Þjóðviljinn - 30.04.1946, Qupperneq 2
ÞJÖÐVILJINN
Þriðjudagur 30. apríl 1946.
— TJARNARBÍÖ f|§|§g§
Sínú 6485.
r «4
A vegum úti
(The Drive By Night)
Spennandi mynd eftír
skáldsögu eftir A. I. Bez-
zerides.
George Raft
Ann Sheridan
Ida Lupino
Humphrey Bogart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan i6
ára.
nyja bío
r
Irsku augun brosa
(Irish Eyes Are Smiling)
Mjög falleg og skemmtileg
músíkmynd í eðlilegum
litum.
Byggð á sögu eftir Dam-
on Runyon.
Aðalhlutverk leika:
June Haver,
Dick Haymes
Monty Woolly.
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Kaupið Þjóðviljann
Þrið judag
kl. 8 síðd.
„V ermlendingarnir44
Sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og
dönsum í 5 þáttum,
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag
Sími 3191
UTANFARARKÖR
Sambands íslenzkra karlakóra
SAMSÖNGUR
í Gamla Bíó, fimmtud. 2. maí og föstud. 3.
maí, kl. 7,15.
Söngstjórar:
Jón Halldórsson,
Ingimundur Árnason.
Einleikur:
Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari.
Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal og
Eymundsson.
.■■íuw-ír2sa-«.istóiæ*
--------------------1
Afgreiðslustúlkur
L
geta fengið fasta atvinnu hjá oss. Einnig
ráðum vér nokkrar stúlkur til afgreiðslu-
starfa yfir sumarmánuðina, meðan á sum-
arfríum stendur.
Upplýsingar í skrifstofu vorri.
Mjólkursamsalan.. .
Hlutabréf í Prentsmiðju
ilians h.f.
verða afhent hluthöfum daglega kl. 5—7 á
skrifstofu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19.
Hluthafi framvísi kvittun er hann fékk
við greiðslu hlutafjárframlags síns.
Stjórn Prentsm. Þjóðviljans h.f.
1. maí í Sovétríkjunum
Það er sagt að enn séu til á okkar landi einstöku
sálir sem velti því fyrir sér hverskonar skrípaleikur 1. maí-
hátíðahöld muni vera í landi þar sem verkalýðurinn liefur
tekið völdin. Þessir menn eru eftirlegugripir úr þeim
liópi sem á sínum tíma spurði: Til hverra ætla þessir
ábyrgðarlausu angurgapar að gera kröfur, ef þeir féngju
sjálfir völdin?
Eftirfarandi grein gæti gefið slíkum mönnum noklt-
urt svar, en hér er hún þó fyrst og fremst birt vegna
liins mikla f jölda, sem betur veit, og liefur brennandi áhuga
fyrir uppbyggingarstarfinu í verkalýðsríkinu, sem nú í
fyrsta sinni fagnar aftur 1. maí í friðsömum heimi.
Það er venja í Sovétríkjun-
um að fólkið fylkir liði 1. maí
um úrlausn þeirra verkefna
sem fram undan bíða. Löngu
fyrir maímánuð hefja verka-
menn, bændur og mennta-
menn Sovétríkjanna sam-
keppni sín á milli um að hafa
náð ákveðnum áröngrum í i
starfi sínu fyrir 1. maí-hátíða
höldin.
Þetta þýðir þó alls ekki að
1. maí-hátíðahöldin þar séu
nákvæmlega eins á hverju
ári. Viðhorf hvers -árs setja
sinn svip á hátíðahöldin. Og'
einnig nú mótast þau af nýj-
um viðhorfum.
Hin erfiðu stríðsár eru að
baki. Málstaður frelsis og
réttlætis, sem Sovétríkin
lögðu úrslitalið, hefur sigrað.
Eftir
K. Swirkoff
Þessa dagana á s. 1. ári háði
rauði herinn ásamt herjum
annara bandamanna, síðustu
oru«Éurnar um Þýzkaland
Hitl&ss. Rauði herinn háði þá
]fi£r,orusturnar á götum
Béílínar.
Nýtt tímabil friðsamlegrar
þróunar er hafið í Sovétríkj-
unum. Þúsundir sigursælla
hermanna hafa horfið heim
t'l friðsamlegra starfa. Og
heitasta ósk Sovétþjóðanna
er að friðurinn verði varanleg
ur, að þær geti áfram unnið
í friði að auknum framförum,
vaxandi menningu, og vel-
megun í landi sínu. Þessi
friðarþrá kemur greinilegasí
fram í hinni nýju 5 ára áætl
un Sovétríkjanna fyrir árin
1946—1950. Á þessum 1. maí
hátíðahöldum fylkja Sovét-
þjóðirnar liði til þess að
vinna heit um framkvæmd 5
ára áætlunarinnar á tilskild-
um tíma — fyrir t'iskilinn
tíma.
Fyr'rætlanir 5 ára áætlun-
arinnar eru risavaxnar. Á-
kveðið er að ljúka endurbygg
ingu hinna herjuðu héraða
og ekki aðeins að ná jafn
mikilli iðnaðarframleiðslu og
í upphafi stríðsins, heldur að
auka hana verulega.
Meg'n áherzla verður lögð
á endurbyggingu og endur-
bætur þungaiðnaðarins, járn-
'brautarkerfisins og aukna vél
tækni á öllum sviðum. —
Endurbygging hinna herjuðu
landshluta hófst þegar á
stríðsárunum, jafnharðan og
þau voru endurheimt. Um
það bil 75 þúsund mflijón-
um rúblna var varið til: end-
urbyggingar á stríðsárpnum.
Að þrem árum liðnum á
iðnaðarframleiðslan að’rvera
orðin jafnmikil og fyriristríð.
Endurbyggingin fer nú tvö-
fallt hraðar fram en .eftir
styrjöldina 1914—’18 og borg-
arastyrjöldina sem henni
fylgdi, og eru þó eyðilegging-
ar eftir síðasta stríð marg-
fallt meiri.
Miðað við árið 1940 eiga
þjóðartekjurnar að hafa auk-
izt um 30 prócent árið 1950;
íðnaðarframleiðslan um 48
prócent; landbúnaðarfram-
leiðslan um 27 prócent, flutn
ingageta járnbrauta um 28
prócent; fljótaskipa um 38
prócentr og hafskipa um 100
prócent. Vefnaðar- og smá-
vöruiðnaður verður ekkj að-
■ eins aukinn verulega, miðað
við framleiðslu fyrir stríð,
'heldur jafnframt lögð áhjerzla
'á aukin vörugæði. Fiskýeiðar
eiga að hafa aukizt uin 50
prócent 1950. Á árunum 1946
—’47 á að afnema alla vöru-
skömmtun. Brauðskömmtun
verður afnumin ánæsta ári.
Vöruverð verður lækkað öll
árin.
Kreppur og atvinnuleysi
eru óhugsandi í Sovétríkjun
um. Á næstu 5 árum á tala
iðnverkamanna og skrif-stofu
manna að margfaldast. 42300
milljónum rúblna verður var-
ið til íbúðarbygginga. Fram-
lög til menningar- og félags-
mála næstum þrefaldast mið-
að við árið 19.40.
Hér hafa veriS nef-nd nokk-
ur atriði hinnar nýju 5 á'ra-
áætlunar.
Sovétþjóðirnar þrá varan-
legan frið. Þær munu sleitu-
laust vinna að því að svo
geti orðið. Utanríkisndí^a-
stefna Sovétríkjanna er að
efla friðsamlega samvinr.u
þjóðanna og útrýma laifum
fasistiskra árásarsinna og aft
urhalds. Sovétríkin eru með-
limur í Bandalagi sameinuðu
þjóðanna. Þar munu þau
vinna sleitulaust að því að
Bandalagið verði raunhæft
tæki til verndar og eflingar
varanlegs friðar milli þjóð-
anna.
Sovétþjóðirnar vinna að
aukinni velgengni lands síns,
Aðalf undiir Félags
austfirzkra
kvénna
Félagið hélt aðalfund sinn
mánudaginn 8. apríl s. I. í Að-
alstræti 12.
Formaður félagsins, frú Guð-
ný Vilhjálmsdóttir, gaf á fund-
inum yfirlit yfir starfsemi fé-
lagsins á liðnu starfsári. Haldn-
ir höfðu verið sjö félagsfundir.
Bazar hafði félagið einn á árinu
til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn
og eina skemmtisamkomu í
sama skyni. Úthlutað hafði ver-
ið um jólin úr sjúkrasjóði tæp-
lega 3600 kr. til sjúklinga og
aldraðra Austfirðinga, aðallega
á sjúkrahúsum, en einnig til
nokkurra einstæðra manna utan
sjúkrahúsa. Tólf konur höfðu
gengið í félagið á starfsárinu,
en engin sagt sig úr því, félags-
konur eru nú 104 talsins.
Reikningar félagsins voru
lagðir fram og samþykktir, sem
venja er til. Félagið hefur tvo
sjóði, almennan félagssjóð og
■sérstakan sjúkrasjóð. Eign í fé-
lagssjóði var í árslok rúmlega
kr. 4000,00 en í sjúkrasjóði rösk
lega kr. 1800,00.
Samkvæmt lögum félagsins
áttu tvær konur að ganga úr
stjórninni, frú Anna Wathne og
frú Anna Jóhannesdóttir, en
þær voru háðar endurkjörnar.
Stjórn skipa nú, frú Guðný Vil
hjálmsdóttir form., frú Anna
Jóhannesdóttir, varaform., frú
Anna Watlme, gjaldkeri, frú
Ajina Ólafson, ritari og frú
Snorra Benediktsdóttir, vararit-
ari.
Tvær samþykktir voru gerðar
á fundinum. önnur, að veita kr.
1000,00 úr félagssjóði til fyrir-
hugaðrar kapellubyggingar á
Hallormsstað, sem lýst hefur
Framhald á 7. siðu
en þær vilja jafnframt vel-
gengni annarra þjóða.
Það er venja í Sovétríkjun
um að halda 1. maí hátíðleg-
an með kröfugöngu-.n og
fjöldafundum. í ár mun fólk-
ið um gjörvöll Sovétríkin
íylkja sér út á göturnar \.
maí til að sýna vilja sinn til
að vinna án aflát's að aukinni
velmegun lands síns og var-
a<nlegú»T. friði milli allra
þjóða hteims.
-----------------------------A
AUGLÝSINGAR í DAG:
Ragnarsbúð: Nýkomið.
F. R. S.: Dansleikur.
Mjólkursamsalan: Afgreiðslu-
stúlkur.
Rík:.ssþitalarnir: Starfsstúlkur.
Fiskirhálanefnd: Skrifstoi'u-
stútkur.
Útanfararkór Sambands ísl.
karlakóra; S'amsöngur.
[ Eimskip: Ferðir austur og
norður um land.
Stúkan Verðandi nr. 9: Sum-
arfagnaður.
Prentsmið..'i Þjóðviljans:
Hlutabréf.
Tjarnarbíó: Á vegum úti.
Ork^ h. f.: Skrifstofustúlka.
Nýja Bíó: frsku augun brosa.
Leikfélagið: Vermlending-
arnir.
1. maí-nefndin: Hátíðahöldin
1. maí.
------------------------------/