Þjóðviljinn - 30.04.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.04.1946, Blaðsíða 7
f Þriðjudagur 30. apríl 1946. ÞJÓÐVILJINN 1. maí ávarp launþegaspitakanna JJi* bopgiinní Næturlæknir er í læknavarö- síofunni Austurbæjarskólanum. sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur: Hreyfill, sími 1633. Ileimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. SÖFNIN: Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 f. h., 1—7 og 8—10 e. h. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 1—3' e. h. Bæjarbóka- safn Reykjavikur: Lestrarsalur- inn er opinn alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Útlónsdeildin er opin kl. 2— 10 e. h. Hafnarfjörður. Börn, sem vilja selja 1. maí-merki í Hafnarfirði eru beðin að koma í skrifstofu Hlífar eða til Pálma Jónssonar Selvogsgötu 9. Útvarpið í dag: 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans 20:50 Erindi. 21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Kristmann Guðmundsson les. 21.45 Kirkjutónlist (plötur) 22.05 Lög og létt hjal. Framhald af 1. síðu. Lárus Sigurbjörnsson, form., Guðjón B. Baldvinsson, ritari. Iðnnemasamband íslands. Óskar Hallgrímsson, forrn. Egg- ert Þorsteinsson, Erlendur Guðmundsson, Sigurður Guð- geirsson, Magnús Jóhannsson. Verkamannafélagið Dagsbrún. Sigurður Guðnason, form., Eð- varð Sigurðsson, Hannes Step- hensen, Sveinbjörn Hannesson, Gunnar Daníelsson. Iðja, félag verksmiðjufólks. Björn Bjarnason, form., Hall- dór Pétursson, Ingibjörg Jóns- dóttir, Guðrún Sveinsdóttir, Guðlaug Vilhj'álmsdóttir, Arn- grímur Ingimundarson, Pétur Lárusson. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill. Bergsteinn Guðjónsson, formji Ingjaldur ísaksson, Ingvar Þórðarson, Guðmundur Hösk- uldsson, Valdimar Tómasson, Samkomulag um Aserbedsjan Fréttariíari brezka úlvarpsins í Teheran skýrir frú þvi, oð samkomulag hafi raunverulega náSst milli Teheranstjórnarinn- ar og stjórnar Aserbedsjan. Forsætisráðherrar stjórnanna áttu að liittast í gærkvöld og ieggja síðustu hönd á samkomu iagið. Er það byggt á tillögum Teheranstjórnarinnar, að Aser- bedsjan búar fái að nota móður mál sitt í embætlisfærslu og skólum, fái að kjósa embættis- menn sína sjálfir og að engum skuli refsað, sem unnið hefur að J)ví að auka lýðræði í Aser- bedsjan. Félag iðnrekenda Frh. af 3. síSu, Stjórnin var öil endurkos- in, en hana skipa: Formaður: Kristján Jóh. Kristjánsson, ritari: Bjarni Pétursson, gjaldkeri: Sigurð- ur Waage. Meðstjórnendur: Sigurjón Pétursson og Sig. B. Runólfs son. Varameðstjórnendur: Svein björn Jónsson og Arinbjörn Óskarsson. íslensk kona FramhalcL af 5. síðu fimm þús. krónur- Þessir pen ingar eru nú í sjóð við há- skólann í Osló, og ber sjóður- inn nafn sonar míns og mein- ingin er, að það sem kann að koma inn fyrir fyrlrlestra mína, renni í þennan sjóð, og upphæðir úr sjóðnum verði svo veittar jafnt íslenzkum og norskum stúdentum, sem stunda nám við Oslóarháskól- ann. Veikindi mín síðasta ár ollu því, að ég hef ekki hing- að til getað neitt unnið fyrir þetta hjartans mál mitt. En nú byrja ég hér heima, því að þótt Olav sé dáinn, vil ég stuðla að því, meðan mér endist heilsa, að hugsjónir hans haldi áfram að lifa hjá norskum og íslenzkum stúd- entum, og þeir læri að skilja ; e:ns og sonur minn, að Málet er nettopp a flámme selv om det ender med döden Þ. V. Þorgrímuw Kristinsson, Magn- ús Einars$on. i- Vörubílstjórafélagið Þróttur. Einar Ögmundsson, form., Jón Guðlaugsson Pétur Guðfinns- son, Sveinibjörn Guðlaugsson, Erlendur Jónsson. Hið íslenzka prentarafélag. Magnús Ástmarsson, form., Árni Guðlaugsson, Gestur Páis- son, M. Ó. Hallgrímsson, Pétur Stefánsson. Múrarafélag Reykjavíkur. Guðjón Benediktsson, form., Svavar Benediktsson, Aðalst. Sigurðsson, Sig. G. Sigurðsson, Sveinn Pálsson. Bókbindarafélag Reykjavíkur. Guðgeir Jónsson, form., S. Fougner Johansen, Guðm. J. Gíslason, Guðm. Gíslason, Ól- afur Tryggvason. Félag járniðnaðarmanna. Snorri Jónsson, form., Kristinn Ág. Eiriksson, ísleifur Arason, Ásgeir Jónsson, Bjarni Þór- arinsson. Félagið Skjaldborg. Helgi Þorkelsson, form., Rein- liardt Reinhardtsson, Guðrún Gissurardóttir, Sigurður Jóns- son, Ragnhildur Halldórsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Frið- rik Ingþórsson. A. S. B., félag afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkursölubúðum. Guðrún Finnsdóttir, form. Bir- gitta Guðmundsdóttir, Sigrún Eiríksdóttir, Hólmfríður Helga- dóttir, Anna Gestsdóttir. Þvottakvennafélagið Freyja. Þuríður Friðriksdóttir, Petra Pétursdóttir, Sigríður Friðriks- dóttir, Áslaug Jónsdóttir, Kristín Einarsdóttir. Starfsstúlknafélagið Sókn. Vilborg Ólafsdóttir, form, Ás- dís Magnúsdóttir, Vilborg Björnsdóttir, Elín Jóelsdóttir, Guðrún Kjerúlf. Félag bifvélavirkja. Valdimar Leonhardsson, form., Sigurgestur Guðjónsson, Guð- mundur Þorsteinsson, Svein- 'björn Sigurðsson, Gunnar Bjarnason. UMFR Æfingar í kvöld: í Menntaskólanum kl. 8— 8,45 íslenzk glíma. í Miðbæjarskólanum kl. 9,30—10,15 handknattleikur kvenna. VALUR II. fl. æfing á íþróttavell- inum í dag kl. 6,30. 'Meistara- og 1. fl. æfing sama stað kl. 7.30. Þjálfari 1.0. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8 1. Inntaka nýliða. 2. Mælt með umboðs- manni Stórtemplars. Utvarpið Framh. af 3. síðu. Erindi Tómasar Guðmundsson ar á fimmtudagskvöldið var and rikt og hátíðlegt og með því lista mannshandbragði, sem kom manni til að skerpa athyglina. G. Á. Ársþing kvenna Framhald af 2. síðu. verið af framkvæmdanefnd byggingarinnar, til minningar um fjórar nýlátnar merkiskon- ur, sem búsettar voru á Austur- llandi: frú Sigrúnu Blöndal, frú | Jósefínu Lárusdóttir, frú Mar- gréti Pétursdóttir frá Egilsstöð- um og frú Sigríði Sigfúsdóttir frá Arnheiðarstöðum. Hin sam- þykktin var, að veita úr sama sjóði kr. 200,00 til hins nýstofn aða Menningar- og minningar- sjóðs kvenna til minningar um Laufeyju Valdimarsdóttur. Á yfirstandandi ári (6/3.) hélt félagið sérstaka skemmti- samkomu fyrir rosknar aust- firzkar konur. Félagið hefur fyrirhugað að halda bazar til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn nú í dag í Good templarahúsinu við Templara- sund. Sem sjá má af þessari skýrslu, er starfsemi félagsins eingöngu miðuð við líknarstarfsemi, eftir föngum, og leyfir félagið sér vinsamlegast að vænta stuðn- ings allra góðra rnanna, sérstak lega Austfirðinga. Sveinafélag skipasmiða. Sigurður Þórðarson, form., Sig- urbergur Benediktsson, Bjöm Emil Björnsson, Einar Sturlu- son, Gísli Guðmundsson. Sveinafélag húsgagnasmiða. Jón Magnússon, form., Ágúst Pétursson, Kristján Sigurjóns- son. Félag garðyrkjumanna. Sigurður Elíasson, form., Haf- liði Jónsson, Bjarnhéðinn Hall- grímsson. Félag íslenzkra rafvirkja. Hjalti Þorvarðarson, form., Siguroddur Magnússon, Þor- steinn Sveinsson, Árni Brynj- ólfsson, Eiríkur Þorleifsson. Rakarasveinafélag Reykjavíkur. Þorsteinn Hraundal, form., Jó- hann Sigurðsson, Helgi Jó- hannsson. Félag blikksmiða. Ásgeir Matthíasson, form. Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands. . Böðvar Steinþórsson, .form. Sveinafélagið Björg. Hristrún Kristjánsdóttir, form., Borghildur Magnúsdóttir, Arn- ' dis Þórðardóttir. Bakarasveinafélag íslands, Guðm. G. Hersir, form., Jón Árnason, Þorgils Guðmunds- son, Geir Ólaísson, Árni Guð- mundsson. Sumarfagnaður kl. 9 e. h. 1. Ávarp: Þorsteinn J. Sig- urðsson. 2. Einsöngur, með gítar- undirleik, H. K. 3. Upplestur: Jón B. Helgason. 4- Tvísöngur, með píanó og gítarundirleik I. H. og L. G. 5. Gamanvísur: Arreboe Clausen. 6. Bögglauppboð. 7. Sjónleikur: Sammála eða? Leikstjóri frú Kristjana Benediktsdóttir. 8. Dans. Hljómsveit. Kynnir: Steinberg Jóns- son. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Nýkomið: MarmelaJi Ragnarsbúð Fálkagötu 2 Sími 6528" L liggur leiðin í. R. Skíðadeildin Skíðaferðir að Kolviðar- hóli á morgun (1. maí) kl. 2. Farmiðar verða seldir í verzluninni Pfaff, frá kl. 9— 12 á morgun. Takið eftir. Kaupum notuð, hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. E 1T 1 Esja Pantaðir fa.rseðlar sóttir fyrir hádegi óskast í dag' "1 Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTl 16. E. s. ,,Brúarfocs" fer héð- an í dag, 30. apríl til Aust-- ur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Djúpivogur Breiðdalsvik Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörðtu Eskifjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Borgarf jörður Vopnafjörður Bakkafjörður Þórshöfn Raufarhöín Kópasker Húsavík Akureyri Siglufjörður Haganesvik ! Hofsós - j, ; Eimskipafélag ísiands. f- Kaupið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.