Þjóðviljinn - 19.05.1946, Side 2

Þjóðviljinn - 19.05.1946, Side 2
2 r ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. maí 1946. HHH TJARNARBÍÓ Sími 6485. Víkingurinn (Captain Blood) Eftir R. Sabatini. Errol Flynn Olivia de Havilland. Sýuing kl. 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. æ. NÝJA BlÓ (við Skúlagötu): Hart á móti hörðu (The Naughty Nineties) Bráðskemmtileg gamán- mynd með skopleikurun- um frægu: Regnbogaeyjan (Rainbow Island) . Söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Dorothy Lamour Eddie Bracken Gil Lamb Sýning kl. 3—5—7 •Sala hefst kl. 11. AÐBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Vtbreiðið Þjóðviljaiui ■----------------—------ Takið eftir. Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. ] Fjalakötturinn Sýnir revýuna Upplyfting annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 Ný atriði. — Nýjar vísur. Aðeins fáar sýningar eftir, verður ekki sýnd aftur í haust. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI Ití. __________________ Sw/~ np Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld • “-• * * • kl. 10. Aðg.miðar frá kl. 6.30 e. h. Sími 3355. fCaupið Þjóðviljann Sýningarskáli myndlistarmanna 11.—20. maí: Pétur Fr. Sigurðsson sýnir málverk, vatnslitamyndir og teikn- ingar. — Optð daglega kl. 10—-22 Síðasti dagur sýningarinnar er á morgun, mánudag. H A F N A P F J A R Ð A R Pósturinn kemur skozkur sjónleikur í 3 þáttum eftir James Bridie. Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson. Sýning í dag (sunnudag) kl. 3. Aðgöngum. seldir frá kl. 1 í dag. Sími 9184. Málverkasýning Árna Eggers Guðmundssonar á vinnustofu hans, Hátúni 11, opin daglega frá 18.—26. maí. Opin daglega frá kl. 1—10. Ferðir frá Bifreiðastöðinni Heklu eftir ld. 13 Ölvun stranglega bönnuð Æskulýðsfylkingin UTISKEMMTUN verður haldin í Rauðhólum í dag og hefst kl. 15 Rœða: Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur. Upplestur: Elías Maf les kafla úr ,,Eldur í Kaupinhafn“ eftir Halldór Kiljan Laxness. Söngur: Kátir sveinar, kvartett. Glímusýning: Flokkur úr K. R. sýnir. Galdrasýningar: Baldur Georgs. Lúðrasveitin Svanur leikur milli skemmtiatriða. DANS: Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Haukur Mortens og Alfreð Clausen syngja. Meðan á öðrum skemmtiatriðum stendur, fá mótsgestir að skjóta í mark og þreyta aðrar íþróttir í sérstöku tjaldi. — Ennfremur fá menn að „sítja fyrir“ hjá skopteiknara. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.