Þjóðviljinn - 19.05.1946, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 19.05.1946, Qupperneq 7
Sunnudagur 19. maí 1946. ÞJÖÐVILJINN 7 Ur borginni Næturlæknir er læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanu:n, sími 5030. Næturvörður í Ingólfsapóteki. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. Aðra nótt, B. S. í., sími 1540. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3--4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Hestamannafélagið Fákur efnir til kappreiða á skeiðvellinum 26. mai. Lokaæfing fer fram á skeið- vellinum 22. þ. m. Þessi númer komu upp í „Happ drætti húsmæðraskóla Snæfell- inga“: nr. 9598, 6037, 3176, 2667, 1754. Munanna sé vitjað til Önnu Oddsdóttur, St.hólmi. Iljónaband. Gefin voru saman í hjónaband.í gær, ungfrú Ingi- björg Árnadóttir frá Miðgili í Austur-Húnavatnssýslu og Einar Sigurðsson frá Tóftum á Stokks- eyri. ÚTVARPIÐ: (Sunnudagur 19. maí). 10.30 Útvarpsþáttur (Ragnar Jó- hannesson). 11.00 Messa Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). 14.00—16.30 Miðdegistónleikar (plötur). a) Píanósónata í C-dúr, Op. 2, nr. 3, eftir Beethoven. b) Kreutzer sónatan eftir sama höfund. c) 15.00 Haugtussa eftir Grieg. d) Ballade eftir sama. e) Hljómsveitartónverk eftir Sibelius. 18.30 Barnatími (Börn og kenn- arar í skóla fsaks Jóns.sonar). 19.25 Stef og tilbrigði eftir Tschaikowsky (plötur). 20.20 Einleikur á fiðlu (Óskar Cortes). 20.35 Erindi: Danmörk á hernáms árunum. Fyrra erindi (Wester- gaard Nielsen magister). 21.00 Lög og létt hjal (Pétur Pét- ursson, Jón M. Árnason o. fl.). 22.05 Danslög til kl. 2 e. miðn. (Mánudagur 20. maí.) 13.15 Erindi Búnaðarfélags ísl.: a) Sauðburðurinn (dr. Halldór Pálsson). b) Peningshús (Gísli Kristjáns son ritstj.). 19.25 Lög úr gamanleikjum (plötur). 20.30 Erindi: Laugun og hrein- læti fyrr og síðar (Aðalsteinn Jóhannsson verkfræðingur). 20.50 Lög leikin á gítar (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson). 21.20 Útvarpshljómsveitin. Lög eftir íslenzka höfunda. Einsöngur (Hermann Guðm.): a) Mamma ætlar að sofna (Kaldalóns). b) Gígjan (Sigfús Einarsson). c) Söknuður (Páll ísólfsson). d) ) Ég er á förum (Merik- anto).. e) Ilirðinginn (Karl Ó. Run- ólfsson). 21.50 Lög leikin á bíó-orgel (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Leiðrétting. í greininni til móð- ur minnar, s.l. föstudag, varð sú meinlega villa að þar stóð „Einu skáldinu skorti“, en átti auðvit- að að vera „Eitt skáldið, Helga Sæmundsson o. s. frv. Dómaranámskeið í. R. R. í lok þessa mánaðar gengst í. R. R. fyrir dómaranám- skeiði í frjálsum íþróttum. Námskeiðið verður með svip- uðu fyrirkomulagi og undan- farin ár. Umsóknir um þátt- töku sendist ráðinu fyrir 26. maí n. k. Umsóknum fylgi þátttökugjald, sem er kr. 10 fyrir hvern þátttakanda. Nánar auglýst síðar. íþróttaráð Reykjavíkur. Krossferöin gegn sósíalismanum Framhald af 5. síðu. þess vegna verður hann að vita og skilja, hvað það er, sem er að gerast í heiminum. Aðeins með því getur hann með málefnalegri þekkingu gert eitrið óskaðlegt. (Lausl- þýtt). Drekltið miðdagskaffi í Breiðfirðingabúð við Skólavörðustíg. — Pönnukökur með rjóma og heimabakaðar kökur daglega. LAGT VERÐ — FLJÓT AFGREIÐSLA. Klassisk músik hvern sunnudag frá kl. 3,30 til 5. r\r KIPAUTG L TT n Nokkrir menn, sem komu með Esju og Ægi frá Dan- mörku í ápríl s.l. hafa enn ekki greinn far eða fæði á leiðinni, og er því hér með skorað á þessa aðila að gera skil nú þegar, þar eð útgerðin rekur enga lána- starfsemi jivað framan greint.snertir, og er það al- menningi kunnugt. U. F. S. Dansleikur verður haldinn í samkomusal Mjólkurstöðv- arinnar í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins ' frá kl. 5—7. Nokkra lagtæka menn vantar okkur á yfirbygginga- máln- inga- og réttingaverkstæði okkar. Bílasmiðjan h.f. Skúlatúni 4. — Símar 1097, 6614. Tónlistarfélagið. Cellosnillingurinn Erling Blöndal Bengtsson Síðustu tónleikar þriðjudagskv. 21. þ. m. kl. 7,15 í Gamla Bíó. dr. Urbantschitsch aðstoðar. NY EFNISSKRÁ. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal og kosta 15 krónur. psmiitT ■ Dansleikur í Breiðfirðingabúð kl. 10. — Sala aðgöngu- miða frá kl. 8 í anddyri hússins. Félag íslenzkra leikara. KVÖLDVAIÍA í Sjálfstæðishúsinu miðvikud. 22. þ. m. kl. 9 stundvíslega. Fjölbreytt skemmtiskrá og dans. Samkvœmisklœðnaður. UPPSELT. Aðgöngumiðar. afhentir í Sjálfstœðis- húsinu á morgun kl. 5—7. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 20 þ. m. (á morgun) kl. 8,30 e. h. í Kaupþings- salnum. Dagskrá samkvæmt félagslögum. w STJÓRNIN. , Valur víðförli Myndasagá eftir Dick Floyd Dularfulli maðurinn úr strsfetisvagninum gengur eirðarlaus um götur borgarinnar, en fer að lokum inn á hótel eitt til að fá sér bað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.