Þjóðviljinn - 19.07.1946, Síða 6
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 19. júlí 1946.
íslemka ullin er sannarlega
þess virði
1 jan. sl. fór Bjarni Hólm tiL Englands, á vegum ný-
Byggingarráðs, til þess að nema þar ullariðnað. Nám sitt
liefur liami stundað í Bradford, sem um langan aldur hefur
Aerið miðstöð ullarviðskipta. Hefur hann lagt álierzlu
ii teppagerð, en auk þess garnframleiðslu, litagerðir og rann
sóknir á ull. Býzt hann við að Verða þarna a. m. k. tvö ár,
GRnnm GREtne
HrðetolmáhrábiMeylfa
Bjarni Hólm.
somu spummgarnar og sömu
svörin allt frá því. hún tók
við mjólkinni af honum og
sagði: „_En hvað hun er ein-
kennileg á bragðið,“ og lagð-
ist á bakið og reyndi að
brosa. Hann hefði viljað vera
hjá henni þar til hún sofnaði,
_ en það hefði verið óvenju-
Heimaþvotturmn verður legtj og hann varð að forð.
'Kaupið Þjóðviljann
Munið
Kaffisöluna
: Hafnarstræti 16
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI 16.
að hætta
Fréttamaður Þjóðviljans
hefur hitt Bjarna Hólm að
máli og spurt hann um álit
hans á íslenzkri ull og fram-
tíð hennar sem verzlunar-
vöru.
— Við, íslendingar, verðum
fyrst og fremst að hætta
heimaþvottinum, svaraði
Bjarni.
Fyrsta skilyrðið til þess að
hægt sé að vinna ullina, er
það að bændur taki reifið,
bindi það í knippi og sendi
það til ullarþvottastöðva sem
eiga að vera til í landinu, þar
sem fagmenn skipta henni og
flokka eftir gæðum um leið
og hún er þvegin, þannig að
hver flokkur er þveginn’ sér.
Þetta er frumskilýrði þess
að íslenzka ullin geti orðið
það sem hún á að vera: góð
markaðsvara.
íslenzka ullin er sannar-
lega þess virði
— Hvað álítur þú um gæði
íslenzkrar ullar?
— Eg álít hana fyrsta
flokks vöru í tweed-efni,
værðarvoðir, gólfteppi alls-
konar og sérstaklega góða til
prjónaskapar.
Islenzka ullin er sannar-
lega þess virði að talsverðir
peningar séu lagðir í það að
hún sé unninn hér heima.
Þá væri hægt að selja þær
vörur, sem ég áðan nefndi,
fullunnar á erlendum mark-
aðí og við gætum fengið
ast allt sem var óvenjulegt:
svo að hann varð að láta
hana deyja eina. Og hana
hafði langað til að biðja hann
að bíða — hann var viss um
það — en það hefði einnig
verið óvenjulegt. Hann
mundi hvort sem var koma
upp að hátta eftir klukku-
tíma- Siðvenjurnar bundu
þau á augnabliki dauðans.
Hann hafði í huga spurningu
lögreglunnar: „Hvers vegna
voruð þér kyrr?“ og það var
vel hugsanlegt að hún væri
líka vitandi vits að taka þátt
í baráttu hans við lögregl-
una. Það var svo margt sem
hann mundi aldrei fá að vita.
En þegar lögreglan fór að
spyrja hann spurninga hafði
hann hvorki geð í sér eða
þrek til að ljúga. Ef hann
hefði logið smávegis hefðu
þeir ef til vill hengt hann....
Nú var tími til kominn að
málið tæki enda.
2.
staðinn fínni ullardúka, sem
við getum ekki framleitt hér
heima.
Unglinga vantar
til að bera Þjóðviljann til kaupenda
Þjóðviljinn.
Forstöðukona
Kona sem tekið getur að sér að
veita kaffistofu forstöðu getur
fengið atvinnu frá 1. sept n. k.
Umsóknir merktar
„Forstöðukona“
séu lagðar inn á afgreiðslu
Þjóðviljans fyrir 1. ágúst n. k.
„Þeim tekst ekki að eyði-
leggja Thames,“ sagði rödd.
,,Ha,“ sagði Rowe, „ég
heyrði ekki...“
„Hérna eru örugg skýli.
Sprengjuheldar hvelfingar.“
Einhvers staðar, hugsaði
Rowe, hafði hann séð þetta
andlit áður: rytjulegt, dapur-
legt, grátt yfirskegg, út-
troðna vasa, þangað sem
maðurinn sótti nú brauðmola
og henti út á leðjuna; áður
en hann náði árbotninum
voru máfarnir komnir á
kreik; einn komst fram úr
hinum, náði í hann og sveif
áfram, framhjá strönduðum
prömmum og pappírsverk-
smiðjunni, hvítur depill gegn
hinum svörtu skorsteinum
við Lots Road....
„Hana, elskurnar mínar,“
sagði maðurinn, og hönd hans
og leifar af eldsvoða. Hann
dreifði nokkrum molum á
gamla brúna hattinn slnn og
nýr hópur af spörvum settist
þar. „Algerlega óleyfilegt,“
sagði hann, „það er ég viss
um. Ef Woolton lávarður
vissi þetta.“ Hann setti fót-
inn. á þunga ferðatösku og
spörfugl settist á hnéð á hon-
um. Hann var þakinn af
fuglum-
„Eg. hef séð yður áður,“
sagði Rowe.
„Það er sennilegt.“
„Tvisvar í dag, þegar ég fer
að hugsa mig um.“
„Svona elskurnar mínar,“
sagði gamli maðurinn.
„í fornbókasölunni við
Chancery Lane.“
Tvö mild augu snerust
gegn honum. „Heimurinn er
lítill.“
„Kaupið þér bækur?“
spurði Rowe og virti fyrir sér
hin tötralegu föt hans.
„Kaupi og sel,“ sagði mað-
urinn. Hann var nógu skarp-
ur til að lesa hugsanir Row-
es- „Vinnuföt", sagði hann.
„Bækur eru talsvert rykug-
ar.“
„Leggið þér áherzlu á gaml
ar bækur?“
„Skrúðgarðar eru sérgrein
mín. Átjándu aldar. Fullowe,
Fulham Road, Battersea.“
„Og hafið þér marga við-
skiptavini?“
„Þeir eru fleiri en þér ger-
ið yður í hugarlund.“ Snögg-
lega breiddi hann út hend-
urnar og bandaði fuglunum
burt eins og þeir væru börn,
sem hann væri búinn að leika
sér nógu lengi við. „En það
er kreppa á öllum sviðum,“
sagði hann, „nú á tímum. Eg
skil ekki af hverju þeir eru
að berjast þetta.“ Hann snart
ferðatöskuna blíðlega með
fætinum. „Hér hef ég hlaða
af bókum,“ sagði hann- „Eg
fékk þær frá lávarði einum.
Hrein björgunarstarfsemi.
Sumar þeirra voru þannig út-
leiknar að það gat komið
manni til að gráta, en aðrar....
Eg skal ekki bera á móti því
að það voru góð kaup. Eg
skyldi sýna yður þær: en ég
er dálítið hræddur við fugla-
varð allt í einu lendingar- skítinn. Fyrstu kaup sem ég
staður fyrir spörva- „Þeir
þekkja frænda,“ sagði hann.
„Þeir þekkja frænda.“ Hann
setti brauðbita milli varanna
og þeir söfnuðust í kringum
munninn á honum og slógu í
hann goggunum eins og þeir
væru að kyssa hann.
„Það hlýtur að vera erfitt,"
sagði Rowe, „að sjá fyrir öll-
um frændum yðar á stríðs-
tímum.“
„Já, vissulega," sagði mað-
urinn — og þegar hann opn-
aði munninn sá maður að.
tennur hans voru í hræðilegu
ásigkomulagi, svört brot eins
hef gert í marga mánuði. I
gamla daga hefði ég geymt
þær, geymt þær. Beðið þar til
Ameríkumennirnir kæmu
næsta sumar. Nú er ég feg-
inn að geta losnað við þær.
Ef ég afhenti ekki þessar
bækur viðskiptavini í Regal
Court fyrir kl. fimm, þá
missi ég af sölunni- Hann ætl-
ar að fara með þær út í sveit
áður en loftárásirnar byrja.
Eg hef ekkert úr, herra
minn. Gætuð þér sagt mér
hvað klukkan er?“
„Hún er ekki nema f jögur
„Eg ætti að halda áfram,“
sagði herra Fullowe. „En
bækurnar eru þungar og ég
dauðþreyttur. Þetta hefur
verið langur dagur. Viljið þér
hafa mig afsakaðan, herra
minn, þótt ég setjist niður
stundarkórn?“ Hann settist 4
ferðatöskuna og tók fram
bögglaðan pakka af Tenners
sígarettum. „Viljið þér
reykja, herra minn? Þér er-
uð dálítið þreytulegur sjálfpr,
ef mér leyfist að segja það.“
„O, það er ekkert að mér.“
Þessi mildu, þreyttu, öldruðu
1 augu snurtu hann- Hann
Isagði: „Hvers vegna fáið þér
yður ekki bíl?“
„Herra minn, ég er dálítið
illa stæður þessa dagana. Ef
ég fæ mér bíl, kostar það
fjóra skildinga. Og þegar
hann er búinn að skoða bæk-
urnar úti í sveit er ekkert
víst að hann vilji kaupa
þær.“
„Eru þær um skrúðgarða?“
„Einmitt. Það er gleymd
list herra minn. Hún fjallar
um langtum meira en blóm
eins og þér vitið. En nú
hugsa garðyrkjumenn um
ekkert annað,“- sagði hann
með fyrirlitningu, „blóm“.
„Þér eruð ekkert hrifinn af
blómum?“ i
„Jú, blóm,“ sagði bóksaliriri,
„þau eru prýðileg. Maður
verður að hafa blóm.“
„Því miður,“ sagði Rowe,
„veit ég lítið um garðyrkju
— nema um blóm-“
„Það voru til dæmis ýmia
snilldarbrögð," mildu augun
litu upp með slunginni hrifn-
ingu. „Vélarnar.“
„Vélarnar?"
„Þeir höfðu myndastyttur,
sem sprautuðu vatni á mann,
þegar hann gekk framhjá, og
hellarnir — það sem þeim ga't
dottið í hug að finna upp á
að gera í hellunum. í góðum
garði var maður hvergi ó-
hultur.“
„Eg hefði haldið að maður
ætti að vera óhultur í skrúð-
garði.“
„Það fannst þeim ekki,
herra minn,“ sagði bóksalinn
og blés hinni fúlu lykt
skemmdra tanna af hrifningu
í áttina til Rowes. Rowe
vildi fara burt; en meðaumkv
unin hélt honum föstum tök-
um og hann var kyrr.
„Og auk þess,“ sagði bók-
salinn „voru legsteinar...“
„Sprautuðu þeir líka
vatni?“
„Nei, nei. Þeir gáfu alvöru-
blæ, herra minn, Memento
mori.“
„Daprar hugsanir,“ sagði
Rowe, „í dimmum skugga?“
„Það er eftir því hvernig á
það er litið, herra minn-“ En
það var enginn efi á því að
bóksalinn leit á það með
einskonar gleði. Hann burst-
aði dálítinn fugladrit af jakk-
anum sínum og sagði: „Þér
hafið ekki smekk fyrir hið
hgleita, . herra mipn — eða
hið hlægilega.“
„Ef til vill,“ sagði Rowe,