Þjóðviljinn - 30.04.1946, Side 5
Þriðjudagur 30. apríl 1946.
ÞJÓÐVÍLJINN
5
Með því að kaupa land- j nægur jarðhiti, sem nota má
spildu, til þess m. a. að reisa
þar dvalar- og hvíldarheimili
fyrir reykvíska verkamenn,
til upphitunar í væntanlegar
byggingar, hvernig sem þeim
yrði háttað, einnig til gufu-
var farið inn á áður óþekkta
braut í sögu verkalýðssam-
taka þessa lands. Langa bar-
áttu hafði það kostað að fá
það viðurkennt að verka-
menn ættu heimting á því —
á borð við aðrar stéttir að fá
að njóta sumarleyfis — og
mætti um það rita langt mál.
Áratugum saman hafði því
verið hreift að jafnhliða
því að stefnt væri að stytt-
ingu vinnudagsins, og bætt-
um kaupkjörum ásamt ótal-
mörgu öðru, þyrfti að beita
sér fyrir þessu jafnframt.
En lengra áleiðis var þetta
ekki komið en það, að árið
1936 var þetta óþekkt fyrir-
bæri.
Freistandi væri að skýra
nánar frá, hversu það þok-
aðis áfram stig af stigi, frá
því að vera eins dags sumar-
frí, þar til Dagsbrún fyrst
allra verkamannafél. lands-
ins. ákveður í samningi 1944
Sjálfboðar-
Jagsbrúnav-
i'erkamanna
við hvíldar-
íieimili
'jeirra
baðs, sundlaugar og svo stór
felldrar ræktunar á hvers-
konar grænmeti, ef hugsað
yrði um það í framtíðinni.
Landinu er þannig háttað, arins.
að nokkur hluti liggur tölu-
vert hátt, og þar verður
byggingum komið fyrir, og
að nokkru leyti yrði því
breytt í skóglendi. Tilraunir
til að setja þar niður trjá-
plöntur hafa gefizt vel.
Hinn hluti landsins er mýr
lendi, sem ræsa þarf fram en
liggur líka mjög vel þess.
Þar má síðar útbúa grasvelli
til íþróttaiðkana o. s. frv.
Það sem ekki er alveg við
liendina á þessum stað er
kalt vatn, en hægt er að
leiða það upp á holtið, án
mikils kostnaðar.
Þetta er í fáum orðum
það sem staðurínn hefur að
bjóða, en þó skal getið eins
enn, að ofan af Reykholti er
í fögru veðri eitthvert feg-
Hvíldarheimili Dagsbrúnar
Eins og kunnugt er hefur Dagsbrún efnt til happdrœttis tvennt verður þar að sam-
til ágóða fyrir hvíldarheimili verkamanna í Reykholti {'Cina: Menn verða að geta átt
Biskupstungum. DregiÖ verður 2. maí. Greinin, sem hér Þess kost að Ovelja þar í sum
, . . , ,, „ v ... ,y, arleyfi sínu án þess að það
birtist er ur blaði unqra Daqsbrunannanna, Numa. , „ „., , , „
kosti of fjar, og an þess að
þurfa að flytja með sér lífs-
nauðsynjar. En í þessu felst
að þarna verður að starf-
rækja matsölu og hverskon-
ar veitingar verða að vera á
boðstólum, og í öðru lagi
verður húsakynnum að vera
þannig fyrir komið, að hægt
sé að hafa þar nokkuð stór-
an sal til fundahalda,
skemmtana o. s. frv.
Það mætti einnig hugsa
sér að hafa þarna dvalar-
heimili árið um kring fyrir
aldraða verkamenn. En fyrst
um sinn yrði að miða allar
framkvæmdir við sumardvöl
aðeins.
Eins og gefur að skilja,
þarf að vinna mikið í sam-
bandi við skipulagningu stað
Hefur þegar verið
gjörð nákvæm mæling á
landinu, og í undirbúningi er
skipulagning á staðnum,
hvar skuli hafa byggingar,
garða, gróðrarstöðvar o. s.
frv.
Gangi vel fjáröflun sú, er
fram fer á vegum félagsins
nú, er það ætlunin að hefjast
handa þegar á þessu vori, og
væri þá eitt af því fyrsta að
koma upp fullkomnu gufu-
baði, ásamt því að fullgjöra
þau húsakynni, sem fyrir
eru.
S. 1. sumar dvöldu margir
að Reykholti í sumarleyfi
sínu þrátt fyrir mjög slæma
veðráttu. Enginn efi er á því,
að á komanda sumri verða
þeir miklu fleiri, sem þar
æskja að vera í sumarleyfi
að félagsmenn hennar skuli ursta útsýni, sem til er á Suð smu’
fá 12 daga sumarleyfi. Rúms urlandi. pað mun öllum bera Að lokum skal Þetta teklð
ins vegna er ekki hægt að j saman um> sem þar hafa fram> að þessar línui miða
rekja þetta mál hér, en ef til1 komið laðeins að þvi að vekja at-
vill gefst tækifæfi til þessi Um þær framkvæmdir, kygl i ykkar, Dagsbrúnar-
síðar. sem þegar eru komnar aust-jmenn’ a Þessu mikla me™’
Þegar hafizt var handa I ur þár, er hægt að vera fá-
um að velja slíku heimili i orður. Þær eru því miður allt
Islenzk kona segir frá reynslu
sinni á hernámsármiuM í Noregi
Viðtal við frú Guðrúnu Bóasdóttur
Brunborg
Fyrir rúmri viku kom varð
skiplð Ægir frá Kaupmanna-
höfn með eitthvað af íslenzk
um farþegum og þrjá Nórð-
menn — eins og stóð í blöð-
unum, en Norðmennirnir
voru frú Guðrún Bóasdóttir
frá Reyðarfirð', cg tveir syn-
ir hennar, Erlingur og Egill.
Eg hitti frú Guðrúnu á Ás-
vallagötu 9, þar sem hún
Svipur fru Guðrúnar verð-
ur kaldur, og það bregður fyr
ir leiftri í gráum augum henn
ar.
„Þjóðverjar handtóku elzta
son minn, Olav, sem stundaði
-hagfræði við háskólann í
Osló, og Erling bróðir hans,
sem þá var 18 ára, 8. júlí
1913- Þe'r voru báðir í and-
stöðuhreyfingunni. Erlingi
dvelur með sonum sínum, var sleppt cftir 7 mánuði,
meðan hún er í bænum.
Höfðingleg, gráhærð kona
tekur hlýlega í höndina á
mér, þegar ég heilsa henni.
Hækja og stafur liggja við
stólinn hjá henni, og það er
eins og hún lesi hugsanir
mínar: Já, ég hef verið veik
síðan í júlí í fyrra, var skor-
Olav hef ég ekki séð síðan,
Hann var sveltur til dauða í
fangabúðunum í Natsweiler.
Hann dó 8. apríl 1944, en við
foreldrar hans vissum ekki
um dauða hans fyrr en í maí
1915 — ári seinna. — Olav
sonur minn var með hæstu
mönnum, 1.93 sm. á hæð, og
Frú Guörún Bóasdóttir Brunborg og ErV.ng sonur hennar
ingarmáli félags okkar. Til
þess að það komizt áfram
stað, þá kom það fyrst og' of litlar enn. Þar kemur að sem 1'yrst’ Þart að vinna
fremst til álita, að þar væru
þau skilyrði frá náttúrunnar
hendi sem ákjósarilegust
þættu í sambandi við þess-
háttar stofnun.
Voru þess vegna athugaðir
ýmsir staðir í nágrenni
Réykjavíkur, og þó sérstak-
lega þar sem jarðhita væri
að finna. En það reyndist
mjög erfiðleikum bundið, og
þó einkanlega vegna hins gíf-
urlega verðlags, sem er á
jarðeignum og hitaréttindum
hér í nærliggjandi sveitum.
Fyrir valinu várð því Reyk
holt í Biskupstungum,, og
þótt ef til vill megi að því
finna, að það sér í nokkuð
mikilli fjarlægð frá bænum
(um 90 km), þá var það ein-
róma álit að þarna væri kjör-
irin staður til þess að reisa
félagsheimili. Þar voru marg
ir Jkostir, sem upphaflega var
sótzt eftir, fyrst og íremst
sleitulaust og hef jast handa
undir eins.
Það fellur ekki hvað sízt í
hlut hinna ungu félags-
stærsta átakinu,að reisa þær
byggingar, sem félaginu séu
samboðnar. Nokuð hefur ver
ið unnið að því að komá upp
húsnæði til geymslu og dval-
ar, en það er aðéins til bráða þetta starf, ásamt f jölmörg-
birgða. um öðrum þýðingarmiklum
Enn hefur ekki verið tek- verkefnum, sem verkalýðs-
in ákvörðun um, hvernig höf- stéttarinnar bíða á komandi
uðbyggingunni, hvíldarheim tímum.
ilinu, verður háttað, en II.
in tvisvar upp, en nú er ég
orðin það brött, að ég get
gengið um með staf og'
hækju og er meira að segja
komin alla leið til íslands,
segir hún brosandi.
Þér komuð með Ægi?
þegar hann var handtekinn,
vó hann 93 kg.Hann var fyrst
settur í eins manns klefa i
Möllergaten 19, en 9. des.
1943, var hann fluttur til
Þýzkalands. Þeir, sem sáu
hann þar síðast, sögðu, að
Já, mig langaði til að ferð-| hann hefíi þá vegið 45 kg.
ast með löndum mínum. I Maí óg júni-dagarnir í
fólki, sem ég þekkti, það var j fyrra, þegar Noregur fagnaði
eins og að vera strax komin
heim.
Hve lengi hafið þér dvalizt
erlendis?
Eg fór til Noregs haustið
frelsi sínu, eru mér einnig
ógleymanlegir. Eg var stolt
yfir því að sonur minn hafði
veriö e nn af þeini mörgu,
sem gaf okkur landið aftur.
1918 og hef toúið þar síðan. | En um leið sótti sú hugsun
manna að leysa af hendijyjg hjónin höfum bú ð í stöðugt á mig: hvemig get ég
Asker, utan við Osló, síðan j reist þessum hjartfólgna syni
1927. j mínum minhisvarða, gem hon
Og þér hafið ekki komið j um sé verðugur og tákn-
heim öll þessi ár? j rænn fyr;r þær hugsjónir,
Jú, ég dvaldi heima um j sem hann lifði fyrir. Og þá
t)r landnámi Dagsbrúnar.
tíma 1939, — og svo skall
styrjöldin á, en nú er ég kom
in aftur til ættlandsins, með-
fram til þess að heilsa upp á
móður mína, sem er enn á
lífi, ættingja og vini. — En
þessi ferð mín núna heim hef
ur líka annan tilgang. — Mig
langar til að halda nokkra fyr
irlestra um hernámsárin í
Noregi og segja löndum mín-
um frá, hvernig norska þjóð-
in komst út úb þeim hreins-
unareldi.
Hvernig leið fjölskyldu yð-
ar á þessum ógnarárum?
m nnfist ég allt í éinu lítils
atviks frá stríðsáruiium. Olav
gléýmdi eitt s'nn matarböggll
sinum á toorðinú. Eg fór á
eftir honum og fékk honum
böggulinn. ,,Hvað við eigum
það gott, mamma, ég vildi þú
værir móðir allra þeirra
stúdenta í O'sTó, sem. ékkert
hafa að borða og eiga í alls-
konar erf ðleikum“. Þegar
ég niinhtst þessara orða,
fanst mér þau visbending
um, hvað ég aétti að gera. —
Olav var vátryggður fyrir,
Framhald á 7. siðu,