Þjóðviljinn - 30.04.1946, Side 8

Þjóðviljinn - 30.04.1946, Side 8
ú ý Sigurjón Ólafsson,- Stúlka úr tré Tove og Sigorjóii ölafsson opna sýn- ingo í dag í Listamannaskálanum Tove og Sigurjón Ó,lafsson opna i ilag sýningu á vcrkum sínum Sésíalistar fengu 2 folltráa í Hvera- gerði Á sunnudaginn var fóru fram fyrsfcu hreppsnefndar- kosningar í líveragerði. Af lista Sósíalsstaflokksins og ó- háðra vora kjörnir þeir Gannar Benediktsson rithöf- undur og Helgi Gcirsson skólastjóri. Atkvæðatölur féllu þann- ig: A-listi (svonefndur garð- yrkjumannalisti) fékk 39 at- kvæði og 1 mann kjörinn. B-listi (svonefudur verka- mannalisti) 48 atkv. og 2 menn. C-listi 18 atkv. og eng an kjörinn og D-listi, listi Sós íalistaflokksins og óháðra 44 atkv. og 2 menn. í Ölvershreppi kom aðeins fram einn listi sem var sjálf kjörinn. i Listamajinaskálanum. — A sýningunni cru 7 vcrk eftir Tovc og 18 eftir Sigurjón, auk 80 Ijósmijmla af verkum hans scm eru erlendis. — Eins og kjóSviljinn hefur oft skýrt frá áóur hefur 29385 á kjörskrá Sigurjón hloliö margvíslega viSurkcnningu i Danmörku og er þar Á kjörskrá Ilér í Reykja- í miklu á’iti fgrir lisl stna. vík við alþingiskosningarnar _________________________________________________________í sumar eru 29 385 kjósend- F imleikastiílku r Armaims komuar heim Fimleikaflokkur Ármanns sem fór til Svíþjóðar á veg- um íþróttasambands íslands til þátttöku í norrœnu fim- leikamóti í Gautaborg kom með Esju á sunnudag. Hafði stjórn í. S. í. boð fyrir þessa fulltrúa sína í gærkvöldi, og bað forseti í. S. I. stúlkurnar og kennara þeirra Jón Þorstelnsson, vel- kominn til landsins. Einn'g þakkaði hann þeim hina glæsilegu frammistöðu, sem blaoadómar bera vitni um. Jón Horsteinsson sagði a- grip af ferðasögunni, sem var öll hin skemmtilegasta og r FLOKKURINN Deildarfundó verða þriðju- dag- á venjuiegum tíma og stöðvum. Mjög áríðandi mál á dag- skrá. — Mætið öll. AHar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu félagsins. STJÓRNIN. ________________________/ bar vott um hvílíka fulltrúa íslenzk íþróttaæska hefur átt. Pvómaði hann móttö.kur allar og viðmót hvarvetna. Indlandsstjórn hefur úkveöiö aö kæra Suöur-Afriku fyrir Sam einuöii þjó'öunum. Tilefni þessa er, að í Suður- Afríku hafa verið sett lög, sem takmarka réttindi Indverja, sem þar búa og telur Inúlandsstjórn þar vera um hreina kynþátta- kúgun ;tð ra'ða, sein sé for- cUx'md í sáttmála Saiucinuðu þjóðanna., U tanríkisráðh err- arnir ræða nm nýlendnr Italíu .i ulanríkisráöherrafundinnm t--------------------------- Æ, F. R, Skemmtifundur verður liald- inn í kvöld (þriðjudag) kl. ,9. e. h. í Breiðfirðingaheim- ilinu, Skólavörðustig 6 B. DAGSKRÁ: 1. Ræða: Þórður Benedikts- son, alþingismaður. 2. Upplestur. 3. Gamanþáttur. 4. DANS. Aðgöngumiðar seldir við inn- -ganginn. STJÓRNIN. í París var í gœr rætt um fram liö nýlendna Itala, einkum Trí- pólitaníu. Fundur ráðherranna stóð ó- slitið í 5 klukkustundir og áður hafði Byrnes rætt einslega við Molotoff í 3 stundir. Vitað er að Soyétríkin vildu ein taka að sér umboðsstjórn í Trípolitaníu, Bretar og Bandarikjamenn vildu sameigiulega umboð.sstjórn Sam einuðu þjóðanna á þessari ný- lendu og Frakkar vildu að Ital- ir fengju umboðsstjórnina. Ekki var vitað í gærkvöld, hvort nokkuð ákvörðun hefði verið tekin. ur. Við bæjarstjórnarkosning- arnar í vetur voru 28 657 á kjörskrá, og eru því 728 fleiri kjósendur nú á kjörskrá, en þar fr4 dragast þó þeir sem hafa látizt frá því um bæjar stjórnarkosningarnar. f Frá kosninga- skrifstofunni KJÖRSKRÁ Körskrá fyrir Alþingis- kosningarnar Iiggur frammi í kosningaskrifstofunni eftir kl. 4 í dag. I*að er nauðsynlegt að kjósendur dragi ekki að athuga, hvort nöfn þeirra standa á kjörskrá. KJÓSENDUR ERLENDIS Á Alþingi var samþykkt að gefa íslenzkum kjósendum er- lendis tækifæri til að kjósa hjá sendifulltrúa ríkisins. Kjósendur Sósíalistaflokks- ins eru beðnir að láta kosn- ingaskrifstofuna vita strax um kjósendur fiokksins, sem erlendis dvelja, og gefa upp heimiiisfang þeirra. Sími kosn ingaskrifstpfunnar er 4824. x._________________________/ Dvaídi stríðsárin í Græ'niandi Guðmundui Þorláksson cand. mag. var meðal far- þega er komu með Esju frá Kaupmannahöfn s. I. sunnu- dag. Guðmundur *fór til Græn- lands vorið 1939 með dönsk- um náttúrufræðingum í rann sóknarleiðangur. Stóð til að förin tæki 1 y2 ár, en þá kom stríðið ,og komst Guðmundur ekki til Danmerkur fyrr en í október í fyrra. — Þjóðvilj- inn mun bráðlega birta við- (tal við hann um dvölina í Grænlandi. Isfisksakn mm á 5. raillj. kr. í si. viku Átján skip seldu afJa’sinn í síðustu viku fyrir 154.303 ster- lingspund cða 4 milljónir 45 þús. 824.66 krónur. Ellefú þeirra seldu í Fleetwood, 3 í Grimsby, 3 í Hull og 1 í Aherdeen. Söiu- liæsta skipið var Venus, seldi fyrir 13778 pund. Fleetivood: Es. Jökull 2351 Islenzkt undrabarn Með Esjunni á sunnudag- ínn kom hingað ti! landsins cellosnillingurinn Erling Blöndal Bengtsson. Erling er undrabarn og kom í fyrsta sinn opinberlega fram, er liann var á fimmta ári. Síð- an hefur hann oft leikið op- inberlega hin erfiðustu við- fangsefni og getið sér ó- venjulegan orðstír, en þó er hann nú aðeins 13 ára gam- all. Erling cr íslenzkur í móðurætt, sonur Sigríðar Nielsen, og eru ættir hennar kunnar hér, en faðir lians jer Valdimar Bengtsson .og ! er þekktur fiðluleikari í Ðan- mörku. Erling mun halda hér tvo hljómleika á vegum Tónlist- arfélagsins, með mismunandi viðfangsefnum, og verða þau úr flokki þeirra, sem mestar kröfur gera og eru venju- lega ekki álitin barnarneð- færi. — Iíljómleikar þessir verða fyrir alla jafnt, en ekki fyrir styrktarmeðlimi sérstaklega. Fyrstu hljómleikarnir verða á þriðjudaginn annan er kemur. Mun Erling þá leika tónverk eftir Hayden, Schubert, Jaromir Weinberg- er, Tschaikowsky, Sibilius, Granados og Boccerini. Foreldrar Erlings eru í för með honum og gera þau ráð fyrir að dveljast hér að minnsta kosti í 1)4 mánuð. Ætla þau sér að ferðast um landið, og þá m. a. heim- sækja æskustöðvar frúarinn- ar, en hún er fædd á ísa- firði. Lík Sigurðar Benó- nýssonar fundið I gær kl. 3 fannst rekið vestan við Ægisgarð lík Sig- urðar Benónýssonar, sigl- firzkra sjómannsins, sém hvarf að kvöldi 11. febr. s. I. Hann sást síðast fyrir ut- c-w.t. á 7734 pund, ms. Gapitana 2831 kits á 9225 pund, es. Olaf- ur Bjarnason 1769 kils á 5643 pund, ms. Edda 3052 cwt. á 7856 pund, ms. Grótta 3199 c\v. 8232 pund, hv. Faxi 3540 cw. á 9129 pund, bv. 1‘óróifur 4487 cw. á 11791 pund, ms. Helgi 1964 cw. á 5881 pund, bv. Gcir 3056 ew. á 8263 pund, ms. llaf- borg 1209 ew. á 3342 pund, ós. Sverrir 2102 c\v. á 6311 pund. Grimsby: Bv. Skinfaxi 2960 kits. á 9300 pund, bv. Forseti 3374 kits á 10722 pund, ]>v. Tryggvi gamii 3667 cw. á 9814 pund. IIull: Bv. Venus 4198 kits á 13778 pund, bv. Belgaum 3019 kits á 10107 pund, bv. Júpíter 3858 kits á 13203 pund. Aberdeen: Ms. Narfi seldi fyr ir 3972 pund. Næturgestir stjómar- ráðsins bak við lás og slá Lögreglan hefur nú hand- samað mennina, sem fóru í næturheimsókn í dómsmála- ráðuneytið aðfaranótt 26. þ. m. og höfðu brott peninga- kassa með 5 þús. kr. og á- vísanir á rúmar 700 kr. Menn þessir eru Haukur Einarsson og Steingrímur Þorkelsson, bragga 11 við Sundlaugaveg og Magnús Gíslason — gamlir kunningj- ar lögreglunnar. Þeir Magnús og Haukur brutust inn í stjórnaráðið og fóru með kassann heim til Steingríms, sem gerðist þá hluthafi í fyrirtækinu og fór með peningakassann og henti honum í sjóinn. Norges Ungdoms- lag býðtir full- . trúum U. M. F. í. heim Noregs Ungdomslag hefur boðið Ungmennafélagi ís- lands að senda nokkra full- trúa á hátíðahöld, sem það gengst fyrir í Þrándheimi og að Stiklastöðum 5.—7. júlí n. k. í tilefni af 50 ára afmæli sínu. Ungmennafélag Islands væntir þess að geta þegið boðið. an veitingastofu Kristínar Dalsted í Tryggvagötu, seint um kvöldið og var þá mikið drukkinn. — Líkið var í öll- um fötum og hafði ekkert verið yið vösum þeirra hreyft.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.