Þjóðviljinn - 23.07.1946, Síða 6

Þjóðviljinn - 23.07.1946, Síða 6
6 ÞJÖÐVTLiJINN Þriðjudagur, 23. júlí 1946. Greinargerð fyrir tillögu ríkisstjórnarinnar Framhald af 1. síðu. Islandi í þágu styrjaldarinn- ar eigi íslendingar sanngirn- iskröfu á því. Islendingar geta hins veg- ar hvorki sagt öðrum þjóðum stríð á hendur né háð styrj- öld af augljósum ástæðum, «em Alþingi felur ríkisstjórn- inni að gera grein fyrir.“ Hinn 6. nóvember sl. skrif- aði ríkisstjórnin stjórn.Banda ríkjanna að gefnu tilefni svo- hljóðandi: ..Hinn 25. febi’úar síðastlið- inn lýstu allir flokkar Al- þingis yfir því, að þeir ósk- uðu þess, að íslendingar yrðu þá þegar viðurkenndir sem ein hinna sameinuðu þjóða- Enda þótt ísland hafi enn eigi öðlazt þessa viðurkenn- ingu, þykir mega treysta því, að mjög bráðlega komi að ■ nrsridL ,noa ' 'r !c'íirm.n].T gr. sáttmála hinna sameinw.ðu þjóða samþykkt svohljóðandi ályktun varðandi umsóknir um upptöku í hinar samein- uðu þjóðir: „Umsóknir um upptöku, sem hafa borizt eða kunna að berast aðalforstjóranum GRmm GREtne Hræhslumélaráhurieylih I bIö>í; ^tti slá fyrir. Hann sagði: „Hver svo sem hann er, þá kemst hann ekki inn fyrr en við erum búin að talast við. Ungfrú Hilfe, viljið þér gera svo vel að segja mér hægt og rólega — ég er hræddur um að ég sé dálítið skilnings- sljór — í fyrsta lagi, hvern- skulu teknar til meðferðar í i ^ vissuð að ég væri hér öryggisráðinu á fundi eða! °S * öðru lagi, hvers vegna fundum, sem halda skal í Þ®r k°muð? ágústmánuði 1946 í þessum sérstaka tilgangi. Umsóknum um upptöku, sem hafa borizt eða kunna að berast aðalforstjóranum fyrir 15. júlí 1946, skal vísað til nefndar, sem í eru fulltrúar allra meðlima öryggisráðsins, eigi síðar en 1. ágúst 1946, og skal sú nefnd athuga málið og gefa skýrslu um það til ráðsins.“ Umsókn um upptöku skal því, að svo verði, og er rík- þvf samkvæmt framansögðu isstjórn íslands þakklát rík- stíluð beint til aðalforstjóra isstjórn Bandaríkjanna fyrir hinna sameinuðu þjóða. Sam- það fyrirheit, er hún hefur gef ð um að stuðla að því. íslendingum er ljóst, að ein afleiðing þess, að þeir verði viðurkenndir sem ein hinna sameinuðu þjóða, er sú, að þe'r takist á bendur þær kvaðir um þátttöku í ráðstöf- unum til tryggingar heims- friðnum, sem sáttmáli hinna sameinuðu þjóða gerir ráð fyrir.“ Nú hefur ríkisstjórninni borizt tilkynning um, að ör- yggísráð hinna sameinuðu þjóða hafi með tilvísun til 4. Ðanir gegn Fram Framli. af 3. síðn. landsliðið. Sú frétt barst líka út eftir leikinn að Ottó muni ekki hafa verið varamaður, heldur hafi Richard Jónsson verið það, ásamt tveim öðr- um Akranesingum. Þessi ráð- stöfun með Ottó og landsliðið er enn undarlegri þegar þess er gætt að í leikskránni er gert ráð fyrir Richard eða Þórhalli sem aðalmanni í lið- ið, og engin forföll legið fyr- ir. — Dómari í leiknum var Sigurjón Jónsson. Erfiðleikar á stjórnarmyndun í Belgíu Spaak fyrrverandi utanrík- isráðherra Belga vinnur nú að því að mynda nýja stjórn í Belgíu. Talið er, að hann sé að reyna að mynda samsteypu- stjórn kommúnista, sósíalde- mókrata og frjálslyndra, en það standi helzt á frjálslynd- jaa. kvæmt 4. gr- sáttmálans er það skilyrði fyrir þátttöku í bandalaglnu, að þjóðir þær, sem æskja upptöku, takist á hendur þær skuldbindingar, er í sáttmálanum felast. Þarf því að fylgja upptökubeiðn- jinni yfirlýsing þar að lútandi. Öryggisráðið sendir um- sóknir um þátttöku til al- þjóðaþingsins, sem haldið er einu sinni á ári samkvæmt IV. kafla 20. gr. sáttmálans. Ákveðið er. að næsta reglu- legt alþjóðaþing skuli koma saman hinn 23. september þ. á. Æski ísland þátttöku á þessu ari, þarf samkvæmt maður,“ sagði hún og brosti Hún sagði þr józkulega: ,„Eg segi yður ekki hvernig. En hvers vegna — ég hef beðið yður að fara burt þeg- ar í stað. Eg hafði rétt fyr- ir mér áður, var það ekki, þegar ég hringdi . . ?“ „Jú, þér höfðuð rétt fyrir yður. En hvers vegna eruð þér svona áhyggjufullar. Þér sögðust vita allt um mig, var það ekki?“ „Það býr ekkert illt í yð- ur,“ sagði hún blátt áfram. „Þar sem þér vitið allt“, sagði hann, „ættuð þér ekki að hafa áhygjur .......“ „Eg vil réttvísi,“ sagði hún, líkt og hún væri að lýsa yfir furðulegri sérvizku. „Já,“ sagði hann, „réttvísi er góð ef maður fær að njóta hennar-“ „En þau vilja hana ekki.“ „Eigið þér við frú Bella- irs,“ spurði hann, „og séra Topling .....“ Þetta var of flókið: hann átti ekkert bar- áttuþrek lengur. Hann settist í hægindastól — í þessu gerfi heimili var einn hægindastóll og legubekkur. „Séra Topling er ágætis- grafið það upp.“ Hann notaði hin barnalegu orð hennar sjálfrar, „ég er líka slæmur.“ „Herra Rowe,“ sagði hún, ,ég hef séð mjög margt slæmt fólk þar sem ég var áður, og þér eigið ekki heima í þeim flokki: þér eruð ekki markað ur á réttan hátt. Þér hafið of miklar áhyggjur af því sem er l.'.ðið og gert. Fólk segir að ensk réttvísi sé góð. Nú, þér voruð ekki hengdur .... Það var meðaumkunardráp, það var það sem blöðin sögðu.“ „Hafið þér lesið öll blöðin“. „Öll sömul. Eg hef meira að- segja séð myndirnar er þau tóku. Þér lyftuð dagblað.nu yðar til að skýla andlitinu upplýsingum, sem ríkisstjórn- inni hafa borizt, að senda um- sókn þess til öryggisráðsins sem fyrst og sennilega helzt fyrir 1- ágúst þ. á. Eftir að ríkisstjórninni barst framangreind vitneskja, tók hún málið þegar til at- hugunar og hefur rætt það við utanríkismálanefnd. Á fundi nefndarinnar, sem haldinn var hinn 11. þ. m„ var samþykkt að fela tveim- ur fræðimönnum að athuga sáttmála hinna sameinuðu þjóða og gera álit um, hverj- ar skuldbindingar ísland mundi þurfa að takast á hendur, ef það vildi gerast meðlimur 1 bandalaginu. Til þessa starfs voru þeir Einar Arnórsson fyrrv. hæstaréttar- dómari og Gunnar Thorodd- sen prófessor fengnir. Fylgir greinargerð þeirra hér á eft- ir, og vísast til hennar. (Fylgiskjal 1). Eftir viðræður við áður- nefnda menn ákvað ríkis- stjórnin, með ráði utanríkis- málanefndar, að leggja til við forseta íslands að kveðja saman Alþingi til að ákveða hvort ísland skuli sækja um upptöku í bandalagið, og er ríkisstjórnin því fylgjandi. snögglega. „Þetta er annars meiri vitleysan,“ sagði hún, „sem við erum að segja.“ „Þér verðið að segja bróður yðar,“ sagði Rowe, „að hann þurfi ekki að hafa neinar á- hyggjur af mér lengur. Eg gefst upp. Látum þau myrða hvern sem þau vilja — ég skipti mér ekki af því. Eg er að fara burt.“ „Hvert?“ „Það er allt í lagi með það“, sagði hann- „Þau munu aldrei finna mig. Eg veit af svo öruggum stað ...... Enda munu þau ekkert kæra sig um það. Eg held að þau hafi einkum verið hrædd um að ég myndi fínna þau. Héðan í frá fæ ég sennilega aldrei að vita hvað var á bak við þetta allt saman. Kökuna .... og frú Bellairs. Þessa dásam- legu frú Bellairs.“ „Þau eru slæm,“ sagði hún, líkt og þessi einfalda setning gerði þeim öllum full skil. „Eg er feginn að þér eruð að fara. Þér elgið ekki heima í þessu.“ Honum til mikillar undrunar bætti hún við, „ég vil ekki að þér lend- ið í meiri raunum-“ . „Svo,“ sagði hann, ,,þér vitið allt um mig. Þið hafið' Eg kæri mig um að lenda í eru Hann hlustaði á hana af mállausri undrun. Það hafði enginn talað opinskátt við hann áður um þetta. Það var sárt, en það var þess konar sársauki sem maður finnur þegar joð er sett í sár — þesskonar sársauki sem mað- ur getur þolað. Hún sagði: „Þar sem ég var sá ég mörg dráp, en engin þeirra voru meðaumkunardráp. Þér meg- ið ekki hugsa svona mikið um þetta. Reynið þér að jafna yður.“ „Eg held,“ sagði hann, „að það sé bezt fyrir okkur að ákveða strax hvernig við eig um að snúast við herra Trav- ers.“ „Þér farið bara. Það er allt og sumt.“ „Og hvað ætlið þér að gera?“ „Fara líka. ekki heldur nelnni klípu.“ Rowe sagði. „Ef þau óvinir yðar, þá munu þau láta þetta bitna á yður, ég ætla að bíða og tala við herra Travers.“ „Nei, nei,“ sagði hún. „Þau eru ekki óvinir mínir.. Þetta er ekki mitt land.“ Hann sagði. „Hvaða fólk er þetta? Eg veð í villu og svíma. Er það af yðar þjóð eða minni þjóð?“ „Það er eins alls staðar,“ sagði hún. Hún rétti út hend- ina og snart handlegg hans alvarlega — eins og hún vildi vita hvernig honum væri inn- anbrjósts. „Yður finnst þér vera slæmir,“ sagði hún, „en það stafaði aðeins að því að þér gátuð ekki þolað sársauk- ann. En þau geta þolað sárs- auka — sársauka annars fólks — endalaust. Þau eru fólk sem er sama um allt.“ Hann hefði getað haldið á- fram að hlusta á hana tím- unum saman: það var sorg- legt að hann skyldi verða að fremja sjálfsmorð, en hann hafði um ekkert að velja. Nema hann léti böðlinum það eftir. Hann sagði’. „Eg byst við það sé bezt að ég verði kyrr þar til herra Travers kemur, hann getur þá afhent mig lögreglunni.“ „Eg veit ekki hvað þau ætla sér að gera.“ „Og litli bljúgi maðurinn með bækurnar var með í því líka. En hvað þau eru mörg.“ „Ógurlega mörg- Þeim fjölgar með hverjum degi.“ „En hvernig gátu þau búizt við að ég yrði kyrr — þegar ég var búinn að skila bók- unum?“ Hann tók um úlnlið- inn á henni — grannan, beina beran úlnlið — og sagði dap- urlega. „Þér eruð þó væntan- lega. ekki með í þessu líka?“ „Nei,“ sagði hún, án þess að færa s:g frá honum, eins og hún legði fram einfalda staðreynd. Honum fannst hún gæti ekki sagt ósatt. Hún gæti átt ótal syndir á sam- vizkunni, en ekki þá algeng- ustu þeirra allra. „Eg bjóst ekki við því,“ sagði hann, „en það hlýtur að merkja — það merkir að þeir hugsuðu sér að hafa okk ur bæði hérna.“ Hún sagði. „Æ“, eins og hann hefði slegið hana. „Þau vissu að við myndum eyða tímanum í samtal, skýr- ingar ..... Þau vildu ná í okkur bæði, en lögreglan vill ekki ná í yður.“ Hann sagði, „Nú komið þér með mér.“ ' „Já“- „Ef við erum ekki orðin of sein. Þau virðast reikna allt vel út. Hann fór út í anddyr- ið og dró slána frá mjög hægt og gætilega opnaði dyrnar örlítið, og lokaði þeim síðan varlega aftur. Hann sagði. „Eg var einmitt að hugsa um hvað það væri auðvelt að týnast í þessu gistihúsi, í öll- um þessum löngu göngum.“ „Já?“ „Það er engin hætta á við týnumst. Það stendur maður Bráðabirgðalög lögð fyrir Al- þingi Lögð hafa veriö fyrir þing- ið bráöabirgöalög þau, sem ríkisstjórnin hefur gefið út frá þvi síðasta þingi lauk, en þau eru þessi: 1. Frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að framlengja fiskveiða- og atvinnuréttind; Dana á ís- landi. 2. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 81 23. júní 1936 um sveitarstjórnar- kosningar. 3. Frumvarp til laga urn til- raunastöð á Keldum- 4. Frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Landsmiðjuna. 5. Frumvarp til laga um lántökuheimild fyrir ríkis- st'jórnina til að reisa lýsis- herzluvefksmiðju.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.