Þjóðviljinn - 30.04.1946, Síða 6

Þjóðviljinn - 30.04.1946, Síða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. apríl 1946. ' L maí nefnd tilkynnir: Hátíðahöld launþega í Reykjavík fara fram með venjulegum hætti og verður dagskrá auglýst á morgun. Kvöldskemmtanir verða í eftirtöldum húsum: Iönó, Röðli, Hótel Borg, og hefst þar með borðhaldi kl. 7,15. Aðgöngumiðar að borðhaldinu verða seldir í dag kl. 5—7 í skrifstofu Iðju. Ekki samkvœmisklœönaður. Merki dagsins verða afgreidd í skrif- stofu Iðju í kvöld kl. 8,30 til 10. | 1. MAÍ-NEFNDIN. i_________________________________________, ’ ~ ■ • F.R.S. Almennur dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10. I AðgÖJigumiðar seldir á sama stað kl. 5—7. Skrifstofustúlka Ung stúlka, eitthvað vön vélritun og helzt með verzlunar- eða gagnfræðaskólamennt- un óskast nú þegar. ,,Magða,“ sagði ’hann eftir litla stund. „Þú veizt ekki um hvað þú ert að tala. Þú veizt ekki, hvað ég á að berjast við. Ræðustóll! segir þú og dregur dár að mér. Þú skilur ekki, livað það er, sem rekúr mig upp í ræðustólinn. Og ég ætla að hlífa þér við að vita það.“ „Hvað það er, sem rekur þig upp í ræðustólinn! Er það ekki ]>ara ég og við frá Vatnsenda? Ertu ekki að reyna að hreinsa þig af okkur, þegar þú stígur í stólinn? En þú þarft þess ekki. Eg get farið. Það hef ég sagt.“ „Það er orðið framorðið. Vertu sæl á meðan,“ sagði Þor- steinn. Magða svaraði engu. — Húsið var autt, þegar hann kom heim tveimur klukkuslund um seinna. Eldliúsið, stofan, herbergið uppi á loftinu! Eng- inn heima! Hann veitti því ekki mikla at- liygli fyrst í stað og gat ekki um annað liugsað en samkom- una í bænaliúsinu. Honum hafði mistekizt í kvöld. Hann stóð í ræðustólnum, stamaði og jnís- mælti sig. Salurinn var þéttsKip- aður af áheyrendum, en hann sá það ekki. Hann sá Mögðu í liuganum og lieyrði það, sein liún sagði: „Geturðu fengið ])ig til að fara þangað, eftir það, sem á undan er gengið, Þor- steinn? — liundrað sinnum heldur vil ég sjá þig í því á- standi, en að heyra til þín í ræðustólnum. —“. Hann sá sjálfan sig í anda, þar sem hann stóð í skóginum með tóma flöskuna í hendinni. gátt. Undarlegt, að hann lieyrði ekekrt hljóð úr lierberginu! Ekki andardrátt! Var enginn inni? Hann' kom varlega við hurðina. Birtan frá ljósinu úti við veg- inn féll á rúmið. Þar var eng- inn. Enginn liafði sofið þar í nótt. Hann fékk skyndilega lijartslátt, ldjóp út — út livað var liann að fara? Otiliúsin voru lokuð og engin lifandi vera sjáanleg í nánd. „Vertu róiegur,“ sagði hann við sjálfan sig. „Hún er bara að hræða þig, en það skal henni liefnast fyrir.“ Vatnið! Já, vatnið sást liéðan. En livað kom það málinu við? Einu sinni hafði liún — hann mundi það vel — það var langt síðan. Hún var að flýja mann, sem kom. En nú var hún hjá lionuni, og svo liafði liún Sig- ríði hjá sér, sem lienni þótti svo vænt um. Hvernig gat lion- um dottið vatnið í hug? Hun hafði auðvitað farið til systra sinna. Þarna kom það. önnur hvor þeirra var líklega veik og hafði sent eftir henm. ()g svo hafði Magða farið að lieiirian, án þess að taka lillit lil liuns. Það var líkt henni. Hann ætlaði að tala við l ana — nei, annars, liann ætlaði ekki að yrða á hana á morgun, og ekki fyrst um sinn. Það áííí að vera refsing. Magða var ekki komin, þegar hann fór í skólann um morg- uninn. Hann skyggndist uin eft- ir Sigríði í fyrsta liléinu en sá hana ekki. Fröken Bö kom lil hans og spurði eftir lienni. Hann sagði að hún væri kvefuð og mætti ekki fara út. Hann flýtti sér heim, þegar skólinn var úti. Ifúsið var mann laust. Enginn hafði gengið þar um. Hann beið og beið. En eng inn kom. — Þorsteinn var þreyttur og þjakaður, þegar hann kom hein; um kvöldið. Hann hafði farið langar leiðir — lil enskis. MARRY MACFIE: (Sönn saga). Gull Indiánanna ORKA H.F. Lindargötu 9. Starfsstúlkur og starfsmenn vantar við Kleppsspítalann. Uppl. í síma 2319 frá kl. 5—7 síðdegis. Skirlfstofustúlkur Tvær skrifstofustúlkur vantar hjá opin- berri stofnun, umsókn um starfið, ásamt upplýsingum um fyrra starf sendist af- greiðslu blaðsins merkt: ,, Skrif stof-ustúlkur ‘ ‘. Salunnn hringsnerist fyrir aug unum lians og liann varð a lialda sér. Það varð ókyrrð í salnuir liegar hann leið niður af stóln um. Fröken Bö kom með vati og fleiri konur komu til han; „Yður er illt.“ Hann sagðist því miður ekk vera vel fríslcur, hafa legið í tv daga. Hann ætlaði beiua lei heim. Nei, takk, liann þurfi ekki fylgd. Og nú var liann kominn heií — að tómu húsi. Hún, sem b i ábyrgð á þvi, sem komið hafð fyrir hann i kvöld, lét ckki sj sig. •— Þorstein vaknaði um nr.t' ina og varð þess var, að Mí gð var eklci í rúmi sínu. Han kveikti. Klukkan var að gjug tvö. Hvað átti þetta að þýða Hún var líklega í liinu herberj inu. Nei, það hefði ekki veri búið um á legubekknum. Þá va hún líklega niðri í stofu. Engi Magða þar! í eldhúsinu? Ekf þar, þar var allt eins og þega hann kom uin kvöldið. Blá svuntan hennar hékk á veggi um við eldavélina. Auðvitað var hún hjá Sigríð Lá og steinsvaf! Hún mátti sofi Það var liann, sem var móðgac ur núna. Hurðin var í hálf Við urðum að fara fram hjá fossinum. Það var ekki fyrsta hindrunin á leiðinni. Það tafði okkur um klukkutíma, að bera farangurinn og draga bátinn niður með fossinum. Síðan héldum við áfram niður ána í norðvesturátt. Straumurinn var þungur og okkur bar f lughratt niður með ár- bakkanum. Um kvöldið fórum við fram hjá Min- aki (Fagranesi). Þar varð fyrir okkur sterkur straumur í dálitlum halla, en við álitum, að okkur væri óhætt, og báturinn dansaði með okkur á fleygiferð niður ólgandi strauminn. Eftir litla stund vorum við komnir í lygnt vatn. Við rerum fjóra daga. Þá fórum við fram hjá Alexanderskastalanum, sem er fyrir löngu hrun- inn, en stóð þar, sem fljótið rennur í Elgsvatnið. Þar var vöruskiptastöð áður fyrr. Elgsvatnið er stórt. En við sigldum undan vindi, og nú kom okkur vel seglið, sem við höfð- um saumað. Það leið því ekki á löngu, áður en við komum að ósnum, þar sem Elgsvatnið rennur í Winnipegvatnið* Nú höfðum við verið viku á leiðinni og hér urðum við að nema staðar. Það var kominn norð- vestan vindur og við áræddum ekki að leggja út á vatnið með hlaðinn bát á móti veðrinu og í gegn um íshrönglið, sem alls staðar var á reki. Okkur þótti ekki ráðlegt að róa þessa löngu leið nema í góðu veðri. Satt að segja veitti okkur heldur ekki af hvíld. Því að við höfðum hingað til haldið við- stöðulaust áfram og höfðum sára verki í hand- leggjunum, sem von var eftir vetrarhvíldina.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.