Þjóðviljinn - 06.04.1946, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 06.04.1946, Qupperneq 2
ÞJÓÐVILJINN I.augardagur 6. apríl WHSH TJARNARBÍÓ Sími 6485. Heilsast og kveðjast (Till We Meet Again) Merle Oberon George Brent Pat O’Brien Geraldine Fitzgerald Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 5—7—9. Blesi (Hands Across the Border) Roy Rogers og hestur hans. Sýning kl. 3 Sala hefst kl. 11 __J| NYJA BtÖ Siðferðisglæpur Anna Borg, Paul Reumert Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og 9. Æskan er létt- lynd >7jörug söngva- og gaman- mynd. Gloria Jean, Patric Knowles Bob Crosby og hljómsveit hans. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Gamla Bíó sýnir: Stríös- Kaupið Þjóðviljann fangar og Bambi. --------------------------------------- Eldri dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag, sími 2826 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. — Fjalakötturinn Sýnir revýuna Upplyfting á sunnudagseftirmiðdag kl. 2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sunnudagskvöld kl. 8. „V ermlendingarnir“ Sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum í 5 þáttum, eftir F. A. Dahlgren — V. Moberg 2. sýning annað kvöld kl. 8 iiðgöngumiðasalan opin í dag kl. 4—7. Áski.ifendur vitji aðgöngumiða þá. Karlakór Reykjavíkur SAMSÖNGUR Söngstjóri: Sigurður Þórðarson 1 Gamla Bíó sunnudaginn 7. þ. m. kl. 13,15 Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Síðasta sinn Aðalfrumvarp nýju skólamálalöggjafarinnar, frumvarp um skólakerfi og fræðsluskyldu, af- greitt sem lög Aðalfrumvarp hinnar nýju skólamálalöggjafar, frumvarp til laga um skólakerfi og fræðsluskyldu, var í gær afgreitt sem lög frá Alþingi. Þar sem lög þessi ásamt hinum öðrum skóla- málafrumvörpum, sem nú liggja fyrir Alþingi, marka tímamót í íslenzkri skólasögu, þykir rétt að birta lögin hér í heild. Morgunblaðseig- andinn meihattínn Morgunblaðið, sem þegir steinhljóði um sjálfstæðis- kröfur íslendinga, blaðið, sem neitar að birta nokkra frégn, sem stutt getur málstað ís- lendinga 1 herstöðvamálinu, blaðið, sem varar við að nefna orðið sjálfstæði, því að það muni ekki geta „til ann- ars leitt en tjóns fyrir þjóð- ina“, sama blaðið, sem fékkst ekki til nema í smáklausu að geta um útifund stúdenta um sjálfstæðismálið og gat jafn- vel fengið sig t:l að klippa úr auglýsingu frá þeim nöfn allra ræðumanna, einmitt þetta blað þykist þess um- komið að tala um óvirðingu við þjóðsöng íslendinga og ætlar sér þá dul að koma af stað óhróðri um hinn glæsi- lega fund stúdentanna, þar sem þúsundir Reykvíkinga voru samankomnir. Víkverji hefur þótt nógu heimskur til að vera att á foraðið. Hann skrifar undir fyrirsögninni: 1I-; deild, eftir því, á hvort nám’.ð er lögð’meiri áherza. Unglingaskólarnir eru tvcggja ára skólar. Nám í þeim jafn- gildir námi í tveimur neðstu bekkjum gagnfræðaskóla. Þvi lýkur með unglingaprófi, og veitir það rétt til framhalds- náms í miðskólum og gagn- fræðaskólum. Miðskólarnir eru þriggja ára skólar. Nám í þeim jafngildir námi í þremur neðstu bekkj- um gagnfræðaskóia. Því lýkur með landsprófi, miðskólaprófi. Það veitir rétt til inngöngu í sérskóla og menntaskóla með þeim takmörkunum, er kunna að verða settar í iógum þeirra • eða reglugerðum. Gagnfræðaskólar í kaup- stöðum eru fjögurra ára skól- ar. Gagnfræðaskólar í sveitum veita aðeins tveggja ára fræðslu að loknu unglinga- prófi. Þó er fræðslumálastjórn heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði, ef forráða- menn gagnfræðaskóla óska þess. Nemendur gagnfræða- skóla ganga eftir 2 eða 3 ár „Höfuðfatið undanskilið þjóð rækninni" m. a. þetta: — „Fjöldi hinna áhugasömu á- heyrenda, sem farið höfðu á þennan fund og hlustað á hvatningarorð landvarnp^. manna, hímdu með hendur í vösum og hatta og önnur pottlok sín þrýst niður að eyrum meðan þjóðsöngurinn var leikinn“. Annar álíka snakkur ritar í Morgunblaðið í gær um „Mennina, sem gleymdu að taka ofan“, þar sem á hinn viðurstyggileg- asta hátt er reynt að svívirða fund stúdentanna. Það vill nú svo til, að Morg unblaðið heggur full nærri sjálfu sér í þessu máli. All- ur sá fjöldi, sem á fundinum var, er til vitnis um. að fund- armenn sýndu þjóðsöngnum tilhlýðilega virðing-u, — en þó með undantekningu. Það vakti einmitt eftirtekt fund- armanna, að einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Hall- grímur Benediktsson, sem 1. gr. Allir skólar, þeir sem kostaðir eru eða styrktir af almannafé, mynda samfelt skólakerfi. 2. gr. Skólakerfiö skiptist í þessi fjögur stig. 1. bama- fræðslustig, 2. gagnfræðastig, S.menntaskója- og sérskóla- stig, 4. háskólastig. Á barnafræ'ðslestiginu eru bamaskólar. Á gagnfræða- stiginu eru unglingaskólar, miðskólar og gagntræðaskólar. Á menntaskóla- ig sérskóla- stiginu em menntaskólar og sérskólar. Á háskóiastiginu er háskóli. 3. gr. BamaskóJar eru fyrir böm á aldrinum 7—13 ára. Barnafræðslunni lýkur með bamaprófi. 4. gr. Unglingaskólar og gagnfræðaskólar taka þegar við að loknu barnaprófi. Þeir greinast í tvenns konar deild- bóknámsdeild og verknáms- jafnframt er stórkaupm.og | undir sama próf, sem nemend- e nn aðaleigandi Mbl., tok ur unglingaskóla cg miðskóla. ekki ofan hatt sinn, fyrr en Burtfarapróf úr gagnfræða- nærri var búið að leika þjóð- skóla, gagnfræðapróf, veitir söng nn, þegar hann stóðst | ekki lengur hið ískalda augna Mun le'guriturum blaðsins ráð þeirra, sem kringum vissara áður en þeir skrifa hann stóðu, og hefur það ef næst, að höggva ekki alveg til vill átt að vera tákn þeirr í jafn nærri húsbændum sín- ar rótgrónu fyrirlitningar, er j um, eða eiga þeir orðið aðra Mbl.-eigendurnir höfðu á enn voldugri húsbændur? fundinum og þeim málstað, sem þar var fluttur. Skrif Morgunblaðsins um óvirðingu við þjóðsönginn hljóta því að snúast gegn Hallgrími Benediktssyni. — Morgunblaðið má í annan stað gæta sín, að það eitt verði ekki talið óvirðing við þjóðsöng íslendinga, að amer íkuagentar þess nefni hann á nafn. Stúdent. rétt til náms í þeim sérskól- um, er þess prófs krefjast, og til starfs við opinberar stofn- anr, eftir því sem lög og reglu gerðir ákveða. 5. gr. Menntaskólar skulu vera samfelldir- fjögurra ára skólar og greinast í deildir eft ir því sem þörf krefur. Burt- fararpróf þaðan, stúdsntspróf, veitir rétt til liáskólanáms. Ákvæði laga þessara hagga ekki rétti Verzlunarskóla Is- lands til að brautskrá stua- enta. Um sérskóla segir í lögum þeirra og reglugerðum hvers um sig. 6. gr. Til inngöngu í háskóla þarf stúdentspróf. Þó getur háskóladeild krafizt viðbótar- prófa, ef þörf gerist. Háskól- inn greinist í eins margar deildir og þurfa þykir, eftir því sem ákveðið verður í lög- um hans og reglugerð. 7. gr. Kennsla er veitt ó- keypis í öllum skólum, sem kostaðir eru að meirihluta af almannafé. 8. gr. Öll böm og unglingar em fræðsluskyld á aldrinum 7—15 ára. Þó getur fræðslu- ráð ákveðið að fengnu sam- þykki fræðslumálastjómar, að fræðsluskylda í einu eða fleiri skólahverfum innan fræðslu- héraðsins skuli aðeins ná til 14 ára aldurs, ef hlutaðeig- andi skólanefnd óskar þess. Heimilt er sveitarfélögum með samþykki fræðslumála- stjómar að hækka fræðsluald- ur til 16 ára. 9. gr. Nú getur nemandi ekki stundað sky'dunám sök- um fjárskorts, og skal þá veita styrk til þess af al- mannafé. 10. gr. Nánari ákvæði um framkvæmd á fræðslu, skipan skóla hvers stigs og fjárfram- lög ríkis og sveitarfélaga til skólahaldsins skulu sett í lög um og reglugerðum fyrir skóla hvers stigs. 11. gr. Lög þessi taka gildi 1. febrúar 1947 og koma til framkvæmda á ámnum 1947 ■—1953, eftir því sem fræðslu- málastjórn ákveður í samráði við hlutaðeigandi fræðsluráð. Leiðrétting: ,Sú meinlega prentvilla varð í viðtalinu við Óskar Aðalstein í Þjóðviljanum í gær, að þar stóð: „eftir Loft Guðmundsson", en átti að vera: „ef'tir Loft Guttormsson". — Þessi leiða prentvilla mun hafa valdið því að ýmsir hafi haldið að þar vseri átt við Loft Guð- mundsson í Vestmannaeyjum. Þjóðviljanum þykir leitt, ef þessi mistök skyldu haía valdið hon- um einhverjum óþægindum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.