Þjóðviljinn - 26.02.1946, Síða 5
■1
Þriðjudagur 26. febr. 1946.
ÞJÓÐVIL JINN
Alþýðuílokksforingjarnir í Hafnarfirði láta Guðmund
í. Guðmundsson, bæjarfógeta, beita hinn nýkjörna bæj-
arfulltrúa Sósíalistaflokksins svívirðilegri atvinnukúgun!
Þann 1. febr. sl. var ráðið*
í þrjár lögregluþjónsstöður í
H'afnarftrð'. Umsækjendur
ran stöðunrar voru iþeir f jórir
ríkislögregluþjónar sem starf
að höfðu þar í bænum undan
farin ár, en þeim hafði verið
sagt upp stai’fi, eins og öðrum
ríkislögregluþjónum frá 1.
janúar sl-
Við þessar starfsveitingar
beittu Al.þýðuflokksforingj-
amir í Hafnai’firði ennþá op-
iniberari atvinnukúgun, gegn
pólitískum andstæðingi, en
þeir hafa nokkru sinni leyft
sér fyrr. Þeir létu flokks-
bróður sinn Guðmund í, Guð-
mundsson, bæjarfógeta, úti-
loka Kristján Andrésson
hinn nýkjörna bæjarfullti’úa
sósíalista frá starfinu, þó svo
að öllum bæjarbúum væri
kunnugt að Kristjáni bar
fyrstum starfið, þar sem
hann hafði unnið lengst um-
sækjenda sem lögregluþjónn
á staðnum, og hafði auk þess
beztu menntunin-a til að bera.
Þetta viðurkenndi líká Guð
mundur í. Guðmundsson þeg
ar Kristján átti tal við hann,
um það, eftir hvaða reglum
ráðið hefði verið í störfin. Þá
viðurkenndi hann einnig, að
hann sem yfirmaður hefði
ekkert haft út á lögreglu-
þjónsstörf Kristjáns að setja.
Eina skýringin sem Guð-
mundur vildi gefa á því, að
hann hefði útilokað Kristján
frá starfi var sú, að hann
hefði ekki getað tekið nema
brjá af hinum. fjórum um-
sækjendum og talið bezt að
Kristján yrði ekki tekinn.
..Enda vissu þeir báðir hver
orsökin væri og þyrftu ekki
að ræða um það frekar.“
Kunnugt var að Guðmund-
ur hafði skrifað bæjarráði og
krafizt þess að allir ríkislög-
regluþjónarnir yrðu teknir
aftur sem bæjarlögregla, en
bæjarráðsmennirnir neituðu
bessari kröfu, þó svo, að
Hafnarfjarðanbær ætti að
hafa þessa lögreglu sam-
kvæmt fóksfjölda. Að bæjar-
ráðsmennirnir hafi haft á-
kveði.ð markmið í huga, má
meðal annars marka af því
að störfin voru ekki veitt
fyrr en eftir kosningar.
(Me'riihluta bæjarráðs skipa
þeir Emil Jónsson og Kjartan
Ólaifsson). Mun þeim víst
ekki hafa þótt heppilegt, rétt
fyrir kosningarnar, að beita
svo opinberri atvinnukúgun.
Vegna stjórnarsamvinnunn
ar hafa Háfnfirðingar furðað
sig mjög á þessari ósvífnu at-
vinn.ukúgun Alþýðuflokks-
Joringjann, og eru þeir þó
ýmsu -af þeím v-anir-
Kosningasamvinna
ítalskra kommúnista
og scsíaldemokrata
ítalskir kcmmúnistar og
sósíaldemokratar hafa komið'
sér saman um að vinna sam-
an í sveita- og bæjarstjói’na-
kosningunxmi, sem fai’a fram
í næsta mánuði. Ymsir álíta
að þessi ókvörðun verði til
þess að flokkarnir vinni sam
an í kosningum til stjóx’nlaga
samkundu, sem síðar vei’ður
kosið til. Þar verður skorið
úr, hvort Ítalía skuli gerð að
lýðveldi eða vera áfram kon-
ungsríki.
—0—
Hýðingar í Bandaríkj-
unum
Hýðing er enn í lögum
sem refsing í sumum Austur-
í’íkjum Bandai’íkjanna, en er
mjög sjaldan beitt. Nýlega
voru þó tveir menn, sein
rænt höfðu 286 dollurum
dæmdiir í 10 vandaiihagga
í-efsingu hvor, auk 8 ára
ihegninga.rvinnu. Voru þeir
afklæddir að ofanverðu úti
í frpsti og fengu sín 10 högg
vei útilátin.
—0—
Enginn þarf lengur að
vera lítill!
Smávaxið fólk getur xxáð
meðalhæð, ef það fær sér-
staka meðferð fyrir tvítugt.
Nils Alwail, dósent í Lundi
skýrði nýlega frá þessu í fyr
irlestri. Dósentinn sagði, að
fólk hætti að vaxa um tví-
tugt, en ef smávöxnu fóiki
eru gefnir inn vissir hormón-
ar, áður en þessum aldri er
náð, verður það stærra en
ella. Séu hórmonarnir gefnir
inn síðar á ævinni, vaxa að-
eins hendur, fætur og neðri-
kjálkinn.
—0—
V eðurathugunar-
stöðvar á Norður-
heimskautinu
Landbúnaðarnefnd fulltrúa
deildar Bandaríkjaþings hef-
ur samþykkt áætlanir um að
koma upp veðurathugana-
stöðvum á Norðurheimskaut-
inu, ísllandi, Grænl., Labra-
dor og Kanada. Því er bætt
við tilkynningu þessa að skor
að verði á Bretaland og
Sovétxdkin, að ta-ka þátt j.
sexni.
30 þýskir læknar á-
byrgir fyrir 600.000
morðum
V.ð rannsóknir á stríðs-,
glæpum Frank, innanríkis-
í’áðherra nazista, hafa komið
fram up.plýsingar sem munu
leiða 11-1 að 30 háttsettir, þýzk
ir læknar verða ákærðir fyrir
600.000 morð. Stóðu þeir fyr-
ir útrýmingu fávita og ann-
arra þegna Þriðja ríkisins,
sem stjórnai völdin toldu ekki
borga sig að hafa á fóðrum,
þar sem þeir gætu ekki unnið
fyrir mat sínum. Af þes.sum
600.000 vo.ru þó aðeins um
10% fávitar en hinir voru
myrtir aðeins af því að naz-
istar töldu þá „gagnslausa fyr
ir framleiðsluna.“
—0—
Fær Alexandra. KqII-
ontay friðarverðlaim
Nobels 1946?
Paasiklvi, fosætisráðherra
Finnlands og Fagerholm,
forseti finnska þingsins hafa.
úsamt 9 öðrum finnskum ráð-
herrum sent Nohelsvex'ðlauna
Alexanara Kollontoy
nefnd norska stóhingsins á-
skorun um að veita fvri'vcr-
andi sendih. Sovérríkjanna
í Stokkhól rr.' • frá Alex-
öndru Kollonciy friðarverð-
laun Noibels f ‘rir yfirstand-
andi ár. Siðan hafa 23
sænskir þingmenn og 22
norskir sent nefndinni áskor
anir um sama mál. Frá
'KolLontay iagði sig mjög
fram um að koma á friði
milli Sovéti-iíkjanna og Finn-
lands í báðum styi’jöldxxnum
milli þessara i’íkja og einnig
átti hún mikinn þátt í þeim
ráðstöfunum af hendi Sovét-
ríkjanna, sem komu í veg
fyrir að Þjóðverjar gex’ðu inxx
rás í Svíþjóð 1940, og Uxiden
xxtanrikisráðherra Svíþjóðar
-akýrði frá á þingi iyrir
skömmu.
.Nazista dreymir um hefnd
^HÐA um heim hafa heyrzt raddiir um harðýðgi við
Þjóðverja eftir sigur Bandamianna, og mun auð-
velt að i’ekja þær til manna, sem höfðu meii’a eða
minna opinbera samúð með Hitler og stefnu hans.
Rússneski blaðamaðurinn Mikhail Mikhajloff ræðir
þetta nýlega í blaðagreiin og segir meðal annai’s:
^ VESTURLÖNDUM er hægt að sjá ýmis merki
um herferð er miðar að fcreytingu á ákvæðum
Berlínarfuxxdarins um afvopnun Þýzkalands, og aðr-
ar íáðstafanir. gegn því.
Brezkt blað, „The Banker“ sagði xiýlega að minink-
un framleiðslugetu Þýzkalands rnundi hafa skaðvæxx-
leg áhrif á alla Evrópu. Blaðið birti áætlun sem mdð-
ar beint að því að viðhalda og jafcivel auka iðnað
Þýzkalands, þar með talinn þann hluta hans sem
hægt er að nota til hernað.aaiþarfa.
^FSÖKUNIN fyrir því að koma með. slíka áætlun
”* virðist vera sú, að sé dregið xir iðnaðarmætti
Þýzkalands reki það Þjóðverja út í öi’v.æntingu
og aukí. þanxxig hæítuna á annarri styrjöld, Með
öðrum orðum — tii þess að afstýra nýjum friðrof-
um eigum við að láta Þjóðverja halda vopnum sínum
til annarrar hefndarstyrjaldar. Það minnir á gömlu
rússnesku þjóðsöguna, e:r geddan -var dæmd til
dauða og átti að drekkja lxexxni.
VIPAÐAR skoðanir koma fram í ýmsum Banda-
x’íkjabiöðuax. Þingmaður einn, Kilgore öldunga-
deildgrmaður lét svo um mælt nýlega, .að vissir full-
trúar x bandarísku stjórninni í Þýzkalandi hefðu
ekki áhuga fyrir því að eyðileggja hsmaðarmátt
Þýzkalands- Og ekki er langt síöao ræðumaður f
brezka útvarpinu hélt því fram að á h srnámssvæði
Breta sé ekki talið aiauðs.ynlegt að leggja óþarflega
mikla áherzl.u á útrýiningiu nazismans,
I^VERNIG er hægt að skýra þess háttar afstöðu?,
^^Það virðast í fyrsta lagi vera siimu öflin, sem
voru mótfall: xi því að Þýzkaland vrði. gersigrað,, sem
nú halda áfrarn leikn.urn. við ,nýjar kringumstæður.
Þessi öfl gera allt sem í þeirra valdi stendur til að
ihindra framkvæmd Bei'línarsa'.r.þykktann-a.
ÖÐRU LAGI hættir fólki til að gleyma þýzku
ógnuninni og hættunni á nýjiu. hc' orc.tr,íði. Það
auðveldar hinum afturhaldssimnuöu fasistavinum
iðju þeiri’a.
En hér er engin ástæða til andvaraleysis. Þýzka
fasosmanium hefur enn ekki verið úti’ýmt. Leifar
hans i þjóölífi Þýzkálaxcdo hafa, ekki verið afmáðar.
Undaníar'ð hafa eftii’leguk' rdur fasismans látið
meira á sér bera, víða framið skemmdarverk og
hryðjuverk.
gR’EZKIR og bandai’ískir fréttaritarar, sem skrifa
fiá Þýzk&Iandi láta þesi oít að 'jóðverjar
kunni betur við sig á hernám urocðuax Breta og
Bandaríkjamanna en hevnámsovæðum Sovéti’íkj-
anna, að b.c'r séu á móti So rétríkiunum en láti í
ljós samúð með Bretlandi og Bandaríkjunum. En
okkur er það fulikunniugt, að þcssir sömu Þjóð-
verjar- eru ekki ncyrkir í máli með andúð sina á
Bretum og Bandarúkj-amönnum og, hreiajjt ekki ófúsir
á að láta í ijós samúð með Sovétríkjunum, ef þeir
■tala við mann frá hernámssvæoi Sovétríkjanna.
gANNLEIKURINN er sá, að eina v hessara Þjóð-
verja, sem dreymir um hefnd, er. innbyrðis ó-
samiþykki Bandamanna- Það er öiluox fresisunnandi
þjóðum til góðs að bessar vonir séu að engu gerðar.
Bandamönnum, hefur þegar tekizt margt vel í
framkvæmd hinnar sameig.'rxlegu siefnu um hem-
aðai'lega og þjóðliagslega afvopnun Þýzkalands. Öll-
um tálmxmum á þeim framkvæmdium verður að
ry-ðja úr vegi.“