Þjóðviljinn - 30.04.1946, Síða 3
f
Þriðjudagur 30. apríl 1946.
ÞJÓÐVILJINN
ÍÞRÓTTIR
Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON
Þeir bruffðust börnunum
Eins og Mtillega var getið
í útvarpi og blöðum var
,,Skíðadagurinn“ svokallaði
1. apríl síðastliðinn. Fyrir
nokkru hafa reikningsskil
fyrir fjársöfnunina í Rvík
verðið lögð frain og má
segja að þau segi ljóta sögu.
Aðeins rúmar 10 þúsund kr.
söfnuðust sem er um 20 þús.
minna en í fyrra. Má að
langm. leyti kenna þennan
slæma árangur deyfð, áhuga-
leysi og skilningsleysi skíða-
félaganna og skíðamanna yf-
irleitt með íþróttabandalag
starfandi og formfastast
allra ráða og athafnasamt
um öll skíðamál, og má segja
að svo bregðist krosstré sem
önnur tré.
Eins og allir sjá höfum við
brugðizt börnunum. Við höf-
um brugðizt þeim í þýðing-
armiklu máli fyrir þau. Með
þessari framkomu höfum við
svo átakanlega viðurkennt
það andvaraleysi og það um-
hyggjuleysi fyrir æskunni
sem ráðandi er í félögunum.
Það er eins og menn stein-
gleymi því að æskan er fram
og Skíðaráð tíðin, að það sem gert er í
Reykjavíkur
Reykjavíkur í broddi fylk-
ingar.
I reglugerð fyrir skíðasjóð
skólabarna í Reykjavík segir
svo um tilgang hans: 2. gr.:
Sjóðnum skal verja til þess:
a. að styrkja skólabörn í
Reykjavík til skíðaferða. b.
að bæta aðstöðu skólabarna
í Reykjavík til skíðaiðkana.
I 4. gr. segir m. a.: ,,Fé
því sem úthlutað er árlega
skal varið til þess að kaupa
handa skólunum skíði, skíða
skó, skíðafatnað og annan
skíðaútbúnað, ennfremur til
þess að greiða fargjöld og
uppihaldskostnað fátækra
barna eftir því sem fé hrekk-
ur til.“
Hvernig er svo að verki
staðið til þess að árangurinn
verði sem glæsilegastur ?
Iþróttabandalag Reykja-
víkur skrifar formanni þeim
er það hefur skipað fyrir
Skíðadagsnefnd, 26. marz
Bréfið berst honum 27. marz.
Reynir hann þá samstundis
að ná saman nefndinni og
tekst það 29. marz og má
það gott kallast með svo
skömmum fyrirvara. Þá eru
aðeins 2 dagar til stefnu, og
í raun og veru aðeins þetta
eina kvöld, því merkin hefðu
þurft að vera komin í skól-
ana á laugardag 30. marz.
Þetta er sá undirbúningstími
sem nefndinni er ætlaður til
að láta ganga frá merkjun-
um, sem voru sundurlaus,
koma þeim í aðgengilegar
umbúðir til sölu fyrir börn.
Ennfremur til allrar auglýs-
ingastarfsemi fyrir daginn.
Hvernig brugðu félögin
svo við og skíðaráðið? Að-
eins 6 félög sendu sinn mann
inn hvert en tvö sendu eng-
an og það sem merkilegast er
að Skíðaráð Reykjavíkur lét
hvergi sjá sig.
S.K.R.R. hefur þó verið bezt
þessu efni er gert fyrir í-
þróttahreyfinguna — skíða-
mennina í þessu tilfelli. Hér
verður ekki frekar farið að
rekja orsakir þeirra mistaka
sem átt hafa sér stað eða
hver eigi þar mesta sök.
Hyggilegast er að viður-
kenna þau, og strengja þess
heit að svíkja hvorki börnin
né skíðaíþróttina. Það verður
að hrista lognmolluna af
mönnum, fá þá til að hrífast
með góðu málefni, leggja sig
fram. Þessi dagur verður að
fá annan svip. Það verður að
komast inn í alla að hér sé
um þjóðþrifastarfsemi að
ræða, sem skíðamenn ekki
einungis standi bakvið, held-
ur einnig taki virkan þátt í
öllu því er miðar'að vexti og
viðgangi dagsins, undan því
geta þeir ekki skorizt.
slæm. Frostkuldi og storm-
ur oftast í fangið.
Þórður vann hlaupið óvænt
og örugglega. Hafði engin
þreytumerki, er hann kom að
marki, og hljóp í léttum stíl
í mark. Er það meira en sagt
verður um flesta sem á eftir
komu, sem virtust þunglama-
legir og þreyttir og getur
varla verið að þeir hafi haft
nauðsynlegan undirbúning.
Þórður keppir þarna í
fyrsta sinn fyrir K-R. Hann
hefur áður keppt fyrir U. M.
F. Vöku og staðið sig vel. —
Dagblaðið Vísir gaf bikarinn,
sem keppt var um, í fyrra óg
vann I.R. þá.
Á eftir hlaupinu hafði Í.R.
boð fyrir keppendur og starfs
menn hlaupsins og voru
verðlaun þar afhent.
Tímant máls og
menningar
Tímarit Máls og menningar
1. hefti 1946 er komið út og
flytur að vanda margt til fróð-
leiks og skemmtunar. Sigurð-
ur Þórarinsson ritar fróðlega
grein um Sigurð Stefánssn og
Islandslýsingu hans, og hefði
greinin gjarnan mátt vera ít-
arlegri án þess manni hefði
leiðzt sá lestur.
Skúli Guðjónsson skrifar at-
hygliswerða grein, Áfangar,
um búnaðarmál, og Baldur
Bjarnason um Kína.
Kvæði eiga þarna Jón Ósk
ar og Sigfús Daðason, en í þýð
ingu eru tveir kaflar úr „Bréf-
um til samlanda minna“ eftir
Martin Andersen Nexö, vel
ritaðar og skarplegar athug-
anir, eins og von óg vísa er
þess höfundar.
Þá eru umsagnir um bækur
og þýdd grein um stíl eftir A.
Bennett. Ennfremur ein stór
diskússjón um íslenzkar jurtir
(eina félagsbók Máls og menn
ingar) ef til vill fróðleg nokkr-
.'im mönnum en öðrum mun
finnast óþarft að fá bókina að
miklu leyti endurprsntaða í
tímaritinu, auk annarar bókar
um sama efni.
Hd. St.
LR. vann drengja-
. . r
hlaup Armanns
Hið árlega drengjahlaup
Ármanns fór fram á sunnu-
dag og vann sveit Í.R., fékk
14 stig. Ármann fékk líka 14
stig, en þriðji maður I. R.
var á undan 3. manni Ár-
manns. Aftur á móti átti Ár-
mann fyrsta mann, Stefán
Gunnarsson, sem sigraði
Aðalfundur Félags
ísl. iðnrekenda
Aðalfundur Félags ísl. iðn-
rekenda var haldinn í Odd-
fellow-húsinu miðvikudaginn
24. apríl s. I.
Formaður félagsins Krist-
ján Jóh. Kristjánsson setti
fundinn, en fundarstjóri var
kjörinn Sigurjón Pétursson.
Framkvœmdastjóri félags
ins, Páll S. Pálsson, lögfrœð-
glæsilega á 7.13.6, sem ex {ngUr> shýrði frá hag þess og
nýtt met á þessari leið sem störfum á s. I. ári.
er um 2,2 km. Eldra metið Meðal nýjunga í starfsemi
átti Óskar Jónss., í. R. og vai félagsins má nefna það, að
7.19.6 mín. Annar var Sverx- ékveðið hefur verið að félag-
varni
V:íðavangshlaupið
Víðavangshlaup í. R. á
á fyrsta sumardag vann K.R.
Fékk sveitin 8 stig. í. R. var
næst með' 14 stig, Ármann
fékk 12 stig, B-sveit K. R. 34,
sveit U. M. S. K. kom ekki.
öll að marki.
Sigurvegari í hlaupinu var
Þórður Þorgeirsson K. R. á
15.56.8 mín., 2. Óskar Jóns
í. R. á 16.06.4, 3. Haraldur
Björnsson K. R. á 16.09.0, 4.
Indriði Jónsson K. R. á
16.11.0. Alls voru keppendur
16 frá 4 nefndum félögum.
Hlaupið byi'jaði við Golf-
skálann og var hlaupinn einn
hrlngur á golfvellinum og
síðan stefnt á Hafnarfjarðar-
veg, inn Vatnsmýrina, gegn-
um Hljómskálagarðinn og
endað syðst á Fríkirkjuvegi.
Hlaupskilyrði voru mjög
ir Björnsson K-R. á 7.34.6. 3.
Valgarð Runólfss. í. R. 7.38.4
4. Jón Björnsson í. R. 7,44,5.
5. Snæbjörn Jónss., Á., 7-47,1.
Hlaupið hófst frá Iðnskól-
anum og hlaupið Tjarnargöt-
una hjá Háskólanum, um tún
in á Njarðargötu og endað við
norðurhorn Barnaskólans við
Fríkirkjuveg.
Veðui'skilyrði voru góð,
logn og hlýtt í veðri, en svo-
lítill regnúði.
ið beitti sér fyrir að teknar
verði kvikmyndir af íslenzk-
um verksmiðjuiðnaði.
Hefur Kjartan Ó. Bjarna-
son myndatökumaður tekið
til reynslu myndir ,í nokki’-
um verksmiðjum.
Að lokinni skýrslu fram-
kvæmdastjóra og samþykkt
ársreikninga félagsins, fór
fram kosning stjórnar félags
ins og annarra trúnaðar-
manna þess.
Framhald á 7. síðu.
Derby Couniy
vann Englands-
bikarinn
Síðastliðinn laugardag fór
fram úrslitakeppnin um Eng
landsbikarinn. Er það „útslátt
ai'keppni“, og vann Dexdxy
County eftir framlengdan
leik með 4:1. Keppti félagið
við Cherlton Athletic. — Á-
horfendur voru 100.000. Þessi
leikur er einn mesti íþrótta-
viðburður ársins í Englandi
Síðasta útvarps
vika varð nokk
uð endaslepp,
þar sem um-
ræðumar um
vantraustið
tóku tvö síð-
ustu kvöldirf.-
Tvo fyrstu
daga vikunnar hlustaði ég sann-
ast sagt ekki á útvarp, því að
ég var svo heppinn að komast
upp í sveit um páskana. — Af
þeim þrem dögum, sem þá eru
eftir, gefur sumardagurinn fyrstx
helzt ástæðu til athugasemda.
Þó get ég ekki stillt mig um að
minnast fyrst á hið einarðlega,
erindi Guðmundar Ásmundsson-
ar í dagskrá stúdenta á mið-
vikudagskvöldið, þar sem hanrx
meðal annars ræddi um her-
stöðvamálið. -Þessi ungi stúdent
á heiður skilið, ekki aðeins-
fyrir þetta erindi, heldur og fyr-
ir frammistöðu sína alla i því
máli.
Um síðdegisdagskrána á1
fimmtudaginn er það skemmst
að segja, að hún var léleg og
misheppnuð sem hátíðardagskrá.
Helgi Hjörvar játaði reyhdar í
inngangsorðum sínum, að dag-
skráin væri lakari en skyldi og
bar við skorti á starfskröftum.
Hvað sem um það er, hlaut húrr
að vekja vonbrigði hjá þeim,
sem heyrt höfðu hina ágætu dag
skrá á sumardaginn fyrsta r
fyrra. Kvæðalesturinn og hljóm-
plöturnar voru hvort tveggja
gott, það sem það náði, en er-
indi Jóns Sigurðssonar á Reyni-
stað og hugvekja séra. Svein-
bjarnar Högnasonar áttu ekki
heima í þessari dagskrá. — Séra’
Sveinbjörn ræddi um sögulegt
gildi kristindómsins fyrir íslend-
inga, og hélt fram þeirri kenn-
ingu, sem mjög hefur verið hald'
ið á lofti af kirkjunnar mönn-
um, að íslendingar myndu naum'
ast hafa lifað af hörmungar lið—
inna alda, ef þeir hefðu ekki'
haft kristindóminn til að hugga
sig við. í þessari framsetningit
gleymist sú staðreynd, sem þó'
er hverju fermingarbarni kunr,„
að kirkjan átti sjálf sina stóruT
sök á þrengingum þjóðarinnar.i
Hún var þægt kúgunartæki í
höndum einvaldskonunga, og
huggunargildi hennar er næsta'
vafasamt á þeim tímum, er*.
galdrabrennur og helvítiskenning;
voru í algleym.ingi. Hinn marg-
lofaði trúarhiti Passíusálmanna:
ber til dæmis ljósastan vott urrx'
og er konungsfjölskyldan þar
viðstödd og afhendir konung
ur alltaf bikarinn að leiks-
lokum.
Þetta mun í fyrsta sinn
sem Derby County vinnur1 andlegu neyð, er kristnar
þessa keppni en hefur þrisv-
ar áður verið í úrslitum í
þessari keppni.
Félagið er stofnað 1884 og
er eitt af 12 fyrstu félögunum
sem mynduðu ensku „Lig-
una“. Félagið hefur verið
í 1. deild síðan 1927. En
ihafði tvisvar gengið niður í
II. deild 1907 og 1921.
kenningar leiddu jafnvel yfirt
hina þróttmestu menn. En nó&,
um það. — Rétt er að leiðréttæ'
hér rangan skilning á orðinu
svás, sem presturinn notaði unt
hugvekju sinni. Hann- talaði um
hinn svása söng illviðra 03
kvíða. Svás þýðir mildur, blíð-
ur, en ekki hið gagnstæða.
Frh. á 7. síðu. !