Þjóðviljinn - 13.09.1946, Side 5
Föstudaguí 13. sept. 1916.
ÞJÖÐVTLJINN
V erkamannaf lokks-
sjórnin og brezk
alþýða
KOSNINGASIGRI Verkamanna-
flokksins brezka á síðasta
sumri var fagnað af öllum
frjálsily.ndum og róittéekum
mönnum hvarvetna um heim,
ekki sízt vegna þess, að flokk
urinn hafði gengið til kosn-
inganna með mjög róttæka
stefnuskrá í innanlandsmálum
og vitað var, að áhrifamikil
öfl innan flokksins voru alger
lega andstæð þeirri stefnu í
utanríkismálum, sem sam-
steypustjórn Churchills hafði
fyigt.
MENN URÐU þó fljótt fyrir von-
bri'gðum. Stjórn Attlees sýndi
að vísu þegar góðan vilja til
að efna ýms loforð, er hún
hafði gefið kjósendum sínum,
um endurbætur í innanlands-
málum. En utanríkissitefna
hennar varð öllum framsækn-
um öflum í heiminum þyrnir
á augum. Menn höfðu búizt
við, að hún léti af hinni aftur
haldssömu stefnu s-amsteypu-
stjórnarinnar, en reynslan hef
ur sýnt, að það voru tálvon-
ir. Brezka stjórnin hefur í
einu og öllu fylgt stefnu
ibrezka íhaldsins í utanríkis-
málum, sýnt framfaraöflum
hinnar nýju Evrópu fullan
fjandskap, en vingazt við aft-
urhaldið hvarveitna. Brezkur
sendiherra situr enn hjá fas-
istastjórninni á Spáni, og
brezkar hersveftir hafa þving
að hataða fasistastjórn upp á
'grísku þjóðina.
VAXANBI mótspyrna hefur ver-
ið innan brezka Verkamanna-
flokksins gegn utanríkisstefnu
stjórnarinnar. Verkamanna-
flokksþingmenn hafa krafizt
þess, að stiórnin breyti stefnu
sinni varðandi Spán og Grikk-
land, en allt hefur komið fyrir
ekki. Meðal kjósenda Verka-
mannaflokksins hefur þessar-
ar andstöðu gaatt engu að síð-
ur. Óánægjan hefur greinile'ga
komið í ljós á fjöldafundum,
sem haldnir hafa verið í mót-
mælaskyni við þessa stefnj
stjórnarinnar, og hún hefur
yfirleitt tapað fylgi í auka-
kosningum þeim, sem farið
hafa fram í Bretlandi síðusitu
mánuði.
EN ÞRÁTT fyrir þessi mistök í
utanríkism'álunum hefur meg-
inhluti brezkrar alþýðu hald-
ið tryggð við Verkamanna-
flokkinn af þeirri ástæðu, að
hún hefur vonazt til að stjórn
in ynni það á sviði umbóta
innanlands, sem hún tapaði á
sviði utanrákismálanna. —
Brezk alþýða hefur tengt
framt'íðarvonir sínar við það,
að stjórninni auðnaðist að
leysa úr þeim miklu vanda-
málum, sem steðja nú að
brezku þjóðinni.
ÞAÐ ER VJTOURKENNT af öll-
um, að veigamest þessara
mála, eru húsnæðisvandræð-
in. Milljónir Breta urðu hús-
næðislausir af völdum loftá-
Engin Evrópuþjóð hefur jafngóð skilyrði og
r
Isl. til rannsókna á jarðelda- og jöldafræði
Skipulag og aðbúnaður íslenzkra jarðfræðirannsókna þarf að batna
— Viðtal við Tómas Tryggvason fil. lic.
Nýr maður heim kominn í hinn fáliðaða en
velmannaða hóp íslenzkra jarðfræðinga, Tómas
Tryggvason frá Engidal í Bárðardal, — blöðin.
þjóta oft til og biðja um samtal af minna tilefni.
og tíðindamaður Þjóðviljans bað Tómas að segja
lesendum nokkur orð um nám sitt og fyrirætlanir.
— Námið?
— Þú varst með Þjóðverj-
—Háskólanám byrjaði • ég unum 1938.
í Kaupmannahöfn og tók próf
í forspjallsvísindum og undir-
búningspróf í náttúrufræði,
fór til Svíþjóðar haustið
1935 og var við nám í Upp-
sölum, tók þar kandidatspróf
í jarðfræði vorið 1940, sem
aðalnámsgrein og efnafræði
— Já, ég var túlkur og að-
stoðarmaður hjá þýzkum vís-
indamönnum, sem voru hér
við rannsóknir sumarið 1938.
Hefur margt verið skrifað um
þann leiðangur sem njósna-
leiðangur, en ég tel það mjög
ólíklegt að nokkuð óhreint
fV5f
Brezka V erkamannaflokks~
sljórnin vir’ðist ekki wila að
verða röggsamlegri en sósíal~
demókratasijórnir hafa rcynzt
annarsstaðar þar sem þær hafa
fcngið meirihluta. Allt sýnist
hjakka í gamla farinu. Heims~
veldisstefna stjórnariiuiar i nt~
anrikismálum hefur þegar vak~
viröisl
— Hér þyrfti að vera fösl
jarðíræðistofnun, eins og f
öðrum m'enningarlöndúm.
sem gerði áætlanir um jarð-
fræðilega rannsókn landsins
og framkvæmdi þær áætlan- iö mikla grcmju, og
ir, skipulegði allar jarðfræði-' ólgan einnig magnast innan~
legar rannsóknir sem fram lands. Undanfarið hefur verið
færu á landinu og sæi um að skýrt frá því að húsnceZislausir
úr þeim væri unnið- Hingað menn hafi setzt að i hermanna•
til hafa rannsóknirnar flestar
verið stundaðar sem áhuga-
efni manna, sem höfðu ann-
skálum í óteyfi yfirvaldanna,
og seinustu dagana hafa hú >-
næðisleysingjar flutt inn í hait
sem aukagrein. Um haustið j hafi legið að baki starfi
fór ég til Göttingen, Þýzka-, þeirra hér. Þjóðverjarnir feng
landi, og las þar um vetur-
inn, og hélt svo áfram námi
í Uppsölum og tók þar fil. lic.
próf 1943.
— Rannsóknir á íslenzkri
jarðfræði?
— Prófritgerðin á licenci-
ust við landmælingu og at-
huganir á sviði jarðfræði og
jarðeðlisfræði. Þeir skrifuðu
að tímafrekt aðalstarf, voru (> auðmanna. Meðal annars hafa.
jafnframt t. d. kennarar, sem H)00 — eitt þúsund — húsnæð-
oft vantar tíma til úrvinnslu isleysingjar setzt að í mann-
á athugunum sínum. lausri höll lxertogaynjunnar af
Þetta yrðu fyrst og Bradford. Maður skyldi nú ætía
fremst almennar jarðfræði-
rannsóknir?
— Almennar jarðfræði-
rannsóknir eru óhjákvæmi-
legur undanfari hagnýtra
bók um ferðina, sem kom út/nota af jarðefnum, og raunar
1943. Eg var í Þýzkalandi | er þetta tvennt svo samþætt,
vorið 1941 þegar helzt voru[að aldrei er hægt að segji
lík'ndi til að Þjóðverjar
atsprófinu var um Skjald- hygðu á herferð til íslands.
breið og hraunin umhverfis
Var það úrvinnsla úr athug-
unum sem ég gerði ásamt
mínum ágæta kennara,
prófessor Backlund, sumarið
1936. Við vorum þá í sex
vikna tíma að athugunum við
Skjaldbreið á Þingvöllum
og Reykjanesskaga, og vann
ég úr nokkru af þeim.
rásanna. Þetta fólk hefur leit
að sér húsnæðis í bráðabirgða
skýlum, sem tæplega er hægt
að teljia mannabúsitaði. Brezka
stjórnin hefur frá upphafi lit-
ið á það, sem meginverkefni
sitt að sjá þessu fólki fyrir
mannsæmandi húsnæði. Það
verður ckki sagt um það á
■þessu stún málsins, hvort
henni tekst það eða ekki, —
En fréttir, sem borizt hafa nú
síðustu daga benda til þess,
að brezk albýða sé orð'n óþol
inmóð með aðgerðir stjórnar-
innar í þessu máli.
HÚSNÆÐISLAUST fólk hefur
tekið sér húsnæði í mannlaus
um húsum, sem eru i
eigu forríks sérréttindafólks
Brezka stjómin hefur talið
,sér sæma að forclæma þessar
aðgerðir örvinglaðs fólks, sem
leitar sér þaks yfir höfuðið
þar sem það er að finna. —
En það er fullvíst, að fordæm
in.g brezku stjórnarinnar mun
ekki verða til þess að auka
fylgi hennar meðal brezkrar
•alþýðu. Má vera, að henni
fari nú að skiljast, að aftur-
•haldssemi í utanríkismiálum
og framfaraviðleitni í innan-
landsmálttm geta ekki íarið
saman til lengdar.
og vissi þá að enginn þessara
vísindamanna hafði verið
kvaddur til herþjónustu þá
um vorið.
—Hvað hefurðu gert á
sumrin síðan?
-— Sumarið 1939 réðst ég
til Sveriges geologiska. under-,
sökning og vann þar öll
sumrin meðan ég var við
nám, að jarðfræðilegri korta-
gerð. Að prófi loknu réðst
ég til hlutafélagsins Elektrisk
malynletning og starfaði að
málmaleit, með jarðeðlisfræði
legum aðferðum í 3 ár, eða
þar til ég fór heim, í maí í
vor-
— Alkominn heim?
— Já, ég ætla að starfa
hér heima, er ráðinn við at-
vinnudeild háskólans, en þar
var fyrir annar jarðfræðing- san^, vikur, svörð, brúnkol,
að brezk stjórnarvöld tækju höíl
ina af kertingunni og létu þeim
húsnæðislausu liana í té efiirr
þessa atlmrði, en það er nú e'itt-
hvað annað. />að stendur til að
reka fólkið út úr höllinni me3
valdi og síðan á að dæma það
fyriv húsmvðisleysi þess. Þann-
ig virðisl hrezka stjórnin telj-l
sig umboðsmenn hertogakerl-
inga en ckki hrezkrar alþýðu.
Annars mætii þessi atburðnr.
verðu islenzkum stóreignamönrt
um nokkurt umhugsunarefnL
Bretar hafa jafnan verið ialdir
rósamir menn og stilltir en eng
ir angiirgapar. Það sem brezk al-
þýða tekur fyrir ætti einnig að
geta gerzt hér ’á landi. Því mun
íslenzknm stóreignamönnum
hollasl sjálfra ' síns vcgna u3
knýja umboðsmenn sína í bæi-
arstjórn til jæss að lála byggjt
góðar og ódýrar íbúðir handa
almenningi hið hráðasta. Ann-
ars gæti einhver heildsalinn átt
um má sjálfsagt telja jarðhit « hættv. Hnna nokkrar verka-
ann mik'lvægastan, sívaxandi1 mannafjölskyldnr í höll sinrti
notkun hans rekur á eftir eiltlwert kvöldið þegar liann
jarðfræðilegum rannsóknum . i<e„mr he.im úr kokkteilboði frá
um heita vatnið. Netna má . starfsbróðnr sinitm.
s'lfurberg, brennistein, skelja!
hvenær geti orðið bein not að
almennum rannsóknum. Mér
varð þetta sérst.aklega ljóst
af starfi mínu hjá Elektrisk
malmletning. Þegar leita skal
að málmum og öðrum dýr-
mætum jarðefnum er fyrst
gert sem vandaðast jarðfræð'
kort af svæðinu, sem leitað
er á, og síðan farið eftir þeim
margvíslegu upplýsingum
sem við slíka kortagerð fæst,
málmar fylgja t. d. vissum
berglögum.
— Hvers er helzt að vænta
af verðmætum efnum úr ís-
lenzkri jörð?
— Af því sem nú er vitað
ur, dr. Sigurður Þórarinsson
— Verkefni?
— Fyrst um sinn ýmiskon
ar ráðgefandi starf í þágu
atvinnuveganna má t. d.
nefna heita vatnið, sem er
fyrst og fremst jarðfræði-
legt fyrirbær', en þar geta
komið til greina ýmis jarð-
fræðileg verkefni, og í bezta
lagi hagkvæm. Einnig má
nefna rannsóknir á bygging-
arefnafræði. Annars má vera
að næstu verkefni verði
meira almenns eðlis, t. d.
jarðfræðilegar sérrannsóknir
vissra svæða, en þeirra er
brýn þörf. Hér er mikið starf
óunnið við jarðfræðilegar
rannsóknir.
— Hvernig telurðu slíkum
rannsóknum bezt koftiið íýr-'
ir?
en sumt af þessu hefur
verið nýtt með góðum á-
rangri.
— Heldurðu að skipulag
þessara mála skáni í ná-
inni framtíð?
— Mér finnst allgóður skiln
ingur á því, að koma þurfi
betra skipulag á jarðfræði-
rannsóknir hér á landi o.g
náttúrurannsóknir yfirleitt-
Steinþór S'gurðsson magister
hefur lagt til í sambandi
við nýja náttúrugxápasafnið
að í húsakynnum þess verði
stofnun, er hafi yfirstjórn
Tjarnarbió:
Einh gegn öllum
(To Have and Have Not)
Mynd þessi er „byggð á“ sairt
nefndri sögu Ernest Hemiixg-
way’s, en ég held að fleirunl
kun«ingju«x hans en mér þyki
heldur lítið fara fyrir lxonum i
iiiyndinni. HoHýwood leikur séi’i
að því að mömlln til sögunl
þekktra höfunda, svo að þæp
verða óþekkjanlegar. (Það kem»
slíkra rannsókna og þá einnig ur ekki ósjaldan fyrir að sögum
jarðfræðistofnun,
þeirri, sem ég
á, og er það
isi.erð tillaga. Starf okkar á
.utvixuiudeildinni gseti oi'ðið
- c., Fmmhald á 7. síða
svipuð ar eru sanidar að.nýju, — eftir:
iriiftntist, kvikmyndimmn). Misjafnt er,
ufóygl' iivernig lil tekst. Hvað þessari1
mynd viövíkur, hefði mátt IxiH
ast við'betri árangri en raun cr
Framh. á 7. síðu»