Þjóðviljinn - 04.06.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.06.1946, Blaðsíða 2
2 ÞJÖÐVHUINN Þriðjudagur 4. júní 1946, Hm TJARNARBIÖ §|g| Sími 6485, DÖMSINS LÚÐUR (The Horn Blows at Midnight) Amerísk gamanmynd. Jack Benny Alexis Smith Sýning kl. 5, 7 og 9. NYJA BlÖ iHil (við Skúlagötu): hefur ákveðið að hætta að auglýsa í Þjóðviljanum vegna kvikmyndagagnrýni blaðsins. Fimmtudag kl. 8. „Tondeleyo44 (White Cargo) Eftir Leon Gordon Leikstjóri: Indriði Waage FRUMSYNING á fimmtudagskvöld kl. 8 Fastir áskrifendur og gestir sæki aðgöngu- miða sína á miðvikudag kl. 4—7. Aðeins leikið örfá kvöld. Verð fjarverandi júní-mánuð. Hr. læknir Gunnar J. Cortes gegnir sjúkrasam- lagslæknisstörfum mínum. Viðtalstími hans er kl. 4— 5 síðd. í Hafnarstræti 8. Eggert Steinþórsson læknir. L. Barnaheimilisnefnd Vorboðans Þeir, sem óska eftir að koma börnum til okkar í sumar, sendi umsóknir á skrifstofu Verkakvennafé- lagsins Framsókn, í Al- þýðuhúsinu frá 4.—7. júní kl. 1.30—3.30 e. h. 3 stúlkur vantar á sumar- heimilið í sumar. Nefndin. Í.S.Í. Í.R.R. r i •» Islandsglíman 1946 verður háð í: Iþróttahúsi I.R.R. við Há- logaland, miðvikudaginn 5. júní kl. 9 síð- degis. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í bókaverzlun Lárusar Blöndal og Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðjuk Glímufélagið Ármann Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Starfsstúlkur vantar nú þegar í Landsspítalann Upplýsingar gefur forstöðukonan Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Fallegar VEGGHILLUR útskornar í mahogny, ný- komnar. Verzlun G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. Í.S.Í. K.R.R. r Iínattspyrnumót Islands Sjötti leikur mótsins verður kl. 8,30 í kvöld, og keppa þá Víkingur og Akureyringar Dómari verður Guðjón Einarsson. Mótanefndin. Skemmtiferð til Snæfellsness Sósíalistafélag Reykjavíkur og Æskulýðsfylking- in gangast fyrir skemmtiferð til Búða og Arnar- stapa um Hvítasunnuna. Gengið verður á Snæfells jökul af þeim sem þess óska. Tjaldað verður hjá Búðum. Búðarhraun, sem er talið vera eitt feg- ursta hraun á íslandi, verður skoðað, svo og Arn- arstapi og nágrenni. Burtfarartími: Laugardaginn 8. júní kl. 3 stund- víslega, frá Skólavörðustíg 19. Heimkoma: Mánu- dag 2. í hvítasunnu, um kvöldið. Þátttakendur hafi með sér nesti og tjöld, svo og skíði, þeir er ætla að ganga á jökulinn. Áskriftarlisti liggur frammi á afgreiðlu Þjóð- viljans og skrifstofu Æ.F.R. Vissara mun vera að skrifa sig sem fyrst. 1 RJUPÚR í hátíðamatinn. Heildsala í Frystihúsinu Herðubreið Sími 3678. u. Hangikjöt til hátíðarinnar þurfa verzlanir að panta í dag og á morgun. IJrvalsvara á boðstólum. Samband ísl. samvinnufélaga ' Símar: 4241 — 2678 EGG — ný og góð — Frystihúsið Herðubreið Fríkirkjuveg 7 Tómar flöskur Kaupum tómar flöskur alla virka daga nema laugardaga. Móttaka í Nýborg Áfengisverzlun ríkisins L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.