið, herbíliarnir, og ekki
sízt finnur maður til þess eftir
að þeir konuast í eigu íslenzkra
manna, því nú eru þeir miklu
rneira á ferðinni í aðal-bænum
t. d. stóru „trukkar.nir“. Margir
þessiana bíla eru „hljóðdunks"
lausir og hávaði vélarinnar er
ænandi. Á þessum bllum eru
menn svo að „rúnta“ fram á
mætur t. d. á jeppunum og
skeyt.a ekkert um það þótt þeir
raski ró fjödda margra þreyttra
kar-la og kvenna, sem þurfa hvíld
ar við eftir dagsins strit.“
VINSAMLEG TILMÆLI
„Veiikindi eru miai-gskonar. Til
eir það fólk sem þolir illa mikinn
hávaða vegna höfuðsjúkdóma og
þ. u. 1. Við verðum líka að tafca
till.it til þess. Ef ég ætti „jeppa“
eða G. M. C. „trulkk11 sem vant-
aði á hljóðdunkinn, þá mundi ég
setja hiann á, því ekki er hægt
að • bera því við að þeir fáist
ekki. Hvað segir þú um þettia
kunningi, sem varts að „rúnta“
á jeppanum á Vesturgötu milli
kl. 1 og 2 aðfaxanótt miðviku-
dagsins, og þið hinir, eruð þið
ekki sammáía líka?“
HVAÐ LIDUR ENDURBÓTUM Á
UMFERÐARSKIPULAGINU
Þó að bréf „Viðars“ gefi ekki
ibeinlínis tilefni til þess, vil ég
birta hér annað bréf sem fjallar
um umferðarmálin. Það er frá
„Áhorfianda1!- Hann skrifar: „Það
mun baía verið í fyrravefur að
nefnd var skipuð til að athugia
hvað hægt væri að gera til að
draga úr umferðaslysum hér í
bænum. Nefnd þessi skilaði áliti
á sínum tíma, en svo óheppilega
bafði' til tekizt, að sú stétt sem
hélzt var hæigt að búast við að
hefði eitthvað iákvætt til þcssara
mála að leggja, bfreiðasitjóramir,
voru eklki bafðir' m.eð í ráðum.
Nefndiarálitið varð því hvorki
fugl né fiskur.
Félög bifreiðastjóranna sömdu
seinn.a tillögur um umferðamáiin,
og komu þeim á framfæri. Síðan
hefur verla verið á þessi mál
minnzt, á opinberum vettvangi,
og kemur það álmenningi kyn-
lega fyrir sjónir.“
„BLINDU HORNÍN”
„Það verður ekki uim þ>að deilt,
að hin svoköliuðu „blindu horn“,
eiga ekki ósjaldan sök. á þeim
tíðu bifreiðaárekstrum, sem
gerast hér í bæniurn. Má t. d.
benda á homið þar sem Suður-
gata og Hringbraut mætast. Há
múrgirðing á götuhorninu, skygg-
ir svo á umferðima, að bálstjór-
■arnir siá .ekki hvor til annars,
fyrr en þeir eru komnir fast
hvor að öðrum. Og þetta horn er
ekkert einsdæmi. Á bessum hom
um hafa orðið hroðaleigir árekstr
ar, og sumstaðar dauðaslys.
Þessi hætbulegu horn þarf að
laga og það ætti að ver.a auðvelt
að fá hið opinbera til að himiiia
það, ef eigendurnir sjálfir fást
ckki til að brjóta múrana sjálf-
ir, niður í bæfilegia hæð.“
ÖKUHRADINN
„Eh þvi skal ekki neitað, að
sum ægilegustu umferðaslysin,
hiafa ekki orðið á þessum hom-
um, heldur þar sem götuirpiar eru
breiðastar og bifreiðastjórar aka
þvú hraðiast. Við þetta er erfiðara
að fást en margt ann.að í um-
j ferðarmálunum. Það er alis ekki
| svo auðvelt fyrir lö.gregluna, að
j haíia strangt eftirlit með öku-
j hraðahum, en nokkuð ætti að
j megia vinsa þá bílstjóra úr sem
keyna glannalega, og fá þá tii
að bæta ráð sitt, eða svipta þá
ökuJeyfi, ef önnur méðúl hrífa
ekki.“
FLEIRI AÐALGÖTUR
„En íleira væri hægt að gera
sem tniðiaði að því að draga úr
slysahættiunni. Það mætti t. d.
hafa fleiri aðalgötur en nú er og
breyta umferðinni um hliðargot-
urnar að þeim. Hvað, slikar ráð-
sjafanir snertir getur sití átt við
á hverjum stað. En þegiar farið
verður að endurskoða umferða-
sfcipulagið í bænum, og bess verð
ur voniandi ekki l.amgt að bíða,
mega hin „blindu hom“ ekki
gleymiasit, því þau eigia mikiia, e.
j t. v. höfuðsökina á umferðaslys-
1 unum.“
;ígé$ ■p J/ /y / l.y 4. -:y ,o/ ■ - W Jg Æ / A/ m /V- yfí - A-4-W.. * Hjw9
Þögu sem þarf að rjúfa
Svo mikið veit nú hvert manns
barn á Islandi, að Bandaríkin
liafa farið þess á lei.t að fá að
hafa hér hernaðarstöðvar um
langa framtíð. Meira veit þjóðin
eklci. Riiíisstjórnin hefur efckert
um mólið sagt. Af blöðum stjórn
máiaflokkanna hefur Þjóðviljinn
eimn tekið skýlausa afstöðu gegn
hvers konar landsréttindaafsali
Bandariikjunum til handa, svo
og hverri anmarri þióð. Tveir al-
þingismemn, þeir Gunnar Thor-
oddsen og Sigurður Bjiarnason
tótou sömu afstöðu til málsdns,
í erindum er þeir fluttu 1. des.
1945.
Annars hefur ríkt þögn um
mádið á vettvaingi stjórnmáianna.
Sú þögn er orðin allt of löng,
hana verður .að rjúfia.
Það er óhæfilegt að utanríkis-
ráðherra láti dragast öllu leng-
ur að gefa skýrslu um málið.
Húsnæðisrannsókn
Ranmsóikn er nú hafin ó heilsu
spillandi íibúðum hér í bæ. Saga
mólsims er þannig.
Fimmtudaginn 20. des. sl.
fiutiti Bjöm Bjamason svohljóð-
andi tillögu fyrir hönd bæjar-
fulltrúia sósíailista.
„Bæjarstjórn felur bæjianráði
að láta safma skýrslum um þær
fjödskyldur og einstailtiinga, sem
búa í heilsuspillamdi íbúðum og
kynma aér möguleikia þeirra og
um útvegun hús-
næðis er fullnægi nútímakröfum
um holIus.tuliætti.“
Þesisari tillögu var vísað til
bæjarráðs með 8 alkvæðum í-
Ihialdsins gegn 7 atkvæöum sósí-
J alista og Áíþýðuflokksihs.
■ Aidrei þessu viant tók bæjarráð
J tillögu þessa, sem þannig var til
| þess vísað til raunverulcgiiar at
hugunar, og þann 4. janúar sam-
þj'kkti það að fela Ágúsli Jó-
sefssyni að gera tiliögur um
hvemig hagaqiltgias.t væri að
framkvæma þessa rannsókn en
Ágúst heíur áðuir annast slíka
rannsókn á bæjarins vegum.
E-ins og vænta málti stóð ekki
á tiilögum Ágúists og er rann-
sókn nú hafin.
Alþýðubliðið regir [.
Alþýðublaðið segir frá þessari
rannsókn á sunniudikginn. Fyrir-
sögnin er þannig: „Rannsókn á
ikjallaraíbúðum og~ bráðabingða-
húsnæði í Reykjavík. Skoðun
gerð að tillögum Ágústs Jóseís-
sonar heilbrigðisfulltrúa og hefst
á mor®un“.
Engum dylst ao blaðið ætlar
lesendum sínum að komast að
þeirri niðursitöðu, er þeir lesa
þessa fyrixsögn að Ágúst Jósefs-
son hafi vexi'ð frumkvöðull þess-
ara framkwæmda og að Al-
þýðuflokiksmenn einir hafi áhuga
fyrir þessum málum. Ekki er
blaðmu þetta of gott, eitthvað
verður það að segja til að sana-
faara jReytovíkinga.. um að. fldkk-
j ur; sem átti þrjá bæj.arf ulltrúa
jfyrir kosningar en á nú aðeins
tvo eftir kosningar, hafí unnið
j kosningiasigur. En bánniig fór fyr-
j ir Alþýðuflokknúm, sem kúnnugt
j er, en nokkuð er það nú lan.gt
í songiö hjá Stefáni Péturssyni, að
, siata af tillögum sósialis-ta.
En hann um bað, höíðinginn.
Nú geíið þið víst fengið
láðir?
I bláu bókinni, sem ber heitið
„Reykj.avik 1946“ segir svo:
„Sj'íTfstæðisííIiokkurinn. vill í
framhaldi aí fyrri aðgerðum sin-
um í húsnæðisrnáliim, beita sér
fyrir:
Ao einstakilingum verði auð-
v&ldaðaí bygginigai namkvæmdir
cnra lcggur flokkurinn á það
mikla áherzlu, að eðlileg byigg-
inga,sitiarfsem.i éimitaklinga verði
r.á.ki híndruð eða torvelduð.
Að mönnum verði látnar í té
lóðir til húsbyggljiga- og þeim
veittur hæfilegur frestur til að
hefja framkvæmdiir“.
Þeissu lofaði íhaldið fyrir kosn-
ingar. Hver efa-st um að allir
fái lóðir sem bess ósikia á þessu
ári?
Þiað er annars bezt að bíða og
sjá til. Aðal lóðaúthlutun ársins
fer væntanlega fram í naasta
mánuði og bá toem'ur í ljós hvort
nofckrir verða æftir skildir.
Framh. á 7, síðu