Þjóðviljinn - 19.05.1946, Qupperneq 3
Sunnudagur 19. maí 1946.
ÞJÖÐVILJINN
ENNTIR
Þýddar Bandaríkjaskáldsögur
BLÁSKÓGAR
Jón Magnússon:
Bláskógar. Ljóðasafn
I—IV.
Isafoldarprentsmiðja
li.f. 1945.
Það er heiðríkt og lilýtt yfir
ininningu Jóns Magnússonar í
hugum allra, sem höfðu af hon-
um persónuleg kynni, en einnig
i fyrirrennara sinna og fyrir-
J mynda, enda sennilega ekki tal-
| ið þá lil lýta. Haiiii léitaði yfir-
leilt ekki á ótroðnar brautir unv
hætti og form en dýrkaði alla 1
tíð það kvæðasnið, sem hann
unni frá barnæsku, ljóðform i
skáldanna í kringum aldamótin
síðustu og kveðskap alþýðunn
Louis Bromfield:
Frú Parkington.
Þýðandi Sigurlaug
Björnsdóttir.
Auólegð og konur.
Þýðandi Magnús
Magnússon.
Nýlega hafa komið út í ís-
lenzkri þýðingu tvær bækur eft-
ir ameríska rithöfundinn Lonis
Bromfield. Amerískar bókmennt
ir á tímabilinu milli styrjald-
anna . voru einhverjar hinar
beztu í heimi. Fátt hefur verið
þýtt á íslenzku af öndvegisverlc
um þessa tímabils — í rauninni
aðeins tvö —*- Vopnin kvödd og
Þrúgur reiöinnar.
Með þeim tveim bókum, sem
nú hafa komið út, er kynntur
nýr höfundur, og er það lofs-
vert í sjálfu sér, en þá hlýlur
sú spurning að vakna hvort vel
liafi til tekizt um valið. Svarið
við þeirri spurningu verður því
miður neikvætt. Louis Brom-
field er engan veginn fulltrúi
þeirra amerísku bókmennta,
sem Evrópa horfði til með að-
dáun og öfund, og evrópskir höf
undar eftiröpuðu meir eða
minna sjálfrátt. Aftur á móti er
liann ljóst dæmi höfundar, sem
hefur slakað til við smekk
amerískra lesenda. Þeim fannst
i rauninni fátt um þessa höf-
unda, sem sneru haki við öllu,
sem þeir höfðu lært að unna
í bernsku og vildu þar á ofan
sumir hverjir kippa stoðun-
um undan kapitalistisku þjóð-
skipulagi. Nei, amerískum les-
endum gazt víst betur að bókum
eins og þessum tveim, þar sem
höfundur leggur mikið kapp á
að mæra fortíðina og æskuna,
þar sem persónurnar flýja und-
an vandamálum lífsins inn í dag
draumana um liorfna æsku.
Einkum gælir jiessa mjög í bók
inni um frú Parkington, þar
sem ekkja sjólfgervings nokk-
urs endurlifir ævi sína í minn-
ingum, blöndnum þakklætis- og
saknaðarkennd. Það, sem höf-!UI
á frægum mönnum og lúxus-
kvenfólki.
Þýðingin er klaufaleg, og auk
þess úir og grúir af stafsetning-
ar- og prentvillum í bókinni, og
má hún illa við því.
AuSlegö og komir er sýnu
skárri, þýðingin virðist góð, og
bókin læzt heldur ekki vera ann
að en skemmtilegur reyfari, og
það er hún. Taki menn hins
vegar mjög hátíðiega orð útgef-
andans um liöfundinn í tilefni
bókarinnar, „skáldsögur lians
standast með mikilli prýði
stranghókmenntalegt mat lilífð-
arlausra gagnrýnanda“, er hætt
við, að menn verði fyrir von-
brigðum. Sagan um sirkusdreng
inn, sem verður milljónamær-
ingur og selur tengdaföður sín-
um sál sina fyrir líflegan lieim-
anmund, en fer að lokum á haus
inn, er ekki ólaglega sögð, þó
án allrar kímni, sem viðfangs-
efnið gat þó gefið tilefni til.
Yfirleitt má segja að við hefð-
um vel getað komizt af án þess-
ara tveggja bóka.
B. M. S.
Þýðingin að Lygn streymir Don
undur gagnrýnir i amerískri
mannfélagsskipan, eru að jafn-
aði hlulir sem öllum liggja í aug
Helgi Sæmundsson sendir
mér nokkur liógvær orð í Al-
þýðublaðinu 1>. 28. s. 1. í tilefni
af dómi cr ég birti í Þjóðvilj-
anum þ. 10. s. m. um íslenzkun
hans ó bókinni: Lygn streymir
Don. Þar sem hann telur að-
finnslur mínar algerlega gripn-
ar úr lausu lofti, vildi ég mega
benda á örfáar staðreyndir, sem
mál þetta skifta.
Eins og ég þegar í upphafi
tók fram, hafði ég ekki séð
þá ensku þýðingu, sem hann
kvaðst leggja til grundvallar
þýðingu sinni, enda dálítið erf-
itt að finna hana, þar sem að-
eins nafn er gefið, án þýðanda
og útgefanda, á titilsíðu ísl. útg.
Þetta skiptir heldur ekki miklu
máli, þar sem liann einnig seg-
ist hafa liaft með höndum þær
sömu dönsku og þýzku þýðing-
ar, sem ég byggði samanburð
minn á. Leyl'i ég mér að nota
þýzku þýðinguna enn til saman-
burðar, enda telur Helgi Sæm.
liana svo líka þeirri ensku, að
vart beri þar orð á milli, en þó
nokku fyllri, þar sem hann
kveðst taka nokkur atriði eftir
henni, sem enska þýð. sleppi.
Hans eigin úrfellingar eru ein-
ungis nokkrar tilslcipanir, skýrsl
og grísk-kaþólskar bænir.
Mun því valda vanþekking mín
og meðfæddur sljóleiki, að ekki
er mér alstaðar ljóst hverjum
deila, I. d. mútuþægni stjórn-
málamanna. Þessi gagnrýni er
ósköp barnaleg, og niðurstaðan
verður hláleg svo sem
þegar frú Parkington hef-
ur lengi brolið heilann uin
galla amerísks þjóðfélygs og
kemst að þeirri raun að hún
verði að bæta þjóðmegunarfræð-
ingi og heimspekingi á gesla-
listann til miðdegisborðsins,
sem í hönd fer. Bókin hefur á
sér yfirskin ádeilu á þá nýríku,
en í rauninni snobliar liöfundur
fyrir þeim og svallar í lýsingum
um uppi og áhætíulaust er á að þessara flokka úrfellingar hans
tilheyra. Hann telui* mig fara
með fleipur eitt, er ég áætla
ísl. þýð. 40000 orðum styttri en
þá þýzku. En svo er málinu
varið, aö þó ísl. útg. sé í tölu-
vert stærra broti eru þar aðeinS
35 línur á bls. og til jafnaðar
10 orð í línu. Sé svo orðafjöldi
koman 273088, og er þú mis-
munurinn ekki fjarri 40000 orð-
um og þó heldur meiri. T. d.
í I. bindi, bls. 251, ísl. þýð.
bls. 316—320 þ. þýð. er sleppt
5 heilum bls. II. b. bls. 42. ísl. þ.
162—168 þ. þýð. þar er sleppt
6 bls. svo aðeins tvö dæmi séu
tekin. Einnig vil ég taka tvö
dæmi um mikinn orðasparnað
í þýðingunni. Má þó vera, að
það sé smekksatriði hvort orða-
lagið sé glæsilegra. I. I). bls.
284 ísl. þýð.: Ský lirönnuðust á
vesturhinini. Á þýzku: Im AVest-
en tiirmtcn sich dunkle Wolken,
ánderten an den Rándern ihre
wunderliche Farben und ergoss-
en einen blasslila Widerschein
auf den stumpfen, sackfarbigen
Himmel. II. b. bls. 26. ísl. þýð.:
Skýjabólstrar svifu í suðurátt á
bláum liiinni. Á þýzku: Uber
den stahlgrauen, matten, lila
schimmernden Ilimmel sch-
wammen Wolken dem Siiden
zu, ihre milcliweissen Kámme
hoben sich mit scharfen Tacken
ah. Loks vil ég nefna örfá
dæmi þess, sem ég svo hneyksl-
í hugum liinna, sem aðeins|ar 1 m>’n<t þulu og ferskeytlu.
þekktu liann í kvæðum. Því.Fn innan ]iessa svigrúms vann
liann var heill í lífi og Ijóði,
góður drengur og í Iieztu kvæð-
um sínum einnig gott skáld.
Hann var barn hinna bláu skóga
átthaganna, ástin á þeiin og
landinu og á fornum dygðum
þjóðlífsins rauði þráðurinn í
hinum mörgu og ærið misjöfnu
ljóðum hans. Jón Magnússon
átti uin það sammerkt við flest
önnur skáld íslenzk að láta ot
margt fljóta með í bókum sín-
um, fánýtt rím og misheppnað.i
hluti, og þótt hann væri vand-
virkur liöfundur og listfengur
á margan liátt, var smekkur
hans ekki öruggur að sama
skapi, og liann gat aldrei til
fulls losað sig við ýmsa leiöa
ógalla á hefðbundnu skáldamáli
anlega kallaði handahófsþýð-
ingar. Vil ég taka fram, að hér
eru þýzku og dönsku þýðingarn
ar sammála uni merkingu orða.
I. bindi bls. 9: Westen: austur,
tvisvar á söinu hls. Bls. 10: sein
Kosakenrock war weit offen:
hann gekk með kragann hneppt-
an upp i háls; bls. 22: auf den
Zehen: á sokkaleistunum; bls.
70: flaclibrústig: andstult; bls.
160: schweratmend: flaumósa;
l)ls. 225: pockennarbig: rauð-
hirkinn; bls. 245: schrág: lóð-
réttur; bls. 264: in tierischer
Angst: í tryltum vígamóði; bls.
285: Es war grau dieses Ge-
sicht, langweilig wie ein Septein
berfeld nacli der Mahd: maður-
inn var grár og gugginn eins og
næpa. II. bindi bls. 10: Nicht
besonders liebenswúrdig: alúð-
lega; bls. 16. zur Kennlnis
nehmen: taka með stillingu; bls.
21: vorsichtig: í flýti; bls. 29:
traurig gewelktc Blumen: ný-
Framh. á 4. síðu.
hann það afrek að skrifa góð
og persónuleg kvæði, sem liófu.
hann yfir einlita flatneskju liag-
yrðinganna. I einu þeirra, Högg,
unum í smiðjunni, náði liann-
sterkri persónulegri hrynjandi1
og í öðrum gat hann fyllt al-
kunna hætti nýjum klið og
myndauðugri orðkynngi, eins og
í sumum erindum í kvæðinu um
Sigurö skáld á öndver&arnesi.)
Þar kveður liann um hafísinn:i'
> ■ 'V
Aldrei fgrir islenzkar strendur,
ægilegra herflola bar.
Silfurkjölur sóldrifi brenndur i
sundur bárumakkana skar.
Hillir undir lmsigiu falda.
Hleypur gjálp á súöina kalda.
Jakadrekar hraöbyri halda
liópinn veslur rjúkandi mur. ; j
:i
Jón Magnússon gerði fágæta. ;j
og merkilega tilraun til að 4
skapa episkt kvæði, þar sem er Í
Björn á Reyöarfelli, og hann dó
frá öðru slíku verki um Pál i\
Svinadal, hóndann gamla, sein
ekki vildi yfirgefa óðalið sitt á jj
heiðinni. Sum kvæðin í þeini1
flokki, einkum þó hið siðasla:]
þeirra, Vordagur, cru með því ;
hugljúfasta sem liann orti og
benda ótvírætt til þess, að lion-
um hafi enn verið að fara
fram, enda aðeins 47 ára gamall.
En þótt hann dæi á þroskaaldn1
frá óleystum verkefnum, munu'
beztu kvæði hans verða langlíf í
landinu sem liann unni. Hann
átti sér marga og trygga dáend-
ur og var vel að þeim kominn,
og þessi heildarútgáfa á ljóðunv ,
hans mun enn auka þann hóp.
Hún er látlaus og vönduð og i.
alla staði samboðin minningu
skáldsins.
Sn. H.
!l
Myndin hér t. h. cr ejt-
ir Van fíogh og sýnir
nokkur tré í smábæ i
Suöur-Frakklandi. Þaö
eflirteklarveröa viö
l>c$sa mynd cr m. a.
þaö, aö í henni birtast
skjfjrt ný viöhorf liius
skaþandi málara til
efnis síns. Takiö efiir
því, hvernig liræringar
trjágreinanna, vö.xtur
trjánna úr jaröveginum
eru samrunnin sjálfu
litefninu, pensildráttun-
um. Þaö fer heilur
í bls. margfaldaður með bls.
tali, sem er 665, kemur út lieild 1 straumur hins skapandi
artalan 232750. Sé sömu aðferð málara um þessa mynd,
beitt við þýzku útg., en hún er andardráttur lians finsl
með svo .smáu letri að þar eru [ í bijggingarefninu, iit-
34 línur á síðu með átla orðum I um, pensildráttum. — Van Gogh dó tiltölúlega unguv, sá neisti, sem hann kveikti, lifir í verle
liver og bls.tal 1004, verður út- um hinna miklu núlíma listamanna, svo sem Picosso o. fl.