Þjóðviljinn - 13.09.1946, Blaðsíða 2
ÞJÖÐVILJINN
Pöstudagur 13. sept. 1948.
ft
TJARNARBÍÓ
Bíæií 6485.
Og dagar koma
(And Now Tomorrow)
Kvikmynd i'rá Para-
mount eftir hinni frægu
skáldsögu Rachelar Field
Alan Ladd
Loretta Young
Sýning kl. 9.
TIL
I liggnr leiðin {
Einn gegn öllum
(To Have and Have Not)
Eftir hinni frægu skáld-
sögu Ernst Hemingways
Humpherg Bogart
Lauren Bacall
Sýning kl. 5 og 7
Munið
Kaffisölima
Hafnarstræti 16
Kaupið Þjóðviljann
Auglýsið í Þjóðviljanum
Mál vinnustöðva og verklýðsfélaga
Einhuga stétt eða pólitísk
Á að halda áfram á braut
stéttarlegrar einingar, eða á
að hverfa aftur inn á óheilla
braut sundrungar, flokkabar-
áttu og pólitískra' yfirráða
þeirra Stef. Jóh. manna yf'r
heildarsamtökum íslenzks
verkalýðs?
Þetta er sú spurning sem
hver verkamaður og verka-
kona verður að svara áður en
þau kjósa fulltrúa sína á
næsta Alþýðusambandsþ'ng.
Eitt er sameiginlegt
Þær 22 þúsundir vinnandi
manna sem nú skipa Alþýðu-
samband íslands skiptast að
stjórnmálaskoðunum milli
allra flokkanna. í þessum
hópi eru sósíalistar, fram-
sóknarmenn, sjálfstæðismenn
og alþýðuflokksmenn. Þar af
leiðandi eru þeir oft ósam-
mála um hin ýmsu pólltísku
mál. En eitt er öllum þessum
mönnum sameiginlegt: Það
eru sameiginlegir hagsmunir
allra vinnandi manna, hverj-
um flokki sem þeir fylgja,
að búa við sem bezt kaup og
hagkvæmust kjör. í barátt-
unni fyr.'r því hljóta öll á-
greiningsmál að hverfa til
hliðar.
Baráttan fyrir stéttar-
legri einingu
að allir þeir sem ekki játuð-
ust undir skoðanir Stefáns
Jóhanns manna voru bar rétt
lausir. Verkamenn sem til-
heyrðu Sósíalistafl., Sjálf-
stæðisfl. eða Framsókn, fengu
engu að ráða um stjórn heild
arsamtaka s.'.nna og rnáttu
ekki sitja þing þeirra.
Reynslan er ólygnust
Stefán Jóhanns mennirnir
börðust með öllum ráðum
fyrir að halda einræði sínu
yfir Alþýðusambandinu, en
með auknum stéttarþroska
verkalýðsins reyndist þeim
um megn að halda heildar-
samtökunum í niðurlægingar
fjötrum Alþýðuflokkseinræð-
is, og á Alþýðusambandsþing.
inu 1942 sigraði sjónarmið
stéttarlegrar einingar og jafn
réttis.
Síðan hafa liðið 4 ár og
hvern'g hefur stjórn hinnar
stéttarlegu einingar reynzt?
Á þessu tímabili liafa um
200 kjarasamningar veriö
gerðir og þar af hafa % j
þeirra veriö gerðir á síðustu
tveim árum, eða í tíð núver-i
andi Alþýðusambandsstjórn-
ar. —
í tíð fyrrverandi stjórna
voru ekki gerð'r fleiri en 50
samningar iá einu starfstíma-
bili, eða tveim árum-
Lítið einbýlishús á Digra-
neshálsi. Einb.hús í Norð-
urmýri. Lítið timburhús á
stórri eignarlóð við Grettis
götu. Lítl þriggja her-
bergja íbúð við Laugaveg.
10 herbergja íbúð við Æg-
issíðu og fjögra herbergja
íbúð í kjallara á sama stað.
Einbýlishús á 9000 ferm.
eignarlóð í Skerjafirði.
eignarlóð í Skerjafirði. —
Hús í smíðum í Klepps-
holti.
Fasteignasölu-
miðstöðín
Lækjargötu 10 B
Sími 6530
.
—------------------------
Ragnar Olafsson
Hæstaréttarlögmaðisr
og
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, simi 5999
l_______________________
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTKÆTl 1<>
Þessi einfalda staðreynd er
fyrir löngu Ijós yfirgnæfandi
meirihl. verkamanna. Það var
reynslan — oft all-dýrkeypt
— sem kenndi þenna sann-
leika- Og það kostaði harða
baráttu að fá þetta sjálfsagða
sjónarmið viðurkennt í heild
arsamtökum verkalýðsins —
baráttu við Stefán Jóhanns
mennina, sem áður höfðu ein-
ræðisvald yfir Alþýðusam-
bandinu og beittu því sjálfum
sér og flokki sínum til fram-
dráttar.
Svo algert var einræði
þeirra foringja Alþýðuflokks-
ins yfir Alþýðusambandinu
Undir stjórn samein'ngar-
manna hafa því verið gerðir
fleiri og hagkvæmari kjara-
samningar en nokkru sinni
áður í sögu Alþýðusambands
ins og lyft Grettistaki við
samræmingu kjara á hinum
ýmsu stöðum.
Þetta hefur verið hægt
vegna einingar verkamanna
um hagsmunamál sín (þrátt
fyrir margar sundrungartil-
raunir og lúalegar árásir
Stefáns Jóhanns manna), og
vegna þess að Alþýðusam-
bandið var laust úr pólitísk-
um flokksviðjum, og gerðir
þess því ekki lengur pólitísk
verzlunarvara Stefáns Jó-
hanns manna.
Stefán Jóhanns menn hafa
skorið upp herör til að koma
Alþýðusambandinu undir yf ■
irráð Alþýðuflokksins-
Verkamenn eiga nú um
það að velja, hvort samtök
þeirra eigi að halda áfram á
sigurbraut einingarinnar eða
vera gerð að pólitískri verzl-
unarvöru í höndum Stefáns
Jóhanns & Co.
Það val verður auðvelt. Og
þess vegna munu útsendarar
Alþýðublaðsmanna í verka-
lýðshreyfingunni ganga bón-
leiðir til búðar.
TII ferðalaga
/ verzlúnuni vorum
fáið þár flest það er þár þurfið til lengri og
skemmri ferðalaga.
C
jOUí
'eurikur og nágrennis