Þjóðviljinn - 19.05.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.05.1946, Blaðsíða 8
Ihaldíð ætlar að selja alla bæiartogarana r Eftirfaraudi tillögu hefur íhaldsmeirlhlutinn í bæjar- stjórninni tvívegis drepið: „Legg tii að íteykjavílíurhær hefji nú þegar undir- búning að útgerð togara með tilliti til þess að gera út á sína ábyrgð og sinn kostnað, fyrst og fremst togar- ann Ingólf Arnason og síðan aðra nýsmíðaða tog- ara sem bæuum liefur verið og verður útlilutað lijá Ný- byggingarráði, allt að 10 skipum.“ líthlutun þeirra togara, sem bærinn liefur pantaö, ,var á sínum tíma vísað til Sjávarútvegnsnefndar bæjar- Ins. Þar bar Ingólfur Jónsson fulltrúi Sósiaiistaflokksins fram framanskráða tillögu. yar hún felld með atkvæðum allra íhaldsmaunanna í nefnd inni gegn atkv. Ingólfs eins. Á bæjarráðsfundi í fyrra- dag var mál þetta tekið til fyrsta og síðasta togarann sem bænum verður úthlutað. íhaldið ætlar sér aldrei að láta bæinn gera út togara Það er engum efa bundið að íhaldið ætlar aldrei að láta bæinn gera út togara. Það hefur hins vegar gefið það í skyn í áróðursskyni að Eggert Guðmunds- son opnar mál- verkasýningu Eggert Guðmundsson, list- málari, opnaði málverkasýn- ingu heima hjá sér, Hátúni 11, í gær. Á sýningunni eru 27 málverk og 22 teikningar, allt nýjar myndir. Sýningin er opin til 26. maí, daglega frá kl. 1—10 e. h. Eggert Guðmundsson hafði síðast sýningu fyrir tveimur árum og er nú að undirbúa stóra sýningu næsta ár. Ármann sundmeist ari Islands 1946 Suiuimeistaramói Reykjavíknr hefur fariS fram undanfariö, dagana í1!. 15. og 17 ]>. m. Péínr Friörik Sigurösson hefur málverkasýningu pessa dagana i , . . Vaiui Ármaiui sundmeistaratit Sjningarskála listamanna. Hann sjnir á annaö hundraö mijndir, bænnn myndi sjalfur gera ut,..^ ]g/^ eitthvað þeirra togara sem meðferðar og tók Sigfús Sig- honum verður úthlutað. Allt urhjartarson þar upp till. Ingólfs. Felldu íhaldsmenn- irnir 3 hana jsar í annað sinn, gegn atkv. þeirra Sigfúsar og Jóns Blöndals. Jafnframt var samþykkt að selja ekki að svo stöddu Minnmgarsjóður Páls Eriiogssonar sundkennara / dag, 1\). maí eru 00 ár liöin frá fœöingu Páls Erlingssonar, sundkennara. Sundfclagiö Ægir hefur á- samt nokkrum velunnurum Pals lieilins slofnaö sjóö lil minning- ar um hann. Nú hefur verið gengið frá Jreglugerð sjóðsius og kosin 'sjóðstjórn. 1 stjórn sjóðsins hafa .verið kosnir: Form.: Erlingur Pálsson yfir- lögregluþjónn. Gjaldkeri: I>órður Guðmunds- son verzlimarmaður. Ritari: Þor.sleinn Einarsson íþróttafulltrúi. Meðstjórnendur: Ben. G. Waage forseti I.S.I., Guðmund- ur Kr. Guðmund.sson .skrifstofu- stjóri. Áhugi er fyrir því að takast megi á einu ári að koma sjóðn- um upp í kr. 25000.00, svo að sjóðurinu geli sem fyrst tekið til starfa. Tilgangur sjóðsins er að styrkja efnilega sundkennara til framhaldsnáms erlendis. Hversá, sem vill Ieggja fram lé til sjóðsins gelur snúið sér til ■ einhvers stjórnanda sjóðsins. slíkt tal hefur verið helber hræsni, sögð í áróðurs- og blekkingarskyni. Og þótt í- haldið • hafi nú samþykkt að selja ekki fyrsta og síð- asta togarann mun það fast- ákveðið í því að selja þá. Ef íhaldsmennirnir hverfa að því að gera þá út munu þeir gera það svo illa að hægt verði að benda á það sem ómynd — eins og Korp- úlfsstaði, bæjarþvottahúsið o. fl. — í þeim tilgangi að sanna óhæfni bæjarútgerðar. A-lið félaganna Ármanns, Æg- is og K.R. keptu. Fyrsti leikur var milli Ægis og K.R. og vann Ægir með 3:2. Annar leikur var milli Ár- manns og K.R. og vann Ármann með 3:2. Orslitaleikur fór fram milli Ármanns og Ægis í fyrrakvöid og vann Ármann með 3:2. Ármann hlaut 4 stig, Ægir 2 og K.R. ekkert. en er þá aöeins 17 ára. Hefur Reykvikingum augsjnilcga leikiö forvitni á aö kynnast þessum unga málara, þvi aö á föstudags- kvöld liöföu yfir 2100 manns sótt sjninguna, og 65 myndir liöföu selzt. Myndin hér aö ofan hcitir ÚR HAFNARFIRÐI. Silfurbergsnáman í Helgustaðafjalli við Reyðarfjörð starfrækt í sumar Silfurbergsnáman á Helgu-* ~ ’ H j úkr unarkvennaskól Á bæjarráðsfundi í fyrradag var samþykkt að leigja Stanga- veiðafélagi Reykjavíkur veiðina ■ ag;r í EUiðaránúm í sumar. • i «‘■3 r 3 "I? SJ? 3'X5£S~*!Í.® 5*1? Flugmálasýning í Stokkhólmi 2. júní Flugmálasýning hefst í Stokkhólmi 2. júní n. k. — Svíar gangast fyrw’ sýningunni en 14 þjóðir nniliu taka þátt í lienni og hefur Islandi verið boðin þátttaka. Það eru sænsku flugfélög- in ABA og SILA, sem standa fyrir sýningunni, en þegar er vitað um þátttöku 14 þjóða. Tilgangur sýningarinnar er að vinna að aukinni menning- ar- og viðskiptalegri sam- vinnu milli þeirra landa, er þátt taka í sýningunni og sýna nauðsyn aukinna ílug- samgangna til að efla þá samvinnu. Sýningunni verður ætlað sérstakt svæði í Skansen fri- lufts museum í Stokkhólmi, og er vænzt mikillar aðsókn- ar að sýningunni. íslandi hefur verið boðin þátttaka í sýningunni og mun það taka boðinu. jar gera Lífið liangir á veikum þræði hjá þessum dreng. Börn og unglingarl Gerið ykkur það ekki að leik að hanga aftan í bifreið um. Forcldrar! Talið við börn ykkar um þennan hættulega leik. S.V.F.I. nyjan samning 15. apríl s.l. voru undirritaðir kaupsamningar milli Félags ís- lenzkra rafvirkja og Félags lög- giltra rafvirkjameistara í Rvík. Undanfarin ár hefur gilt taxti um kaup rafvirkjasveina, en sam kvæmt honum var tímakaup sveina sem svaraði kr. 3,17 pr. klst., en verður nú samkvæmt samingi kr. 3,55 pr. klst. Eftir- vinna greiðist með 50% álagi á dagkaup og nætur- og helgidaga vinna með 100% álagi. Þá er það nýmæli í samningunum að meist urum er óheimilt að hafa hjálp- armenn til starfa í iðninni nema með samþykki Félags íslenzkra rafvirkja. Að öðru leyti eru samningar þessir að mestu sam- hljóða samningum annara sveina félaga. í samninganefnd Félags ís- lenzkra rafvirkja voru; Hjalti Þorvarðarson, formaður félags- ins, Siguroddur Magnússon, Ámi Brynjólfsson, Eiríkur Þor- leifsson og Þorsteinn Sveins- son. I samninganefnd meistarafé lagsins voru rafjrkjameistararn- stöðum í Reyðarfirði verður starfrœkt í sumar. Ætlunin er að vinna tœra silfurbergskristalla sem not- eru við ljósbrotsrann~ sóknir. Töluverð eftirspurn mun vera eftir tærum silfurbergs- kristöllum frá erlendum vís- indastofnunum, en talið er að sams konar silfurberg og á Helgustöðum sé hvergi ann- ars staðar fáanlegt. Útveguð hafa verið ný tæki til vinnslunnar. Jafnframt því að vinna tæra kristalla verður einnig unnið brota- berg til húsaskrauts eins og áður hefur verið gert. Mun ■bóndinn á standa fyrir verkinu. Á undanförnum árum hef- ur silfurbergsnáman verið leigð til vinnslu á silfurbergi til húsaskrauts og hafa þeir skemmt námuna með spreng- ingum. inn við Miklatorg? Á bæjarráðsfundi í fyrradag var samþykkt að ætla hjúkruii- arkvcnnaskóla Islands stað við Miklatorg, að því tilskyldu að bæjarráð samþykkli staðsetn— ingu og útlit skólans. Miklatorg er þar sem Hring- braut og Miklabraut inætast. Fermingarbörn í Hallgrímssókn Guðmundur Ágústs- son vann fjölbragða- glímuna Fjölbragöaglíma Ármanns fór njlega fram. Keppendur í glímunni voru 8. Úrslit urðu þau að Guðmundur Ágústson glímukóngur vann og vann liann þar með fjölbragða- bikarinn til eignar (í þriðja sinn). önnur verðlaun hlutu Gunnlaugur Ingason og þriðju verðlaun Kristján Sigurðsson. ir Holger P. Gíslason, Jónas Ás- grímsson og Jón Sveinsson. Enn fremur unnu að samningunum Eggert Claesen f.h. Vinnuveit- endafélagsins og Þorsteinn Pét- ursson f. h. Fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna í Reykjavík. Almar Gestsson Grattisg 40B. Bjarni Guðjónsson Flókag. 14. Einar Steinólfur Guðmundsson Helgustöðum Skólav.st. 43. Garðar Ingi Jóns- son Bárug. 9. Garðar Sæberg Ólafsson Schram Rauðarárstíg 4. Gunnar Andrésson Þormar Hrbr. 114. Hilmar Sigurðsson Njálsg. 50. Indriði Indriðason Veghúsa- stíg 1A. ísleifur Haljdórss. Höfða borg 76. Jón Einarsson Karlag. 9. Magnús S. Snæbjörnsson Hjalla- veg. 24. Oddgeir Kristín Herman- íusson Bergþ.g. 18. Ólafur Hörð- ur Ingimarsson Bjarnarstíg 3. Bálmi Ágústsson Bræðratungu við Holtav. Páll Oddgeirsson Bar ónsstig 57. Ragnar J. Magnússon Laugahvoli, Laugarási. Sigurður Sigurðsson Rauðarárst. 36. Steinn Valur Magnússon Hverfisg. 102B. Sigurþór Þorgrlmsson Háteigsv. 20. Þórður Bjarnar Hafliðason Sjafnarg. 6. Ögmundur Frímanns son Grettisg. 53A Aðalbjörg Unnur Baldvinsdótt- ir Þórsg. 17. Arnheiður Marta Bjarnad. Vífilgötu 21. Ástríður Gréta Pálsd. Laugav. 46. Erna Emilía Kristjánsdóttir Hverfisg. 40. Eygló Ólöf Haraldsd. Vífilsg. 23. Guðbjörg Jóna Helgad. Hverf. 92A. Gyða Guðmundsd. Grettisg. 10. Halla Stefánsd. Bergþórug. 41. Katrín Guðrúr-i Ólafsd. Grettisg. 50. Katrín Frímannsd. Grettisg. 53A. Jensína Jensd. Auðarstræti 9. Jóhanna Dýrunn Sigþórsdóttir Höfðab. 66. Ólafía Katrin Björg- vinsd. Skólav. 18. Ragnheiður Guðrún Sveinsd. Kjartansgötu 1. Þóra Gísladóttir, Hverfisg. 88B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.