Þjóðviljinn - 23.07.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.07.1946, Blaðsíða 1
Ilinir þrír nýju þing- menn sósialista 11. árgangur. Þriðjudagur, 23. júlí 1946. 163. tölublað. Katrín Tlioroddsen. r ■ Alþmgi ræðir mngöngu Islands í bandalag hmna Samemuðu þjóða Lögð fram þingsályktunartillaga um að Alþingi heimili síjóra. inni að æskja inngöngu í bandalagið Ásmundur Sigurðsson. Alþingi kom saman til aukafundar í gœr og var sett eftir að fram hafði farið guðsþjónusta í dómkirkjunni, er hófst kl. 10 árdegis. — For- seti íslands setti þingið. Þingið var kvatt saman til að rœða og taka ákvörðun um þingsályktunartillögu um inn- tökubeiðni íslands í bandalag hinna Sameinuðu þjóða, sem borin er fram af ríkisstjórninni. Þingsályktunartillagan er svohljóðandi: Alþingi ályktar að veita ríkisstjórninni heim- ild til þess að sœkja fyrir hönd Islands um inn- töku í bandalag hinna sameinuðu þjóða (The United Nations) og takast á hendur þær skyld■ ur, sem samkvœmt sáttmála bandalagsins eru samfara þátttöku í því. Ölafur Thórs forsætisráð-^ herra, flutti ítarlega fram- söguræðu um rnálið, ræddi um sáttmála sameinuðu þjóð 11 anna og afstöðu íslands. — ; Ekki urðu aðrar umræður um þingsályktunartillöguna ] en að Hermann Jónasson r ' j ' . j1 sagði nokkur orð, og virtist ...............*K:—vera henni fylgjandi. Var til- Stjórnarbyltingunni í Bolivíu lokið með sigri byltingarmanna Ný stjórn skipuð háskólakennurum og hœsta- réttardómurum Stjórnarbyltingunni, sem hófst í Bolivíu nú fyrir.helg- ina, er nú Iokið með fullum sigri uppreisnarmanna. Enn eru fréttir af byltingunni óljósar, en af því sem frétzt Iief- ur virðist, sem þar séu að verki hin frjálslyndu og lýð- ræðislegu öfl mcðal þjóðarinnar. Byltingin hófst á fimmtu-fyrrv. forseti og ýmsir nán- Hermann Guðmundsson. dag síðast liðinn með kröfu- göngu stúdenta og verka- stjórn hafði Vilmundur Jóns manna og sló þá þegar í bar son gert ágreining um kosn- j daga. Herinn lét byltinguna ingu Bjarna og talið, að sam að mestu leyti afskiptalausa ustu samstarfsmenn hans. Nú þegar hefur verið mynd uð ný stjórn og er hún skip- uð dómurum hæstaréttar og háskólakennurum. Forsætis- kvæmt 128. gr. kosningalag-; og kom því ekki til eins ráðherra er forseti hæstarétt anna ætti Björn Ólafsson' mikilla bardaga og annars ar og hefur hann lýst yfir lagan samþykkt með 30 sam- hljóða atkv. og vísað til síð- ari umræðu og utanríkismála nefndar. I greinargerð ríkisstjórnar innar með tillögunni segir: að taka sæti sem landskjör- inn þingmaður í stað Bjarna, en þar er það ákvæði að eng um frambjóðanda beri fleiri atkvæði en sæti því sem hann skipaði á listanum. Eigi því ákvörðun landskjörinna þing manna ekki að taka tillit til breytinga sem kjósendur geri á röð manna á listanum. hefði orðið. Þó er manntjón talið allt að 2000 manns. — því, að stjórnin muni láta lýðræðislegar kosningar fara F riðarsamningarn- ir við Ítalíu Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur farið fram á það við stjórnir Bret- lands, Frakklands og Sovét- ríkjanna, að þær komi séy andi í samstarfi hinna sam-|sæti hans á lista eftir að kosn snman um ákveðnar tillögurj einuðu þjóða og telur, að ingu er lokið. til að leggja fyrir fyrstu frið vegna afnota Bandamanna af j 1 kjördeild þeirri, sem Hinn 25. febrúar 1945 sam- Landskjörstjórn samþykkti þykkti Alþingi svohljóðandi með 4 atkv. gegn 1 að telja yfirlýsingu: j Bjarna kosinn, með þeim „Alþingi álítur, að það sé skilningi á ákvæðum kosn- íslendingum mikil nauðsyn ingalaganna, að þar væri átt Meðal þeirra, er féllu, var fram við fyrsta tækifæri. Sprengjuárás á aðalbækistöðv- ar Breta í Jerúsalera Umferðabann í borginni. — Búizt við skýrslu frá Attlee í dag. Sprenging mikil varð í gær um hádegisbilið í Hótel David, aðalbækistöðvum brezka liersins í Jerúsalem. Talið er, að sem hefst í arráðstefnuna, París 29. þ.m. Mun þá fyrst verða gengið frá friðarsamningunum við ítalíu, og hafa sum bandaríslc blöð birt kafla, er þau segja að séu úr uppkastinu að samningunum. Segir þar, að ítalíu verði gert að minnka her sinn of- an í !4 millj. menn, svipuð að verða nú þegar þátttak-1 við atkvæði frambjóðenda og um 40 manns hafi látizt af völdum sprengingarinnar og 50 manns særzt. Yfirmaður brezka hersins slapp nauðu- lega, en póstmeistari borgarmnar, sem er brezkur, beið bana. Framhald á 6. síðu fjallaði um kjörbréf Bjarna, var samþykkt með 8 atkv. Dreiigskaparkosn- ing Bjarna Bene- diktssonar tekin giia Fyrsta fundi sameinaðs ákvæði séu um flotann og þings stjórnaði aldursforseti flugherinn. Þannig megi ítal-. þingsins, Ingvar Pálmason, ir aðeins eiga 200 orustu- og °S tóru þeir í rannsókn kjör könnunarflugvélar og 150 ó- j bréfa hinna nýkjörnu þing- vopnaðar hernaðarflugvélar. manna. Friðarráðstefnan hefst ann Talsverður ágreiningur Rétt áður en aðalsprenging* in varð sprakk lítil sprengja rétt utan við hótelið. — Er talið, að hún hafi verið sprengd til að beina athygli ars, eins og áður er sagt, 29. þ.m. og er talið, að hún muni standa a. m. k. í mánuð. varð um það, hvort taka skyldi gilt kjörbréf Bjarna Benediktssonar. í landskjör- gegn 3, af 14 viðstöddum, að leggja til að þingið sam- þykkti kjörbréf Bjarna. — Bernharð Stefánsson taldi vafasamt að Bjarna bæri lögreglunnar frá mönnum þingsætið, en Gunnar Thor- oddsen taldi réttan skilning meirihluta landkjörnstjórnar. Var samþykkt með 26 atkv. gegn 3 að taka kosningu Bjarna gilda, — en 50 eða 51 þingmaður voru á fundi. Fjórir þingmenn, er ekki hafa áður átt sæti á Alþingi, unnu eið að stjórnarskránni. Þeir eru: Hermann Guð- mundsson, Halldór Ásgríms- Framhald á 7. síðe þeim, er komu fyrir aðal- sprengjunni inni í hótelinu. Þeim tókst það, án þess að vera áreittir. Umferðabann var sett á í Jerúsalem í gær, og sást eng- inn á götunum, nema her- menn úr brezka hernum. Búist var við í gær, að Attlee forsætisráðh. brezku stjórnarinnar mundi gefa þinginu skýrslu um atburðinn í brezka þinginu í dag. Víðtæk verkföll í Indlandi Víðtæk verkföll geisa uú í Indlandi. Hófust þau fyrir 10 dögum með verkfalli póst- starfsmanna. I gær lögðu verkamenn í Bombay, Madras, Calcutta og á fleiri stöðum r'c. ■ vinnu í samúðarskyni, og r * talið, að meira en hálf mil!:. verkamanna taki þátt í verk- fallinu í Bombay-héraði einu. saman.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.