Þjóðviljinn - 06.04.1946, Page 7

Þjóðviljinn - 06.04.1946, Page 7
Laugardagur 6. apríl 1916. ÞJÓÐVILJINN Skaftfellingur til Vestmannaeyja. Vörumóttaka árdegis í dag. Höfum fengið dálítið af hinum bæti- efnaríku Grape-ávöxt- um. KRON Símanúmer okkar er 6758 ÓLI OG BALDUR Framnesvegi 19 Takið eítir, Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. Daglega NÝ EGG. soðin og hrá. Kafiisalan BAFNARSTE ÆTI 16. Or»borginn! Næturlæknir er í læknavarð- siofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030 Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki. Næturakstur í nótt: B. S. I., sími 1540. Ljósatími ökutækja er frá kl. 7.30 að kvöldi til kl. 5.35 að morgn-i Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. SÖFNIN: Landsbókasafnið er opið í dag kl. 10—12 f. h. og 1—7 og 8—10 e. h. Náttúrugripasafnið er op- ið í dag kl. 2—3. Þjóðminjasafn- ið er opið í dag kl. 1—3. Þjóð- skjalasafnið er opið í dag kl. 2—7. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lestrarsalurinn er opinn í dag ki. 10—12 og 1—10. Útlánsdeildin er opin kl. 2—10. Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: Skálholt eftir Guðm. Kamban. — Leikfé- lag Reykjavíkur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Messur á morgun: Hallgrímssókn. Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta Austur- bæjarskólanum. Séra Sigurjón Árnason. Kl. 2 e. h. messa á sama stað: séra Jakob Jóns- son. Skipafréttir: Brúarfoss hef- ur sennilega farið frá New York í fyrradag. Fjallfoss er á Skálum. Lagarfoss er í Gautaborg. Selfoss er í Leith, hleður í Hull um miðjan apríl. Reykjafoss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til Ant- werpen. Bumtline Hitch fór frá Halifax 29. f. m. til Rvikur Acron Knot hleður í Halifax .jíC liggur leiðin Munið Kaífisöluna Hafnarstræti 16 Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaðcr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, simi 5999 Barbara Árnason, Magnús Á. Árnason Listsýnin| í Listamannaskálanum opnuð í dag, laug- ardag. 6. apríl. Opin dagl. 10—10. Fermingargjaíir Tilvaldar fermingargjafir fyrir stúlk- ur, — kommóður í mörgum litum. Litlir skápar. — Einnig margir litir. Gamla Kompaníið Hringbraut 56. Símar 3107 og 6593 Skíðadsildin Skíðaferðir að Kolviðarhól í dag kl. 2 og kl. 6 og á morgun (sunnudag) kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í dag í verzl. Pfaff frá kl. 12—3. í byrjun apríl. Salmon Knot hleður í New York í byrjun apríl 4.—6. þ. m. True Knot hleður Halifax um 20. þ. m. Sinnet er í Reykjavík. Empire Gallop fór frá Reykjavík 2. þ. m. til Halifax. Anne er i Reykjavík. Lech fór frá Reykjavíkur 3. þ. m. til Gree- nock og Frakklands. Lublin hleður í Leith í byrjun þ. m. Sollund hleður í Menstad í Noregi 5. þ. m. Otic er í Leith Horsa hleður í Leith um miðj an apríl. Trinete hleður í Hull í byrjun apríl. Vélsmiðjur Þeir unglingar Norskur sérfræðingur í logsuðu og raf- suðu mun væntanlega halda hér hálfsrnán- aðar námskeið um miðjan aprílmánuð. Auk venjulegrar suðu á járni verður kennd suða á kopar, eir, aluminium o. fl. málmum. Allar nánari upplýsingar gefa Hákon Jó- hannsson & Co. h. f., Sölvhólsgötu 14 eða í síma 6904 kl. 3—5 daglega. Hákon Jóhannsson & Co, h. f. sem hafa í hyggju að bera Þjóðviljann til kaupenda, þegar skólum lýkur, og sem ekki fara í sveit í sumar, gjöri svo vel og tala við okkur strax. Þjóðviljinn Skólavörðustíg 19. Sími 2184 Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyó NwJtv) TO P'X T—5 . -vat explosion: sa\\=TuiN3 L ÖOT TO <50 TO TM5 SoyS-TSLL TM5,U . T/IVÍ TMé BOM3 WITH VOU-GÍÓE IT TO THEM- MAVBE TUERE'S TIMS POl? SOMEONE Valur: Nei, heyrðu Lísa. i>ú mátt ekki vera að hugsa um mig. Allur bærinn bíður eftir sprengingunni. Við verð- um að gera eitthvað. Þú verður að fara til skæruliðanna og segja þeim hvað hefur komið fyrir........Taktu sprengj- una með þér. Ennþá er ef til vill tími til að láta hana springa. Lísa: — Eg skal gera eins og þú villt, Valur, en ég verð þá að skilja við þig svona. — Valur: Mér'er'nú ekk- ert vel við það, en þetta er mei.ra áníðandi. — Farðu. Það er hringt, og það er Páll, sem stendur við dymar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.