Þjóðviljinn - 23.07.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. júlí 1946.
ÞJÖÐVILJrNN
Gífurleg fylgis-
aukning komm-
únistaflokkanna
í Evrópu
FJÓRÐI hver kjósandi í þeim
Evrópulöndum utan Sovétríkj
anna, sem kosningar hafa far-
ið fram í síðustu árin, kýs
kommúnistaflokkana, að því
er bandaríska fréttastofan
United Press hermir.
ENGINN mun væna þessa frétta-
stofu um hlutdrægni komm-
únistum í vil, og því er fróð-
legt að heyra að hún hefur
við rannsókn á kosningaúrslit-
unum í löndum þessum fengið
þú útkomu, að fulltrúatala
kommúnista í þeim hafi auk-
izt um 1188% síðan fyrir
stríð.
ÞESSI stórkostlega fylgisaukning
er að sjálfsögðu ekki sízt af
þeim ástæðum að Kommún-
istaflokarnir stóðu alstaðar
fremstir í baráttu þjóða sinna
gegn hernámskúgun nazism-
ans á stríðsárunum, og hafa
samtimis stjórnað hagsmuna-
baráttu alþýðunnar þannig að
þeir njóta sívaxandi trausts.
AFTURIIALD allra landa óttast
þá miklu sókn sósíalismans,
sem flætt hefur yfir Evrópu-
löndin í stríðinu og síðan
stríði lauk.
ÍSLENZKA afturhaldshersingin
er hér engin undantekning.
Dag eftir dag berja þeir,
blaðamennirnir við Morgun-
blaðið og Vísi, Alþýðublaðið
og Tímann, hausnum við
stein og skrifa nýja grein um
það, að fylgi „kommúnista“
sé alsstaðar að hraka. Þeir
geta ekki fært fram neitt
sönnunargagn úr kosningaúr-
slitum í Evrópu, í hverju ein
asta landi er sósíalisminn í öfl
ugri sókn. í stað talna eru
bornar fram rakalausar full-
yrðingar um „fylgistap komm-
únista“, og það einmitt í þeim
löndum, sem Kommúistaflokk-
amir hafa unnið mest á frá
þvi fyrir stríð.
HALDA þeir, sem skrifa slíkar
greinar gegn betri vitund dag
eftir dag, að íslenzkir blaða-
lesendur trúi betur fullyrðing-
um þeirra en staðreyndum,
sem þeir eiga aðgang að? Hins
vegar gefur þessi „fréttaflutn-
ingur“ óskemmtilega hug-
mynd um hve langt þessi
blöð ganga í því að umsnúa
sannleikanum í fréttaflutningi
og er það sennilega heims-
met, utan fasistalanda.
SJALDAN hefur þó „sönnunin“
fyrir „fylgistapi" komúnista
farizt eins óhönduglega og í
Reykjavikurbréfum Morgun-
blaðsins, þar sem reynt er að
taka Frakkland sem dæmi.
Hverjar eru staðreyndirnar?
í SÍÐUSTU kosningum sem fram
fóru á Erakklandi fyrir strið,
árið 1936, fékk Kommúnista-
íiokkur Frakklands 82 þing-
sæti. En í kosningunum 2.
William Paul:
Víðsjá Þjóðviljans 23. 7. ’46.
Kjamorkanog þjóðfélagsþróunin
Þegar fréttir bárust um það
frá Ameríku, að tekizt hefði
að framleiða kjarnorku-
sprengju — sem að sprengju-
mætti væri mörg þúsund
sinnum sterkari en hinar
venujlegu TNT-sprengjur —
urðu menn að vonum undr-
andi og kvíðafullir.
Áður en Bandaríkjamenn
tóku að nota kjarnorku-
sprengjuna, skoruðu þeir á
Japani að gefast upp. En
þeirri áskorun var umsvifa-
laust hafnað. Skömmu síðar
vörpuðu svo Bandaríkjamenn
kjarnorkusprengju á mikil-
vægar birgðastöðvar jap-
anska hersins í Hiroshima; og
annarri á hafnarborgina
Nagasagi. Hernaðarlegi ávinn
ingurinn af þessum tveimur
sprengjum var eins áhrifa-
mikill og hinn skjóti og al-
gjöri sigur rauða hersins yfir
meginher Japana í Mansjúr-
íu. Áhrif þessara sameigin-
legu hernaðaraðgerða urðu
þau, að Japanir neyddust
mjög bráðlega til að gefast
upp. Þar með var lokið vopn
aðri mótstöðu fasistaríkjanna,
sem höfðu steypt heiminum
út í ægilega styrjöld, sem
höfðu myrt friðsamar mann-
eskjur í milljónatali, og sem
höfðu á svívirðilegan hátt,
„samkvæmt áætlun" skapað
efnahagsöngþveiti og hörm-
ungar í mestallri Evrópu og
Austur-Asíu. Allir hugsandi
menn vita, að kjarnorku-
sprengjan stytti stríð.ð og
kom þannig í veg fyrir áfram
j haldandi blóðsúthellingar í
j stórum stíl.
j Þeir vita líka, að það var
! e'ngöngu vegna hinnar mikil
vægu baráttu gegn fasisman-
um, að kjarnorkan — mesti
aflgjafi til friðsamlegrar og
hagnýtrar uppbyggingar, sem
mannkynið rœður yfir —
varð fyrst tek'ð í notkun sem
ægilegasta eyðilegqingartœki,
sem heimurinn þekkir•
Bandamenn vissu, að Þjóð
verjar unnu að kjarnorku-
rannsóknum í Kaiser Wil-
I helm Institute í Berlin og
unnu að framleiðslu á mikil-
vægum hráefnum (þungu
vatni) í Noregi í sambandi
við þær rannsóknir sírjrr.
Það var þessi vitneskja sem
hvatti vísindamenn Banda-
manna til samvinnu í kjarn-
orkurannsóknum á víðtæk-
asta grundvelli, sem hugsazt
gat, til þess að flýta fyrir
sigrinum og binda endi á
hörmungar þær, er af stríð-
inu leiddu. Nazistar höfðu
hins vegar fangelsað, myrt
eða rekið úr landi marga af
fremstu vísindamönnum
Þýzkalands. Prófessor Sir
Robert Wattson-Watt sagði:
„Hið nazistíska þjóðfélag
virtist fela í sér skemmdar-
Fyrsta grein
júní sl. fékk flokkurinn 153
þingsæti, og hafði þá bætt
við sig um 300.000 atkvæðum
frá þingkosningunum 1945.
Þannig „tapa“ kommúnistar í
Frakklandi.
ÞAÐ er óskadraumur afturhalds-
blaðamanna á íslandi að sókn
sósíalismans hafi verið stöðv-
uð. Sá óskadraumur stenzt
ekki pnóí staðreyndanna.
öfl sem voru hættulegri vís-
iíidunum en nokkujr éður
kunn öfl.“
Þeir sem voru á móti
kjarnorkurannsókn-
unum
Áður en hljómurinn frá
kirkjuklukkunum — tákn ný
fengins friðar og nýrra vona
fyrir mannkynið — var þagn-
aður, tóku afturhaldssinnar
um allan heim undir forustu
Páfaríkisins, sem á margan
hátt var tengt fasismanum í
Evrópu, til að kasta steinum
að þeim, sem höfðu leyst
kjarnorkuna úr læðingi og
notað hana til að sigra grimm
an og slunginn óvin. Sérhver
vísindaleg og tæknileg upp-
götvun hefur mætt andstöðu
kreddusamra afturhalds-
manna! Fyrr á öldum var hið
rangláta lénsskipulag varið
og lofsungið af njósnurum og
meðllmum Rannsóknarréttar-
ins, sem brenndu Giordano
Bruno á báli, ofsóttu Galileo
og gerðu sitt ýtrasta til að
koma í veg fyrir alla vísinda-
lega þróun; hundeltu sér-
hvern málsvara hins nýja
skipulags, auðvaldsskipulags-
ins.
Fyrir tólf árum voru það
Hitler, Göring og Göbbels —
fulltrúar einokunarkapitalism
ans á hans versta stigi —
sem upprættu menningu
Þýzkalands; brenndu bóka-
söfn, fangelsuðu, ráku úr
landi og drápu helztu lær-
dóms- og vísindamenn þjóðar
'nnar og sp'lltu þjóðinni með
„vísindum“, sem grundvöll-
uðust á kynstofni, blóði og
heimsyfirráðum.
Núna hér í Englandi, er það
hinn lítilsigldi og íhaldssami
fr.'ðarpostuli, Dr. 'Load, sem
formælir vísindamönnu'num
og fullyrðir/ að kjarnorkan
sé „mesta ógæfa, sem um
getur í sögu mannkynsins“-
Hann spyr: „Ætlar enginn að
stöðva þessa bölvaða vísinda-
menn og setja þá í poka og
binda fyrir. Eða setja þá í
myrkrastofur?11 (Sunday DLs
-potch, 12. ágúst 1945). •
Þessir gagnrýnendur kjarn-
orkunnar með hina dulrænu
og afturhaldssömu heimspeki
sína, halda því fram að menn-
ina skorti siðferðisþrek til að
hafa taumhald á þeim orku-
gjöfum, sem eðlileg vísinda-
þróun mundi láta mannkyn-
inu í t'é. Þeir skllja ekki að!
siðferðisþroski mannkynsins1
er háður atvinnu- og fram-
leiðsluháttum þjóðfélagsins!
og getur því aðeins aukizt, að!
manninum verði sífellt á-j
gengt í því að beizla náttúru-
öflin til hagnýtrar starfsemi.
Sérhvert framfaraspor
mannsins í menningarlegum
og siðferðilegum efnum hefur
ákvarðazt af þeim notum,
sem hann hefur haft af þróun
tækninnar og því, hversu vel
honum hefur tekizt á hverj-
um tíma í sögu sinni að yfir
vinna og beizla náttúruöflin
sér í hag.
Það er einmitt á þeim tím-
um, þegar hún ríkjandi stétt
er ekki fær um að hagnýta
sér tæknina og yfirvinna nátt
úruöflin, sem þjóðfélagskrepp
ur verða til, menn'ngarverð-
mæti fara forgörðum og sið-
ferðisþrek þjóðfélaganna
þverr. Á slíkum róstutímum
fá afurhaldsöflin í þjóðfélag-
inu leiðitama heimsspekinga
•til að barjast op'jvberlega
gegn nýjum tæknilegum upp-
götvunum og vísindalegri
þróun. í eitt skipti gegnir
hinn snjalli Plato þessu hlut-
verki; seinna er það fjöldinn
allur af Loadum (sbr Dr.
Load hér að framan), sem
rísa upp gegn máttarvélinni
og æpa að vísíndamönnum
þeim, sem beizluðu kjarnork-
una-
Maðurinn sem skapari
Aðrir gagnrýnendur kjarn-
orkunnar kalla vísindamenn ^
glæpsamlega „snuðrara" og |
áfellast þá fyrir að raska (
jafnvægi í náttúrunni og ^
„hnýsast“ ofan í leyndardóma
hennar. Þekkja þessir ^
heimsku bölsýnismenn nokk-
uð til þróunarsögu mannsins?
Kunna þeir nokkur deili á
söguvísindum eða sögu vís-
indanna? Skilja þeir ekki, að
maðurinn er það sem hann
er, aðeins fyrir þá sök, að
hann hefur einbeitt kröftum
sínum gegn. náttúrunni til að
yf'rvinna hana í því skyni að
fullnægja þörfum sínum?
Það er einmitt þetta, sem
skilur á milli mannsins og
annarra dýra jarðarinnar.
Dýrin verða að laga sig eftir
náttúrunni eða deyja út, og
geta þess vegna aldrei ráðið
yí'r náttúruöflunum. Þau
l>'ra á náttúrunni sem sníkju-
' dýr: - Maðurmn umbreytir
máttúronni, og um 4eið um-
Nýja Bió:
Hvert er ferðinni heitið?
(Whére do \ve go from here)
Myndin er að mörgu leyli
frumleg, fjörug og skemmtileg.
Fred MacMurray leikur aðaí-
lvlutverkið. Fyrir áhrif góðvilj-
aðs galdramanns þeytist hani*
fram og aftur í tima og rúini,
kemst meðal annars í persónu-
leg kynni við Kolumbus, Georg[
Washington og flciri fræga
menn úr sögu Ameríku. Alls-
staðar þar sem hann kemur, rílc
ir söngur og dans í skrautlegu
umhverfi og iburðarmiklu.
Margir ágætir leikarar, dans-
arar og söngvarar koma fram í
myndinni og sómir Fred Maö
Murray sér vel í þeim hópi.
Gamla Bíó:
Ævintýri skipa-
smiðsins
(Meet tlie People).
Það eru nokkrir Ijósir punktaí
í þessari mynd, þar á meðal
hlé í 10 mínútur.
J. A.
breytir hann sjálfum séfl
Hann verður skapari sinn.
Hvernig verður hann það?,
Maðurinn getur búið til og
notað verkfæri, en það geta
dýrin ekki. Gegnum þúsund
ir kynslóða lærði hann að
nota hendur sínar til að búai
t'l og valda steinhömrum og(
öðrum tólum úr steini. Þessí
langi og erfiði námstími
vinnu hans og baráttu, sem
beinist gegn náttúrunni, hef-
ur sett sitt merki á líkams-
byggingu hans og andlegan.
þroska. Hlutverk verkfæris-
ins, sem í rauninni er ein-
föld vél, var að hjálpa honum
til að einbeita kröftunum að
einhverjum ákveðnum hlut
með það fyrir augum að um-
breyta náttúrunni. Og með
því þannig að umbreytta nátt
úrunni og nota gæði hennaB'
til að fullnægja þörfum sín--
um, tókst hnnum smám sam-
an að breyta umhverfi sínu
og þá um leið sjálfum sér.
Elzti orkugjafinn
Sú orka, sem frummaðurr
inn hafði yfir að ráða í fyrsta-
áhlaupi sínu gegn náttúr-
unni, var fólgin í kröftum og
þunga hans eigin líkama.
Vöðvaþrek hans, fimleiki'
handanna ásamt snertiskynj-
un þeirra og hæfileika til að
halda utan um verkfærið og
stjórna því undir leiðsögn
augans, var hið mikla vega-
nesti á hinni löngu þrauta-
braut hans. Marx og Engels
vöktu athygli á þessu fyrifl
tæpri öld. Árið 1893 sýnd*
dr. Munro fram á hin miklu
áhrif handanna og vöðvanna
Framh á f, SÍðU*.