Þjóðviljinn - 06.04.1946, Side 8
Bifreiðastjórafélagið Hreyfill lætur taka um-
ferðakvikmynd
Bifreiðastjórafélagið Hreyfill hefur ákveðíð að láta taka
I
fslenzka uniferðakvikmynd í sumar, almenningi og bifreiðastjór-
um til leiðbeiningar í þessu máli. Eftirfarandi frétt hefur Þjóð-
viljanum borizt frá stjórn Hreyfils.
Eins og öllum er ljóst fara
umferðarslysin nú ört vaxandi
með hverju ári sem líður, en
hinsvegar ekkert verulega að-
hafzt um það að reyna að af-
stýra því að slysin eigi sér
stað svo sem með því að
fræða almenning um umferðar
reglur, bæði vegfarendur og
stjómendur ökutæl.ja.
S. 1. sumar lögðu bifreiða-
stjórafélögin Hreyfill og Þrótt
ur fram allítarlegar tillögur
til úrbóta í umfsrðamálunum,
_en þessum tillögum hefur ekk
ert verið sinnt.
Bifreiðastjórafélagið Hreyf-
ill hefur nú ákveðið að hefj-
ast handa um að láta taka ís-
lenzka umferðakvikmynd, sem
gæti orðið almennmgi og bif-
reiðastjórum til leiðbeiningar
í þessum málum.
Hreyfill hefur þegar leitað
verklegrar aðstoðar ýmsra að-
ila við myndatökuna og liafa
þeir allir tekið vinsamlega
undir að. veita aðstoð sína í
þessu máli.
«----------------------;-------
Kvikmyndataka þessi kemur
til með að kosta allmikið fé,
ef hún á að ná tiigangi sínum,
og hefur Hreyfill ákveðið að
efna til happdrættis í vor til
þess að afla fjár í þessu skyni.
Væntir félagið þess að almenn
ingúr bregðist vel þessari við-
leitni Hreyfils til aukinnar
fræðslu í umferðamálunum,
með því að kaupa happdræt.is
miða í umferðarhappdrætti
Hreyfils.
Yfirlýsing frá stjórn
Iþróttasambands Islands
Vegna mnmæla Þjóðviljans 2. apríl sl. viljum vér
taka þetta fram:
1) Stjórn íþróttasambands Islands (I. S. I.) hefur eklc-
ert að gera með sjóð þann, sem stofnaður var til
leikvangsgerðar á Þingvöllum, fyrir nokkrum árum,
og afhentur var Þingvallanefnd til fyrirgreiðslu og
ráðstöfunar.
Skozka flugfélagið fékk ein-
ungis leyfi til viðkomu á Islandi
í reynsluflugi milli Skotlands
og Ameríku
Atvinnumálaráðherra svarar fyrirspurn um
máiið á Alþingi
Skozka flugfélagið „Scottish Aviation“ hefur ekki feng-
ið leyfi til farþegaflugs til íslands frá Skotlandi, heldur að-
ins bráðabirgðaleyfi um þriggja mándða skeið til viðkomu
flugvéla í Ameríkuferðum, en flugfélagið hefur í hyggju að
hefja tilraunaflug á þessari leið.
Áki Jakobsson atvinnumálaráðherra skýrði frá þessu í
svari við fyrirspurn á Alþingi í gær um fregnir þœr, sem
Morgunblaðið hefur flutt um flugleyfi til handa þessu
skozka félagi.
Fyrsti togarinn
farinn á saltfisk-
veiðar
,,Kópanesið (áður H'lmir)
fór á saltfiskveiðar á fmmtu-
dagsmorguninn. Eigandi og
skipstjóri er Haraldur GÍ3la-
son. Er þetta fyrsti togarinn,
sem fer á saltf.'skveiðar á þess
ari vertíð,- en eins og skýrt
hefur verið frá hér í blaðinu,
er mikil eftirspurn eftir salt-
fiski á meginlandi Evrópu.
Námskeið fyrir
kennara
Tvö námskeið fyrir konnára
í barnaskóium, héraðsskó'um
og gagnfræðaskclum verða
haldin í handíða- og myndlista
skóianum Grundarstíg 2 í
Reykjavík dagana 3.—23. júní
næstkomandi. Ainmð námskeið
ið er fyrir smíðakennara, en
liitt fyrir teiknikeunara.
Á smíðanámskeiðinu verður
lögð aðaláherzla á smíði hag-
nýtra kennslutækja, svo sem
einföldustu eðiisfræðláhálda
(fysikslöjd). Kennarar verða
þeir H. G. Gustafsson, smíða-
kennari við kennaraskólann í
Gautaborg og Gurnar Klængs-
son handíðakennari í Reykja-
vík. Kennslugjald kr. 100.CO
og efniskostnaður áætlaður kr.
80.00.
Á teiknikennaranámskeið'nu
kennir Kurt Zier listmálari
fríhendisteikningu, málun með
vatnslitum og töfluteikningu,
ennfremur flytur hann erindi
um barnateiknun . Kennslu-
gjald kr. 100.00.
Þátttakendur námskeiðanna
riga kost á að fá kennslu í
bókhaldi. Kennslugjald 65 kr.
Umsóknir skulu sendar skrif
rtofu fræðslumálastjóra sem
fyrst Og eigi síðar en 1. maí
næstkomandi.
2) Það er því Þingvallanefndin sjálf, sem liefur varð-
veizlu sjóðsins, ávaxtar hann og' veitir gjöfum mót-
töku. Verður Þjóðviljinn því að snúa sér til Þingvalla-
nefndar til að fá allar upplýsingar viðvfkjandi sjóðn-
um, gjöfum og fjáröflunum.
3) Loks skal þess getið að samkvæmt 2. gr. laga ÍSI. er
sambandið óháð stjórnmálastefnum.
STJÓRN ÍÞRÓTTASAMBANDS ISLANDS
Scottisih Aviation hefur um j
margra mánaða skeið undir-
'búið flug milli Skotlands og
Ameríku, og fór þess fyrir
all-löngu á leit við íslenzk
yfirvöld, gegnum fulltrúa
sinn hér, Flugfélag íslands,
að það fengi leyfi til viðkomu
»
-♦
Hefur Jónas frá Hriflu afhent
sjálfum sér blóðpeninga sína?
Stúlka handleggs-
brotnar
Það slys vildi til í kexv rk-j
smiðjunni Esju, að stúlka að
nafni Ásta Árnadóltir,, Kam’1s j
vegi 15, lenti í hjcli og hand-,
leggsbrotnaði á framhandlegg. j
■ l
Drengur slasast
Drengur að nafni Guðmund
ur Magnússon, Viíilsgötu 22,
var ásamt fleiri bömum að
leika sér í bragga og helltist
framan í hann rjúkandi salt-
sýra. Brenndist hann dálítið á
andliti og höndum, en líður
vel eftir ástæðum.
Virðst ástæða til að vara
fólk við að fara ógætilega
með jafn hættulegan vökva og
ssltsýran er.
Aðalfundnr Sósí-
alistafélags
Akraness
Aðalfundur Sósíalistafélags
Akraness var haldinn 38.
marz. I stjórn voru kosnir:
Formaður: Pétur Jóhanns-
son.
Ritari: Þorvaldur Steinason.
Gjaldkerl: Ámi Ingimundar
son.
Varastjórn: Mágnús Norð-
dahl formaður, Halldór Þor-
steinsson ritari og Ámi Sig-
urðsson gjaldkeri.
Aðalfundarstörfum varð ekki
lokið.
Á öðrum stað hér í blaðinu
er birt yfirlýsing frá stjórn í-
þróttasambands Islands, þar
sem hún skýrir frá því að
hún hafi ekkert að gera með
sjóð þann er stof.iaður var til
leikvangs á Þingvöllum og
hafi því ekki tekið við Júdasar
peningum Jónasar frá Hriflu.
Þjóðviljanum er sönn gleði
að birta þessa yfirlýsingu
stjórnar Iþróttasambands Is-
lands. I skrifum sínum um
þetta mál hefur Þjóðviljinn
alltaf haldið því fram að því
yrði ekki trúað að íþróttasam
bandið veitti viðtöku umrædd-
um Júdasal’peningum Hriflu-
Jónasar.
Iþróttasambandið átti drengi
Iegan þátt í sjálfstæðisbarátt-
unni á liðnum ámm, og Þjóð-
viljinn treystir því-að íþrótta-
menn verði ætíð vakandi á
verðinum, hvenær og hvaðan
sem sjálfstæði íslands er
hætta búin.
í yfirlýsingu sinni upplýsir
stjóm Iþróttasambands Is-
lands að Þingvallanefnd muni
hafa veitt Júdasarpeningum
Hriflu-Jónasar viötöku.
1 Þingvallanefnd em þessir
menn:
Jónas Jónsson frá Hriflu,
alþingismaður, Haraldúr Guð
mundsson, alþingismaður;
Sigurður Kristjánsson, al-
þingismaður.
Það virðist því vera j
svo að Jónas frá j
Hriflu hafi afhení sjálf-
um sér Júdasar-pen-
inga sína. — Enn er
ekki vitað livort með-
nefndarmenn hans hafa
samþykkt móttöku þess-
ara peninga.
íslenzka þjóðin krefst
þess að meðneíndar-
menn Hriflu-Jónasar í
Þingvallanefnd skýri taf-
arlaust frá því hvort
þeir hafa gerzt ineðseltir
um móttöku þessara
blóðpeninga.
Það verður með engju
móti þolað að Þingvellir
verði svívirtir með blóð-
peningum þessa landráða
^anns.
Arshátíð Gagnfræða-
skóla Akraness
Árshátíð gagnfræðaskóla
Akraness fór fram 22. maí s.
1. í Bíóhöllinni. Þar voru ræð-
ur fluttar, upplestur, söngur
(kvenna), leiksýning, leik-
fimi (kvenna), talkór og söng
ur með gitarspili. Á eftir var
dansleikur í Bámnni.
Hátíðin var vel sótt og fór
hið hezta fram að öllu. Annars
er það svo að það má
ségjá að cmögulégt sé að
halda hér dansleik því Báran
cinn lítill salur, kostaði fyrir
á íslandi, tll að taka hér elds
neyti (nontraffic stop). Var
því svarað að eðlilegast væri
að félagið sneri sér til rákis-
stjórnar sinnar og hún gerði
loftferðasamning við íslenzku
ríkisstjórnina samkvæmt
Chicago-samþykktunum, e'ns
og Bandarákin og Svíþjóð
hafa gert. í Bretlandi mun
talsverður ágreiningur um
það hvernig haga beri flug-
ferðunum milli Bretlands og
annarra landa og hefur enn
engin beiðni borizt frá brezk
um stjórnarvöldum.
Scottish Aviat'on hugðist
þá hefja reynsluflug, og fór
fram á bráðabirgðaleyfi til
lendingar hér um þriggja
mánaða tíma. Var það veitt
af flugmálastjóra í samráði
við atvinnumálaráðuneytið og
utanríkisráðuneytið.
Það er misskilningur hjá
Morgunblaðinu að Scottish
Aviation hafi fengið leyfi til
flugs milli Skotlands og ís-
lands. Félagið mun hafa at-
hugað möguleika á því að
láta eina flugvél vera í för-
um í sumar milli Prestwick
og Reykjavíkur, en engin
ósk um slíkt flugleyfi hefur
komið til íslenzku stjórnar-
innar-
Lóð fyrir starf-
semi útvegsins
í Örfirisey?
Samband ísl. útvegsmanna
hefur sótt um lóð í Örfirisey
til að reisa þar olíugeyma,
upplagningu fyrir kol og salt,
vöruskemmu og ísframleiðslu
og aðra svipaða starfsemi.
Bæjarstjóm hefur enn enga
ákvörðun tekið í þessu máli.
gágnfræðaskólánn 1700 kr.,
en á árshátíð V.L.F.A. í vetur
kostaði húsið 2000 krónur.