Þjóðviljinn - 13.09.1946, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 13.09.1946, Qupperneq 6
6 ÞJÖÐVTLJINN Pöstudagur 13. sept. 1946. TILKYNNING til atvinnurekenda og annara kaupgreið- enda í Reykýgvík. Samkv. heimild í reglugerð nr. 65 frá 1944 er hér með lagt fyrir atvinnurekendur og aðra kaupgreiðendur að senda hingað í skrifstofuna fyrir 20. þ. m. skrá yfir alla þá, er hjá þeim vinna eða taka kaup, heim- ili þeirra, fæðingardag og ár, að viðlagri á- byrgð á skattgreiðslum kaupþeganna sam- kvæmt téðri reglugerð. Þeir, sem ekki hafa þegar fengið eyðublöð undir skrárnar, geta fengið þau afhent hér í skrifstofunni. Reykjavík, 10. sept. 1946. TOLLSTJORASKRIFSTOFAN. Hafnarstræti 5. Bifvékvirkjar Okkur vantar, nú þegar, nokkra bifvéla- virkja eða vana bílaviðgerðamenn. Uppl. í síma 1163, hjá verkstjóranum. Strœtisvagnar Reykjavíkur. í b ú ð George Berezko: Vantar 2—3 herbergjaíbúð nú þegar eða seinna. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Ibúð — 123“, sendist afgreiðslu blaðsins, sem fyrst. Krakka vantar strax til að bera blaðið til kaupenda í eftirtalin hverf i: Laugaveg innri Grundarstíg Framnesveg Laugarásvegur Talið strax við afgreiðslu Þjóðviljans Skóla- vörðustíg 19, sími 2184. Blöðin send heim Utbreiðið Þjóðviljann Rauði flugeldurinn lýsti á hálminn með vasa-j .... Allar ljósinu. Andlit mannanna ur hjá herforingjaráðinu eru komu eitt af öðru fram í! með þetta.“ geislann. Þeir sátu eða lágu annað hvort útaf. Sumir ,,Næst skal ég útvega þér sprengjuvörpu, höfðu aftur augun, aðrir: búnoff sagt ertnislega. Hann depluðu þeim í ofbirtunni; hafði litið á kringluleitt and af ljósinu. Skeggjaður með andlitið hermaður, gljáandi af svita, hætti að stynja og dró | sér að í raun og veru væri kápuna upp fyrir höfuð, eins' hún ekkert frábrugðin öor- vélritunarstúlk- af öðru og rýndi í hinar leyndardómsfullu áletranir. Síðan setti hann þau niður aft ur. Hann tók upp sprautu hafði Gor- snerti nálina varkárlega, at- hugaði lit pípunnar og lagði hana síðan niður í baðmull- ina. Hann starði lengi á öskju af meðalaglösum, sem voru full af þykkum gulum vökva, en á meðan athugaði lit hennar með söðulbökuðu nefinu, á rakar jafnsléttar tennurnar og hugsað með og hann vildi vera einn með þjáningar sínar. „Þessum manni líður illa,“ um stúlkum. Hann gat ekki skilið, hvers vegna það veilti honum sérstaka ánægju að Gorbúnoff hverja hreyfingu hans með von í augnaráðinu. I hinum glæru smáglösum, sem liðþjálfinn hélt á, glitr- hvíslaði liðþjálfinn að Gor- sjá Majsu, eða hvers vegna aði töframátturinn til að búnoff, ,,og ég get ekkert hjálpað honum.“ Majsa lá upp að veggnum. Augu hennar voru lukt aftur unarstöðinni. Seinna og andlit hennar var jafn hún verið skipuð í hann varð ætíð fyrir von-'vernda lífið. Það þurfti ekki brigðum, þegar hann hitti' annað en taka hann úr hinni hana ekki á fremstu hjúkr-! brothættu skel. Ef til vill gat haf ði Rumjantseff — því hann var flokkj hraustur maður og mikil hvítt og hélað hárið. Þó að hans. Hann sá hana nú oft- svipur hennar hefði ekki ^ ar, en aðstæðurnar neyddu breytzt hið minnsta sýndist hann til að koma formlegar lautinantinum andlit hennar fram en fyrr. annarlegt, en þó ef til vill ennþá fegurra en áður. Undan kápunni hennar sást á ný flókastígvél, sem lágu kyrfilega hlið við hlið, eins og þau væru í sýningar- glugga. Það fór sem elding um huga Gorbúnoffs að Majsa væri dáin. Hann minntist þess er hann sá hana í fyrsta sinn fyrir tveim mánuðum síðan. Einn haustmorgun, þegar hann var á gangi á for ugum strætum þorps nokk- urs á vígstöðvunum, sér hann hvar ung stúlka geng- ur á undan honum og tiplar yfir pollana. Hún hafði hand leggina svolítið kreppta um olbogann og sveiflaði þeim í takt við hin léttu skref. Hún vaggaði lítið eitt á göngunni eins og hún væri borin á- fram af ósýnilegum öldum þróttar og fjörs og hún brosti með sjálfri sér. Lauti nantinn hafði snúið sér við og fylgt henni með augun- um, en haldið síðan áfram göngunni, gramur við sjált'- an sig fyrir að hafa stanzað En í hvert sinn, sem hánn sá í huganum eiginkonu sína í framtíðinni, líktist hún ann aðhvort fallegri kvikmynda- leikkonu eða hún minnti al- gerlega á Majsu. Jafnvel rödd hennar átti að verá eins háróma, hljómfögur og kven leg. Allt þetta flaug leifturhratt gegnum huga lautinantsins meðan hann starði á hið ná- bleika andlit stúlkunnar, sem lá grafkyrr í hálminum í kringlóttum ljósgeislanum. Hann mundi ekki eftir sam- fundum þeirra, viðtölum eða því, sem þeir hafði á milli farið, í réttu samhengi, held- ur fann aðeins eitt andar- tak þunga missirs síns eins og þjáningarfulla hníf- stungu. Á þeirri stundu var það ekki unga stúlkan eða herlæknirinn í liði hans, hug- rakkur og kær félagi, sem hann syrgði. Hann tregaði það, að hann hafði glatað einhverju dýrmætu sem hafði lifað hið innra með hon um, án þess hann hefði vitað um; nokkru sem þess vegna til að horfa á hana og getai var sérstaklega erfitt að sjá samt ekki komið henni fyrir sig. Seinna hafði hann mætt henni í hjúkrunarflokki her- sveitarinnar. Hann hafói komizt að nafni hennar, upp götvað að hún hafði látið skrá sig í herinn, að hún á bak. „Dáin?“ spurði Gorbúnoff fljótmæltur. hetja og lagði gjörfa hönd á margt auk þess sem hann var vélfræðingur — grafið fyrir leyndarmál hans. Þegar öllu er á botninn hvolft eru til slík innblásin augnablik, þegar hið ómögulega reynist mögulegt og kraftaverkið verður að veruleika. En Rumjantseff lokaði öskjunr.i með meðalaglösunum vand- lega og setti hana aftur í skrínið. Síðan tók hann upp hvíta flösku með glertappa, las á miðann og sagði með öryggi: „Joð.“ Gorbúnoff horfði vonsvik- inn á hana, sneri sér frá og gekk út úr herberginu. Majsa var að deyja og hann megnaði ekki að hjálpa henni. Hann lokaði dyrun- um á eftir sér og skyggndist yfir í hitt herbergið, dimmt og kuldalegt með ávala rauf í vegginn. I einu horninu var hópur manna að tala saman í hálf- um hljóðum. Gorbúnoff sett- ist í hálminn. Varðmaðurinn færði honum engar fréttir, en það þýddi,að merkið uni árásina hafði ennþá ekki ver ið gefið. Lautinantinn hugs- aði með sér, að ef árásin að- eins hæfist þegar í stað, mundi Masja verða bjargað. Eftir að flokkur hans og Podlaskíns hefðu náð saman, mundi hann koma henni und „Hún andar,“ sagði Rumj- ir læknishendur ásamt hin- antseff. Þá fyrst tók Gorbúnoff eft ir gufunni, sem steig upp fra kunni ekki latínu, en gat íjhálfopnum vörum stúlkunn- staðinn kastaði handsprengj ar, um á við hina færustu, að hún hafði viljað verða njósn- ari, en ekki verið tekin fyrir einhverjar sakir. Þegar þau slitu talinu hafði hún beðið hann að útvega sér þýzka liðsf oring jaskammbyssu. „Hún lifir það ekki af,“ sagði Rumjantseff. „Hefur orðið fyrir of nlíklum blóð- missi.“ „Við ættum að reyna eitt- hvað,“ sagði Gorbúnoff.“ „Hvað getum við gert?“ Nokkrum dögum seinna. spurði liðþjálfinn. hafði Gorbúnoff fært henni Browning-skammbyssu úr herfangi. Majsa hafði velt skammbyssukrílinu í lófa sín um og sagt: „Þetta er kvennaglingur „Á sjúkrahúsi væri ef tii vill hægt að gera eitthvað U Ilann opnaði áhaldatösk,- una og fór að róta í henni. um særðu mönnum. Hana var þegar sannfærður um aí- mætti hins óþekkta lækhis, vegna þess að þegar ekki er til nema eitt úrræði, finnst manni það ævinlega vera bjargráðið. Hann stökk- á fætur og gekk yfir að rauf- inni. Þar stóð hann og starði út í blátt kuldalegt húmið. Árangur orustunnar og lif manna hans var nú komið undir því einu og sama. Hann fann til nagandi ó- þolinmæði. Hann gat ekki dul ið tilfinningar sínar og fór að ganga um gólf, líkt og maður á stöðvarpalli undan Iíann tók upp hvert glasið, komu lestar, sem hefur seink

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.