Þjóðviljinn - 19.05.1946, Qupperneq 1
Framboð:
ermann
Goðminidsson í
11. árgangur.
Sunnudagur 19. maí 1943.
112. tölublað.
meðal flugvélaskip, á
a
Bandaríkm ógna með stórkostlegum kjamorkusprengjuæfirigum
samtímis því að rætt er um að banna notkun
kjarnorkunnar í styrjöldum
Hermann Guðmundsson er
íæddur 15. júní 1914 á Reykjavík
en ólst upp í Hafnarfirði. Hann
lauk gagnfræðaprófi við Flens-
'borgarskólann 1932 og stundaði
því næst sjómennsku og verka-
mannavinnu.
Hann átti sæti í stjórn íþrótta-
ráðs Hafnarfjarðar frá 1935
og í stjórn íþróttabandalags
Hafnarfjarðar frá 1945.
Hann var kosinn formaður
verkamannafélagsins Hlíf 1940
og hefur verið það síðan. Var
kosinn bæjarfulltrúi á lista Sjálf-
stæðisflokksins veturinn 1942,
en sagði sig úr Sjálfstæðisflokkn
um haustið 1942 og hætti störf-
um í bæjarstjórn.
Hann var kosinn í miðstjórn
Alþýðusambands íslands 1942 og
forseti þess 1944 og hefur verið
það síðan.
springa nokkur hundruð fet
yfir skipunum, en í síðari
hluta þeirra á að láta kjarn-
orkusprengju springa við yf-
irborð sjávar. Auk þess ætl-
ar flotastjórnin að reyna á-
hrif kjarnorkusprengna á
djúpsævi, en þær tilraunir
geta ekki af tækniástæðum
farið fram á þessu ári.
Meðal skipa þeirra, sem a-
rásirnar verða gerðar á eru
tvö flugvélaskip, fjögur or-
ustuskip, tvö beitiskip, sext-
án tundurspillar, átta kafbát
ar og fimmtán flutningaskip
Sósíaldemokratinn Schumocher
arftaki Göbbels í lýðskrumi
Fréttaritari JPolitíkcn66 lýsir nazist-
iskri framkomu hans
Schumacher er sá stjórnmálamaður í Þýzkalandi, sem
Bretar liafa stutt sérstaklega til að vinr.a gegn sameiningu
þýzka verkalýðsins í einn flokk. Fréttaritari danska stór-
blaðsins „Politiken“ var nýlega á fundi, sem Schumacher
hélt í Niirnberg. Þótti honum örvænt um að þýzka naz-
ismanum yrði útrýmt, ef slíkir menn sem Schumacher
yrðu studdir til valda í Þýzkalandi.
Viðstaddir æfingar þessar
verða fulltrúar Bandaríkja-
hers, flugmenn, blaðamenn
og vísindamenn. Verið er að
rteða hvort bjóða eigi fulltrú-
um erlendra ríkja og frétta-
stofnana. Sum Bandaríkja-
blöð vilja láta bjóða erlend-
um fulltrúum í því skyni að
vekja hjá þeim ótta við
kjarnorkusprengjuna, og til
þess að sannfæra heiminn
um að varanlegur friður sé
nauðsynlegur. í umræðunum
á þingi Bandaríkjanna, tal-
aði öldungareildarmaðurinn
Lucas, demókrati frá Illinois,
v*ð^frambjóðanTstZl-1 E kkert veröur til sParaö viö tOraunir Banda- j +
istafiokksins í Hafnarfirði við ríkjaflotans með kjarnorkusprengjur gegn skip-
alþingiskosningarnar í sumar.1 um, sem fara eiga fram á Iíyrrahafi í sumar.
Bandaríski flotaforinginn Blandy hefur skýrt
svo frá að fulltrúar hers og flota ásamt vísinda-
mönnum muni reyna áhrif kjarnorkusprengna á
97 skip við Bikinieyjuna í Marshalleyjum.
Við fyrsta hluta æfinganna, úr Bandaríkjaflotanum, aux
á að láta kjarnorkusprengju' þess stórt þýzkt beitiskip,
japanskt orustuskip og lítið
beitiskip, og fjörutíu og sjö
skip önnur. Tuttugu þúsund
menn eiga að taka þátt í æf-
ingunum. Vegna þess hve
gömul flest hersltipin eru
sem nota á, fór flotanefnd
fulltrúadeiidar Bandaríkj-
anna fram á leyfi til að mega
„einnig nota nýtízku skip,
svo kjarnorkuæfingin geti
orðið sem raunhæfust og dýr
mætust.“
Fréttaritarinn lýsir Schu-
macher á þessa leið:
Útfarinn lýðskrumari
„Það kom í ljós, að Schu-
macher er útfarinn lýðskrum-
ari. Hann hafnaði því alger-
lega, að Þjóðverjar ættu sök
á styrjöldinni og tryggði sér
þar með mestu fagnaðarlæti
fundarins. Hann hélt áfram í
sama dúr og talaði um ósam-
komulag stórveldanna eins og
hann væri að tala á brezka
eða bandaríska þinginu.
Bergmál af Göbbels
„Það fer hrollur um mann
er maður minnist árása Þjóð-
verja fyrrum á Versalasamn-
ingana. Það gegnir furðu, að
þegar sósíaldemokratar eru
loks frjálsir aftur eftir 13 ára
kúgun nazista, skuli þeir ekk-
ert hafa fram að færa annað
en það, sem Göbbels sálugi
sagði á sínum tíma.
„Áheyrendur, sem vafa-
laust hafa að níutíu hundr-
uðustu verið vanir að klappa
fyrir Göbbels, klöppuðu nú
fyrir Schumacher, sem talaði
fyrir framan skrautlegt tjald,
gegn tillögunni um að reyna 1 arstræti
kjarnorkusprengjur gegn 97
skipum, og spurði hvers
vegna væri nauðsynlegt að
halda slíka sýningu á kjarn-
orkunni fyrst fyrirhugað
væri að banna notkun henn-
ar í styrjöldum. Honum var
svarað því, að sú „aðvörun“
sem gefin væri með því væri
bezta aðferðin til að draga
úr stríðshættunni.
Afturhaldsblöð í Banda-
ríkjunum eru ekki alveg eins
varkár í skrifum um þessar
miklu æfingar. Þau tala um
að „verja þurfi hina nýju
sem sennilega hefur verið, hagsmuni Bandaríkjanna“
notað við margar „Gross-lum heim allan> meira að
kundgebungen" nazista —jsegja í Miðjarðarhafi, og
fundurinn í dag var líka nauðsyn þess að nota núver
„Grosskundgebung“- — í
stað NS stóð bara á því SPD
andi aðstöðu til að koma upp
„nýrri kjarnorkuheimsvalda-
og hakakrossinn hafði verið jdrottnun,“ „kjarnorkuein-
máður af. |ræði,“ o. s. frv.
Hörð átök innan
Alþýðufiokksins
Eftir siðustu fréttum að
doema, bendir margt til þess,
að Alþýðuflokkurinn sé að
klofna. Á fulltrúaráðsfundi í
fyrrakvöld urðu hörðustu á-
tök um framboðslistann í
Reykjavík, og þá sérstaklega
um það, hverjir skyldu vera
í tveím efstu sætunum. í ann-
að sætið stendur deilan um
Sigurjón Ólafsson og Gylfa Þ.
Gíslason. Hópur manna vildi
einnig hafa Gylfa í efsta sæti,
en meirihlutinn mun hafa stutt
Harald GuðmundSson. — Lið
Gylfa vildi hafa hami efstan,
Klemenz Tryggvason í 2. sæti
og Harald Guðmundsson í 3.
sæti. Þeir urðu í minnihluta
á fundinum, en þá hófst stríð-
ið um 2. sætið. Lauk fundin-
um svo, að engin ákvörðun
var tekin um framboðslistann.
Munu stuðningsmenn Gylfa
hóta hörðu. Jón Blöndal hélt
þunga ádeiluræðu á öokks-
forustuna og mun jafnvel vera
á förum úr flokknum.
íhaldið vill loka
Vallarstræti!
Hússtjórn Sjálfstæðisflokksins
(Holstein) hefur sótt um það
til bæjarráðs að fá að loka Vali-
hjá húsi Sjálfstæðis-
(Jrslit
|ingkosninganna
í Hollandi
Kommúnistar fjórai
stærsti þingílokk-
urinn
Úrslit þingkosninganna í
Ilollandi urðu sem hér segir,
hvað aðalflokkana snertir.
Kaþólski fólksflokkurinn
fékk 1 460 000 atkvæði og 32
þingmenn.
Sósíaldemókratar: 1 340 000
atkv., 29 þingmenn.
Andbyltingarsinnar: 614000
atkv., 13 þingmenn.
Kommúnistaflokkur Hol-
lands 500 000 atkv., 10 þing-
menn. Helztu breytingar, sem
kosningarnar sýna er fylgis-
aukning kommúnista, sem
fyrir stríð voru fylgislitlir í
Hollandi, en verða nú fjórði
stærsti þingflokurinn. í sein-
ustu kosningum fyrir styrj-
öld'na fengu þeir rúm 100-
000 atkvæði og hafa þannig
fimmfaldað fylgi sitt.
Norrænt
blaðamannamót
í Stokkhóbni
Norrænt bláSamannamót verS
ur haldiS í Siokkhólmi dagana
24.—26. september n. k.
Á mótinu verða rædd ýmis
hagsmunamál blaðamannastétt-
arinnar og önnur mál varðandi
blöðin.
Þátttakendur verða frá Nor-
egi, Danmörku, Svíþjóð, Finn-
landi og Islandi.
flokksinsj þannig aö ekki verði
gengið úr Vallarstræti í Aðai-
slræti.
Engar herstöðvar á Islandi
„Fundur í Sjómannafélagi Akureyrar,
haldinn 22. apríl 1946, mótmœlir því harð-
lega, að nokkru erlendu ríki verði leigðar
herstöðvar á Islandi eða veitt aðstaða í ís-
lenzkri landhelgi til herstöðva eða annarra
hernaðarþarfa. Þess vegna skorar fundur-
inn á þing og stjórn að ganga mjög ríkt eft-
ir því, að ekki verði lengur gengið á þau
loforð, sem gefin voru um brottflutning
hers þess, sem dvelur í landinu. Islenzka
sjómannastéttin á fullan rétt á því að fá
héðan í frá að sigla undir íslenzka þjóðar-
fánanum sem óskertu þjóðarmerki alfrjálsr
ar siglingaþjóðar, sem stendur sameinuu
um skyldur sínar gagnvart þeim kynslóð-
um, sem með harðri baráttu hafa skapað
hróður Islands frá öndverðu.í(