Þjóðviljinn - 29.08.1946, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.08.1946, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐVTLJINN Pimmtudagur 29. ágúst 1946. Hitalögn Tilboð óskast í lögn á hitunar- og hrein- lætiskerfi í Iðnskólabygginguna við Skólavörðutorg. Teikninga og upplýs- inga skal vitjað til skrifstofu h.f. Ham- ars, gegn kr. 300,00 skilastryggingu. Byggingarnefndin. Móta-timbur Fyrirliggjandi timburflekar í steypumót, stærð: 50x150x2 cm. Almenna byggingarfélagið hi. Lækjargötu lOa, símar: 2506 og 4790. Asbestplötur GRnnm GRŒne Liósmynda í heimahúsum Eg undirritaður tek myndir í heima- húsum fyrir þá, er þess óska. Vil sérstaklega benda fólki á að barna myndir verða eðlilegastar, ef þær eru teknar heima, t. d. af börnum að leik, bæði inni og úti. Ennfremur tek ég myndir við ýmis tækifæri, svo sem brúðkaup, afmæli o. fl. Afgreiði allar myndir fljótt og nákvœmt Virðingarfyllst, LJÓSMYNDAVINNUSTOFAN, Háteigsvegi 4. — Sími 1049. ÞÓRARINN SIGURÐSSON ljósmyndari. Fyrirliggjandi sléttar asbestplötur, stærð: ý4”x4’x8’. — Almenna byggingarfélagið h.f. Lækjargötu lOa, símar: 2506 og 4790. Matvælageymslan hi. Pósthólf 658. Undirritaður óska að taka á leigu til eins árs — geymsluhólf. — Nafn: ....................... Heimili: ...................... HrxbsImáhrábuneylA inu jakkalaus, skvrtan opin í hálsinn. Hann lá í djúpum fullkomnum friði og svo varn arlaus að hann virtist vera saklaus. Ljósgullið hár hans lá í sveittum lokkum yfir andlitinu eins og hann hefði lagt sig að loknum leik. Hann sýndist vera mjög ungur, þar sem hann lá þarna yirtist hann ekki heyra til sama helmi og Cost í blóði sínu fyrir framan spegilinn og Stone í spennitreyjunni. Mað- ur virtist hálfneyddur til að álíta: Þetta er áróður, tómur áróður; hann getur ekki . . Rowe virtist andlit hans mjög fagurt, fegurra en systur hans sem gat afmyndast af sorg eða meðaumkvun. Þegar hann leit á hinn sofandi mann skynjaði hann örlítið af styrk og töfrum og að- dráttarafli níhilismans — að vera sama um allt, að eiga' sér engar reglur og enga ást. Lífið varð óbrotið. . . Hann I hafði verið að lesa þegarj hann sofnaði; bók lá á rúm- inu og önnur hönd hans hélt henni ennþá opinni; þetta var líkt og grafhýsi ungs námsmanns, ef maður beygði sig gat maður lesið á hvítri síðunrxi grafskriftina sem honum hafði verið valin, — vísu: Denn Orplieus ists. Seine Metamorphose in dem und dem. Wir sollen uns nicht miihn um andre Namen. Ein fiir alle Male ists Orpheus, wenn es singt. Fingurinn huldi enginn. Það var eins og hann væri eina ofbeldið í heiminum og þegar hann svæfi væri frið-1 ur allsstaðar. Þau horfðu á hann og hannj vaknaði. Fólk kemur upp umj sig þegar það vaknar: Stund um vaknar það með hrópi eftir illan draum; stundum byltir það sér frá einni hlið til annarrar og hristir höfuð- ið og grúfir það niður eins og það væri hrætt við að vakna. Hilfe vaknaði einfald- lega: augun hrukkuðust augnablik líkt og augu barns þegar barnsfóstran dregur frá gluggunum og ljósið kem- ur inn; síðan voru þau galop- in og hann horfði á þau með algerri sjálfstjórn. Hin ljós- bláu augu hans skildu full- komlega hvernig málum var komið: það var óþarfi að koma með útskýringar. Hann brosti og Rowe vissi ekki fyrr en hann var farinn að brosa á móti. Það var sams konar bragð og drengir leika stund um, að gefast upp, viður- kenna allt, svo að allt afbrot- ið virðist smávægilegt og uppistandið fáránlegt. Það sagði hann: „Stattu alveg kyrr. Þú sérð að enn er ým- islegt sem ástæða er til að tala um.“ Rowe sagði: „Eg var ein- eru til uppgjafaraugnablik, mitt að velta því fyrir mér, þegar það er langtum auð- hvar þú hefðir hana.“ veldara að elska fjandmann sinn en að muna. . . . Rowe sagði lágt: „Mynd- irnar ....“. „Myndirnar.“ Hann brosti hreinskilnislega til þeirra. „Nú getum við samið á skynsamlegan hátt. Við erum báðir í klípu.“ „Eg skil ennþá ekki,“ sagði Rowe, „hvað þú hefur upp á að bjóða. Þú heldur þó „Já. Eg er með þær.“ Hann ekki, eða hvað, að þú getir hlaut að vita að öllu var lok! skotið okkur bæði og komizt ið — þar á meðal lífinu, en svo til írlands? Þessir vegg- ir eru eins þunnir og pappír. Allir vita að þú ert leigjand- samt var hann með kátínu- svip. „Þú verður að viður- kenna,“ sagði hann, „að ég hef snúið á þig. Og nú er ég „uti að aka“.“ Hann leit á( Prigun FaXaílÓcl kertastjakann sem systiri hans hélt á og sagði: „Eg, Frh. af 4. síðn. gefst upp,“ með gáskasvipl mikið og óeigingjarnt starf þar sem hann lá aftur á bak' í nefndinni og til Mr. Gra- í rúminu, eins og þau hefðu hams fulltrúa Englands. Enn öll þrjú verið að leika sér. i fremur þakkir til þeirra at- ,",Hvar eru þær?“ I vinnumólaráðherra er setið Hann sagði: „Við skulunJhafa Þessi 9 ár Haraldar gera samning. Við skulum! Guðmundssonar er var ráð- skipta,“ líkt og hann væri að herra er Faxaílóanefnd hóf stinga upp á því að skipta á slhrf sin> ÓLfs Thors er tók erlendumfrímerkjum og sæl-'móti Faxaflóanefnd 1939; Vil gæy_ (hjálms Þór er gerði mér Rowe sagði: „Við þurfum fært að kynna mér Þessi mál ekki að skipta á neinu. Þú ítarlega °§ síðast en ekki sízt ert búinn að vera.“ „Systir mín elskar þig mik ið, er það ekki?“ — Hann neitaði að taka þessu með alvöru. „Þú getur varla haft löngun til að gera út af við mág þinn?“ „Þú settir ekki fyrir þig að reyna að drepa systur þína.“ Hann sagði blíðlega og ást ríðulaust: „O, það var sorg- leg nauðsyn,“ og hló snögg- lega svo að allt þetta atvik Áka Jakobssonar er sýnt hef- ur mik'nn áhuga fyrir þessu máli. 63% togaranna í Faxa- flóa eru enskir Varðandi skaðabótamálið og veiðar í Faxafióa svaraði Árni: — Skaðabótamálið mun verða nokkuð erfitt viðfangs. í Faxaflóa muii vera veitt í normalári fyrlr 300 þúsund sterlingspund- Við, íslendingar eigum alla með ferðatöskuna og sprengj bátana sem stunda dragnóta. virtist álíka merkilegt ve;gar j flóanum og um 30% una og barnalegt prakkarastrik. Hann virtist ásaka þau um skort á kímnigáfu: — svona nokkuð ættu þau ekki að setja fyrir sig. „Við skulum haga okkur eins og skynsamt, siðað fólk,“ sagði hann, „og gera samning. — Legðu frá þér kertastjakann, Anna. Eg gæti ekki gert ykkur neitt hér enda þótt ég vildi það.“ Hann gerði enga tilraun til að rísa á fætur, og lagði fram varnarleysi sitt sem sönnunargagn. „Við höfum ekkert að semja um,“ sagði Rowe. „Eg vil fá myndirnar, og lögregl- an vill fá þig. Þú talaðir ekki um samninga við Stone — eða Jones.“ „Eg veit alls ekkert um þau mál,“ sagði Hilfe. — „Eg get ekki borið ábyrgð — eða hvað? — á öllu því sem mín ir menn gera. Þetta er ekki sanngjarnt, Rowe.“ — Hann spurði: „Lestu ljóð? Hér er ljóð sem virðist fjalla al- veg um það sama ....“. — Hann settist upp, lyfti bók- togaranna, en Englendingar eiga 63% þeirra togara sem stunda veiðar í Faxajlóa. Brýn þörf skips til rannsókna — Okkur vantar tilfinnan- lega skip til hafrannsókna, sagði Árni Friðriksson enn- fremur. Það er ekki vanzá- laust að reka stórar skrifstof- ur í landi en geta ekki fylgzt með því sem gerist í sjónum. Við höfum okkar skoðanir á því hvers vegna síld hefur brugðist tvö undanfarin sum- ur, en okkur vantar allar sannanir vegna þess að við höfum engar rannsóknir get- að gert. Þá er það hæpið að við get- um komizt að samningum um rannsóknir ef sýnt er að við getum ekki lagt fram okk ar skerf til rannsóknanna- Loks getum við ekki vænzt þess að nein erlend þjóð taki til rannsóknar við- fangsefni íslenzkrar útgerðar ef við gerum það ekki sjálfir. Taldi Árni að nægja myndi að útbúa eitt þeirra varð- skipa (sem óhjákvæmilega inni og kastaði henni frá sér( þarf að kaupa) til slíkra rann aftur. Með byssu í hendinni sókna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.