Þjóðviljinn - 13.09.1946, Page 1
11. árgangur.
Föstudagur 13. sept. 194G.
207. tölublað.
Flokkuvinn
IIAFNFÍ RÐIN G AR
Fundur í Sósíalistafélagi
Hafnarfjarðar verður hald
inn í Góðtemplarahúsinu.
uppi, í kvöld kl. 8,30.
Fundarefni: Vetrarstaf-
ið.
EEB
bSBa
Vesturveldin sökuð um að vilja ívilna óvina-
r;
ríkinu Italíu á kostnað Júgóslavíu
Landaraæranefndir Finnlands og Riímeníit Ijiika störfum
Kardelj, varaforsætisráðherra Júgóslavíu og forseti v
sendinefndar hennar á friðarráðstefnunni í París hélt í
gær ræðu í landamæra- og stjórnmálanefnd Italíu. Kvað
hann það hafa komið í ljós, að fulltrúar vissra ríkja á ráð-
stefnunni vildu ívilna stóru árásarríki, Italíu á kostnað
litils bandamannarlkis, þar sem Júgóslavía væri.
Kardelj rakti gang Trieste- það nefndir þær, sem fjalla
deilunnar og kröfur Júgó- um landamæri Finnlands og
Brezkir húsnæðis-
leysingjar fara
sínu fram
slava á hendur Italíu. Hann
Rúmeníu. Helztu deilumálin | -
kvað Júgóslava hafa gert allt á ráðstefnunni eru landamæri
sem í þeirra valdi hefði stað Italíu og Júgóslavíu, framtíð
ið til að samkomulag næðist, ■ Trieste og f jármál Balkan-
en öllum tillögum þeirra ríkjanna. Hermálanefndin
hefði verlð tekið með þögn mun bráðlega ljúka störfum.
“ða fjandskap. __________________________
Aðalritari friðarráðstefn- Rannsókn á kæru
Ukraníu?
Talið er að fulltrúi Frakk-
lands í öryggisráðinu muni
bera fram tillögu um að skær
urnar á landamærum Grikk-
lands og Albaníu verði rann-
sakaðar.
1 Sendi ráðið nefnd til aö
rannsaka þá kæru Úkrainu,
að gríska ríkisstjórnin standi
að baki árásum grískra her-
flokka á Albaníu. Talið er að
fulltrúi Bandaríkjanna muni
styðja tillöguna.
Þrátt fyrir tilraunir brezku
stjómarinnar til að stöðva
flutninga húsnæðislauss fólks
í tóm hús í auðmannaliverf
um Lundúna, fluttu 84 f jöl-
skyldur í tómar íbúðir í fyrri
nótt.
Talið er að 1000 manns
búi í stórhýsi hertogafrúar-i
innar. af Bedford, sem var
fyrsta húslð, scm húsnæðis-
leysingjarnir settust að í.
Yfirvöldin hafa neitað að
opna fyrir gas, vatn og raf-
magn til húsa þeirra, sem
húsnæðisleysingjarnir hafa
komið sér fyrir í. Hafa þeir
því tekið upp það ráð að
koma fyrir útieldhúsum og
segjast muni sitjá, þar sem
þeir séu komnir, hvað sem
stjórnin geri. Ríkisstjórnin
kennir kommúnistum um að
hafa skipulagt þessa sjálfs-
bjargarviðleitni húsnæðis-
leysingjanna.
John Boijd, Orr framkvæxidarstjóri matvscra- og Oúnaðarráðsinx
i ræðustóli á F.A.O. ráöstefnunni í Kaupmannahöfn (efst lil v
I millj. og 200 þús. iðjulausir
vegna sjómannaverkfallsins í
rU •
.4 f riSurráöslefminni í Paris. j
/)/■. Iíardeli rœðir viö Molotoff.^
unnar skoraði í gær á for-
menn allra nefnda að hraða
störfum og minnti á að enn|
væri aðeins einn fjórði a.f
223 greinum frlðarsamning-
anna afgreiddar. í gær luku
tvær fyrstu nefndir friðar-
ráðstefnunnar störfum. Eru
Skákmótið í
Moskva haf ið
i
i
Skákkeppnin milli Sovét-
ríkjanna og Bandaríkjanna
liófst í Moskva í gærkvöld. [
Tilkynnt var að keppnin
yrði alls 6 skákir, 2 yrðu'
tefldar í Moskva núna en
keppninni yrði haldið áfram
í New York að ári og þá
tefldar 4 skákir. Yfirdómari
við keppnina er Euwe, fyrr-1
verandi heimsmeistari. —j
Fyrsta skákin var tefld í
fyrradag, þar sem Banda-
ríkjamaðurinn Fine var tíma
bundinn. Vann Kops Fine í
32 leikjum.
Bandaríkjamenn
halda skipum fyrir
Júgóslövum
Atvinnu- og félagsmálaráð
Sameinuðu þjóðanna kom
saman á t'und í New York í
gær.
Fulltrúi Júgóslava bar
bar fram þá tillögu stjórnar
sinnar að ráðið skoraði á
Bandaríkin að skila 150 skip
um, sem Þjóðverjar rændu
frá Júgóslövum á undarr-
lialdi sínu og Bandaríkjaher
hefur neitað að skila aftur.
Skipin eru á Dóná á her-
námssvæði Bandaríkjanna.
La Guaria flutti ræðu um
flóttamannamálin á fundi
ráðsins. Hann kvaðst vera ó-
ánægður með stjórnina á
pólskum og júgóslavnesku
flóttamannabúðunum í Vest-
ur-Þýzkalandi. Hefði hann
gert ráðstafanir til að fá
skipaða yfir þær menn, sem
gætu skýrt flóttafólkinu frá
möguleikum þess á að snúa
heim.
Meiri vélanotkun —
meiri afköst við
vegagerðina en
nokkru snini fyrr
Afköst við vegagerð ríkisins
hafa aldrei orðið meiri en í
sumar, að þvi er vegamála-
síjóri tjáði blaðamönnuin í
gær. Ber að þakka það nýjum
og stórvirkum vélum er tekn-
ar hafa verið í þjónustu vega
gerðarinnar. — Tæplega 21
milljón króua, var veitt til
vega á núgildandi fjárlögum.
Þar af sjö og liálf milljón til
nýrra vega, 8 millj. til við-
halds og endurbóta og 2 millj.
til brúagerða. — Unnið hefur
verið við 100 nýja vegi og
vegakafla í sumar. Mesta brú
armannvirkið er hengibrúin
nýja á Jökulsá á Fjöllum, er
lokið verður við næsta sum-
ar.
Verður gerð ítarlegri grein
fyrir þessum framkvæmdum
síðar.
unum
Truman forseti í slæmri klípu
Sjómannaverkfallið í Bandaríkjunum hefur nú gerfc
114 milljón manna iðjalausa. Tvö sjómamiafélög í viðbót
hafa tilkynnt, að þau muni hefja verkfall, ef kröfum sjó-
manna þeirra, er hófu verkfallið, verður hafnað. Truman
lorseti hefur skipað ráðgjafa sinn John Steelman til að
reyna að leysa deiluna.
Fréttaritarar í Washlngton í för með sér kauphækkunar
segja, að Truman forseti sé kröfur og verkföll í fjölda
í slæmri klípu og allar leiðir, starfsgre'na og vinnufriður
sem honum standi opnar til kæmist ekki á í Bandaríkjun
að binda endi á verkfallið, um um ófyrirsjáanlegan
hafi sína ókosti- Ef hann tíma.
styðji ákvörðun launanefnd-
Síðustu fréttir
Seint í gærkvöld var skýrt
frá því í Washington, að
Steelman, fulltrúi Trumans
forseta, hefði ákveðið að
hafa ákvörðun launanefndar-
innar að engu og veita sjó-
imönnum kauphækkun bá,
sem samið hefði verið um við
útgerðarmenn.
Arabar erfiðir
arinnar urn að ne'ta sjómönn
um um kauphækkun og beitii
verkfallsmenn hörðu. muni j
verkamannafylgið til fuils^
hrynja af demokrataflokkn-1
um í þingkosningunum í nóv
ember. Ef forsetinn aftur á
móti ógildi ákvörðun launa-
' nefndarinnar, muni það hafa
Fulltrúar Arabaríkjanna á
Palestínuráðstefnunni hafa
lýst sig andvíga tillögum
Breta um skiptingu Pale-
stínu.
Segjast þeir vera fúsir til
að leysa það vandamál að sjá
flóttafólki af Gyðingaættum
fyrir samastað til jafns við
aðrar þjóðir. Vilja Arabar að
Palestína verði gerð að sjálf-
stæðu ríki og hafi enginn tr-
flokkur nein sérréttindi í
landinu. — Ef samkomula *
næst ekki í London, munu
Arabar leggja málið fyrir.
Sameinuðu þjóðirnar.
i