Þjóðviljinn - 26.02.1946, Qupperneq 7
7
riðjudagur 26. febr. 1946.
ÞJÓÐVILJINN
UMFR
Æfingar í kvöld:
1 í Menntaskólanum kl.
7,15—8 frjálsar iþróttir
karla, kl. 8—8,45 íslenzk
glíma.
í Miðbæjarbarnaskólan-
um kl. 9,30—10,45 fimleik-
ar kvenna.
Lesið auglýsingu um árs-
fagnað félagsins í blöðun-
um í dag.
STJÓRNIN
Stjórnmálarabb
Frh. af 4. síðu
En þar er Bjama að mæta.
Á bæjiarstjómarfundimim, sem
Björn Bjarniason flutti tillöguna
um hú'snæðisrannsó'knimiair flutti
hann og svohljóðandi tillögu.
„Bæjiarstjóm felur bæj'arráði
að taka upp viðræður við stjóm-
ir verkamannabústaðanna og
byggiingarsamvinnuf'álaga í bæn-
um, um hvort ekiki sé rétt og
hag'kvæmt, að þessi félög og
bærinn hafi samvinnu um inn-
kiaup bygginigarefnis og taki upp
samstarf um önnur sameiginleg
áhuga- og hagsmunamál þessare
aðiia".
Þessari tillögu var einnig vís-
að til bæjarráðs. Enga afgreiðslu
hefur hún fengið þar, en Biami
borgarstjóri hefúr lýst því yfir,
að hann muni aldrei samþykkja
að bærinn fari að flytja inn
byggingarefni. Þegar um þessi
mál er rætt, er Biama að mæta
fyrir hönd hedldsalanna.
Þjóðræknisfélagið býður ritstjórum
vestur-íslenzku blaðauna heim
Eins og getið hefur verið
í fréttum frá Þjóðræknis-
félaginu áður, hefur stjórn
félagsins ákveðlð í samráði
við ríkisstjórnina, að bjóða
til Islands á næsta sumri
nokkrum merkum Islend-
I. O. G. T.
Templ
læknir og kona, hans. Ing-
ólfur flytur kveðjur frá
forseta Islands, ríkisstjóm-
inni, íslenzku þjóöinni og
Þjóðræknisfélaginu. Hann
mun og bera fram heimboö
Þjóðræknisfél. til þeirra
ingiim. Þeir, sem boðnir | Vestur-Islendinga, sem áð-
hafa verið, eru ritstjórar | ur er getið. — Ingólfur
íslenzku Vesturheimsblað-j læknir flytur einnig kveðj
anna, þeir Einar Páll Jóns ur að heiman á Frónsmót-
son, rit?tjóri Lögbergs og
ínu, sem haldið verður í
Stefán Einarsson ritstjóri dag.
Heimskringlu, ásamt kon-j Á þingi Þjóðræknisfélags
um þeirra beggja. Ennfrem j ins verða meðal ræðu-
ur í boði félagsins Grettir manna, Nels Johnson aðms
Leó Jóhanns?on ræðismað
málaráöherra N.-Dakóta,
arar
fjölmennið við jarðarför
bróður Péturs Zóphonías-
sonar kl. 2 á morgun, geng-
ið verður fylktu liði á und-
an lík'vagninum frá Lauga-
veg 126 að Góðtemplara-
húsinu-
Þar fer fram kveðjuat-
höfn.
Þaðan fylgir heiðurs-
fylking templara suður að
Fríkirkju.
Þeir, sem ekki geta mætt
kl. 2 við Laugaveg 126,
komi að Góðtemplarahús-
inu kl. 2,30.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS
og
STÚKAN VERÐANDI
nr. 9.
ur Islands í Winnipeg, með, en hann er bróðir konu sr.
konu. Veröur þeim tilkynntj Valdimars J. Eylands prests
boðið á 27. þingi Þjóðrækn j Winnipeg, og dr. J. West,
Herstöðvar Banda-
ríkjanna
Framh. af 3. síðu.
un yfirgripsmikils kerfis f jar-
lægra herstöðva, verð'a fyrir. | mæ|-p.
Og það er eðlileg mótspyma,
því að lærdómur hinnar ný-
loknu heimsstyrjaldar er enn
ferskur í bugum manna, Og
þessi styrjöld veitti hinum
firelsisunnandi þjóðum nýja
sönnun á því, að hver tilraun
að skerða lagarétt og sjálf-
stæði annarra ríkja, stórra
eða smárra, og sérhver ein-
hl ða á'herzla á hagsmuni eins
ríkis, skaðar málstað heims-
friðarins.
’sfélags Vestur-Islendinga,
sem sett var í Winnipeg í
gær og stendur yfir í þrjá
daga.
Stjórn Þjóðræknisfélags-
ins hér hefur sent þinginu
kveðju skeyti. — Á þinginu
Ingólfur Gíslason
Kommúnistaflokk-
ur Japans krefst
afnáms keisara-
dæmis
Kommúnistaflokkur Jap-
ans, sem verið hefur bann-
aður um margra ára skelð,
hefur hafið öfluga starf-
semi síðan flokkastarfsemi
var aftur leyfð í landinu.
Nýlega er lokið þriggia
daga þingi flokksins, og
mættu þar fulltrúar frá
öllum hlutum Japanseyja.
Samþykkti þingið ályktun,
þar sem þess er krafiztf j að
keisaradæmið og allt sem
því fylgi sé afnumið. Segir
í ályktuninni, að keisara-
dæmið sé miðaldalegt og
þrándur í götu allrar lýð
ræðisþróunar í landinu.
Samúðarverkf Ölllin
Indlandi
Samningar að hef j-
ast um brottflutn-
ing franska hers-
ins f rá Sýrlandi og
Líbanon
forseti North Dakota há-
skólans. Ennfremur mun
veröa sýnd kvikmynd, sem
dr. Árni Helgason í Chica-
go tók á Islandi.
*
Þjóðræknisféiagið hér Dagsbrúnarverkfallið
héima á braðlega von a °
Hjóivaband. Gefin voru sam-
an 16. þ. m. af séra Jóni Thor-
arensen Halldóra Jónsdóttir frá
Þjórsárholti og Haukur Kristó-
fersson garðyrkjumaður Hraun-
teig 10.
Framhald af 1. síðu
með Aga Khan, einum void j þessum.
ugasta þjóðhöfðingja Mú-
hammedstrúarmanna í Ind
landi. Er talið aö þeir hafi
rætt leiðir til aö koma sætt
um á milli Múhammedtrú-
armannabandalangsins og
Þjóðþingsflokksins.
Stjórn Sýrlands og Liban
ons hafa samþykkt að
senda nefnd manna til Par-
ís, til að semja við frönsk
stjórnarvpld um brottför
franska hersins úr löndurn
Tímafiti Þjóðræknisfélags-
ins, sem meölimir félagsins
fá ókeypis. Félagið er nú í
þann veginn að auka með-
limatölu sína og sérstak-
lega væntir þaö,- að þeir Is-
lend'ngar, sem nýlega eru
komnir heim frá útlöndum
eerist félasar, þar sem þeir
munu skilja vel það starf,
sem Þjóðræknisfélag'ð vinn
ur að, en það er m. a'., aö
hafa samband og aðstoða
Islendinga, sem erlendis
dvelia, hvar í heiminum
sem er.
(Sarnkv. fréttatilkynningu
frá Þjóðræknisfélaginu).
Fi'anska stjórnin haföi
lýst sig reiðubúna að taka
á rnóti slíkri sendinefnd
Sýrlendinga og Libanons-
manna og hefja samninga
um þetta mjög umdeilda
mál.
Suðrænar syndir
Úrvalssögur eftir Somerset Maugham
Þetta eru sögur um ástir og
persónur, sem eru í senn hrífandi
og skemmtilegar, en stundum
helzt til breyzkar. Sögurnar gerast
á suðrænum slóðum, svo sem á
baðströndum Suður-Frakldands,
spilavítum Monte Carlo, hinni ill-
ræmdu fanganýlendu Frakka, í
Suður-Ameríku og á Suðurhafs-
eyjum.
. i iit >
Þessar sögur sýna flestar hliðar
hinnar óviðjafnanlegu snilli Maug-
hams, kímni hans og lífsspeki,
stunclum kaldhæðni blandna, og
hinar skemmtilegu lýsingar hans
á hinni eilífu viðureign kynjanna.
DRAUPNISÚTGÁFAN
Framhald af 1. síðu.
Tveir dagar liðu svo um
helgina að engar samninga -
tilraunir voru reyndar og
þykir verkamönnum seint
og ómaklega tekið kröfum
um að bæta kjör hínna
iægst launuðu verkanxanna
á sama tíma og heildsalar
og aðrir slíkir fá aö græú'a
að vild sinni. Verkarnenn
ei’u því enn ákveðnari xri
en fyrr að fvlgja ki'Öfum
sínum fram til sigurs.
Bílastöðvarnar að verða
benzínlausar
Bílstöðvarnar eru nú óð-
um að verða benzínlausar,
var ekki nema nokkur
Inrllnnrli hlæðir fvriri11111^ bíla þeirra 1 8an<,i 1
inalanai DJ.æoir ryrir gær og munu flestar þeirra
loka bi’áðlega.
Kol eru nú heldur hvergi
afgreidd hjá kolaverzlun-
^ um.
j I höfninni bíða mi af-
Hermálaráðherra Breta, | gTeigslu þrjú skip, Bvxiar
Lawson, skýrði frá bví á i foss^ Drottningin og br'”7Vt
þingi,- í svari við fyrirspurn j koTaskjp 0g fleiri munu
fx-á Verkamannaflokksþing- bráðlega bætast við.
manni, að í bardögunum á
Java hefðu til 11. janúar 25
fallið, 52 særzt og 12 væri
saknað af Bretum, 37 fallið
og 100 særzt af Hollending-
um. En indverskar hersveitir
hafa borið hitann og þung-
ann. af bardögunumý því af
þeim hafa 438 fallið, 733
særzt og 102 er saknað.
heimsveldisstefnu
Breta
ermn er i|
’úríu fyrir 1
beiðni kínversku
stjórnarinnar
Þá hefur verið lýst yfii’
opinberlega að ástæðan til
þess að rauði herinn sé enn
ekki farinn frá Mansjúríu
sé sú að kínverska stjórnin
hafi þrisvar mælzt til eð
Daírsbrún mun skipa út
lvsi Rauða krossins í
sjálfboðavinnu
Dagsbrúnarmenn hafa á-
kveðið að fá sjálfboðalúyi
til þess að skipa út lýsi því
sem Rauði krossinn sendir
til nauöstaddra barna. í
MiÖ-Evx’ópulönduhum, ,ef
Drottningin fer héðan áöu”
en Dagsbrú narverkfaiíiö
léýsist.
brottför hans yrði frestað,
vegna þess að hún taldi sig
ekki hafa nægiiegt heríið
til að taka við.
I tilefni af kröfugöngum
kínverskra stúdenta, er kraf
izt hafa brottfarar rauöa
hersins úr Mansjúríu, segja
rússnesk blöö, aö stúdent-
arnir hafi veriö æstir upp
af afturhaldssamasta hluta
Kúómintangflokknum.