Þjóðviljinn - 09.04.1946, Síða 3
Þríðjudggur 9. apríl W46.
ÞJOÐVI.LJINN
3
ÍÞRÓTTIR
llitstjóri: FRÍMANN II E L G A S O N
Þeir beygðu kjá
Það er alltaf dálítið skrýt-
ið að hlusta á umræður í-
þróttamanna um bindindis-
mál. Fljótt á litið virðist sem
að meðal íþróttamanna ætti
að ríkja einn hugur og einn
vilji um þessi mál. Munu
flestir þeirrar skoðunar að
vel gæti farið á því að ein-
mitt íþróttamenn knýttu
þessi mál saman við íþrótta-
starfið meðal ungra og gam-
alla. Síðasta þing í. B. R. er j
mjög gott dæmi um veikleika
og hugleysi íþróttamanna
gegn Bakkusi. Á þinginu kom
fram t'llaga um það, að skora
á stjórnmálaflokkana í Rvík
að hafa í framboði til næstu
þingkosninga bindindissinn-
aða menn öðrum fremur. —
Miðað við það ástand sem nú
ríkir má segja að þessi til-
laga hafi ekki mikla hernað-
arlega þýðingu. Þessari til-
lögu er mætt með dagskrár-
tillögu um að vísa tillögunni
frá á þeim grundvelli að
þetta tilheyri ekki verksviði
í. B. R. og þessi tillaga er
samþykkt með 12:11 atkv.
Furðulegt er að svona tillaga
skuli vera borin fram, þeg-
ar þess er gætt að í. B. R.
ber að vinna að bindindis-
starfsemi meðal félaganna,
bindindisfræðslu og vinna að
útrýmingu skaðnautna í land-
inu- Hvorki I. B. R. né öðrum
eru settar ákveðnar skorður
um það, hvernig þessu marki
skuli náð. Varla getur þess-
um tólfmenningum fundizt
þingið verða háð stjórnmála-
flokkunum, þó þeir sendi
þeim slíka áskorun. Það væri
skrýtin röksemdafærsla. Það
verður því ekki annað séð, en
þessi dagskrártillaga sé brot
á stefnuskrá íþróttamanna.
Þó Begjast þessir menn
vera" hlynntir bindindisstarf-
semi íþróttamannáT
Önnur tillaga kom fram í
þá átt að útiloka ölvaða
menn frá skemmtunum í-
þróttafélaga og ef félögin
leyfðu það, kæmu viðurlög
fyrir, útilokun frá mótum um
stundarsakir að undangeng-
inni aðvörun. Þarna fengu
þeir tækifæri til að sanna dá-
læti sitt á bindindisstarfsem-
inni. H .‘að skeður? Þeir þora
ekki að taka á sig ábyrgð.
Þeir beygja af. Vísa í gamlar
„áskora*nir“ til I. B. R. nm
þetta e’fni, og hafa þannig
,,hrerasa:ð“ hendur sinar í
þessu máli, og komið fram
af sér að „taka afstöðu“ sem
getur „stuðað“, og sem gæti
Mikið íþróttalíf í Vestmanna-
eyjum sl. ár
Fréttabréf frá Karli Jónssyni
Á árinu voru háðir hér 6
knattspyrnu-kappleikir, 2 í
hverjum flokki, vann -Þór 3
og Týr 3.
3 handknattleiksmót fóru
hér fram í A-liði kvenna,
vann Týr 2 en Þór 1. í B-liði
kvenna voru 2 leikir, vann
Þór 1 en einn varð jafntefli.
Auk þess voru í handknatt-
leik háðir 3 leikir við Hauka
úr Hafnarfirði, 1 við K. V.,
K. V- vann 4:1, 2 við Týr, Týr
vann 3:1 og 3. við Þór, Hauk-
ar unnu 4:1.
Þá voru farnar tvær knatt-
spyrnuferðir, II. fl. 10. ágúst
og III. flokkur 18. ágúst, báð-
ar til Reykjavíkur.
9 frjálsíþróttamót voru
haldin hér í sumar, voru sett
alls 9 Vestmannaeyjamet í I.
flokki og eru þau þessi:
1. Stangarstökk: Guðjón
Magnússon 3,67 m., sem er
Íslandsmet.
2. Kringlukast: Ingólfur
Arnarson 39,27 m.
3. Kúluvarp: Ingólfur Arn-
arson, 13,12 m.
4. Tugþraut: Gunnar Stef-
ánsson 5232 stig.
5. 400 m. hlaup, Gunnar
Stefánsson 53,8 sek.
6 4x100 m. boðhlaup: ,,Þór“
48,6 sek.
7. 200 m. hlaup: Gunnar
Stefánsson 24,1 sek.
lokað fyrir ölæðisskemmtan-
ir, sem félög gangast fyrir
sér til fjárframdráttar. Slíkur
tvískinnungur, sem þessi er
skaðlegur og getur ekki sam-
rýmst því að kalla íþrótta-
hreyfinguna uppeldisaðila í
þjóðfélaginu. Enda má í
mörgum tilfellum fremur sjá
móta fyrir því að verið sé að
ala upp „veðhlaupahesta“ og
sýningargripi, en félagssinn-
aða og nýta þjóðfélagsborg-
ara. Vissulega verður ekki
hætt hér. Það verður leitað
að leiðum út úr þeim ósóma,
sem félögin líða. Ef menn
vilja og þora hlýtur sú leið
að finnast. Við megum ekki
gugna fyrir „rökum“, sem
þeim, að fyrst stúkunum hafi
ekki tekizt betur en raun
sýnir, þá taki það því ekki
fyrir íþróttamenn að vera að
berjast í þessu. Slíkt von-
leysi og vantr.ú eru ekki karl-
mannleg eða líkleg til stór-
ræða.
8. Þristökk án atr.: Torfi
Bryngeirsson 3.48 m.
9. 80 m. hlaup kvenna Guð-
rún Jónsdóttir 11,5 sek.
í II. fl. voru sett 4 Vest-
mannaeyjamet:
1. 100 m. hlaup, Torfi Bryn-
gelrsson 11,8 sek.
2. Stangarstökk, Torfi
Bryngeirsson 11,8 sek.
3. Þrístökk, Hallgrímur
Þórðarson 12,56 m.
4. Hástökk, Torfi Bryn-
geirsson 1,63 m-
Á árinu voru háðar tvær
bæjarkeppnir í frjálsum í-
þróttum. Við Hafnfirð-
21.—22. júlí. Unnu Vest-
mannaeyingar hana með
12326 stigum, en Hafnfirð-
ingar fengu 12125 stig. Hin
keppnin var við Selfoss, 15.
júlí. Unnu Vestm.eyingar
með 12065 stigum gegn
10834 stig.
I bæjarkeppninni við Hafn-
arfjörð var keppt í 11 íþrótta-
greinum og eins á Selfossi.
Að lokum var haldið hér
unglingamót fyrir 3ja aldurs-
flokk. Náðist þar þessi ár-
angur:
80 m. hlaup: Stefán Stef-
ánsson 10,45 sek. og Eggert
Sigurlásson 10,4 sek.
400 m. hlaup: Eggert Sig-
urlásson 64,4 sek.
Hástökk: Stefán Stefáns-
son 1,46 m.
Langstökk: Jón Bryngeirs-
son 5,03 m.
Þrístökk: Jón Bryngeirsson
11,22 m.
Stangarstökk: Kristmund-
ur Magnússon 2,56 m.
Kringlukast: Björn Þor-
björnss 30,04 m.
Kúluvarp: Ingvar Gunn-
laugsson 34,24 m.
Þetta er yfirleitt allgóður
árangur, þar sem þetta er
fyrsta mótið í Eyjum í þess-
um flokki. Notuð voru kast-
áhöld 2. flokks.
Þá tóku Vestmannaeyingar
þótt 1 Meistaramóti Islands í
sumar og fengu þrjá meist-
ara, þ. e. í stangarstökki Guð-
jón Magnússon, í tugþmut
sama, setti ‘hann í henni nýtt
Íslandsmet, 3,67 m. og í
Sleggjukasti Sírrion Waag-
fjörd. Þar með held ég að
l'okið sé yfirlitinu, hér er að-
eins stiklað á því stærsta,
enda of langt að telja upp
öll afrekj hafa enda flest ver-
Úthlutunarnefnd ....
Framhald af 2. síðu.
sé ég ekki ástæðú til að ræða
það nánar hér. Þá láta þeir
skína í, að ég beri einhverja
sérstaka ábyrgð á úthlutun
styrkjanna í fyrra og vil ég |
biðjast undan þe'm heiðri, sem
er óverðskuldaður, þar sem
við vorum fimm í nefndinni
og ég var auk þess ekki for-
maður hennar. — Að líkind-
um .eru þessi mil iangt frá
því útrædd ennþá ’ og verða
það ekki fyrst um sinn, eða
ekki fyrr en þau eru komin í
viðunandi horf. Það væri ekki
r&rt að halda því fram, að
styrkveitingar fulitrúa mynd-
listarmanna hafi verið latt-
lausar, en þæp stóðu til bóta,
hefðum við mátt annast þær
áfram. því hveiium skyldi
vera betur truandi fyrir þess-
um málum en mönnum, sem
eru sívakandi fyrir öllu, sem
við kemur starfssviði því, er
þéir hélgg. alla krafta sína.
Það getur vitanlega verið um
nokkurn meiningarmun að
ræða í nefnd, sem myndlist- j
armenn skipa til að úthluta j
þeim styrkjum, on sjaldnast |
um hin veigamescu atriði. — * 1
Alþingi hefur — þrátt fyrir
allt — viðurkennt að listir í
landinu eru styrkja verðar og
þvi þá ekki að viðurkenna
það, að skipting þeirra er
bezt komið hjá listamönnunum
sjálfum. Það gera æðstu stofn
anir annarra siðaðra þjóða.
Þoi'va’dur Slrú’.ason.
ið birt áður. Alls fóru því
fram hér heima 16 mót í í-
þróttum, en alls tóku Vest-
manneyingar þátt í 21 móti
Af þessu má glögglega sjá
hve áhugi fyrir íþróttum er
hé,r mikill, þegar líka er tek-
ið tillit til þess að árangur
er allsstaðar góður og víða
með ágætum, þó verðum við
á hverju sumri að sjá á bak
fjölda ungra manna út á larid
til dæmis í síld.
Hauststarfið hefur verið
með ágætum. Karlaflokkur
úr Týr hafði þrjár sýningar
og eins kvenflokkur sama fé-
lags. Þá kom það upp leikriti
er það sýndi þrisvar sinnum
við mikla aðsókn. Voru leik-
endur alls 40 karlar og kon-
ur, hét það Austurlenzkt æv-j
intýri. Þá sýndi og karla
flokkur úr Þór leikfimi einu
sinni. Kappglíma Vest-j
mannaeyja fór fram 3. febr |
Var keppt í tveim flokkum. |
I. fl. 5 keppendur, og II. fl i
6 keppendur.
A i*r\ “ > .
Glímukonungur Vestm.-
eyja varð Húnbogi Þorkels-
son, Þór og í öðrum fl. vann
Jón Bryngeirsson, einnig úr
Þór.
Eg er ekki viss um að hægt
verði að koma fram með
jafn mikið yfirlit yfir starf-
semina á sumri komandi
vegna þess að svo illa fór
með íþróttavöllinn okkar sem
var. Iiann lenti sem sagt í
sjóflóði og má heita að hann
sé algerlega ónothæfur, en ég
mun skýra það nánar síðar.
Karl Jónsson.
Dagskrá síðustu viku hófst
á því, að Helgi Hjórvar veitti
Víkverja Morgunblaðsins mak-
lege ádrepu
fyrir fávískg
og illgirnis-
leg skrif um
dagskrá út-
vaipsins og
furðul. þjónk
un við útve rp
h'r.s erlenda
setuliðs á Islandi. í þessu sam
bandi er full ástæða til að
þakka útvarpinu fyrir heiðar-
legan fréttaburð um herstöðva
málið. Það mun síðar verða
metið að verðleikum, að á
sama tíma og flesi: blöð lands
ins þverskallast við að birta
fréttir sem styðja málstað Is-
lendinga hefur útvarpið gefið
slíkum fregnum lieiðurssess í
fréttaflutningi sínum. Annars
má ýmislegt að fréttaflutn-
ingi útvarpsins finna. Fréttirn
ar eru stundum allt of smá-
smugulega ýtarlegar og ekki
alltaf jafn vel orðaðar. Leiði-
gjamar eru þessar sifelldu
fréttir um merkisbóndann,
hreppstjórann og oddvitann
Jón Jónsson í Jónshúsum sem
varð sjötugur í dag eða kven-
félag Jónsvíkur sem hefur
saumað 20 koddaver á skömm
um tíma. Það væri ef til vill
ekki úr vegi að fréttir útvarps
ins væru styttar nokkuð en
tekinn væri upp daglegur
fréttaauki. I honum væri hægt
að skýra nánar út hinar merk-
ustu fréttir, eiga stutt viðtöl
við menn, minnast merkra at-
burða úr sögu þjóðarinnar o,
S. frv.
Á sunnnudaginn var flutti
Ásmundur Guðmundsson pró-
fessor erindi: Gyðingar í fyrir
heitna landinu. Það var fróð-
legt og skemmtilegt, en fjall-
aði aðallega um guðsþjónustu
hald austur þar. Frásagnir um
Gyðinga í fyrirheitna landinu
eru annars hið ákjósanlcgjstu.
útvarpsefni nú, þegar skorizt
hefur í odda milli Gyðinga og
fulltrúa brezkrar heimsvalda-
stefnu. Á mánudag flutti Þór-
hallur Þorgilsson magister er-
indi um þá menn sem stóðu a5
alfræðiorðabókinni frönsku.
Var það vandvirknislega sam-
ið í alfræðiorðabókarstíl.
Kvöldvaka vikunnar var prýði
leg. Benedikt Gíslason frá.
Hofteigi flutti ágætt og vitur-
legt erindi um beinafundinn
við Jökulsárbrú 1929, en.
spillti því dálítið rneð óþörfum
ættartöluþulum. Einar Ól.
Sveinsson prófessor las upp
ljóðaþýðingar úr grísku eftir
Grím Thomsen. Er það vel til
fundið að vekja athygli á þess
um þýðingum Grims, því að
þær eru vafalaust mörgum ó-
kunnar. I dagskrá kvenna'
flutti Ranhveig Kristjánrdótt-
ir erindi: Tæknin í þágu heim
ilEíina. Það var eflaust fróð-
legt fyrir húsmæður Lcikriti
Framhald á 5. síðu,