Þjóðviljinn - 26.02.1946, Side 8

Þjóðviljinn - 26.02.1946, Side 8
Sænskur skíða- og íþróttakenn- Kemur sænskur íbróttafl. hingað sumar? Með Drottningunni kom í gœr sœnskur íþróttakenn- ari, George Bergfors, og mun hann kenna skíðaíþróttir að Kolviðarhóli í vetur en 4 sumar mun hann þjálfa íþróttamenn í frjálsum íþróttum. Í.R.-ingar, sem hafa nú sjálfir tekið í sínar hendur rekstur skíðaskálans að Kolviðarhóli, buðu í gœr gestum og blaðamönnum þangað, og kynntu fyrir þeim sœnska iþróttakennarann Georg Bergfors, sem korninn er hingað á veguvi Í.R., og mun kenna á skíðanámskeiðum að Kol- viðarhóli. í næstu viku hefst sennilega fyrsta námskeiðið 'fyrir almenning, og munu um 20—25 verða á hverju nám- $keiðl Verður verkfall hjá Strætisvcgnunum !. marz? Bifreiðastjórafél. HreyfiU — deild strætisvagnastjóra — ákvað í nóv. s. 1. að segja upp núgildandi samningi miiii Hreyfils og bæjarins um kaup og kjör strætis- vagnastjóra. Ákvöröun þessi var send bænum og frá henni skýrc á sínum tíma. Á. laugardaginn var áttu fulltrúar Hreyfils viðræður við borgarstjórann uin þetta mál og var mábnu vísað til sáttasemjara sam- kvæmt ósk borgarstjóra. iii merio s ® r Verzlunar j öfnuðurínn í janúar óhagstæður um 17,6 millj. kr. Var á sama tíma í fyrra óhagstæður um 6,8 millj. kr. Verður skautahöllin við Njarðargötu? Flogið yfir jökulmn ísíðastliðinn sunnudag. Flogið var austur yfir Vatuajökul sl. sunnudag til þess að athuga hvort nokkur merki sæjust eftir eldsumbrot í jöklinum, en ekkert sást, er gæti gefið til kynna að eldur hefði verið þar uppi. I ferö þessari voru þeir jaröfræöingarnir Jóhannes Áskelsson og dr. Siguröur Bergfors mun dvelia her T . . ö .... . , J Þorannsson, Stemþor Sig- til 1. sept. n. k., og mun „ . , £ .,B. . , r -r urðsson magister, Brynioh hann í vor og sumar æfa I. ° + ,, ... : ur Bjarnascn menntamala R.-mgar í frialsum íþrott- . .. J x , . , , , , ,1 raóherra og Guðmundur um, og þa serstaklega i tt1,.Vj , - * .... , . , , ö | I-Iliödal post- og snnamala millivegalengdahlaupum. j . Þá mun von á öörum! S"Á}' .... , TT. . , , ,r , i Þioðvn-imn hafoi í gæv . . , . _T ... i tal af dr. Sigurði Þoranns hxngaó til landsms. rieitir i . T ° ,T , , . ,, 1 sym. Sagðist honum sro hann Nordenskjold, ogi/. . , • , v . . ... fra aö hvergi lxeföu sézr; mun verða her fyrir for l , . v , , . ,, — „ merki þess aö eldsumbi’ot gongu Fjallamanna og I.S.j ' . . I. — Bergfors kveöst hafa! Y nyiega att sei staö . x , . 1 joklinum. Hefur þvi voxtu? ahuga a að auka samvmnu . . _ ,, , , , , , . mn í Sulu i vetur síafað islenzkra og sænskra x þróttamanna, og kveöst vænta þess að þegar í sum ar gætum viö skiozt á í- bróttaflokkum. Er í hTggdu Grænalón út- aö reyna að fa hmgaö , . flokk sænskra trjáta iþróttaj?' ' en -DeSar , . r 1 ullmn er þunnur — og það manna, en þexr eru sem ■ 6 1 frá hlaupi úr Grænalori en það er nú aö mesiu vatnslaust. Þegar jökullinn er nógu kxxnnuet er méðal hinnaj fremstu á því sviði. Taldi hann emnig miklar líkur áj aö unnt. væri aö fá binSfáð j sænska íþróttákennai’á, { enda munu márgir pb'kir ha.fa inkíð námi í Svxbjóö á stvviRidarárunum. — Þá pjcvr??' benn ft’á nð b?nn xnundi skrifa greinar um Xfsla.nd oo’ íbróttastarfsemi bér. í máigaen sænáku í- brótnféipo'anna. Aö inkum kvaöst hann vilia þakka hinar áeætu mót.tökur hér. cv vænta að haffst gæti náið samotarf þessá-ra ná- grannabióða á sviði íþrótt- anna. og Grænalón 1939, sama hafði einnig gerzt áöur. E. t. v. hefur því Skéiöarár- hlaupiö í haust ýtt undir Grænalónshlaupxö, sem var aðeins í smáum stíl. Vtð Grímsvötn var ekkert nýtt. að sjá nema Steinþór Sigurösson taldi aö gíg- skvompan austur af vötn- unum heföi lækkaö nokk- uö fi’á því í haust, senni- lega vegna þess aö þá haíi botninn eigi vei’ið fullsig- inn. Útfluiningur ísl. afurða í janúarmánuði sl. nam, sam- kvæmt kýrslu Hagstofunnar 13 millj. 355 þús. kr. Inn- flutningurinn nam á sama tima 31 millj. 34 þús. króna, gæjarl*áö samþykkti 22. og var verzlunarjofnuðunnn m aS fa skautailöii- 1 mannðmum þm °Legstœöu?’ inni h f kogt á lóð undir um 17 millj. 679 þús. kr. , skautahöll við Njarðargötu A sama tíma í fyn-a nam út- vestanvei’ða, sunnan fram- flutningurinn 16 millj■ 881 lengingar Fálkagötu. Félag þús. kr. og innflutningurinn jnu yerður gefirrn frestur 23 millj. 689 þics kr. og var til 1. júlí n. k. til að svara því verzlunarjöfnuðurinn þá því hvort þáö vilii fallast á óhagstœður í mánuðinum um . bessa lóð, en síöan setur 6 millj. 808 þúsund kr. i bæiai’i’áð byggingaiTrest. Mestu útflutnmgsverðmæti j Bæíarráö tekxxr begar fx’am ■nam í mánuðinum ísfiskur 3,8 enillj. kr., freðfiskur 2,7 millj. og lýsi 1,6 millj. kr. — í jan- 1945 var fluttur út ísfisbur fyrir 9 millj. kr. og freðfisk- ur fyrir 3,2 millj. kr. Útflutningurinn í jan. sl. skiptist þannig milli landa: Bretland 5 millj. 620 þúsund, Danmörk 4 millj. 487 þús., Bandaríkin 2 millj.,277 þús., Svíþjóð 257 þús., Noregur 150 þús. og Færeyjar 62 þús. kr. — í janúar 1945 fór allur útflutningurinn, að vei’ðmæti 16 rnillj. 881 þús. kr. til Bret- lands. ornm Fyrsta próf við Stýri- mannaskclann nýja Fyrsta skipstjórapróf við stýrimannaskólann nýja íór fram dagana 19—23. þ. mánaðai’. Var það fiskiskipstjórapróf og tóku þaö 18 skipstjói’ar. Hæstu einkunn fengu Ólaf- x’v Guðmundsson, Reykja- Tík, 7,31 og Baldvin Sigur hjörnsson, Akui’eyri, 7,19. og Árni Pálsson. hefur hann verið undan- farin ár — lyftir þaö hon- ixm upp og brýzt fram þá leiö. Þá virðist svo sem Hauo úr Grimsvötnum losi einnig um Grænalón og að j umtals manna á meðal vilj baö hiaupi ári síöar, þann-jum við undirritaðir stjórn- xg hljóp t. d. Skeiöará 1938 armeðlimir í Verkamanna- félaginu Hlíf, sem jafn- hliða skipuöum samninga- nefnd félagsins lýsa yfir eftirfarahdi: 1. Ríkisstjórnin átti eng- ar vlöræöur viö okkur um samninga viö atvinnurek- endur og kom ekki nærri þeim og samningar þeir sem tókust, voru samkomu lag samninganefndar Hlíf- ar og hafnfirzkra atvinnu- rekenda gert fyrir milli- göngu sáttasemjara ríkis- ins hr. Tox-fa Hjai’tarsonar. 2. Samninganefnd Hlífar haföi á meðan á samning- um stóð nóttina 22. þ. m. eins náiö samband viö for- ustumenn Verkamannafél. Dagsbrún í Reykjavík og aöstæöur frekast leyföu og skrifaði eigi undir samn- inga fyi’r en umsögn þeii’ra lá fyrir um aö samningai’ þeir sem veriö var aö gera myndu eigi skaöa fyrirhug sngan giirniM Yfirlýsing frá stjórn Hiífar Frá stjórn Verkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði hefur Þjóðviljanum borizt eftirfarandi: ,,I tilefni blaðaskrifa og aöa ’ samningagerð Dags- brúnar. Framfaraíélag Kópavogs Aöalíundur Framfai’afél. Kópavops fór fram 17. þ. m. en félagiö var stofnaö 13. maí þ. á, — I félaginu eru nú um 100 manns. Á Kópavogssvæöinu búa nú 300—400 manns. Félag- iö hefur látiö til sín taka hagsmunamál Kópavogs- búa, svo sem skóla- póst- og rafmagsmál og vatns- veitu. I stjói’n félagsins voru bessir kosnir: Guðmundur Eggertsscn fonnaöur, Jón Kristgeirsson varafonnaöur J. Schröder féhiröir, Finn- bogi R. Valdimarsson ritari Hafnarfiröi, 24. febr. 1948. Stjórn Vmf. Hlif.“ Verður úíiskemmti- staður Reykvíkinga þar? Bæjarráö samþykkti fyr ir sitt leyti, á fundi sinum 22. þ. m. aö útiskemmtistáö ur veröi á svæöinu austan viö Njarðai’götu, suöur und ir Skildinganeslandi. — Áöur en nánari ákvörðun er tekin, óskar bæjarráö að fá nánari greinargerö um stærö og fyrii’komulag, svo og umsögn flugmálastjói’a. Bæjarráði hafa borizt tvær urmóknir um staö undir slikan útiskemmti- stað, önnur frá íélagi nokk urra manna — ,,Tivoli“-fé- lagið, og hin frá Sigurgeiri Sigui’jónssyni hæstaréttar- lögmanni rö félaeiö yrði sjálft aö sjá fyxTr frárennsli. —0— Lóðáumsókn Bygg- insrafétags verka- manna Á siöasta bæjarráös- fundi (22. þ. m.) var er- indi frá Byggingarfélagi verkamanna, dags. 10. des. 1945, með beiðni um lóöa- úthlutun í Rauöarárholti, vísaö til lóðaúthlutunar- manna til athugunar. —0— Utauför Hörou Söngíélagið Harpa hef- ur sent bæjai’ráöi umsókn um 12 þús. kr. styi’k til utanfarar á söngmót í Kaurxmannaþöfn í júní n. k. Bæiari’áö vísaði umsókn- xnni til bæjarstjornar og veröur hún væntanlega tek ■'n til afprexðslu á næsta bæj arstjórnarfundi. —0— Mánhaskipti í iög- regkmm Lögreglustjóri hefur lagt til að ckipáðir veröi 10 ný- ir lögregluþjónar. Aiimilciö mun hafa kveð- iö 'að því undanfarið aö iög reglubjóxlar hafi saaT unu starfi sínu og' ráöiö sig til axxnarra starfa. Minningarathöfn um skipverja á v. b. Max Minningarathöfn fór fram s. 1. sunnudag i Hóls- kii’kju um þá sem fórust með v.b. Max 9. þ. m. Séi-a Páll Sigm’össon flutti minningarræðuna. Sjómenn gengu undir fán- um inn í kirkjuna og út úr henni. Fjöldi manna var viöstaddur athöfnina.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.